Tíminn - 05.07.1949, Qupperneq 3

Tíminn - 05.07.1949, Qupperneq 3
<:*; blað TMINN, þriðjudaginn 5. júlí 1949. B»W ÍÞRÓTTIR Skarphéðinn vann landsmót ungmennafélaganna Landsmót Ungmennafélaganna fór fram í Hveragerði á laugardag og sunnudag. Stigahæst varð Héraðssamband Skarphéðins í Árnes og Rangúrvallasýslu og hlaut 55 stig. Bezta einstaklingsárangri náði Sigfús Sigurðsson, 14,41 í kúluvarpi. Mótið hófst á laugardag kl. 10 árdegis og lauk á sunnudagskvöld kl. 11. Veður var mjög óhagstætt á laug- ardag, en sæmilegt á sunnudag. Vegna rigningar var hlaupa og stökkbraut mjög þung og árangur því ekki eins góður og ella hefði orðið. Helztu úrslit urðu: 100 m. hlaup. 1. Guttormur Þormar U.Í.A., 12.2 sek. 2. Jónas Ólafsson U.Í.A., 12.4 sek., 3. Árni Guö- mundsson, U. Sk., 12.4 sek., 4. Tómas Lárusson, U.M.S.K., 12.6 sek. Víðavangshlaup (4 km.) 1. Kristj. Jóhannsson, U.M- S.E., 12:08.2, 2. Eiríkur Þor- geirsson, H. Sk., 12:08.4, 3.1 Finnb. Stefánsson, H.S.Þ., 12:. I 12.4, 4. Lárus Konráðsson, H. A.H., 12:17.0 mín._ 80 m. hlaup kvenna. 1. Björg Aradóttir, H.S.Þ., 11.6 sek., 2. Þuríður Ingólfsd., H.S.Þ., 11.8 sek., 3. Bjartey Sigurðardóttir, H.S.K., 12.0 sek., 4. Gíslína Þórarinsdóttir, H.S.K., 12.1 sek. Hástökk 1. Jón Ólafsson, U.Í.A., 1.75 m., 2. Tómas .Lárusson, U.M. Kj., 1.75, 3. Kolbeinn Kristins- son, H.S.K., 1.70, 4. Ásgeir Sig- urðsson, H.S.K., 1.65 m. Spjótkast 1. Hjálmar Torfason, H.S.Þ., 54.06 m., 2. Jón Hjartar, U. Vestfj., 52.24 m., 3, Vilhj. Pálsson, H.S.Þ., 52.02 m., 4. Þorv. Arinbjarnarson, U. Keflav., Í8.52 m. Kúluvarp 1. Sigfús Sigurösson, H.S.K., 14.41 m., 2. Hallgr. Jónsson, H. S. Þ., 13.84 m., 3. Ágúst Ás- Daníel Emilsson H.S.K. 1:28,0 500 m. frjáls aðferð 1. Sig Jónsson H.S.Þ. 7:47,1. 2. Gísli Felixson H. Sk. 7:57,6 3. Tómas Jónsson H.S.K. 9:03,5 4. Daníel Emilsson H. S.K. 9:53,9. 300 m. frjáls aðferð, konur 1. Gréta Jóhannesd H.S. Sk. 5:53.2. 2. Erna Þórarinsd. H. S.K. 5:54,4. 3. Halla Geirsd. H.S.K. 5:39,0 4. Sigrún Þor- gilsd. B. 5:43.5. Glíma 1. Einar Ingimundarson Keflav. 10 vinn. 2. Rúnar Guð mundss. Skarp. 8 vinningar. 3. Ármann Láruss. U.M.F.R. 8 vinningar. Stigin féllu þannig að Skarp héðirin' hlaút 55 stig, H.S.Þ. : 49 stig, Borgf. 26 stig U.I. A. 12 | og önnur félög hlutu færri stig. Miimiugarorð: Guðlaugur Jóhann- esson Siguýjarstöðum. Guðlaugur Jóhannesson var af fátækum foreldrum kominn. Hann var fæddur á Valdastöðum í Kjós 5. ágúst 1897. Foreldrar hans voru Jó- hannes Ásmundsson frá Múla koti í Lundarreykj adal og Mar grét Halldórsdóttir frá Sogni í Kjós. Þau komu upp í Lund arreykjadal sunnan úr Kjós um aldamótin með tvo unga syni. Sá eldri þeirra Gestur, bóndi á Giljum í Hálsasveit, ólst upp hjá vandalausum, en Guðlaugur var með foreldr- um sínum öll sín æskuár. Þau voru lengst af í vinnu- mennsku og húsmennsku á ýmsum bæjum í Lundarreykja dal. Hann fór til sjóróðra er hann hafði aldur til og reri um vertíðir á Suðurnesjum, en var að öðru leyti í vinnu mennsku og lausamennsku á ýmsum bæjum í Borgarfjarð arhéraði, eftir að hann hafði náð fullum þroska. Tvo vetur stundaði hann nám i alþýðu- skólanum í Hjarðarholti í Dölum. Æfisaga hans kann að virð ast hversdagssaga. Þröngvar skorður einyrkjabónda og einstæðings, og hæfileikar, sem ekki fengu að njóta sín. Innra með honum bjó stór- hugur og víkingslund og verk- maður til vinnu var hann svo mikill að óhætt mun, að betri (Framhald á 6. síðu). „Ferðin heim er æfintýri eins og helgur draumur" Kveðj’a frá Björgu Dahlmaim Þegar Þorfinnur Kristjáns- ] um þeim, sem studdu að þess son kom til mín og sagði, ari ferð. Ferðin heim að hann væri búinn að kaupa [ ævintýri, eins og er mer helgur Norðmenn unnu Dani í frjálsum íþróttum 122:91 stig Norðme.nn unnu Dani í landskeppni í frjálsum íþrótt- um 29. og 30. júní. Norðmenn hlutu 122 stig en Danir að- eins 91 stig. Keppnin var mjög skemmtileg í ýmsum grein- um eins og árangurinn ber með sér. Mesta athygli vakti sigur Norðmannsins Sverre Strandli í sleggjukasti. Hann er aðeins 17. ára og afrek hans er nýtt norskt met. íslend- ingar hefðu mikla möguleika að vinna Dani í frjálsum íþróttum, en Norðmenn eru heldur sterkir fyrir okkur. 100 m. hlaup: 1. H. Jóhan- sen N. 10,9. 2. P. Block N. 10,9. 3. K. Schibsby D. 10,9. 4. S. grímsson. S.H., 13.49 m., 4. pailesen D. 11,0 Bjarni Helgason, 13.02 m. U. Vestfj., Kringlukast 1. Hallgr. Jónsson, H.S.Þ., 40.81 m., 2. Hjálmar Torfason, H.S.Þ., 37.87, 3. Gestur Jóns- son, H.S.K., 35.28 m„ 4. Krist- ján Pétursson, U. Kefl., 34.77. Þrístökk 1. Birgir Þorgilsson B„ 13.26 m„ 2. Jóhannes Guðmundsson, H.S.K., 13.02 m„ 3. Hjálmar Torfason, H.S.Þ., 12.93 m„ 4. Guttormur Þormar, U.Í.A., 12.63 m. 1500 m. hlaup 1. Kristján Jóhannesson, U.M.S.E. 4:49,2. 2. Eirikur Þorgeirsson. H.S.K. 4:55,2. 3. Guðjón Jónsson U.Í.A. 4:57„0. 4. Finnb. Stefánss. H. S. Þ. 5:03,0. Langstökk 1. Jóhannes Guðmunds. H. 5. K. 6,08. 2. Sveinn Þórðárs. B. 5,98. 3. Karl Olsen U. Kefl. 5,93. Jón Hjartar U. Vestfj. 5,82. 100 m. bringusund 1. Sig. Jónsson H.S.Þ. 1:19,9 2. Sig Helgason B. 1:26,0. 3 Kristján Þórisson B. 1:27,1. 4. 200 m. hlaup: 1. H. Johan- sen N. 22,3. 2. P. Block N. 22,4. 3. K. Schibsby D. 22,4. 4. S. Fallesen D. 22,7. 400 m. hlaup: 1. Fritz Floor D. 50,1. 2. A. Boysen N. 50,2. 3. E. Hansen D. 50,8 4. A. Klem N. 51,0. 800 m. hlaup: 7. B. Vade N. 1:53,0. 2. I. Nielsen D. 1:54,2. 3. G. Nielsen D. 1:54,6. 4. S. Roll N. 1:54,8. 1500 m. hlaup: 1. E. Jörgen- sen D. 3:56,2. 2. O. Hþiland N. 3:57,6. 3. P. Nielsen D. 3:58,4. 4. F. Eckhoff N. 4:09,0. 5000 m. hlaup: 1. J. Kjersem N. 14:59,8. 2. P. Jensen D. 15:01,8. 3. S. Slatten N. 15:10,0 4. A. Poulsen D. 15:29,6. 10.000 m. hlaup: 1. M. Stokk en N. 30:33,2. 2. J. Kjersem N. 30:51,6. 3. R. Greenfort D. 31:11,4. 4. C. Petersen D. 31:40,0. 110 m. grindahlaup: 1. F. Kilander D. 15,6. 2. A. Garpe- sted N. 15,6. 3. O. Gulvik N. 16.6. 4. E. Nissen D. 20,0. 400 m. grindahlaup: 1. T. Johannesen D. 55,0. 2. E. Sax- haug N. 56,3. 3. O. Opsahl N. 56.7. 4. A. Rasmunssen D. 57,0. 4x100 m. boðhlaup: 1. Nor- egur 42,7. 2. Danmörk 42,8. 4x400 m. boðhalup: 1. Dan- mörk 3:22,0. 2. Noregur 3:26,2. Hástökk: 1. B. Poulsen N. I, 90. 2. B. Leirud N. 1,85. 3. J. Hansen D. 1,80. 4. E. Nissen D. 1,70. Langstökk: 1. A. Jahr N. 6,92. 2. P. Larsen D. 6,83. 3. B. Cetti D. 6,69. 4. O. Larsen N. 6,65- Þrístökk: 1. P. Larsen D. 14,66. 2. R. Nielsen N. 14,33. 3. O. Giving N. 13,96. 4. V. Ras- mundsen 13,07. Stangarstökk: 1. E. Kaas N. 4.12. 2. R. Stjernild D. 4.00. 3. A. Wiberg D. 3,90. 4. R. Kvirnþ N. 3,40. Kúluvarp: 1. B. Thoresen N. 14.58. 2. S. Dahle N. 13,85. 3. P. Larsen D. 13,58. 4. O. Eriksen D. 12,93. Kringlukast: 1. S. Johansen N. 47,31. 2. L. Uggenæs N. 46,17 3. V. Jensen D. 44,38. 4. J. Plum D. 43,90. Spjótkast: 1. O. Mæhlum N. 62, 81. 2. O. Larsen D. 57,77. 3. H. Helmersen D. 56,44. 4. G. Ström N. 55,82. Sleggjukast: 1. S. Strandli N. 50,82. 2. S. Frederiksen D. 50,30. 3. G. Christensen D. 50,24. 4. J. Lilleo N. 44,22. 3000 m. hindrunarhlaup: 1. M. Stokken N. 9:18.0. 2. K. Poulsen D. 9:21,4. 3. A. Kve- berg N. 9:25,6. 4. C. Berg D. 9:50,4. mér far til Islands, varð ég bæði hissa og glöð. Átti ég virkilega eftir að fara heim til íslands? Stundum, þegar ég vakti á nóttunni, fannst mér eg svo ónýt, að ég þorði ekki að hætta á að fara heim. Ég yrði bara til leiðinda og erf- iðleika. En þegar ég var kom- in á fætur og farin að sinna heimilisstörfunum, hugsaði ég: þú skalt. Svo kom sá dagur að ég gekk á skip. Þar hitti ég þær | mæðgur, Önnu frændkonu, mína Klemenzdóttur og Önnu móður hennar. Það var gaman að vera þessumj ágætu konum samferða. Ég naut ferðarinnar. Það var j rjómalogn og ég kenndi ekki, sjóveiki. Dönsk kona, frú! Effersöe, var með í förinni að heimsækja son sinn á ís- landi og má hún ekki gleym- ast. Þegar til íslands kom tóku Finsenshjónin á móti mér og þeir Guöbrandur Magn- ússon forstjóri og Valtýr Stefánsson ritstjóri. Þann tíma, sem ég var í Reykja- vík bjó ég hjá Finsen í góðu yfirlæti. Fósturlandið sj álft hafði ekki tekið stakkaskiptum. Torfbæirnir gömlu voru nú horfnir, en ég saknaði samt hvítu þiljanna. Ég flaug yfir fjöll og firn- indi til Akureyrar og fékk hinar beztu viðtökur hjá skyldfólkinu. Svo kom ég í Bárðardal, að Sandhaugum, þar sem bróðir minn á heima. Ég fór um allan gamla dal- inn minn og var vel tekið á hverjum bæ. Ég kom til syst- ur minnar á Fljótsbakka, og að Ingjaldsstöðum, þar sem ég er fædd og átti mín bernskuár. Ég þekkti hverja þúfu og lægð og lækjar- sprænu og ennþá blasti Goða foss við augum, þegar við stóðum á hlaðinu. Á lækjar- bakkanum tíndi ég Gleym- mér-eyjar, sem ég þurrkaði og hafði með mér og geymi. Margt hafði breytzt í gamla dalnum mínum í samræmi við kröfur nýrra tíma. En reisulegi bærinn hans pabba var í rústum. Svo kom ég í Gautlönd, þar sem ég hafði verið á æsku- árunum. Þar stóð gamli bær- inn og þá fannst mér fyrst, að ég væri komin heim. Ég | svaf í litla herberginu, sem ég var í áður, — í sama rúmi og þegar ég kvaddi og fór til Hafnar. Ég þakka hjartanlega öll- draumur. Björg Dahlman. * Á þessu ári koma þrír ís- lenzkir gestir frá Danmörku í heimsókn í boði góðra manna fyrir forgöngu Þor- finns Kristjánssonar. Það fer vel á því, að vakin sé athygli á því starfi, og það gerir Björg Dahlman mjög prýði- lega með kveðju þeirri er hún sendir hér með, ’en hún var önnur þeirra kvenna, er komu heim með þessum hætti á fyrra ári. Björg Dahlman hefir nú verið í Danmörku í 60 ár. í 34 ár hefir hún átt heima í sömu íbúðinni við Randers- götu. Fyrir utan gluggana hennar blasa krónur lindi- trjánna við. Þau voru ný gróðursett þegar Björg kom í húsið en nú teygja þau sig móti gluggunum hennar á þriðju hæð hússins. Sólríkt er í húsnæði hennar því að íbúðin hefir glugga gegn öll- um áttum nema norðri. Þarna búa gömlu hjónin. Þau lifa kyrrlátu lifi, sem eðlilegt er, þó að Björg segi stundum við bónda sinn, að þau eigi að njóta lífsins og skemmta sér meða þau séu ung. Maður hennar lamað- ist í hendi við slys, þegar hann vor 42 ára. Hann var listmálari og hefir mjög mik- ið stundað það alla tíð, enda er talsvert af málverkum eftir hann á veggjum þeirra, mest tunglskinsmyndir frá vetri og sumri. Húsgögnin hjá Björgu eru vönduð og í gömlum stíl. Einna mestar mætur mun hún hafa á skrifborði Lind- enkrone greifafrúar. En sú saga er til þess, að það er í eigu Bjargar, að framan af Danmerkurárum sínum var hún hjúkrunarkona. Þá var hún ráðin til að hjúkra greifafrúnni og var hjá henni í fjóra mánuði. En þetta var banalega Lindenkrone greifa- frúar og á dánarbeði sínum bað hún Björgu fyrir heim- ilið, en greifinn maður henn- ar, var þá hniginn á efri ald- ur, synir þeirra farnir að heiman til herforingjanáms en einkadóttirin 16 ára. Þ'ar var Björg síðan í hálft ann- að ár. En það eru margar minn- ingar, sem fólk á nír?eðis- aldri hefir, þegar það lýtur um öxl. H. Kr. Munið að gjalddagi Tímans er 1. júlí Allir kaupendur blaðsins eru vinsamlega áminntir, að gera skil til næsta innheimtumanns eða beint tií afgreiðslunnar. TÍMINN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.