Tíminn - 01.07.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.07.1949, Blaðsíða 6
TÍMINN, föstudaginn 1. júlí 1949. 137. blað ■ lliiliiiint tíijja Síé I Crowtliersættm | í Baukdam. í Ensk mynd frá J. Arthur | | Rank er sýnir viðburðaríka § | og vl leikna enska ættarsögu. | Sýnd kl. 9. Eiiikaspæjarinn I Sexton Blakc (The Ecco Murders) Hörkugóð og spennandi leyni- | lögreglumynd. — Bönnuð börn- E um yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. E nuiiiiii<iiiiiiiiiii<iiiiiiiHnuun*MmnainnnimMHn» SHUiAÚOTU IEéttlyndu meyj- 1 arnar I £ | (Gæstfrie Jomfruer) | Söguleg tékknesk stórmynd. — f ! Aðalhlutverk leikur einn allra f I bezti kvikmyndaleikari Tékka, £ Zdenek Step'áanek. | Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Bönnuð börnum innan 12 ára. \ Síðasta sinn. mwimumuiuiiiiinuiiiinmiwinimniuuimnnwui Uafaarfáarlatbíé § Mangararnir Amerísk kvikmynd, gerð eftir | íiinni frægu skáldsögu Fredriks | Wakeman. Aðalhlutverk leika: i Clark Gable Deborah Kerr S Ava Gardner. | SÓMAFÓLK. | I Bráðskemmtileg og eftir- = | tektarverð norsk kvikmynd, | | gerð eftir leikriti Oskar Braa- 1 I ten, sm flutt hefir verið í út- | | varpið hér. - Danskur texti. | I Bönnuð yngri en 16 ára. | |__________Sýnd kl. 9._________| BAKÓTA | Hin ákaflega spennandi amer- | I íska kvikmynd með JOHN WAYNE. | Bönnuð börnum innan 16 ára. 1 Sýnd kl. 5 og 7. iiiiiimiiiiiiurtniiiiiiiunniiiin.rmiiiiiimiiniinu.fiiiir Ifjarnarbíc LOK AÐ 5 - S g | í liálfan mánuð 1 i I c = | vcgna sumarleyfa. I Í' i | s I i luiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimiiiunmmiiimMiiiiiimmmiii Sœjatkío iiiiiiiiiini HAFNARFIRÐI BA]IILET. Sýnd ki. 7 og 9. | „Bezta mynd ársins 1948“ | | Fyrsta talmyndin með ís- 1 | lenzkum texta. | Aðalhlutverk: Sir Laurence Olivier. | | Bönnuð yngri en 12 ára. | f Sýnd ki. 9. Villihesturinn Eldur £ Ákaflega spennandi og falleg i | amerísk hesta- og kúrekamynd. f | Sýnd kl. 7. — Sími 9184. | immmmmmmmmimiir.'.niimnminimiommiim Israelsmönnum að láta þaö ekki stranda á sér. Israelsmenn munu hinsvegar ætla að skáka í því skjólinu, að þeir séu mesta herveldið á þessum slóðum og þess vegna verði stórveldin að taka fullt tillit til þeirra, ef friður eigi að haldast á þessum slóðum. Sími 9249. | i ■uniiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimimiiiimiiiiiiiitnmiiH c ••**• • -vt- Erlent yfirlit (Framhald af 5. slSu). rsárt að binda og munu því ala á andúö gegn Gyðingum. (jatnla Síó ■immmt. Afskipti Bandamanna. Eins og hernaðarleg aðstaöa Gyðinga og Araba er nú, bendir allt til þess, að Gyðingar geti knúið fyrirætlanir sínar fram. Hitt er annað mál, hversu æski- egt það væri fyrir þá sjálfa til rrambúðar, því að Arabar nyndu hafa hug á að rétta hlut únn og deilur þeirra og ísraels- •nanna myndi þess vegna halda afram og geta leitt til nýs ó- íriðar, er Arabar teldu sig undir pað búna. Af hálfu Breta og Bandaríkja- nanna mun mikið kapp lagt á pað, að ísraelsmenn og Arabar ieysi mál sín sem fyrst á þann i.iátt, að líkur séu til varanlegs :riðar milli þeirra. Hernaðarleg pýðing landanna við botn 'VIiðjarðarhafsins er svo mikil, að .pað er Bandamönnum veiga- nikið, að þar logi ekki allt í ieilum og ófriði. Þar sem Arab- ar virðast nú líklegir til sam- komulags eftir hemaðarlegar ó- farií þeirra, munu Bandaríkja- menn vafalaust leggja fast að Háskalegur mlsskilningur. (Framhald af 4. síðu). til að afla sér þekkingar um uppruna sinn og halda hóp- inn. Það myndi sennilega vera J. K. undrunarefni ef hún vissi, hve margt af okk- ar unga fólki, hvort sem það talar íslenzku eða ekki, fagn- ar því, þegar það heyrir eitt- hvað fallegt um ísland, og vonbrigði þess eru að sama skapi mikil, þegar eitthvað fréttist um þjóðina, sem mið ur fer. Hin unga kynslóð Vestur-íslendinga ber rækt til lands forfeðra sinna. Framh. Ævintýri Fálkans | 1 (Falcon’s Adventure) | | Spennandi og skemmtileg ný | | amer'ísk leynilögreglumynd. — [ Aðalhlutverk: Tom Conway Madge Meredith Edward Brophy Myrna Dell d^ernliard j^joreíti: ará i Waráfá 51. DAGUR Sýnd kl. 5, 7 og 9. : Börn innan 16 ára fá ekkl | aðgang. 5 £ Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllililllllllilllllllllllllllllll ■■1111111111 'Utkreilii Tintatth Tripoli-bíó Drottning spilavítisins. (The Queen of the Yukon) = Afar spennandi amerísk f gullgrafaramynd byggð á l skáldsögu Jack Londons. Aðalhlutverk: Charles Bickford, B Irene Rich, Melvin Land. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 12 ára. | Sala hefst kl. 11 f. h. i 5 Sími 1182. iiiiuiiiniiniiiiiiiiiiiiiiimiiii<tfiiuimmniiiiimiiiiiiii> Sveitir ©g kaupstaðir. (Framhald af 5. siðu). Hversvegna getur Mbl. talaö í óánægjutóni um þetta sem staðreynd? Vegna þess, að það hefir átt nógu marga skoðunabræð ur, sem ekki trúa á landið heldur á malarbyggðina. Þangað hefir fjármagninu verið beint. Tvö dæmi skulu nefnd, af ótal mörgum. Þegar „nýsköpunarstjórn- in“ sáluga hóf göngu sína, hugðist hún ráðstafa 300 milljónum króna í sköpunar- verkið. Af þessari fúlgu var aðeins % ætlaður til fram- kvæmda vegna landbúnaðar- ins, en r>/» til annarar sköpun ar. í framltvæmdinni urðu þessi hlutföll þó enn óhagstæð ari, en fyrirheitið hljóðaði um. Þetta var trú Mbl.manna á landbúnaðínn árið 1944. Á síðustu árum hefir verið, byggt í Reykjavík fyrir tugi milljóna árlega. Heil stór bæjarhverfi hafa verið byggð síðustu 4 til 5 árin. Margt eru þetta myndarjúg hús og engu sparað til þeirra. En þau eru ákaflega dýr. í stórri sam- byggingu, sem Reykjavíkur- bær er um þessar mundir, að ljúka við, kosta 2ja—3ja her- berja íbúðir með smá auka- herbergi uppi í súð og geymslu í kjallara, um 140 þús. þær minni, en 180—190 þús þær stærri. — Átta íbúðir liggja að einum útidyrum og önnur þægilegheit eftir því. Verðhlutföllin eru orðin svo fjarstæðukennd, að eins lítil íbúð í þessum nýju húsum í Reykjavík, kosta eins mikið og stórar jarðir í sveit með öllum húsum og ræktuðu landi. Hér sjást áhrif Mbl. En hvort það er nokkuð til að gorta af, er annað mál. B. G. á Saxanesi, hvað gera átti. Þetta hlaut að ganga vel — þaö skyldi ganga vel! Þegar hann hafði talað þannig um fyrir sjálfum sér um stund, fór hann inn aftur. Hann snaraði sér úr úlpunni og settist við gluggann og tók að telgj a ask. Birgitta sýslaði við störf sín eins og venjulega. En stund- um þreif hún óeðlilega fast í hluti, sem vor nærri henni. Lars þorði varla að líta á hana. Hann tálgaði og tálgaði af fítonskrafti, að við lá, aö hann eyðileggði efniviöinn. Börnin virtust verða þess vör, að ekki var allt með felldu þennan morgun. Þau voru venju fremur hljóð, og þunnar og sambanbitnar varir Páls voru hálfri þynnir og saman- bitnari en endranær. Ef einhver litlu barnanna ætluðu að | taka upp leiki, leit hann hvatskeytlega til þeirra — nú var hjorki stund né staður til þess að leiká sér! J — Ég fer út að höggva brenni, sagði Lars loks. Þið kallið á mig, ef ég á að koma inn. Hann flýtti sér út, og Birgitta horfði einkennilega á eftir honum. Hann, sem alltaf var svo rólegur og hræddist ekki neitt — hann lét svona núna Sólin var komin á loft, og þaö glitraði á snjóinn í suður- hlíðum Marzfjallsins. Lars drap tittlinga framan í alla þessa birtu. Það var naumast, að það var sólskin á miðju þorra! Eða voru augun í honum hætt að þola snjóbirtu? Hann tók öxina og gekk að eldivaðarkestinum. Hann kurlaöi greinar eins og geggjaður maöur í fáeinar mínútur, en hætti svo og þerraði af sér svitann. Hendurnar skulfu, og hann sár- verkjaði í magann. Hann mátti gæta sín að höggva ekki í fótinn á sér daginn þennan! Lars fór gætilegar, er hann tók aftur til við kurlið. En oft lét hann öxina hvíla, staröi á húsvegginn eða renndi augunum yfir Marzvatnið. Stundum leit hann lika til fjalls, þar sem helkuldinn og vetrarríkið drottnaði. Ef Birgitta dæi nú! Hann hræddist þessa hugsun svo, að honum hélt við ör- væntingu. Hann myndi aldrei bera sitt barr — og hvað yrði um börnin? Páll litli yrði að ganga þeim í móður stað, þar til Stína yxi upp — hún var ekki nema fimm ára enn. Hún gæti ekki séö um heimiliö fyrr en eftir fjögur eða fimm ár.. Lars var svo niðursokkinn í hugsanir sínar, að hann hrökk við, er hann sá Pál standa hjá sér. Það var ónáttúrleg festa í svip drengsins. Augnaráðið eitt ljóstraði því upp, að hann var líka hræddur. — Þú átt að koma inn, pabbi, sagði hann. Lars greip andann á lofti og missti öxina. — Sagði.... mamma þín það? Hann var loðmæltur. Rödd drengsins titraði, er hann svaraði: Já, mamma er lögzt á hnén. Lars steðjaði heim að húsinu og rak fæturnar í, í hverju spori. Yfir Suttung var hvítt ský, en Lars sýndist slá á það roða, sem minnti á blóð. Þegar frumbýlingurinn kom inn, lá kona hans á hnján- um á fjallagrasapoka. Hún hafði valið sér dimmasta horn jstofunnar og sneri andliti aö vegg. Á hlóðunum var pottur, fullur af volgu vatni. Lars sá, að nú var stundin komin. Slíka baráttu, sem nú var í vændum, háðu konurnar á hnjánum. Þær fóru ekki í rúmið, fyrr en fæðingin var um 'garð gengin. Hér var að duga eða drepast, og nú var eins og Lars yrði annar maður. — Farðu með börnin inn til kúnna, Páll, sagði hann skýr- um rórni. Páll hlýddi undir eins. Han rak systkini sín á undan sér eins og kindahóp. Síðan lokaði hann á eftir sér. Jónas litli grét og vildi fara aftur til móður sinnar, en lét sefast, þeg- ar Aron tók hann í fang sér. Það var skuggsýnt inni hjá kúnum. Gaflglugginn var grár og loðinn af héíu, og veggirnir hrímaðir. Hér var ekkért trégólf, og yngri börnin geröu sér að leik að stíga upp á gólfbjálkann aftan við kýrnar og hoppa þaðan í heyhrúgu. Brátt var Jónas með allan hugann við þennan leik, og ekki spillti það heldur ánægju hans, að kálfurinn frá Skriðu- felli brá líka á leik inni í stíu sinni. Páll sat grafkyrr við dyrnar. Hann dró andann þungt, og á andliti hans mátti sjá, að hann hlustaði eftir hverju hljóði, sem heyrðist innan úr stofu hússins. Hann vissi of- urvel, hvað á seyði var. Hann átti að eignast eitt systkinið eun ~ agnjirlítinn anga, sem lægi ósjálfbjarga í reifum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.