Tíminn - 16.07.1949, Side 8

Tíminn - 16.07.1949, Side 8
„ERLEJVT YFIKLITK í DAG: Fjái*kaysstefnu Trumans. 33. árg. Rej'kjavík 148. blað Suraargestir - ung- ir leikarar á ferð Sumargestir, — leikflokkur ungra leikara frá Reykjavxk, mun um næstu helgi hefja starfsemi sína. Þátttakendur eru fimm, þau Heröís Þorvaldsdóttir, Robert Arnfinnsson, Karl Guðmunds son, Klemenz Jónsson og Haukur Óskarsson. Sumargestir ráðgera ao ferð ast x m nærliggjandi kauptún og svc-itir við Reykjavík, að- allega um helgar og sýna leik- þætfl/léttara efnis, eítir ýmsa •þefekta höfunda, innlenda og erlehda. Á efnisskrá verður meðal annars „Bónorðið," eftir Ant- on Tehekoff, „Spánskar ást,- ir/' eftir Jón Snara, — nýr, smellinn gamanþáttur, sem hvei'gi hefir verið sýndur áð- ur, — „Brúðargjöfin," eftir Hans Klaufa og Karl Guð- mundsson með nýjar raddir. Fyi-stu skemmtun sina halda Sumargestir í Hveragerði n. k. sunnudag kl. 9. Þetta cru Sumargestirnir — leikflokkur ungra leikara, sem sagt er frá á öðrum stað hér í blaíinu í dag. Sumargestir ætla að ferðast dálítið um landið og skemmía fólki. Þeir eru þessir tal- ið að ofan frá vinsíri: Haukur Óskarsson, Klemenz Jónsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Karl Guðmundss. Hæsti vinningur happdrætt- islánsins kom upp á nr. 129,157 Ðrcgið var í tiappdrættinti í gær í gær var dregið í happdrættisláni ríkissjóðs B-flokki. Hæsti vinningurinn sjötíu og fimm þúsund krónur kom upp á númér 129.157, en fjörutíu þúsund króna vinningur kom upp á nr. 6.947. Fimmtán þúsund króna vinningur kom upp á 92.798 en tíu þúsund króna vinningar komu upp á 12.973, — 69,860 og 89,205. Fer hér á eftir skrá yfir vinninga að upphæð fimm þúsund krónur, tvö þúsund krónur, eitt þúsund krónur og fimm hundruð krónur. Málamiðlim mis- íókst í Ástralíu Léiðtogar ástralska kola- námumanna, sem verið hafa í verkfalli undanfarnar þrjár vikur, höfnuðu í dag mála- miðlúnartillögum þeim, er ráð verkalýðsfélaga hafði bor ið fram. Hinsvegar lögðu leið togarnir til, að fulltrúar allra deiluaðila kæmu saman til fuhdar. Neita að fara heim jij 'ý ■ Tékknesku tennisleikararn- ir tveir, sem í gær fengu fyr- irskipun um að snúa heim til Tékkóslóvakíu, hafa nú neit- að að verða við þeirri skipun. Ástæðan til þess að þeir máttu ekki halda áfram þátttöku sinni í tennismótinu í Sviss var sú, að þeir vilji fremur fara í útlegö, t. d. til Banda- ríkjanna, en snúa aftur heim. Þeir hafi aldrei verið komm- únistar né tekið neinn þátt í stjórnmálum, segja þeir. Kr. 5.000.00: 318 29.621 53.912 96.725 144.863. Kr. 2.000.00: 6.052 7.967 17.085 55.423 66.191 63.690 83.602 100 897 104.235 112.106 113.570 114.710 133.455 135.800 140.317. •Kr. 1.000.00: 1.009 6.014 10.746 21.966 22.902 32.528 42.551 42 651 44.154 49.298 51.015 61.293 63.761 74.657 93.104 107.501 117.192 118.272 120.390 120.487 1 124.682 128.557 135.135 137.463 138.103. Tók jjsasít í sýiilss&'íí á Caa'lístteiilíerg í £ilés«3tti»cr í íyrra Ung íslenzk lls.takona er nýlega komin heim frá þriggja ára iistnámi við ^isíaháskóiann í Kaupmannahöfn. Heitir hún Maiía Ólafsdóítir og er af kennurum sínum í Höfn, talin vera efnilegt listamannsefni. María hefir í hyggju að fara til Ítalíu og halda þar áfram námi. Blaoamaöur frá Tímanum átti nýlega stutt viðtal við migírúna og lét hana segja lesendum blaðsins frá viðhorfi sínu til iisíarinnar og listnámsins. María ÓlafsdLátíir heitir ung, islenzk lietaköna, sem hér heíur dvalið í heimsókn i sumar. Hún hefir stundað nám í málaraUst, yið Lista- háskólann í Kaupmannahöfn s. 1. þrjú ár, éíi hefir nú í Efniíegur nemandi. i Listaháskólanum í I-Iöfn var Mg.ría nemandi Aksel Jörgensen, prófessors. Hefir jhann gefið henni mjög góð meðmæli. Telur hana gáfað- an og duglegan nemenda og ósvikið listamannsefni. Hef- hyggju að leggja leið sína til Ítalíu, til þess að leggja þar sérstakleg:,a • stund á fresco-málningu.., María hef- ir ekki enn haÍdíS neina sýn ingu hér heima á verkum sínum. Ef nafn Kennar kem- ur ykkur samt . sem áöur kunnuglega fyrir, er ástæð- an sú, að hún gaf út hann- yrðabók hér árið 1944, sem hlaut hina .bestú dóma. María ÓlafsdÓttir, listmálari. ir hann hvatt Maríu mjög til þess að fara til Ítalíu, til framhaldsnáms. Fréttamaður frá Timanum hitti Maríu snöggvast að máli hérna á dögunum, og spurði hana þá m. a. um námsdvöl hennar erlendis. Til Ítalíu. — Eg er nú búin að vera þi’jú ár á konunglega lista- háskólanum í Höfn, en áður en ég fór út var ég tvo vet- (Framhald á 7. siðu) Sóknin til Kanton stöðvast í biii Sókn kínvei'skra kommún- ista í áttina til Kanton, bráða birgðahöfuðborgar þjóðernis- sinna, hefir nú stöðvast í bili. Höfuðástæðan er hin miklu flóð, sem nú herja á Mið- Kína. Telja stjórnmálafi’étta ritarar að vel geti farið svo, að kommúnistar hefji ekki 'sókn sína á ný fyrr en í sept- ember. 6000 hermenn vlnna Dómsmálaráðherra Tékka ræðst á kirkjuleiðtoga Tékkneska |úngið imm ræða frv. tii laga um að ríkið ráði yfir kirkju Dómsmálaráðherra Tékkóslóvakíu, sem er kommúnisti, réðist í dag heiftarlega á leiðtoga rómversk-kaþólsku kirkj- unnar þar í landi. Sakaði hann þá um að eggja tékkneskan almenning til mótspyrnu gegn ríkinu, halda uppi sambandi við óvini ríkisins erlendis og óhlýðnast ríkinu yfirleitt á ýmsan annan hgtt. Ríkið ráði yfir kirkjunni Fyrr í dag hafði verið til- kjmnt í Prag, að nú væri í und.irbúningi frumvarp að nýjum lögum í Tékkóslóvak íu. Samkvæmt þeim skyldi ríkið, þ. e. kommúnistar, hafa öll ráð kirkjunnar og kirkju- legra stofnana í hendi sér. Rætt á næsta þingi Frumvarp þetta verður rætt á næsta þingi og er tal- ið víst að það muni samþykkt einróma. Samkv. því, getur ríkið t. d. ráðið embættis- veitingum allra biskupa og presta,' sem og því, hvaða laun þeir skuli fá. Kr. 500.00: 14 886 2.242 2.434 7.294 7.875 8.542 9.233 10.354 10.529 11.789 18.639 19.681 20.614 21.496 21.987 22.571 22.666 23.284 24.101 24.577 25.064 25.173 25.393 27.775 23.503 31.160 32.070 32.222 32.612 33.569 35.080 35.970 36.279 37.825 38.163 40.181 41.646 41.767 43.945 45.370 48.428 49.104 49.510 49.725 55.257 56.427 58.478 58.533 59.311 59.973 60.676 61.467 62 332 62.617 64.723 66.601 66.973 67.227 67.443 68.125 68.623 69.201 71.104 71.293 71.988 72.335 76.277 76.670 77.331 78.774 81.868 82.756 83.425 84 057 84.410 86.148 86.208 87.498 88.012 91.757 92.419 95.310 96.028 96.236 99.660 100.391 100.571 101.069 102.539 103.738 106.016 107.776 108.188 133 336 136.932 137.432 137.629 141.913 142.339 147.834 149.708 110.831 117364 138.200 147.779 110.136 118.905 102 128 102.215 106 377 135.215 137.974 145 248 149.796 118.244 119.358 121.292 121.613 við Lundúnahöfn 14.400 IiafnaTverkameim iðjulausir Um 6000 hermenn unnu í dag að því aö hlaða skip í höfninni í London og skipa upp matvælum. Var alls unn- ið við 56 skip, en 96 biðu afgreiðslu. Hafnarverkfallið breidd- ist enn út í dag, og eru nú alls rúmlega 14,400 verkamenn iðjulausir. Yfirlýsing Isaach Isaach, verkamáiaráðherra Breta, flutti enn yfirlýsingu í neðri málstofu breska þings ins í dag, um hafnarverk- fallið. Kvaðst hann mjög óá- nægður yfir því, að enginn árangur skyldi hafa náðst á fundinum í gær, en á honum mættu fulltr. hinna tveggja félaga, se mverkfallið varðar mest. 122.304 123.411 124 272 125.096 128.692 129.004 130.753 130.886 131.482 131.797 132.921. (Birt án ábyrgðar). Fjármálaráðstefnu samveldisins lýkur í næstu viku Fj ármálaráöherrar brezku samveldislandanna héldu tvo fundi i London í gær. Á fyrri fundinum var Cripps í for- sæti. Rætt var um leiðir til þess, að meira jafnvægi næð- ist í verzluninni við dollara- svæðið. — Ráðstefnu ráðherr anna mun ekki ljúka fyrr en í næstu viku.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.