Tíminn - 25.06.1949, Page 1

Tíminn - 25.06.1949, Page 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu < Fréttasimar: 81302 og 81303 ! Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 < Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, laugardaginn 25. júní 1949. 133. blað Sjötta uppeldismálaþing S.Í.B. hófst í gær Þin^ið er fjöfmeimt, og sækjja það auk kcnnara margir prestar, sem koðnir voru á það ásamt liaraaverndariiefiwliim. Sjötta uppeldismálaþing Sambands ísl. barnakennara var sett í kennaraskólanum kl. 10 í gærmorgun. Formaður sambandsins, Ingimar Jóhannesson kennari setti þingið með ræðu, en síðan flutti Bjarni Ásgeirsson ráðherra ávarp til þingsins fyrir hönd menntamálaráðherra, sem var fjar- staddur. Fyrsti forseti þingsins var kosinn Eiríkur Sigurðsson kennari á Akureyri en aðrir forsetar þess Sveinn Gunn- laugsson skólastjóri á Flat- eyri og Gunnar Guðmunds- son yfirkennari í Reykjavik. Ritarar þingsins voru kosnir Sigfús Jóelsson námsstjóri, Guðmundur Pálsson kennari og Jónas Eysteinsson kenn- ari. Klukkan 11 í gær flutti dr. Matthías Jónasson annað að- alerindi þingsins og fjallaði það um manngildi afbrota- unglinga. Kl. 14 var flutt hitt aöalerindið eftir Símon Jó- hann Ágústsson, prófessor, og flutti Sigurður Magnússon kennari það í forföllum pró- fessorsins. Fjallaði það um starf og starfsskilyrði barna- verndarnefnda. Að því loknu svaraði Matthías Jónasson spurningum varðandi erindi sitt og stóðu umræður til kl. 18. Að því loknu skoðuðu þing- gestir sýningu handíðaskólans í Listamannaskálanum og fylgdi Lúðvig Guðmundsson skólastjóri gestum um sýning- una en Kurt Zier flutti stutt erindi um teikningu barna. Þingið hefst kl. 10 f. h. í dag og kl. 14 flytur frú Bodil Begtrup, sendiherra Dana hér á landi, erindi um barna- vernd Sameinuðu þjóðanna, en því máli er frúin vel kunn. Á sunnudaginn munu þing- gestir verða við guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Séra Jakob Jónsson prédikar og er ræðu- efnið útburður barna á vorri öld. Á mánudaginn munu þing- gestir fara til Þingvalla og sitja þar hádegisverðarboö menntamálaráðherra og fara þingslit þar fram. Fundur fjármála- ráðherra í París Fjármálaráðherrar Breta, Frakka og Benelux-landanna munu koma saman til fundar í París næsta miðvikudag. Munu ráðherrarnir þá ræða og útkljá mál, er ekki varð lokið á fundinum í Brússel um daginn varðandi efna- hagslega samvinnu þessara landa og fjármálalega afstöðu til Þýzkalands í framtíðinni. Að þessu þingi stendur Barnaverndarráð íslands auk S.Í.B. Einnig er prestum og barnaverndarnefndarmönn- um sérstaklega boðið á þingið. Margir prestar eru staddir hér í bænum um þessar mundir, þar sem prestastefnunni var að ljúka, og eru því margir þeirra á þinginu. Þingið er mjög fjölmennt og má vænta hins mesta af störfum þess. Aðalverkefni þingsins er að ræða barnaverndarmál. Biðja um samúð- arverkf all Járnbrautarstarfsmenn í Berlín hafa sent starfsbræðr- um sínum í Frankfurt tilmæli þess efnis, að þeir geri eins- konar samúðarverkfall þeim til stuönings, þannig að þeir afgreiði ekki járnbrautarlest- ir sem fara eiga yfir á her- námssvæði Rússa í Berlín eða austan hennar. Framkvæmdanefud Stórstúkunnar kosin Á fundi Stórstúkuþingsins í gær var kosin framkvæmda- nefnd Stórstúkunnar fyrir næsta ár og er hún þannig skipuð: Stórtemplai’, sf. Kristinn Stefánsson. Stórkanzlari sr. Björn Magnússon. Stórvara- templar Sigþrúður Péturs- dóttir. Stórritari Jóhann Ögm. Oddsson. Stórgjaldkeri Bjarni J. Pétursson. Stórgæzlumaður unglingastarfs Þóra Jónsdótt- ir. Stórgæzlumaður löggjaf- arstarfs Haraldur Norðdahl. Stórfræðslustjóri Indriði Ind- riðason. Stórkapellán Sigfús Sigurhjartarson. Stórfregn- ritari Gísli Sigurbjörnsson. Fyrrverandi stórtemplar Frið rik Á. Brekkan. Umboðsmað- ur hátemplars Jón Árnason. í gærkvöldi snæddu full- trúar á þinginu kvöldverð að Jaðri í boði Þingstúku Reykja víkur. Þinginu verður slitið í dag. Fyrir stuttu síðan var tekin í n >tkun endurbyggð brú yfir ána Mainz í Frankfurt. Brú þessi var sprengd á stríðsárunum cn hefir nú verið endurbyggð. Þegar brúin var opnuð fóru fram margs konar hátíðaliöld í þessu borgarhverfi. Meðal þeirra fyrstu, sem gengu yfir brúna, var flokkur vinnukvcnna og þar á eftir sótarar. Vinnukonurnar báru spjöld fyrir sér og á þeim stóð: Til hamingju. Norsku skQgræktarmennírn- ir telja mikla skógræktar- moguleika hér á landi Hafa unitið að gróðnrsctningu sunitan lamls og norðan og fara heim til Korea> nteð flugvél á morgun. Norsku skógræktarmennirnir sem komu hingað í byrj" un þessa mánaðar áttu að koma til Reykjavíkur í gær- kvöldi norðan úr landi. Hafa þeir unnið að gróðursetninga! trjáplantna víðs vegar um landið, skoðað sig um og kynnsí; landi og þjóð. Fara þeir til Noregs á morgun en í dag erœ íslenzku skógræktarmennirnir væntanlegir frá Noregi. Eiíi þó að þessari för sé þar með lokið lifir minningin um har & áfram í hjörtum þeirra sehi tóku þátt í henni og norsk ■ ar plöntur settar í íslenzka mold af norskum höndum rísa sem minnisvarði um vináttu bræðraþjóðanna beggja meg- | Sækið vormótið | I í Reykholti | 1 á morgun j i Vormót ungra Framsókn | I armanna í Mýra- og Borg \ i arf jarðarsýslum er í Reyk | 1 holti á morgun. Hefst mót f f ið með því að stofnað verð I | ur félag ungra Framsókn- I f armanna er nær yfir þess- f | ar sýslur báðar. Á þeim | f fundi mun Haukur Jör- i | undsson kennari á Hvann- f I eyri mæta. Hefst fundur- f i inn kl. 2 e. h. I Að loknum stofnfundin- f f um hefst almenn skemmti f f samkoma. Þar flytur Stein | f grímur Þórisson ræðu. Önn i f ur skemmtiatriði verða | f þau, að Brynpólfur Jóhann f f esson leikari les upp og Sig \ f urður Ólafsson syngur með f | undirleik Árna Björnsson- 1 f ar píanóleikara. Að lokum I 1 veröur dansað. Framsóknarmenn úr f f Mýra- og Borgarf jarðar- f f sýslum ættu að f jölmenna 1 f á vormótið og gera það sem f f glæsílegast. iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiimitiiiimiiiiiHiiiiiiiHi tíéraðsmót Skarp- héðins að Þjórsár- túni á morgun Á morgun heldur Héraðs- sambandið Skarphéðinn hér- aðsmót sitt að Þjórsártúni. í- þróttakeppendur á mótinu verða með lengflesta móti að þessu sinni eða um 70 frá 12 félögum. Undanfarnar vikur hefir Þórir Þorgeirsson íþrótta- kennari starfað á vegum sam bandsins og ferðast milli félag anna og æft íþróttamennina og búið þá undir mótið af miklum dugnaði. Á þessu móti verður í fyrsta inn við Atlanzhafið. Norsku skógræktarmennirn ir komu hingað til lands með sömu flugvélinni sem flutti ís lendingana til Noregs. Dag- inn eftir komu sína hingað fóru þeir um Reykjavík og nágrenni til að -skoða þar markverðasta en 8. júní fóru þeir austur í Haukadal til að gróðursetja plöntur. 11. júní var farið að Gullfossi og hann skoðaður, en daginn eftir skoðuðu Norðmennirnir Geysi. Næsta dag var farið austur í Fljótshlíð að Múlakoti, Bleiks árglj úfri, Tumastöðum og Sámstöðum, en síðan haldið til Haukadals um kvöldið, 14. júní var seinasti dagurinn sinn keppt á nýjum íþróta- velli, sem sambandiö hefir verið að gera á undanförn- um árum. Fyrri hluti þessa móts — sundmótið — fór fram á Flúðum sunnudaginn 29. maí s. 1. og voru sundkeppendur nálega 50. Alls munu því um 120 keppendur frá sambands félögum Skarphéðins keppa í mótum þess þetta ár. sem gróö'ursett var í Hauka- dal en daginn eftir var halc,- ið til Þingvalla og unnið ar (Framhald á 2■ siöu) Stefán íslandt syngur á þriðjudaginn Okkar ágæti óperusöngvar. Stefan Islandi er kominr heim fyrir nokkru og hefir dvalið í sumarleyfi sínu Norf anlantís að undanförnu. Hann efnir til söngskemmtur.. ar í Gamla Bió næstkomand: þriðjudagskvöld og hefst húr>. kl. 7,15. Syngur hann þar bæði innlend og erlend lög. T í MI N N Af sérstökum ástæðum get ur Tíminn ekki komið út á rnorgun og kemur næsta blað því ekki út fyrr en á þriðju- daginn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.