Tíminn - 05.07.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.07.1949, Blaðsíða 7
139. blað TMINN, þriðjudagmn 5. júlí 1949. 7 Verkamaimabústað- irnir. (Frarhliald af 1. síðu.) ViS málningu húsanna haía ýmsir málarameistarar unnið, einkum þó Karl Ás- geirsson, og í seinni flokkun- um Vilhjálmur Ingólfsson. Næstu verkefni. Svo sem vænta má, lætur félagið ekki staðar numið ið starfsemi sína á margvís- ! legan hátt með tilliti til lang 1 rar framtíðar. Unnið er að j skipulagningu þeirra svæða,' sem félaginu er ætlaö. Reynt1 i er að tryggja efni og auka1 j tækni við framkvæmdir svo 1 sem kostur er. Fer vart hjá f því, að 10 ára reynsla um byggingar kunni að greiða nokkuð fyrir um verkefni fé- lagsjns í framtíðinni. Stjórn félagsins Stj órn félagsins skipa þessir menn og skal formaður skip- j aður af þeim ráöherra, sem j fer með félagsmál, en hina j stjórnarmennina skal kjósa á aðalfundi, hlutbundinni kosningu, úr hópi þeirra fé- lagsmanna, sem rétt hafa til ,íbúðár hjá félaginu. Fjórir varamenn í stjérn skulu kosn ir með sama hætti og full- jnægja sömu skilýrðum. Odds Sigurðssonar og á að- alfundi 1945 var Alfreð Guð- mundsson fulltrúi kosinn í stað Sveins Jónssonar, og hef ur hann átti sæti slðan. End urskoðendur fél-agsins hafa verið allan tímann þeir Bern hard Arnar verzlunarm. og Jón Guðmundss., tollþjónn. Varaform. var kjörinn Magn ús Þorsteinsson, en gjaldkeri Grímur Bjarnason. Hafa þeir báðir gegnt þessum stjórnar- störfum síðan. Ritari var kjörinn Oddur Sigurðsson. j En þegar Alfreð Guðmunds- i son kom í stjórnina árið 1945 var hann kosinn ritari fé- lagsins og er það enn. Byggingarfélagið hefir alls' byggt 132 þriggja herbergja- íbúðir og 28 tveggja herb.1 og hafa þær samtals kostað rúma 9 millj. kr. Félagið hef ( ir því þegar leyst af hönd-! um mikið og merkilegt starf | á þessu tíu ára tímabili og á eftir að gera enn meira til þess að bæta húsakost verka 1 manna í Reykjavík og von-1 andi verður starfsferill þess næstu tíu árin ekki minni. j Það er ástæða til að óska fé- 1 laginu til hamingju á afmæl inu, þakka unnið starf og óska því heilla í framtíðinni.1 Bjarni Stefánsson um framkvæmdir. Stj órnin1 hefur fyrir nokkru ákveðið aö hefja nú þegár byggingu 10 húsa við Stórholt og Stang arholt. Verða þetta 40 þriggja herbergja íbúðir. Áætlaö er, að hver íbúð kosti um 120 þús. kr. Við það er miðað, að íbúðarkaupandi greiði i út- borgun 30% af kostnaðar- verði, en eftirstöðvar greið- ist á 42 árum. Þetta verð- ur því V. flokkur bygginga á vegum félagsins, og er ráð Magnús Þorsteinsson Hinn stjórnskipaði form. félagsins kallaði stjómina saman til fyrsta fundar 6. júli 1939. Á fundinum skipti stjórnin með sér störfum þannig: Guðmundur í. Guðmundsson Formaður í Byggingafélagi verkamanna hefur frá upp- hafi verið Guðmundur í. Guð mundsson, alþm., skipaður af félagsmálaráðherra. Á stofnfundinum 5. júli 1939 voru þessir kjörnir að- almenn í stjórn félagsins: Bjarni Stefánsson, verkam. Magnús Þorsteinss. skrifstm. Grímur Bjarnason, tollv. og Oddur Sigurðsson, verzlm. Þessi stjórn hefur síðan alltaf verið endurkosin ár hvert, með þeirri breytingu einni, að á aðalfundi 1942 kom Sveinn Jónsson verka- maður í aðalstjórnina í stað Glæsilegt íþróta- afrek f tugþrautarkeppni á bandaríska meistaramótinu vann Bob Mathias og hlaut 7557 stig. Bob er aðeins 18 ára gamall og varð sigurveg- ari í tugþraut á síðustu Ol- ympíuleikum. Heimsmetið í tugþraut á Bandaríkjamaður- inn Glem Morris, 7900 stig, sett á Olympíuleikunum í Berlín 1936. — Bob Mathias er mjög jafn í flestum greium og liklegt er að honum takist að slá heimsmetið, jafnvel síðar i sumar. Marshalllijálpin. (Framhald, af 1. síBu). hafin. Má þar telja 227 hjóladrátarvélar, að'' " vei’ð- mæti 1. milj. 390 þús. kr., 34 beltisdráttarvélar, ásamt jarðýtum, er kostað hafa 1 milj. 230 þús. króna, en fleiri slíkar vélar eru 1 pönt ,un. Aðrar landbúnáðafvélar og varahlutir hafá vérið keyptar fyrir 575 þús. kr. og loks ullarvinnslu- og uilar- þvottavélar fyrir verksmiðj- una Gefjun, fyrir 465 þus.'kr. Undirbúningur ánftarra framkvæmda er kominn vel á veg, og má telj a, að' ‘það geti bráðlega hafizt, svo' sém rafmagnsvirkj anir, einkurn virkjun Sogs og Laxár. Aðrar framkv. eru nokkru skemmra á veg komnar, svo sem áburðarverksmiðjan, sem að vísu mætir nokkurri anö- stcðu af hálfu sumfá^Sam- starfslandanna, en ríkis- stjórnin mun gera allt, ,sem unnt er til að hrinda í fram- kvæmd. Enn aðrar eins og sements verksmiðja eru enn á því und irbúningsstigi innanlands, ao ekki hefur verulega reynt á um fjáröflun utan að frá, og. hefur þó nýlega orðið sú breyting á áætlunum um þá framkvæmd, að sýnu auð- veldara rnun verða urn að korna henni á en áður horfði. Fjórlr láta líflð Hraðlest, á leið til Parísar, fór út af sporinu í dag, í Suð ur-Frakklandi. Vitað er um að a.m.k. fjórir farþeganna létu lífið, en óttast er að all- margir hafi særst hættulega. Tómas Vigfússon. Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS Grímur Bjarnason fyrir því gert, að byggingum í þeim flokki verði lokið á næsta ári. Fjárfestingar- leyfi hefir þegar verið veitt. Byggingarsjóður verka- manna hefur og lofað veru- legum lánsfjárhæöum á ár- inu 1949 og 1950 í þessu skyni. Hús þau, sem í þessum fl. verða reist, eru með nokkru öðru sniði en hingað til, og mun innrétting þeirra verða öllu hagkvæmari en í hinum fyrri flokkunum. En jafnhliða treystir félag TALÍUVIÐSKIPT Útvegum gegn gjaldeyris og innflutningsleyfum meö stuttum fyrirvara allskonar: j: Verkfæri Járnvörur Búsáhöld Krana og blöndutæki Saum og skrúfur Rafmagnsvörur Húsgagnaspón Veggfóður Rammalista. Verð og sýnishorn fyrirliggjandi. ÁRNASON Alfreð Guðmundsson ^tt^t********************^*^* ♦ »♦♦«♦♦♦♦»» »»»•♦♦♦♦»♦♦♦♦♦< iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiimiiMiiiiiM iinmiii»niiimiimiimmmim»m*i»»***«i»n'*»*>*'*i,»>»**«*»miiiiiiiii*ii*i»iii»»»*miim»»nii*‘»i*»*‘*|,,i*‘iumi iiiitiiiiiiiimtiiiiin iiiiiiiiiiiiniuiL Hollendingarnir AJAX Islam meistararnir K. R. oi; KEPPA I KVOLD KL. 8, Sjáið spennancSi leik. — Aiiir á vöiiinn u; h.r;-rd 'fy.ita liiid I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.