Tíminn - 01.07.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.07.1949, Blaðsíða 7
137. blað TÍMINN, föstudaginn 1. júlí 1949. 7 Ilúsmæður! Það sparar ótrúlega mikla iseninga að færa heimilisreikning, og geta á bann hátt fylgzt með daglegum útgjöldum heimilisins. Heimilisdagbókin er sniðin við hæfi íslenzkra húsmæðra. Hún fæst í öllum bókabúðum og kostar aðeins 5 krónur. B.Í.F. B.Í.F. Farfuglar. Um næstu helgi verður farið: I. Skarðsheiðar- ferð'. Laugardag ekið að Sæbóli og gist þar. Sunnudag ekið að Laxá og gengið þaðan á Heiðar- horn (1041 m). — II. Gönguferð um Brennistcinsfjöll. Gist í Vala bóli. Sunnudag gengið um i Brennisteinsfjöll. Sumarleyfisferðsr 1949: Júlí 2. •—10. — 1. Ferð um Kjalveg og Sprengisand. Ekið um Kjalveg norður i Húnavatnssýslu um Skagafj arðarsýslu til Akureyrar. Þaðan í Þingeyjarsýslu suður Bárðardal yfir Sprengisand að Tungná (farið yfir hana á ferju) Ekið þaðan til Reykjavíkur. 2. Ferð um Sprengisaiuí og Kjalveg (9.—16. júlí). Ferö þessi verður farin gagnstætt við ferð nr. 1. Hóparnir mætast við Tungná og skipta þar um bíla. Þeir, sem að sunnan komu aka norður, en hinir suður. 3. Ferð um Austur-Skaftafells- sýslu (9.—17. júlí). Farið með skipi til Hornafjarðar. Þaðan ekið inn að Hoffelli, síðan yfir Almannaskarð upp í Lón og aft- ur til Hornafjarðar. Þá farið um Mýrar- og Suðursveit að Reyni- völlum. Frá Reynivöllum ekið að Stemmu, síðan gengið yfir Breiðamerkursand að Kvískerj- um (farið á ferju yfir árnar). Frá Kvískerjum verður farið að Fagurhólsmýri, Hofi og Sand- felli, (þaðan er bezt að ganga á Öræfajökul, Hvannadalshnjúk 2119 m), Svínafelli að Skafta- felli. Á Skaftafelli dvalið í 1—2 daga og farið í Bæjarstaðaskóg í Morsárdal, gengið á Kristínar- tinda (979 m). Frá Skaftafelli verður fariö á hestum yfir Skeiö arársand að Núpstað og ekið þaðan í bæinn. 4. Ferð um Vestur-Skaftafells- sýslu (16.—24. júlí). Ekin þjóð- leiðin austur í Vík í Mýrdal. Þaðan haldið áfram að Kirkju- bæjarklaustri og Núpstað. Á heimleiðinni verða allir merk- j ustu staðir sýslunnar skoðaðir , eftir því sem tími leyfir. Þeir,' sem fara ferðina um Austur- Skaftafellssýslu geta farið með þessum hóp um Vestur-Skafta- fellssýsiu, ef þeir vilja. 5. Vikudvöl í Kerlingarfjöllum (10.—17. júlí). Ekið inn Kerling- arfjöll og dvalið þar í viku. Gengið á hæstu tinda fjallanna (Loðmund 1432 m, Hánípur 1478 m, Ögmund 1352 m, o. fl.), skoðað hverasvæðið o. fl. qg ef til vill gengið á Blágnípu í Hofs- jökli (1068 m). Upplýsingar í skrifstofunni i Franska spítalanum við Lindar- götu miðvikudag kl. 8—10. Nefndin. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara skemmtiferðir í Öræfin og flugferð til Hornafjarð- ar. Ferðin í Öræfin er ráðgerð 5. júlí og flogið að Fagurhólsmýri. Farið ríðandi út í Ingólfshöfða. Dvalið í Öræfum nokkra daga. Gengið á Öræfajökul. Farið vest- ur Skeiðarársand og komið að Kiaustri og dvalið þar 1 dag. Þá farið með bíl til Reykjavíkur. Hornafjarðarförin er flugferð fram og til baka. Farið upp í Al- mannaskarð og austur í Lón. Ferð- ast um Hornafjöröinn, gengið á « E Stetfan $AÍan4i óperusöngvari *Sönc£áhemmhin í Gamla Bíó í kvöld 30. þ. m. kl. 19,15. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar i : ♦ i Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur. Pantanir óskast sóttar fyrir hádegi í dag, ann- ars seldir öðrum. I! í eykjavíkur er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur frá föstudegi 1. júlí til fimmtudags 14. júlí, að báðum dögum með- töldum, kl. 9—16,30 daglega. í skattskránni eru skráð eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, tekjuskattsviðauki, eignarskattur, eignarskattsviðauki, stríðsgróðaskattur, tryggingar- gjald einstaklinga og námsbókargjald. Jafnframt er til sýnis yfir sama tíma: Skrá um iðgjaldagreiðslur atvinnuveitanda, viku- iðgjöld og áhættuiðgjöld — samkv. 112. og 113. gr. laga um almannatryggingar. Skrá um þá menn í Reykjavík, sem réttindi hafa til niðurgreiöslu á kjötverði. Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur, eða í bréfakassa hennar, í síðasta lagi kl. 24, fimmtudaginn 14. júlí næstkomandi. \ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii ! Auglýsing nr. 15 1949 | frá skömmtunarsíjóra. = « Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. } 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu } og afhendingu vara, hefir verið ákveðið að úthluta i skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildi frá 1. júlí 1949. } Nefnist hann „Þriðji skömmtunarseðill 1949“, prentað- 1 ur á hvítan pappír í rauðum og brúnum lit, og gildir } hann samkvæmt því, er hér segir: } Reitirnir: Sykur 21—30 (báðir meðtaldir) gildi fyrir } 500 gr. af sykri hver reitur. Reitir þessir } gilda aðeins til 1. okt. n. k. Reitirnir: Smjörlíki 7—11 (báðir meðtaldir) gildi fyrir } 500 gr. af smjörlíki hver reitur. Reitir þessir } gilda aðeins til 1. okt. n. k. -1 Reitirnir: Vefnaðarvara 1001—1600 gilda 20 aura hver } við kaup á hverskonar skömmtuðum vefn- } aöarvörum og fatnaði, öðrum en sokkum og } og vinnufatnaði, sem hvorttveggja er } skammtað með sérstökum skömmtunarreit- } um. Einnig er hægt að nota reiti þessa við } kaup á innlendum fatnaði samkvæmt ein- | ingarkerfi því, er ræðir i auglýsingu } skömmtunarstjóra nr. 52/1948, og öllu efni } til ytri fatnaðar, sem skammtað hefir verið með stofnauka nr. 13. Reitir þessir gilda einnig til kaupa á hvers } konar búsáhöldum úr gleri, Ieir og postulíni. } Miðað er í öllum tilfellum við smásöluverð | þessara vara. J Vefnaðarvörureitirnir 1001—1600 eru vöru- 1 skammtar fyrir tímabilið júlí—sept. 1949, en } halda allir innkaupagildi sínu til loka þessa } árs. ' | Reitirnir: Sokkar nr. 3 og nr. 4 gildi hvor um sig fyrir | einu pari af sokkum, hvort heldur er kvenna, | karla eða barna. Úthlutunarstjórum alls- } staðar er heimilt að skipta nefndum sokka- í miðum fyrir hina venjulegu vefnaðarvöi'u- } reiti, þannig, að fimmtán krónur komi fyrir | hvern miða. Þessi heimild til skipta er þó } bundin við einstaklinga, enda framvísi þeir } C við úthlutunarstjóra stofninum af þessum i „Þriðja skömmtunarseðli 1949“, og að sokka- } miðarnir, sem skipta er óskað á, hafi eigi áð- } ur verið losaðir frá skömmtunarseðlinum. } Um sokkamiðana nr. 3 og 4 gildir hið sama } og vefnaðarvörumiðana, að þeir eru ætlaðir : fyrir tímabilið júlí—sept. en gilda þó sem í lögleg innkaupaheimild til ársloka 1949. Skattstjórinn í Reykjavik Halldór Sigfússon. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem auðsýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför manns- íns mins SIGURÐAR SIGURÐSSONAR Sniðugörðum Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Reiturinn: Smjör nr. 1 1949 til 1. okt. 1949. gildir fyrirðúO gr. smjör Anna Einarsdóttir. Hoííellsjökul. 4 daga íerð. Upplýs- ingar og áskriftarlisti á skrifstof- unni. Þá er ráðgerð skemmtiferð n.k. sunnudag út á Reykjanes. Lagt af stað árdegis kl. 9 og ekið um Grindavík út að Reykjanesvita. Gengið um nesið, vitinn og hvera- svæóið skoðað. Á heimleið gengið á Háleyjarbungu. Staðið við í Grindavík nokkra stund. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 12 á hádegi á laugardag. tfuý/ýAit í Tmanum „Þriðji skömmtunarseðill 1949‘í afhendizt aöeins gegn því að úthlutunarstjóra sé sam- tímis skilað stofni af „Öðrum skömmtunar- seðli 1949“, með árituðu nafni og heimilis- fangi svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Neöantaldir skömmtunarreitir halda gildi sinu til ársloka 1949: Af „Fyrsta skömmtunarseðli 1949“, vefnaðarvörureit- irnir nr. 1—400, skómiðarnir 1—15 og skammtarnir nr. 2 og 3 (sokkamiðar). Af „Öðrum skömmtunarseðli 1949“, vefnaðarvöru- reitirnir nr. 401—1000, og sokkamiðarnir nr. 1 og 2. Ákveðið- hefir verið, að ,,YTRIFATASEÐILL'‘ (í stað stofnauka 13) skuli halda gildi sínu til 1. okt. 1949. Skömmtun á hreinlætisvöru hættir frá og með 1. júlí 1949. Fólki skal bent á að geyma vandlega skammta nr. 8 —11. af „Öðrum skömmtunarseðli 1949“, ef til kæmi, að þeim yrði gefið gildi siðar. Reykjavik, 30. júní 1949. Skömmtunarstjóri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.