Tíminn - 16.07.1949, Side 4
4
TÍMINN, laugardaginn 16. júlí 1949
118. blað
Alþingi
Síðasta Alþingi lauk eftir
:.iæfri 190 daga setu með
langri og strangri næturvöku,
par sem forseti varð að hressa
•jpp á líkams- og sálarheill
pingmanna með blómum
skjreyttu borðhaldi á miðri
nóttu, að því er Helgi Hjörv-
ar skýrði frá i þingfréttum
iaginn eftir. En þrátt fyrir
pess löngu og að síðustu erf-
iðu situ kvöddu háttvirtir
pingmenn stóla sína í Al-
pingishúsinu og héldu hver til
síns heima án þess að snerta
svo mikið sem eitt hár á höfði
iýrtíðardraugs þess er æ fast
ari kverkatökum tekur á öllu
t'járhags og atvinnulífi þjóð-
arinnar.
Já, og meira að segja, síð-
asta verk hijis háa Alþingis
íftir að þingmenn risu úr
rekkju daginn eftir nætur-
•yökuna, var að samþykkja
iaunahækkun til starfsmanna
ríkisins, launahækkun sem
nlýtur að leiða til hækkaðar
visitölu og aukinnar dýrtíðar.
Efir þennan síðasta viðskiln
að Alþingis við dýrtíðarmálin
hlýtur sú spurning að vakna
i hugum manna, hvernig það
'mégi ske að Alþingi foröist
sém heitan eld að gera hina
minnstu tilraun í þá átt að
, leysa stærsta og þýðingar-
mesta verkefnið sem fyrir
' 'því liggur, dýrtíðarmálið. —
Getur það aðgerðarieysi staf-
að af því, að háttvirtir alþing
ismenn, og ríkisstjórn sjá
ekki hver vá er fyrir dyrum
i þeim málum? Eða stafar það
af þvi að Alþingi viti ekki að
það sem þj óðin fyrst og fremst
krefst af því er skjót og rögg
söm lausn þessara mála?
Nei, hvorugri þessari
ástæðu er hér til að dreifa.
— Það er vissulega engum
Ijósara en þingmönnum og
ríkisstjórn hve allar okkar
. framtíðarvonir um fjárhags-
...rlegt sjálfstæði eru komnar á
■ fremstu nöf, vegna verðbólgu
og dýrtíðaröngþveitisins. Og
jpegar ráðherrar og þingmenn
iáta ij ós sín skína frammi fyr
ír okkur kjósendum er það
nálega það eina sem þeir allir
eru sammála um, að veröbóla
og dýrtíðarvoði sé að hlunn-
íæra fjárhagsþol okkar og
máske stjórnarfarslegt sjálf-
stæði um leið. Og vart mun
uokkur þingmaður treysta sér
til að bera það fram að ríkis-
stjórn og Alþingi sé ókunn-
ugt um vilja þjóðarinnar í
þessum efnum. Bæði stjórn
og þingmenn vel hafa mun-
að það í vetur, að s. 1. haust
var svo komið fjárhag útvegs
ins, sem er lífakkeri þjóðar-
innar, að við borð lá að mikið
af flotanum yrði stöðvað á
síðustu vertíð vegna þess að
útgerðarmenn töldu sér ekki
íært að halda útgerð áfram
sökum tapreksturs vegna dýr
tíðar í landinu. Og ríkisstjórn
og þingmenn muna áreiðan-
lega einnig að stéttarsamtök
verkafólks hafa á þingum
sínum og kröfugöngum marg
skorað á þá er með völdin
fara að hefja baráttu fyrir
auknu verðgildi peninga og
vinnulauna og létta af þjóð-
inni böli okurs og dýrtíðar.
— Og síðast en ekki síst
skammast Alþingi við launa-
hækkunarkröfur embættis-
manna og starfsmanna ríkis-
ins í þinglokin, sem fram-
bornar voru með forsemdum
að dýrtíð væri orðin svo mik
Eííis* Eníií S»«i*síeBmss©n frá Élfsstö'ðsim
il að starfsmenn hins opin-
bera gætu eigi lifað sæmi-
lega við laun sjn, sem þó áreið
anlega mega teljast orðin
sæmilega, ef heilbrigt fjár-
málalíf væri í landinu.
En þrátt fyrir allar þessar
kröfur og áskoranir smeygir
Aiþingi ár eftir ár fram hjá
sér öllum jákvæöum aðgerð
um í dýrtíðarmáiunum, en
samþykkir í þess stað æ ofan
í æ nýjar sáraplástursaðgerð
ir til stundarfriðunar, en sem
eru þó ekki til annars en að
lengja og erfiða enn meiri
göngu þjóðarinnar um hin
„hrapandi fell“ dýrtíðaröng-
þveitisins. En fyrst Alþingi
eru svo ljósar fjárhagsógöng-
urnar sem í er komið og kröf
ur þjóðarinnar um athafnir
og úrbætur, því er þá öllu
slegið á frest og aldrei hafist
handa um að stöðva á að ósi?
Við þeirri spurningu getur
ekki verið og er ekki nema
eitt svar og þó hinu háa Al-
þingi svíði undan að því sé
haldið fram, er það sannleik-
ur eigi að heldur. Og svarið
er þetta.
Á síðustu peningaveltuárun
um hefir risið upp í landinu
og þó aðallega í höfuðborg-
inni stærri hópur hverskyns
verzlunarspekúlanta, húsa-
braskara og allskonar fjár-
plógsmanna, en hér hefir áð-
ur verið til. Blómaskeið þess-
arra manna hófst fyrst með
straumflóði stríðsgróðans inn
í landið og það blómaskeið
hefir haldið áfram síðan í
krafti dýrtíðarinnar og verð-
bólgunnar. í krafti þess öng-
þveitis er af hinni sivaxandi
verðþennslu leiðir hafa þess-
um mönnum skapast ótelj-
andi tækifæri til baktjalda-
okurs, svartamarkaðsbrasks
og margskonar fjárplógs-
starfsemi á kostnað almenn-
ings í landinu og á þann hátt
hafa þeir rakað saman ár-
lega gildum sjóðum auðæfa
og getað lifað í dýrðlegum
fagnaði munaði og lysti-
semda. Þessi hópur manna
er hin eina stétt þjóðfélags-
ins er gengi sitt og auðsvonir
á undir því komið að dýrtíð-
aróreiðan verði enn mest og
haldist sem lengst, því á með
an alþjóð blæðir út fjárhags
lega af þeim völdum stækka
straumar auðsins sem renna
niður í vasa spekúlantanna.
Því er þaö að allur þessi
spekúlantahópur berst hlífð-
arlausri og harðsvíráðri bar-
áttu R.egn því að nokkrar
raunhæfar aöge’ðir séu fram
kvæmdar í dvrdðai málunum,
aðrar. en þær sem þá yrðu til
,að þrengja kjör aimennings.
j Og ástæðan til þess að ríkis
stjórn og Alþingi hefir ár eft
ir ár setið aðgerðarlaus í þeim
1 málum, er sú og fvrst og
: fremst sú, að hópur um-
‘ ræddra manna hefir náðþeim
i undirtökum á Alþingi að það
j eru sj ónarmið þeirra sem
efst verða þar á baugi þegar
| dýrtíðarmálin eru tekin á dag
skrá. Svo hrapalega hefir
meirihluti ríkisstjórnar og
þings brugðist kröfum fjöld-
jans um heilbrigða lausn fjár
! málaöngþveitisins, að það
hefir Iátið hagsmuni tiltölu-
jlega fárra aíætumanna þjóð
jfélagsins sitja yfir hlut fram
I leiðslunnar, allra stétta og
jríkissjóðsins. — Það súra
: epli verður meirihluti Alþing
jis að bítá í, að játa að rétt
er, og þann beizka bikar hef-
Jir þjóðin orðið að bergja. En
I þá „máttarstólpa“-pólitíkar
'er búið að reka það lengi, að
j áreiðanlega fara að verða sið
ustu forvöð að komast stór-
slysalaust frá henni.
f síðustu útvarpsumræðum
frá eldhúsdegi Alþingis mælti
formaður Sj álfstæðisflokksins
á þá leið, að þjóðin krefðist
leiðsögn þings og stjórnar í
dýrtíðarmálunum. Já, vissu-
lega hefir þjóðin krafist og
krefst þeirrar leiðsögu.
Hún krefst þess af for-
manni Sjálfstæðisflokksins
og öðrum sem forystumenn
telja sig á Alþingi, að nú þeg
ar verði án allra vettlinga-
taka snúist að þvx að bægja
frá dyrum þeim örðugleikum
sem með vaxandi hraða
sækja að vegna síaukinnar
verðbólgu, og að þær varnar-
ráðstafanir verði fyrst og
fremst gerðar á kostnað
þeirra sem til þess, á kostnað
almennings að geta gert sína
gullkálfa sem feitásta hafa
barist fyrir því að verðbólgu
vitleysunni væri sem lengst
haldið áfram.
Sé eigi fáanlegur meirihluti
nú á Alþingi til slíkra aðgerða
veröur að leita xirskurðar þjóð
jarinnar til þess að skapa
I hann.
Skaftfellskur bóndi
Af gefnu tilefni ætla ég
að skrifa nokkur orð um
skaftfelskan bónda, sem bjó
hér í Laugardalnum frá 1912
—1940.
Ég hef alltaf haldið, að
Skaftfellingar væru drjúgir
að dugnaði og drjúgir að
mannkostum. Ekki ætla ég
þó að fara í mannjöfnuð á
þeim og öðrum mönnum, en
frá því ég man fyrst eftir,
taldi sá orðrómur á, að Aust-
anmenn, sem hingað fluttu,
bæru flestir af öðrum með
dugnað og hreysti.
Ég hélt nú lengi að ástæð-
an fyrir þessu væri sú, að
úrvalsmennirnir hefðu helzt
dugnað til að flytja sig. En
nú upp á síðkastið hef ég orð
ið þess áskynja, að fólk það
sem búið hefur kyrrt, er ekki
neitt síður.
Eg las í blaði í sumar lýsingu
á Fljótshverfi. Þar er dá-
lítið minnst á Skaftfellinga
og þar eru ummæli um þá,
að vísu ekki ný af nálinni,
en ekki ómerkileg samt. Mig
minnir að þau séu tekin úr
gömlum ferðaminningum
Eggerts Ólafssonar. Þar seg-
ir: „Þeir (Sk.fellingar) hafa
yfirleitt rétt fyrir sér í ílest-
um hlutum“. Þegar ég las
þetta, datt mér straks í hug
bóndi sem bjó í Efstadal hér
í hreppi. Ég kyntist honum
auðvitað eitthvað, þótt við
byggjum sinn á hvorum enda
hreppsins. Hann var úr Á'lfta
veri, Sigurður Sigurðsson.
Hann var dugnaðar vikingur,
og talinn tvígildur til allrar
vinnu. Fátalaður var hann,
en geöfelidur í viðmóti og
(Framliald á 6. síðu).
Hingað liefir borist bréf írá
Sveini Sveinssyni frá Ásum, er
fjallar um jarðarfarasiði o. fl.
Hugleiðingar þessa aldna og
greiuda bónda eru á rnargan
hátt athygíisverðar og ættu að
geta orðíð mönnum til umhugs-
unar. Um þetta skulu svc ekki
höfð' fleiri orð, heldur Sveinn
látinn taka til máls. Hann seg-
ir svo:
„Það er ekki nema gott og
blessað að breyta útaf gömlum
venjum og taka nýjar í staðinn,
sem betur fara, en halda því
gamla meoan ekki finnst annað
betra. Þessi þróun í lííinu og
lifnaðarháttum manna er og
verður alltaf sígild, kyrrstaða
þýðir afturför, ef eltki beinlínis
þá óbeinlínis: Það lögmál stend-
Sú breyting með jarðarfarir í
sambandi við bálstofuna, er
einn þáttur þessarar þróunar.
Ég hefi verið við eina jarðarför
með þessum nýja sið, og fannst
mér munurinn mikill, sérstak-
lega fyrir nákomna aðstandend-
ur, og raimar fólkið allt, sem
viðstatt er. Þegar tjaldið fellur,
má segja, að' það skilji á milli
lífs og daxxða, og sorgarathöfn-
in þar með bxiin, livort sem líkiö
er brennt eöq, jarðað. Með gömlu
aðferðinni er þó aðal sorgar-
stundin eftir, en með þessari
nýju aðferð er þeirri sorgar-
stund meö öllu létt af aðstand-
endunum — og að standa yfir
greftrun, hvernig sem veður er.
Svona á þcíía aS vera. Það
eina, sem ég get fundið að þess-
ari nýju aðferð er það, að ég
hefði viljað sleppa því aö mold-
ausa, þvi að þao finnst mér vera
aukaatriði við þessa nýju aðferð.
Mar-gir verða lika að missa af
því, bæði þeir, sem farast í sjó
og á annan hátt, svo beir aldrei
finnast. Ég trúi því ekki, að það
verði reiknað þeim til skuldar.
Svo er sagt, að með þessari
nýju aðferð sparist að minnsta
kosti helmingur kostnaðar via
jarðarfarir hér í Reykjavík og
er þao vel farið. Fólk ætti iíka
aö spara stóru kransakaupin.
Fyrir þá, sem vilja skreyta lcist-
urnar, eru litlar fallegar rósir
skemmtilegastar og þær geta
fylgt kistunni, en stóru krans-
arnir oft ekki, að minnsta kosti
veröur að bera þá sér, og er þá
litið fengið með því nema
stautið.
- Upp til sveita, þar sem þessi
nýja aðferð getur ekki komið til
greina um ófyrirsjáanlegan
ííma, má samt breyta til frá
gomlum venjum og taka upp
nýja siði, sem betri erú, t. d. það
að hætta að halda húskveðjur í
heimahúsum, en aðeins að lesa
bæn og syngja sálm, ef aðstand-
endur óska þess, það er oftast
svo, að fæst af fólkinu, sem
fylgir þeim látna til grafar,
geti verið inni vegna rúmleysis
meðan húskveðjan er haldin og
heyra því ekki eitt einasta orð
af því, sem presturinn segir, ef
hann barf að vera inni vegna
veours, og þeir nánustu þess
framliðna.
Þetía þarf að breytast. Fólkið,
sem fylgir viö jarðarför, ætti
bara aö fara beint til kirkjunnar,
nema þeir, sem þurfa aö vera til
aöstoðar heima við vandafólkið
o. s. írv. í kirkjunni heldur
presturinn svo sína ræðu og get-
ur hún verið betri fyrir það að
skipta henni ekki í tvennt, og
allt fólkið heyrt hana. í kirkj-
unni lætur presturinn syngja
viðeigandi sálma, eins og venja
er, en ætti að tefja sem minnst
við gröfina, hvorki með ræðum
eða of miklum sálmasöng.
Stundum eru leikmenn að halda
ræður við jarðarfarir, en undir
flestum kringumstæðum ætti sá
siður að leggjast niður. Oftast
geta þeir ekkert annað sagt en
þaö, sem presturinn er búinn
ao segja, eða svipað því, og er
því einungis til að tefja tíniann,
sem getur verið mjög bagalegt og
jafnvel hEéttulegt i vondum
veðrum.
Þetta vita prestarmr manna
i bezt, og sumir þeirra hafa látið
í ljós svipaða skoðun með jarð-
j arfarir og hér er haldið fram.
| Það eru eininitt prestarnir og
' biskup landsins, sem ættu að
j gangast fyrir því, að gömlum
venjum í kristnum sið sé breytt
í betra horf, þar sem það á bet-
ur við og sjáanlegt er, að öllum
hlutaðeigendum er fyrir beztu.“
Niðurlagið á hugleiðingum.
Sveins, sem fjalla um nokkuð
annað.efni, munu birtast hér á
morgun.
Starkaður gamli.
Og
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
GíilSiasasiíílar Eggertssonar
skólastjóra.
Vandamenn.
:: vegna sumarleyfa frá og með 18. júlí til 2. ágústs
44
I Húfugerð Reinh. Andersson
:| Laugaveg 2.
« ' „