Tíminn - 16.07.1949, Síða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsim
Fréttasímar:
81302 og 81304
Afgreiðslusimi 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
33. árg.
Keykjavík, laugardaginn 16. júlí 1949
148. blaft'
Mynd þcssi er af Landsmóti Ungmennafélaganna og er frá útihátíðinni í gilinu fyrir ofan
sundlaugina, þar sem ræðuhöld og sýningar fóru fram. Sézí á myndinni nokkur hluti þess
mikía mannfjöída er sótti landsmótio (Ljósm.: Guðni Þórðars.)
s
ViSíal Jeiss Mariims leisseis fssrsskaiiiE
elaisska Fijgmeii&asateiímæmlsliis
Á landsmóíi Ungmennafélaganna sem haldið var ,n
Hverageröi, var einn heióursgesíur frá hinum Noröurlönd-
umim, en það var Jens Marinus Jensen, formaður dansV
ungmennasambandsins. Blaðamaður frá Tímanam átti við--
tai við liann áður en hann fór héðan af Iandi burt og spurði
hann hvernig honum litist á tilvonandi samstarf íslenzku
ungmennafélaganna við ungmennafélögin á hinum Noröur-
Iöndunum og það hvernig honum hefði faliið sín fyrstiii
nákomnu kynni af íslenzku ungmennaféíögunum á iands-
móti þeirra í Hveragerði.
Nokkur síldveiði
á Skagafirði
í gær
Nokkwr kundruð
enúl og' tuHiuu* bár-
eist á lasid í gær
Frá fréttaritara Timans
á Siglufirði:
ÞaS mun hægt aö segja að
fyrsti síldveiðidagurinn á
þessu sumri hafi verið i gær.
Veiddist þá nokkur hundruð
mál á Skagafirði, en þar höfðu
skip orðið litilsháttar vör í
fyrradag. Þá var síldin gisin,
en í fyrrinótt komu í ljós þétt-
ari torfur og fengu þá nokkrir
bátar köst.
Komu síldarbátar með dá-
Jítinn afla bæði til Skaga-
strandar, Siglufjarðar og Ól-
afsfjarðar og fleiri 'nafna
norðanlands. '
Súðin komin vestiir
rænlands
Flugvéliia átíi aS fara í aðra ferS sína
í morgun
Fyrir nokkru síðan keypti flugfélagið Loftleiðir h/f
flugbát af Catalina gerð. Að undanförnu hefir verið unnið
við að innrétta liann og lagfæra til farþegaflugs og er því
nú lokið. Flugbátnum er aðallega ætlað að flytja farþega
milli Vcstíjarða og Reykjavíkur og hefir hann því verið
nefndur „Vestfirðingur“.
danskur loftskeytamaður, sem
dvalizt hefir þar að mestu
síðan árið 1931. Virtust þeir
félagar fegnir mjög komu
leiðangursmanna. Eftir tæp-
lega klukkutíma viðdvöl hélt
Vestfirð/.gur aftur suður á
bóginn og lenti hér i Reykja-
vík kl. 10 í gærmorgun. Dr.
Lauge Kock var með vélinni
og kom hann aftur hingað.
(Framhald á 2. síðu)
fyrir Hvarf á Græn-
landi
, Súðin er nú komin til Græn-
lands, þó ekki sé hún komin
alla leið til áfangastaöarins,
Tovkusak, sem er nyrzta höfn
in, sem útgerðarleiðangurlnn
fær að nota. í gær barst fram-
kvæmdastióra útgerðarfyrir-
tækisins skeyti frá- Súðinni,
sem þá var kominn vestur fyr-
ir Hvarf á Grænlandi. Sigldi
skipið þar i ágætis veðri. Var
farið meðfram all miklum is.
Öllum leið vel á skipinu, og er
búizt við að Súðin komi til
Tovkusak á sunnudagskvöld.
í fyrrakvöld fór Vestfirð-
ingur héðan í fyrstu för sina.
Samningar höfðu verið gerðir
milli I,oftleiða og Dr. Lauge
Kock, foringja Grænlands-
leiðangursins, um að Loftléið
ir flyttu héðan 30 leiðangurs-
menn og varning til Græn-
Iands. Ákveðið var að senda
Vestfirðing þrisvar héðan og
var lagt af stað í fyrstu ferð
ina í fyrrakvöld. Farið var
frá Reykiavik kl. 23,30 og
flogið yfir ísafjörð, en þar
kom til samfylgdar Norseman
ílugbálur, sem leiðangul’S-
menn hafa. Flogið var beint
í norður yfir Scoresbysund,
en þaðan var svo flogið í norð
vestur yfir Kong Oskarsfjörð
og lent þar í námunda við
Hinn almenni
kirkjufundur
Hinn almenni kirkjufundur
veröur haldinn hér í Reykja-
Ellaö. Er flugleiðin 980 km. j vík aagana 16. til 18. okt. í
og var hún farin á 5 klukku- , haust. — Aðahnál fundarins
stundum. Ellaö er um 4 þús. j verða lestur og útbreiðsla
feta há klettaeyja, norðar- j heilagrar ritningar og kristin-
lega í firðinum. Er þar veður ( dómsfræðslan og fræðslulögin
athuganastöð og mun þar nýju. Ráðgert er að kirkiusýn-
verða ein aðalbækistöð Græn ing og kristniboðssýning verði
landsleiðangursins. Talsvcrt
var um ísjaka á fi» ðinum en
autt á allstóru svæði á nám-
unda við eyjuna, þar sem
lent var. Þrir menn komu á
vélbáti frá eyjunni og voru
þa5 tv::r Grccnlsntlingar cg
í sa.mbandi við fundinn. Fund
inn munu sækja eins og að
undanfömu prestar, safnað-
arfulltrúar, sóknarnefndar-
menn og fulltrúar kristilegra
félaga innan lúthersku kirkj-
Þið byggið á rótgróinni
menningu
„Mér var það sönn ánægja
að vera á landsmóti U. M. F. I.
í Hverageroi. Eg hafði að
vísu gert mér all háar vonir
um meningarþroska íslenzkr-
ar æsku sem byggir upp ung
mennafélagsskapinn og eg
varð heldur ekki fyrir von-
brigðum. íslenzk æska er
sannarlega í mörgu tilliti vel
á vegi stödd sakir hinnar
djúpstæðu og þjóðlegu menn-
ingar ísl. þjóðarinnar, sem
engu hefir tekizt að granda.
Annars virtist mér all mikil
munur á æskunni í Reykja-
vík og út á landi. í höfuöborg
inni eru stúlkurnar líkar því
sem máður á von á að sjá á
götum amerískra borga og
algjörlega í tízkunni, en í
Hveragerði tók ég eftir því
að æskulýðurinn var ekki
þessu marki brenndur. Eg sá
það meðal annars greinilega
á þessu að þið íslendingar
eruð á vegamótum búið í
þjóðbraut milli austurs og
vestur, hins gamla og nýja
heims. Þetta hefir fært ís-
landi margt gott og tæknin
hefir borizt að vestan en djúp
stæða menning barst til lands
ins að austan fyrir þúsund
árum og þroskaðist hér við
misjöfn skilyrði. En vegna
þess hve rætur þessar þjóð-
Iegu menningar er íslending-
um ekki einsmikil hætta bú-
in þó aö þeir tileinki sér
tæknina að vestan, þeim er
fullkomlega trúandi til að
viðhalda öllum sínum þúsund
ára gömlu þjóðareinkennum
fyrir það, en eigi að síður
má það aldrei gleymast hvað
íslenzkt er.
Heillaður af íslenzkri
náttúrufegurö
Þessi norræni æskulýðs-
leiðtogi, sem er góður vinur
íslands og hefir ekki farið i
launbofa með það að ’nalda
rétti okkar frarn í heimalandi
sínu þó óvinsælt sé stund-
um, hreifst innilega af ís-
lenzkii náttúrufegurð. í hugt.
hans var heillandi mynd af
íslenzku fjöllunum og þvf
hvernig sólin skín á hvíta
tinda meö sköpunarmætti.
sem nægt gæti til að búa ti>.
mörg ævintýr.
Ungmennafélögin þar
og hér
Um ungmennafélögin á hin
um Norðurlöndunum sagði
Jensen, það að þau værv
nokkuð sitt með hvoru möti,
Á íslandi, Færeyjum og í Nor
egi, væru þau mjög þjóðernis:
Iega sinnuð enda hefðu þess
ar þjóðir allar átt í baráttv
fyrir sjálfstæðishugsjón sinni
og Færeyingar ættu það raur.
ar enn. í Danmörk og Sviþjóð
væru áhugamál þeirra óskild-
ari, íþróttir í kaupstöðum cg
skógrækt og annað slikt :
sveitum, þó ékki sé um nema
hrein,a slíka skiptingu aö
ræða.
tíngmennafélögin í Nor-
rn'ramhald á 7. síói:)
Gjaldeyriseign
bankanna í júní-
mánuði 1949
í lok júnímánaðar nam inn
eign bankanna erlendis,
ásamt erlendum verðbréfum.
o. fl., 29,1 milj. kr., að frá-
dregnu því fé sem bundið er
fyrir ógreiddum eftirstöðvum.
af kaupverði eldri ríkisstjórn.
artogaranna. — Ábyrgðar-
skuldbindingar bankanna
námu á sama tíma 25,8 milj,
kr. og áttu bankarnir, að
þeirri upphæð frádreginni,
þannig 3,3 milj. kr. inneign
erlendis í lok síðasta mánað-
ar.
Viö lok maímánaðar nam
inneign bankanna erlendis
9,3 milj. kr. Hefir inneignin
þannig Iækakð um 6,0 milj.
(Framliald á 2. siðu)