Tíminn - 05.07.1949, Side 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur i Edduhúsinu
Fréttasirnar:
$1302 og 81303
AfgreiSslusimi 2323
Auglýsingasimí 81300
Prentsmiöjan Edda
33. árg.
Reykjavík, þriðjudaginn 5. júlí 1949.
139. blað
Glöð og hraust æska setti svip j
sinn á landsmótið í Hveragerði |
, „ , „ ! dans í samkomuhúsinu en
Koppt var l íilfííssi jjirotííl^S'l'BíHESEí llieö ali einnig var dansað á göngum
! barnaskólans til klukkan hálf
góðuiii árangri við hin erfiðustu skilyrði tóif. urðu þeir sem áttu að
| taká þátt í íþróttakeppnum
Landsmót Ungmcnnafélaganna, var haldið í sjöunda oa8mn Cltn að ía Þa nse01 tú
smn um siðustu helgi. Var mot.ð að þessu smm i Hvera- _r syáfu f svefnpokum á gó]f_
gerði, vegna þess að óviðráðanlegar orsakir breyttu þeirri unum j kennslustofúm \
ákvörðun að halda mótið að Eiðum og verður næsta lands- barnaskólans. Vera raá að ein
mót þá væntanlega haldið þar. Þetta landsmót æskunnar
í landinu var í alla staði hið ánægjulegasta, þó að mestur
hluti þess færi fram í rigningu og stúndum stormi. Æskan
sem þarna tók þátt í leikjum og skemmtunum lét ekkert aftra
sér og erfiðleikarnir gleymdust í sólskininu og hitanum
síðustu klukkustundirnar sem leikir mótsins og skemmtanir
stóðu. Blaðamaður frá Tímanum var á landsmóti Ung-
mennafélaganna og fékk þar kærkomið tækifæri tif að
hverjum þyki slikt ekki góð-
ur aðbúnaður, en svo er þö
; ekki. Ungir og hraustir í-
þróttamenn hafa betra af að
sofa á hörðu steingólfi en á
mjúkum dinum. Eru það eng-
! in ný sannindi heldur iþrótta
j menning að spartverzkum
'sið.
kynnast mörgu ungu og efnilegu íþróttafólki og öðrum Ung
mennafélögum víðs vegar að af landinu. Er óhætt að full-
yrða að mikill starfshugur ríki í Ungmennafélögum landsins
Mótið sett.
Klukkan tíu á laugardags-
morguninn var sjöunda
Landsmót Ungmennafélag-
anna sett. Fór setningarat-
höfnin fram við laugina í
Hveragerði. Nær allir íþróttá-
menn voru þá mættir til móts-
ins og auk þeirra fjöldi áhorf-
enda, einkum úr fjarlægari
byggðarlögum.
Séra Eiríkur J. Eiriksson,
formaður Ungmennasam-
bands íslands, setti mótið með
snjallri ræðu og minnti á
grundvallarhugsjónir Ung-
mennafélaganna. Að ræðu
hans lokinni fylktu íþrótta-
menn liði og gengu með ís-
lenzka fánann i broddi fylk-
ingar yfir brúna niður á í-
þróttavöllinn fyrir frarnan
barnaskólann.
íþróttakeppnin hefst.
Hófst þá þegar íþrótta-
keppni við hinar erfiðustu að-
stæður. Talsverð rigning var
öðru hvoru allan laugardag-
inn og um tíma mikil rigning
en íþróttakeppnin hált áfram
þrátt fyrir það.
íþróttavöllurinn sem er leir-
borið tún og harður og góður
íþróttavöllur í þurrkum, spillt
ist mjög í rigningunni, þannig
að íþróttamennirnir sukku
stundum lítilsháttar í. í-
þróttamennirnir voru engir
svo hégómlegir aö hætta
við keppni af þessum sökum
••••iiiiUMiiiiiiniiiiiliiillliiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiitiui.r,
| Aðalfundur S.Í.S. |
| í dag klukkan tíu hefst I
í Aðalfundur Sambands ísl. \
I samvinnufélaga sem að i
1 þessu sinni er haldinn í |
i Reykjavík. Fundurinn verð i
1 ur í Sambandshúsinu. Full i
i trúar hafa verið að koma i
Í til bæjarins síðustu daga i
| og munu flestir vera komn i
i ir. En uin 90 fulltrúar eiga |
| sæti á fundinum. Í
Jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiiliilillliiiiiliiliiiiniliiiiiiiiiiiiii
og létu sem ekkert hefði ískor-
izt. Árangrar urðu hins vegar
mun lakari en efni stóðu til.
Keppt samtímis í mörg-
um greinum.
iþróttakeppni fór fram sam-
tímis í mörgum greinum.
Fyrst var keppt í spretthlaup-
um og kúluvarpi samtímis.
Keppt var til úrslita þá fyrir
hádegi í kúluvarpi, en sprett-
hlaupin 100 metra karla og 80
metra kvenna tóku langan
tíma, einkum 100 metra hlaup
ið sökum þess hve þátttak-
endur voru margir, og var í
hvorugri keppt til úrslita fyrr
en á sunnudagsmorgun. Frá
úi'slitum í öllum greinum í-
þróttakeppninnar er annars
sagt á öðrum stað í blaðinu.
Glíma og handknatt-
leikur.
Eftir hádegi á laugardag
rigndi enn, og meira en fyrr.
Var þá horfið að því ráði að
láta glímukeppnina fara fram
innanhúss í samkomuhúsinu
en -á meðan kepptu stúlkurn-
ar í handknattleik úti á túni.
Glímdar voru um 40 glímur
af sjötíu, sem glímdar voru til
úrslita og þótti það einkum
tlðindum sæta, að ungur
maður norðan úr Þingeyjar-
sýslu felldi hinn ágæta reyk-
vízka glímumann Ármann J.
Lárusson, sem oft hefir sigr-
að hörðustu keppendur og
glímir bæði veí og fallega.
Eftir glímusýninguna var
keppt í nokkrum öðrum 1-
þróttagreinum, meðal annars
í langstökki og 1500 metra
hlaupi. Gegnir furðu hvað
góðir árangrar náðust þarna í
rigningunni og pollunum á
túninu.
^ Kvikmyndasýning og
dans.
Um kvöldiö þegar íþrótta-
keppnum var lokið, var efnt
til skemmtana fyrir mótsgesti
! og keppendur. Var haldin
| kvikmyndasýning og síðar
Aðrir gistu í pokum.
En það voru ekki allir sem
gistu í Hveragerði þessa nótt
sem fóru aö dæmi hinna fornu
Spartverja. Þegar líða tók á
kvöldiö fór a* koma taíll og
bill með farþega, sem stund-
uðu aðrar íþróttir en íþrótta
æskan sem gisti Hveragerði
þessa daga. Það var sú mann-
tegund sem um hverja heí^
þeytist urn sveitir landsins og
riðst inn á friðsamar sam-
komur fólks, drekkur sig enn
fyllra og vill fara að slást.
Þeir sem þannig ætluðu að
skemmta sér á landsmóti
Ungmennafélaganna urðu fyr
ir hinum herfilegustu von-
(Framhald á 2. síðu)
iuiiiiiMniniuiiiiiiiimiiiiHUMimiiiiiiiiiiiniinMiiiiiiit*
Héraðsfundir
Frarasóknarin. á j
Vesturlandi
Nú hefir verið ákveðið, i
að liéraösfundur Framsókn i
armanna að Núpi í Dýra- =
firði hef jist klukkan 5 á i
laugardaginn kemur og i
mun Eysteinn Jónsson ráð i
i herra mæta á fundinum. i
I Er þessi fundur fyrir Fram i
i sóknarmenn af Vestf jörð- i
i um. i
i Hreðavatnsfundurinn i
i hefst kl. 4 á laugardaginn i
i og munu sækja hann i
i Framsóknarmenn úr Borg i
| arf jarðar- Mýra- og Snæ- i
i fellsnes- Hnappadals- Dala i
i og Vestur-Húnavatnssýslu i
i auk Austur-Barðstrend- |
i inga og manna úr innstu i
i sveitum Strandasýslu. Á |
| þeim fundi mæta þeir i
I Bjarni Ásgeirsson, ráð- i
i herra, Hermann Jónasson, i
I form. Framsóknarflokks- f
I ins og Skúli Guömundsson, |
| alþingism. — Nauðsynlegt i.
i er að þelr, sem koma á \
í laugardaginn að Hreða- |
1 vatni og ætla að gista þar, i
i hafi með sér svefnpoka eða |
i annan svefnbúnað.
iiiimiiiiiiMiiMiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiimiiiiMiiiiii
Mynd þessi er af úrslitakeppninni í *1Ö0 metra hlaupi og sýnir
cr keppendur koma að marki. -- Guttormur Þormar frá U. 1. A.
vann þetta hlaup. Ljósm.: Guðni Þórðarson.
Ar iiðið síðan Isiand gerðist
aðili að Marshalláætluninni
Á þeim tíma hafa fisleusliaigar feiBgiS I©
milli. dollara sem vörHgreiðsIu, litn og
Mynd þessi er aí þingcyzku stáikuniiin taremur, sem allar kovn-
ust í úrslit á landsmótinu í SO metra hlaupi kvenna. Sú, s?m
stendur í miðjunni, ev Björg A.vadóttir, sem varð fyrst.
óafissrkræfí framlag.
Hinn þriðja júlí s. 1. var ár liðið frá því að íslendingar
gerðust aóilar að efnahagssamvinnu Marskalláætlunarinn-
ar og undirrituðu samning um það. Fram til 1. júlí hafði
Ísíand fengið 10 millj. doílara, cn ekki er búið að verja
öllu því fé enn. Rúmur helmingur þessa framlags er greiðsla
fyrir íslenzar vörur. Tæpur f jórði hluti er lán, eða 2,3 millj.
dollara en afgangurinn óendurkræft framlag. Fyrir þetta
fé hafa íslendingar fengið efirtaldar vörur:
Ymis konar síldarvinnslu-
vélar, verksmiðjuskipið Hær-
ing, síldarnætur, hveiti, fóð- !
úrvörur, smurningsolíur, !
brennsluolíur, landbúnaðar-1
vélar, vegheflar, jarðýtur og;
aðrar stórvirkar vinnuvélar,'
varahlutir til bifreiða og véla
tilbúinn áburð, pappír og
pappa til fiskumbúða.
Eins og fyrr segir er fjórði
hluti aðstoðarinnar er heíur \
verið veittur sem framiag án
endurgjalds. Aö svo miklu j
leyti sem þessu framlagi er:
varið til kaupa á neysluvör-
um, skal leggja til hliðar
jafnvi-rði þeirra í öðrum er-
lendum gjaldeyri en dollur-
um, til kaupa á þeim efnivör-
um, vélum og tækjum til
framkvæmda, sem ráðgerðar
eru í áætluninni um framkv.
á næstu árum, sem gerð var
vegna efnahagssamvinnunn
ar og mönnum þegar er kunn.
Sumum þessara framkv.
er þegar nærri lokið, svo sem
eíling síldariðnaðarins.
Stórfelld vélakaup til land
búnaðarframkvæmda eru
(Framliald á 7. síffu)