Tíminn - 16.07.1949, Side 3
148. blað
TIMINN, laugardaginn 16. júlí 1949
f þróttir INokkur orð um eyðingu refa
Ajax vann „úrvalsliðið'7 5:2
Ajax vann sinn síðasta leik hér með 5:2 gegn „úrvalsliði“
úr Reykjavíkurfélögunum. Veður var mjög hagstætt til
keppni enda fjölmennti fólk á völlinn. Áhorfendur urðu
fyrir miklum vonbrigðum með leik „úrvalsliðsins“, sem var
mjög lélegur, endai hefði tvímælalaust mátt hafa liðið
mun sterkara. Aftur á móti léku Hollendingarnir nú sinn
langbezta leik.
Leikurinn. | þrátt fyrir að hann naut
Leikurinn varð strax mjög lélegrar aðstoðar Sæmund-
spennandi. Það sást strax í ar, sem var alltof seinn
byrjun að Ajax var mun á- og lét innherjann leika of
kveðnara en í fyrri leikjum lausan. Óli B. var bezti mað-
sínum, enda tókst þeim að urinn í liðinu og sá eini er
skora á 4 mín. og var það reyndi að binda það saman.
Brockman, sem skoraði eft- Framlína liðsins var léleg,
ir að hafa -komizt frír inn' sundurlaus og hugsunarlaus.
fyrir vörn Ajax. Á 10. mín.1 Eigingirnin eyðilagði allan
tókst Herði Óskarssyni að leik þeirra, enda einkennir
jafna leikinn. .þessa leikmenn meira kraft-
A 12. mín. kom hár knött- ur, en hugsun og leikni. Guð
ur fyrir mark „úrvalsliðs- rnundur er þó undanskilinn,
ins“ og tókst Michel að þá fáu knetti, sem hann
skalla í markið. Einni ( fókk skilaði hanh yfirleitt
mínútu síðar skorar vinstri vel, aftur á móti var eins og' bótar 'þessu kemur' svo'hinn
utherji Ajax eftir mistok í samherjar hans forðuðust að
Eftir Njál Friðbjörnsson, Sandi
Síðustu missiri hefur oft | Úr nálægri sveit er mér
verið á það bent í blöðum, að sagt að skotnir hafi verið
til vandræða horfði hin öra1 milli 20 og 30 refir í vetur,
fjölgun villirefa, sem orðið j en þar mun vera greidd nokk
hefur um land allt síðustu, ur þóknun úr sveitarsjóði fyr
ár. Hefur ýmsu verið um
kennt og þó á fleira bent,
sem verða mætti til að
stemma stigu við þessum ó-
fögnuði.
Um orsakir fjölgunarinnar
er það að segja, að senni-
lega stafar hún að mestu
leiti af minnkandi veiðum,
þó fleirra komi þar máske til
greina, bæði að vetrinum og
þó einkum við grenin á vorin.
Eftir að byggð hefur dregist
saman, eins og raun ber vitni
um og allir vita, hafa stór
landsvæði á útkjálkum og
annesjum orðið aðsetur refa,
sem áður voru byggð mönn-
um, þar sem þeir lifa nú
fjölskyldulífi sínu óáreittir
og við ákjósanleg skilyrði frá
náttúrunnar hendi. Til við
vörn „úrvalsins“. Fleiri mörk leika knettinum til hans.
voru ekki skoruð í þessum1 Innherjarnir, Halldór og
hálfleik. Liðin skiptust á upp Ríkarð voru ekki svipir hjá
hlaupum en fá tækifæri til sjón miðajð við fyrri leiki
að skora buðust. í seinni hálf þeirra við Ajax. Hörður skor-
leikleik voru Hollendingar aði bæði mörkin, en leikur
mjög virkir og má segja að hans var þó engan veginn já-
stöðugt hafi legið á „úrvals- ( kvæður. Um Qlaf Hannesson
liðinu“. Á 7. mín. tekst Mic- er bezt að segja sem minnst,
hel að skalla knöttinn í mark 1 en það verður þó að vera
og var það úr hornspyrnu. Á lágmarkskrafa til þeirra, sem
13. mín. nær „úrvalið" sæmi- leika í úrvalsliðum að þeir
legu upphlaupi, sem endar kunni að „drepa“ og „skalla“
með þvi að Halldór gefur knöttinn.
knöttinn til Harðar, sem er
frír og tekst honum að skora. K.R.R. valdi liðiff
Hollendingar sækja fast og K.R.R. valdi liðið og leyfði
leika oft mjög vel saman en sér þann „lúxus“ aö stilla
tekst þó ekki að skora fyrr ekki upp sterkasta liði, sem
en 5 mín. eru eftir, en þá
komst vinstri útherji inn
fyrir vörnina og skoraði.
Leikurinn endaði því með
5:2 fyrir Ajax og eru það
sanngjörn úrslit eftir gangi
Ieiksins.
„Úrvalsliðið‘“
„Úrvalsliðið" var vægast
sagt mjög lélegt. Það náði
aldrei að leika saman og várn
arspilið var allt í molum.
Hermann var ekki góður í
markinu, hann var seinn að
átta sig og mjög staður í
markinu.
Daníel Sigurðsson var fyr-
ir neðan allar hellur í þess-
um leik. Sigurður og Karl
voru óöruggir, þó var Karl
bezti maðurinn í vörninni,
til er hér. K.R.R.. leit svo
á, að Ajax væri ekki sterkt
knattspyrnulið, en það eitt
réttlætir ekki niðurröðunina.
Leikmenn virðast hafa verið
valdið í liðið eftir líkams-
kröftum, en ekki eftir leikni
þeirra. Leiknustu og greind-
ustu leikmenn okkar eins og
Ellert, Gunnlaugur, Helgi
og Sveinn voru ekki hafðir
með. Eftir því sem formað-
ur K.R.R. sagði undirrituð-
um, þá var hann ekki ánægð-
ur með niðurröðun liðsins.
En eftir því sem hann segir
sjálfur frá, varð hann að
víkja frá skoðunum sínum,
og væri gaman að fá að vita
hvers sjónarmið voru látin
ráða.
H. S.
Sumarnáraskeið fyrir norræna stúd-
enta í íslenzkum fræðura
Námskeið í íslenzkum fræð-
um fyrir stúdenta frá Norð-
urlondum var haldið í háskól
anum dagana 29. júní til 13.
júlí, og er því nú lokiö.
Kennd var íslenzka 2 tíma
Eldurinn
gerlr ekkl boð á undan sérl
Þelr, sem eru hyggnlr,
tryggja strax hjá
Samvinnutryggingum
Húmiii Hmm
á dag eða samtals 24 stund-
ir. Kennari var dr. Sveinn
Bergsveinsson. Enn fremur
voru fluttir 7 fyrirlestrar af
háskólakennurum, og einn
daginn flutti Einar Pálsson
leikari íslenzkt ljóð.
Þeir, sem tóku þátt í nám-
skeiðinu vóru: Denise Neart,
lcie.en droit, frá Lundi, Anna
Larsson, fil.mag., frá Upp-
sölum, A. Lsnnart Kullman,
odont.kand., frá Lundi, Sven
Engdahl, fil.mag., frá Uppsöl
um, Hans Ronge, fil,mag.,
frá Uppsölum og Else Hansen
kennslukona, frá Kaupm.h.
Auk þess voru sendiherra-
hjónin dönsku áheyrendur
á námskeiðinu. , . . , '
geysilegi kostnaður við
grenjaveiðar með því kaup-
gjaldi, sem nú gildir, mun
ekki ótítt aö sveitarstj órnir
láti tæpast liggja á grenjum
svo lengi sem veiðivon er, þó
í nánd við byggð sé, hvað þá
að gera út langa og vafa-
sama leiðangra upp um ör-
æfi og útum eyðistrandir. Má
segja að þessi hlið horfi
nokkuö öðruvísi við eða þeg-
ar refabúin keyptu yrðling-
ana háu verði, sem stundum
næstum nægði fyrir grenja-
kostnaðinum.
Sama er að segja um vetr-
arveiðarnar, þær hafa aldrei
verið borgaðar svo neinu hafi
numið, en meðan refaskinn
voru í háu verði og peningar
meira virði en nú er, bæði í
meðvitund manna og raun-
verulega voru ekki svo fáir,
sem freistuðu gæfunnar dag
og dag þegar aðrar annir
kölluðu ekki að. Þá má vera
að á tímabili hafi refum
eitthvað verið fækkað með
eitri, en að því kem ég síðar.
E. t. v. á svo hagstætt tíðar-
far síðustu áratugi sinn þátt
í fjölguninni. Eins og áður er
sagt, hefur upp á ýmsu verið
stungið, til að vinna bug á
refaplágunni og hefur, ef
satt skal segja, sumt af því
verið næsta fráleitt, hins
vegar sjaldan minnst á það
sem reynslan hefir sýnt, að
með grenjaveiðunum dugar
bezt, sem sé skot að vetrin-
um..
Væri borgað fyrir vetrar-
veiðarnar í samræmi við aðra
vinnu, t. d. grenjaveiðarnar,
er enginn vafi á, að margir
fengjust til að stunda þær. í
minni sveit var mjög mikill
refagangur síðastliðinn vet-
ur. Margir töluðu um ófögn-
uðinn, en fæstir gerðu meira,
eins og oft vill verða þar sem
enginn öðrum fremur hefur
sérhagsmuna að gæta. Að-
eins tveir menn munu hafa
skotizt til veiða dag og dag
þegar veður leyfði og sálg-
uðu þeir samanlagt 15 refum
yfir veturinn og eru þó eng-
ar sérstakar skyttur, fram yf
ir það, sem gerist um Pétur
og Pál. Þetta jafngildir samt
7i/2 greni fullunnu og mundi
kostnaður við þau ekki hafa
numið minnu en 4—5 þúsund
kr. og vinnst þó að jafnaði
ekki nejn&, ...pokkur hluti
grenja
ir hvert dýr, skotið að vetrin-
um.
Þessi dæmi nægja, til að
sýna að hægt er að ná mikl-
um árangri með skotum að
vetrinum ef rétt er að farið
og það er á margan hátt hag-
felldasta veiðiaðferðin. Með-
al annars eru vetrarfeldirnir
af refum ágætis grávara, sem
munu við og við verða eft-
irsóttir, en ónýtir aðra tima.
Þá er hér um að ræða mann-
úðlegustu veiðiaðferð, sem
völ er á við refi. Og þó ein-
hverjum sýnist máske, að
þeir hafi til engrar miskunn-
ar unnið, ber ekki á það að
líta, heldur hitt að hér er að-
eins um rándýr að ræða, sem
lifa samkvæmt eðli sínu og
á að eyða þeim á sem kvala-
minnstan hátt að við verður
komið, eins og öllum öðrum
dýrum, tömdum og villtum,
eins þó það kosti nokkur
fjárútlát.
í frumvarpi því, sem fyrir
Alþingi liggur um eyðingu
refa, virðist manni, eftir þing
fréttum að dæma, að þeir
sem að því standa, blíni um
og á grenjaveiðarnar og eitr-
ið. Grenjaveiðunum verður
að sönnu vafalaust að halda
áfram með vetrarveiðunum,
en eitrið er tilgangslítið og
auk þess stórhættulegt öðr-
um dýrategundum eins og
bent hefur verið á í ágætu
útvarpserindi fyrir skömmu.
Þegar rætt er um eitran-
ir fyrir refi, kemur mér jafn-
an í hug, grein í Búnaðarrit-
inu, fyrir nærfelt 30 árum,
eftir Jón heitinn í Ljárskóg-
um. Þar sýnir Jón fram á
að nokkur hluti refa séu skað
litlar eða skaðlausar skepn-
ur, sem lifi á hræum og að-
eins á hræum, og það séu
þessi dýr, sem éti eitrið.
Veiðidýr og alveg sér í lagi
bitdýrin, (þau er sauðfé
bíta), éta það aldrei, þau lifa
því jafngóðu lífi, hvað mikið
sem eitrið er, ef ekki betra.
Ef ég man rétt bendir Jón
einnig á það, að þegar hræ-
dýrunum fækkar, para bit-
dýrin sig, af eðlilegum ástæð
um, meira saman, en út af
bitdýrum í báða liði, komi
stofninn á þann veg, sem síð-
ur skildi.
Eg hef því miður ekki grein
J ónas Guðmundssonar frá
Ljárskógum við hendina, en
hef gripið hér niður í hana
eftir minni. En víst er um
það, að hún vakti á sínum
tíma almenna eftirtekt, ekki
aðeins hér innanlands, held-
ur einnig erlendra dýrafræð-
inga allt sunnan úr Mið-Evr-
ópu. Enda hefur enginn fyrr
né síðar skrifað af meiri
þekkingu um íslenzka refinn
en hann.
Síðan ég las fyrrnefnda
grein, hef ég allmikið feng-
ist við refi um dagana og átt
tal við fjölda manna, sem
stundað hafa refaveiðar; ber
þeim yfirleitt saman við'- Jón
um áhrif eitursins, það eyði
refunum tiltölulega lítið og
þá helzt skaðlausustu og dug
minnstu dýrunum.
Væru hins vegar borgaðar,
segjum 200 kr. fyrir hvert
dýr, sem skotið er á víða-
vangi, mundi ekki líða á
löngu að þess gætti ver.ulega
á refastofninum, sem svo
leiddi af sér minnkandi
grenjakostnað. Þetta er-að
sönnu nokkuð lægri upphæð,
en kostar að vinna dýr við
greni og auk þess ekki keypt
ur kötturinn í sekknum eins
og oft vill verða við grenja-
veiðarnar. En hér má á það
líta að um ódýrari tíma .er
að ræða og aúk þess má
vænta að feldir dýranna
yrðu einhvers virði og . að
sjálfsögðu eign veiðimanna.
Kostnaður við hlaupadýrin
greiddist að sjálfsögðu ,.á
sama hátt og aðrar refaveiðr
ar, en um kostnaðarhliðina
við refaveiðarnar í heild :ei:u
í áður nefndu frumvarpi -á-
kvæði til stórfelldra bóta, þaía
þar gilt þröngsýnar og úrelt-
ar reglur, sem leitt hafa af
sér mikið misrétti og má-
ske orðið til þess að sumar
sveitastjórnir hafi hólkað
meira en ella.
Vegurinn yfir Svínaskarð
Svínaskarð, austanvert við
Esjuna, var áður fjölfarin
þjóðleið, þegar hestarnir og
mannsfæturnir voru einu far-
artækin. Að fara Svínaskarð
stytti mjög leiðina milli Suð-
urnesja og Borgarfjarðardala
eða norður í land. Auk þess
var þetta nærri eina leiðin til
Reykjavíkur frá efri bæjufn í
Kjósinni og byggðinni við
Hvalfjörð. Að „fara fram fyr-
ir“ (Esju) var þá ekki gert
nema í ítrustu nauðsyn, enda
munar það miklu á vegalengd.
Oft var torsótt leiðin yfir
„Skarðið" og ekki einsdæmi,
að menn bæru þar beinin. A.
m. k. tveir hafa farizt þar í
tíð núlifandi manna, en ekki
er mér kunnugt um slika at-
burði — nema einn — lengra
aftur i tímann. En liklegt má
þó telja, að þeir hafi verið
tiðari á árum áður.
Sú var venjan að lagfæra
veginn yfir Svínaskarð á ári
hverju, énda þess full þörf
vegna árennslis og umróts
eftir veturinn. Oftast eða.allt
af var þetta innt af höndum
sem hreppsvegavinna: Kjal-
nesinga að sunnan og Kjós-
armanna að norðan.
Þegar vegur var lagður vest-
ur fyrir Esju og bílarnir tóku
við af hestunum, var að mestu
hætt að umbæta veginn yfir
Svínaskarð og nú um nokkur
ár hefir þar ekki verið tek-
inn steinn úr götu.
Enn er þó Svínaskarð
nokkuð oft farið á sumrum
af þeim sem á hestum ferö-
ast. Því svo er þó fyrir aö
þakka, að ferðalög á hestum
haldast enn við á landi hér
og munu fremur hafa aukizt
en minnkað á síðustu árum.
Og_ ferðir yfir Svínaskarð
hafa nú á allra síðustu árum
verið mun meiri en var um
árabil þar á undan.
Nú er svo komið, að þessi
leið má heita ófær vegna
(Framhald á 6. siðuh