Tíminn - 05.07.1949, Qupperneq 8
„EKLEiVT YFIKLIT“ t DAG:
Sötguley málttferli.
33. árg.
Reykjavík
5. júlí 1949.
139. blað
Byggingarféi Verkamanna í Rvk. tíu áro.
Félagiö hefir hyggt 40 ibuö-
arhús í Reykjavík með
160 ibúðum
FelagiíS er mm að Isefja byggiagss 10 bissa
með samíals 40 íMðism
Byggingafélag verkamanna í Reykjavík er tíu ára í dag.
Á þcssu starfstímabili hefir félagið reist 40 íbúðarhús með
160 íbúðum og mun láta nærri, að í þessum íbúðum búi nú
þúsund manns. Auk þess hefir félagið reist eitt verzlunar-
og skrifstofuhús.
„ I meistara ríkisins, Guðjcni
JaT. Stofn,að sam" | Samúelssyni. Tómas Vigfús-
son byggingameistari hefur
byggt öll hús félagsins, enda
starfað hjá því frá upphafi.
Hjálmar Jóhannsson múr-
kvæmt lögum um byggingu
verkamannabústaða, sem sam
þykkt voru að frumkvæði Al-
þýðuflokksins, og var Héðinn
heitinn Valdemarsson upp! arameistari hefur og unnið
haflega flutningsmaður frum félaginu frá öndverðu og
varpsins. A stofnfundi félags-
ins gengu í það 173 menn, og
var hafizt handa um bygging
ar þegar eftir stofnfundina.
gegnt verkstjórastörfum í
fjarveru Tómasar.
Teikningar af hitalögnum
í 1. floki gerði Gísli Halldórs
*
Fulltrúar Israels og
Sýrlands á fundi
Fregnir
herma, að
frá Damaskus
friðarviðræður
Hús byggingarfélags verkamanna við Meðaiholt
Ajax keppir vicljCR.
kvöld 1
! milli Israel og Sýrlands hafi
! hafist á ný í dag, en þær hafa
| nú legið niðri með öllu í sjö
i vikur. Á fundinum í dag var
! til umræðu tillaga frá dr.
í Ralph Bunche, fyrrv. sátta-
semjara S. Þ. í Palestínu. Á-
kveðið var, að kjósa tvær
nefndir. Skyldi önnur fjalla
um hermál en hinni er ætlað
að ganga frá tillögum um
endanlega friðarsamninga
þessa tveggja ríkja. — Viðræð
urnar mun halda áfram á
morgun.
I
Miíguleikar á laiBdskeppni viS ÉóIIand
1951
Hollenzka knattspyrunliðið Ajax kom hingað til Reykja-
víkur kl. 2 aðfaranótt mánudags. Liðið mun keppa hér
fjóra leiki og fer sá fyrsti frain í kvöld við íslandsmeistar-
anna K. R. Ajax er eitt bezta knattspyrnulið Hollands og
hefir orðið oftar meistari en nokkuð annað félayg. Móttöku-
nefndin bauð í gær blaðamönnum til hádegisverðar til að
kynnast hinum hollenzku knattspyrnumönnunri-
Hefir framkvæmdum verið ' son verkfræðingur, en í hin-
haldið áfram óslitið síðan um fiokkunum Jón Sigurðss.
nema í hléi því sem þar varð verkfr.
á vegna fjárhagsörðugleika j Járnteikningar
á árinu 1940 og 1941. hafa verið eftir
Hús þau, sem félagið hefir | pálsson og Árna
byggt, hafa verið tekin fyrir' verkfræðinga.
í fjórum flokkum. Byggin J Teikningar að raflögning-
húss í i. flokki hófst í septjum gerði Jakob Guðjohnsen
í húsin
Gústaf E.
Snævarr
1939 og lauk þeim í ágúst
1940. Voru það 10 hús með
20 þriggja herbergja íbúðum
Tveggja herbergja íbúðirnar
kostuðu nær 16 þús. kr. en
þriggja íbúðirnar nær 19 þús.
kr. Hús í þessum flokki voru
byggð við Háteigsveg, Ein-
holt og Meðalholt.
Bygging húsa í öðrum
flokki hófst í júlí 1941 og voru
þá byggð 14 hús. í þrettán
þeirra voru þriggja herbergja
íbúðir, 52 að tölu en í einu
4 tveggja herbergja íbúðir.
Tveggja herbergja íbúðirnar
kostuðu um 40 þús. kr. en
þriggja herbergja íbúðirnar
rúxh 46 þús. Þessi hús stóðu
við Meðalholt og Háteigsveg.
Bygging húsa í þriðja
flokki hófst um mitt sumar
1943. Voru þá reist sjö hús
með 24 þriggja herbergja
íbúðum og 4 tveggja her-
bergjá íbúðum. Kostnaðar-
verð tveggja herbergja íbúð-
anna varð 59 þús. kr. en
þrigja herbergja íbúðanna
um 74 þús. kr. Þessi hús
stcðu við Stórholt og Há-
teig§veg„
Bygging húsa í fjórða
ílokki var hafin í júní 1945
og var þá byggð 9 íbúðarhús
og eitt verzlunarhús. í þesum
húsum voru 36 þriggja her-
bergja,4búðir. Kostnaðarverð
þeirra "var áætlað 100 þús.
kr. HúS^þessi voru við Stór-
holt og Meðalholt.
Starfsménn.
. Sá, H'áttUr hefur verið hafð
ur um allar byggingar félags
ins,- að greitt hefur verið
tímavinnukaup samkv. reikn
ingi, en ekki látnar af hendi
í ákvæ.ðisvinnu. Byggt hefur
verið á ábyrgð þess, sem ibúð
ina eignast.
Teikningar af verkamanna
bústöðunum í öllum flokkun-
um hafa verið gerðar af húsa
verkfr. fyrir I. flokk, en síð-
an annaðist Nikulás Frið-
riksson eftirlitsmaður þær, -
Miðstöð í öll húsin hefur
Sighvatur Einarsson pípu-
lagningameistari lagt, en raf
lagnir Júlíus Björnsson, Jó-
hann Rönning og Guðmund-
ur Þorsteinsson rafvirkjar.
(Framhald á 7. siðu)
Tvær ferðir Ferða-
skrifstofunnar í
vikunni
Ferðaskrifstofa ríkisins efn-
ir til tveggja skemmtiferða
fimmtudaginn7. júlí n. k. og
laugardaginn 9. júlí. Báðar
ferðirnar eru til Norður- og
Austurlandsins með bifreið-
um og skipi, tekur önnur 8
daga en hin 6 daga.
Ferðin, sem hefst á fimmtu
dag, byrjar með þvi að ekið er
í bifreið til Akureyrar, Mý-
vatns og Dettifoss og helztu
staðir skoðaðir á þessari leið.
Á laugardagskvöld verður
komið aftur, til Akureyrar og
gist þar.
Sama dag kemur annar hóp
ur frá Reykjavík með bif-
reiðum. Á sunnudag verður
stjgið á skipsfjöl og siglt aust-
ur um land og komið á allar
hafnir á Austfjörðum. Sigl-
ingaleið þessi er hin fegursta
í góðu veðri. Skipið stoppar
ennfremur bæði á Hornafirði
og í Vestmannaeyjum.
Ráðgert er ao aka i bifreið-
um frá Seyðisfirði upp á
Fljótsdalshérað til Egilsstaða
og Hallormsstaða og til baka
um Fagradal til Reyðarfjarð-
ar. Verður Esjan þá komin
þangað.
Björgvin Schram, formaður
móttökunefndar bauð Hol-
lendingana velkomno og
skýrði hvernig móttökum yrði
háttað og eins, að þetta væri
fyrsti íþróttaflokkurinn, sem
kæmi til íslands frá Hollandi.
Alls mun Ajax keppa fjóra
leiki hér. Fyrsti leikurinn fer
fram í kvöld við íslandsmeist-
arana.K.R. Næsti leikur verð-
ur 7. júlí við Reykjavíkur-
meistarana Val. Þriðji leikur-
inn verður 11. júlí við samein-
að lið úr Víking og Fram og ef
til vill frá Akranesi. Fjórði og
síðasti leikurinn verður 14.
júlí við úrvalslið Reykjavíkur-
félaganna.
Á milli leikja verður gestun-
um boðið að sjá helztu staði í
nánd við Reykjavík. Ajax er
tvímælalaust eitt sterkasta lið,
sem komið hefir til íslands.
Það hefir ferðast og keppt í
15 löndum í Evrópu og unnið
marga sigra. 15 sinnum hefir
félagið uriið „Seage“-keppn-
Slökkviliðið ívær
klst. að ráða niður-
lögura eldsins í
Lækjargötu
Á sunnudagskvöldið, kl.
rúmlega níu, kviknaði í hús-
inu nr. 10 B við Lækjargötu,
sem er allstórt, þrílyft timbur-
hús. Er slökkviliðið kom á
vettvang, var mikill eldur í
rishæð hússins og það var
ekki fyrr en eftir tvær klukku-
stundir ,að slökkviliðinu hafði
tekist að ráða niðurlögum
eldsins. — Miklar skemmdir
urðu á rishæöinni. Eldsupp-
tök eru ókunn, en málið er í
rannsókri. — Eigandi hússins
er Helgi Benediktsson, útgerð-
ai’maður í Vestmannaeyjum.
ina í Hollandi ogöatta sinnum
,,Cup“-keppninaír'; 1916—17
vann félagið alía leiki, sem
það lék í Hollariýii. Þekktasti
leikmaður liðsinS%- Stoffelen,
vinstri framvörðpr og er hann
fyrirliði á leikvelli. Hann var
í landsliði Hoýlendinga er
unnu Dani fyrir'.triokkru með
2:1. Jón Sigurðsson, forseti
K.SÍ. hélt ræðu við þetta tæki
færi og sagðist hann vonast
til að með þessari heimsókn j
hæfist mikil íþróttasamvinni ’
milli Hollands og fslands og ’
komið gæti til mála að lands-
leikur milli landana færi fram
1950 eða 1951.
Forstjóri Ajax, Schoevaart,
þakkað móttökurnar fyrir
félags sins.
Liðin í kvöld.
K.R. mun styrkja lið sitt!
með Ríkarði Jónssyni úr
Fram. Liðið er þannig skipað
talið frá markmanni að
vinstri útherja. Berður Bergs
son, Steinn Steinsson, Guðbj.
Jónsson, Óli. B. Jónsson, Dan
íel Sigurðsson, Steinar Þor-
steinsson, Ólafur Hannesson,
Ari Gíslason, Hörður óskarss.,
Ríkarð Jónss., og Gunnar Guð
mannsson.
Lið Ajax. B. Leentvaar, J,
Pothai’st, G. Beumer, D.
Hart, Stoffelen, G. Fischer,
M. Michels, Th. Brockmann
G. Brunts, G. Dráger.
Tvö brezk þing
Hið árlega þing sambands
járnbrautarverkamanna í
Bretlandi hófst í dag. Var
samþykkt á lokuðum fundi,
að verkfalli því, sem uirdan-
farið hefir staðið yfir, skyldi
frestað og var vinna við allar
járnbrautir Bretlands með
eðlilegum hætti í dag.
Þing brezkra námuverka-
manna hófst einnig í dag.
Forsetinn þakkaði verka-
mönnum vel unnin störf, en
kvað brýna nauðsyn á því, að
kolaframleiðslan yrði enn
aukin til muna.
Skýrsla Cripps
Sir Stafford Cripps, fjár-
málaráðherra Breta flutti í
dag skeýrslu sina um sam-
komulag það er náðist á Par-
ísarfundinum, varðandi
greiðslujöfnuð Marshallland-
anna. Sagði ráðheri-ann að
með samkomulagi þessu
hefði verið stigið stórt skref í
áttina til þess að efa og
treysta samvinnu Evrópuland
anna. Ciúpps þakkaði sérstak
lega þeim Spaak og Hai-riman
fyrir vel unnin störf.
Schuman í London
Schuman, utanríkisráð-
herra Frakklands kom í dag
í snögga heimsókn til London
þar sem hann ræddi við
Beyin, utanríkisráðherra
Breta. Þeir munu hafa rætt
um væntanlegan fund Bruss
ellandanna í Strassburg í
næsta mánuði sem og Þýzka
landsmálið.
Robertson og
McCloy á fundi
í Berlín
Robertson, hernámsstjóri
Breta i Þýzkalandi hélt i dag
fyrsta fund sinn með John
McCloy, hinum nýj a Jjernáms
stjóra Bandaríkjanna í Þýzka
landi. Á morgun mun svo Mc
Cloy fara í fyrstu eftirlits-
ferð sína um hernámssvæði
Bandaríkjanna í Þýzkalandi.
Flotaæfingar
Fimmtíu herskip Vestur-
Evrópuríkjanna taka nú þátt
í sameiginlegum flotaæfing-
um í Biskajflóa. Flotaæfing-
um þessum mun ljúka á morg
un og hafa þær þá staðiö yfir
í 4 daga.