Tíminn - 23.07.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.07.1949, Blaðsíða 6
ilÍIIIHIIlÍlltlllllllllKMIIllllllMllllllíllllllllllllllllllUiaiimilllllHIIIIIIIIIIIIUIMtUUMJIII 6 TÍMINN, laugardaginn 23. júlí 1949 154. blað lllllllllllll Hin stórglæsilega litmynd | j Mowgli | (Dýrheimar). Myndin er byggð á hinni i heimsfrægu sögu Rudyard i Kipplings Dýrheimar og hefir \ hún nýlega komið út á ís- | lenzku. Aðalhlutverk: Sabu, Joseph Calleia, Patricia O’Rourke. | Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala liefst kl. 1 e. li. ‘.tllllllllUllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllKIIIIIIIIIIIIII' Erlent yíirlit (Framhald. af 5. slBu). pf .lítil. Einnig er enn mikill skortur á stáli, og þess vegna er íramleioslan á ýmsum öðrum1 sviðum eins iangt á eftir áætl- un og raun ber vitni, t. d. á sam- göngutækjum. Bezta dæmið um það, hve villandi slíkar skýrslur geta verið, hygg ég að sé þetta: áætlunin um kolaframleiðsluna stóðst — þ. e. a. s. að fram- Ieiddar voru jafn margar smá- íestir af kolum og áætlað hefði verið. Hins vegar voru kol þessi ékki jafn mikils virði og áætlað -hefði verið, þar eð framleiðsla ;á góðum kolum hafði minnkað, en aukizt á þeim lélegri. ' Yfirleitt er það skortur á nokkrum mikilvægum vöruteg- undum, er staðið hefir efna- hagsþróun Rússlands fyrir þrif- um, en ekki er hægt að segja, að framleiðslan þar hafi yfirleitt mistekist. Dæmi um það er olíu- iðnaðurinn. Það hefir ekki verið hægt að ljúka við endurreisnar- starfið í hinu mikilvæga Baku- héraði, er varð mjög hart úti í fityrjöldinni, vegna skorts á stáli og vélum. Það hefir aftur dregið úr framleiðslunni á benzíni og olíu — sem hefir svo dregið úr framleiðslu stáls, véla og ým- issa annarra vörutegunda. Þegar menn hafa alla þessa erfiðleika í hyggju, furðar eng- an á því, að erfitt hafi verið fram til þessa að fullnægja auk- inni eftirspurn á neyzluvörum, og nær ógerlegt hafi verið að láta Austur-Evrópuríkjunum í té nema örlítinn hluta af þeim vörum, sem bráðnauðsynlegast- ar eru. Fimm ára áætluninni er ætlað að leysa úr þessum vanda, jafn- hliða auknurn viðskiptum við vestrænu löndin, sem Rússar gera sér von um að takist. Enn segja Rússar ekkert um það, hvernig vandamál þetta verð- um bezt leyst né hvaða leiðir peir munu velja til þess að ná ýakmarki sínu. Það er aðein's eitt, sem hægt er að segja með jfissu: vandamálið er geysilega örfitt viðureignar. íiifreií5así«X‘ði í ítcykjavík (Framhald af 4. síðu). c xeiðir sínar standa þar en eigi á götunni. V. Mikil þörf er fyrir bifreiða- stæði við Laugaveg og neðri hluta Skólavörðustígs, en þar aru engin auð svæði tiltæki- ;eg til þeirra nota. Verður pví eigi komist hjá því að kauþa þgr lóðir fyrir bifreiða ötæði. ~fjarHatbíó 111111111111 LOKAÐ = I TIE 30. JÉEÍ f vegna snmarleyfa | lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllh Sæjatbh /c iuiiii HAFNARFIRÐI Carnival 1 Hrífandi ballettmynd eftir | í skáldsögu Mac Kenley. | I Aðalhlutverk: | 1 Sally Gray | | Michael Wilding. Jane Kent Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. f iiiiimiiniiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiii íþrúftir (Framhald af 3. siðu). ir Bergsson, 9.6 sek. 3. Bjarni Guðmundsson, 10.6 sek. Kringlukast: 1. Sigurður Júlíusson 34.80 metra. 2. Eyþór Jónsson, 31.71 m. 3. Benedikt Sveinsson, 31.02 metra. Hástökk: 1. Þórir Bergsson, 1.76 metra, sem er hans bezti árangur. 2. Sigurður Friðfínnsson, 1.74 m. 3. Sævar Magnússon, 1.55 m. Langstökk: 1. Sigurður Friðfinnsson, 6.30 metra. 2. Þórir Bergsson, 6.29 m. 3. Sigursteinn Guð- mundsson, 5.80 metra. Kúluvarp: 1. Siguröur Júlíusson, 13.00 metra, sem er hafnfirzkt met. 2. Þórir Bergsson, 11.61 m. 3. Sigurður Friðfinnsson. 11.40 metra. Með vinstri hendi kastaði Sigurður 10.23 metra og setti þar með hafnfirzkt met, sem nú er 23.23 metrar. Fyrra met- ið var 19.60 og sett 1936. Framhald mótsins verður þriöjudaginn 26. júlí kl. 8 30. Á víðavangi (Framhdld af 5. síðu). anna og jafnvægi milli fram- leiðslukostnaðar og útflutn- ingsverðs. Þá fyrst skapast sá grundvöllur, sem gerir afnám haftanna mögulegt. Þess vegna eiga þeir, sem vilja af- nema haftafarganið, að fylkja sér um Framsóknar- flokkinn. SUMARFHllN eru að hefjast. Ómissandi ferða- félagi er ánægjuleg bók. Varla getur skemmtilegri sögubók en bók Sumarútgáfunnar „Á VALDI ÖRLAGANNA". Fæst hjá Eymundsen. (jmla Síc Róstur í Rúsy Ridge f (The Romance of Rósy | Ridge) Amerisk Metro Goldwin \ Mayer-stórmynd, samin i samkvæmt skáldsögn Mac | Kinlay Kantor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SMÁMYNDASAFN Teikni- og gamanmyndir. Sala hefst kl. 1 e. li. Sýnd kl. 3. iiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii f Sumiir og ástir 1 i Sýnd kl. 7 og 9. i að mestu leyti komið í kaf í fönn. Víða stóðu aðeins fá- einar greinar upp úr hjarninu, og sums staðar hafði snjó- þunginn borið limið ofurliöi, svo að hríslurnar stóðu orð- ið hér um bil á höfði í sköflunum. Fyrir lautum og dældum vottaði hvergi — snjórinn hafði sléttað allt. En uppi á fjallinu lék stormurinn fyrst lausum hala. Hríð- arkófið kom veltandi í stórum bylgjum, sem þyrluðust áfram og sópuðu öllu lauslegu með sér. Neðan við þrumandi fjalla- skörðin hlóðust upp ferlegir skaflar, sem sífellt hækkuðu og lengdust. ★ í þessu veðri var Jón á Skriðufelli á leið frá Noregi með hest og sleða. Þeir Lars í Marzhlíð höfðu lagt af stað frá Króknum snemma morguns, því að þeir bjuggust ekki við, að hríðin skylli á fyrr en undir kvöldið. Þeir höfðu skilið nokkur áður en byrjaði aö hreyta úr lofti, því aö Lars fór beinustu leið yfir háfjallið. Þeir höfðu ekki heldur orðið samferða til Noregs. Fundum þeirra hafði borið þar saman | Fornaa* dyggðir | (Wjien you come home) § § Bráðskemmtileg músík- og | I gamanmynd. Aðalhlutverk | | leikur hinn snjalli gaman- i i leikari Frank Randle. = Sýnd kl. 3 og 5. I Sala hefst kl. 11 f. h. | HiiiiiiiiiiiiiHiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiii af tilviljun. Jón lét engan bilbug á sér finna. Hann kjagaði áfram í hríðinni og þóttist fær í flestan sjó. Hann hafði keypt stór- an blikkkút í Noregi og hressti sig við og við á því, sem í honum var. Honum var vel hlýtt, og nú var hann kominn í daladrögin vestan við Darraðarskarðið. Hér var þróttmikið birkikjarr, sem ekki var enn komið í kaf í fönn, svo að veðrið náði sér ekki eins og á víðavangi. Jón gerði sér ekki íyllilega ljóst, hvílík veöurharka var, er kom upp úr skóg- Eldurlnn gerir ekki boð á imdan sér! Þeir, sem eru hyggnlr, tryggja strax hjá Samvinnutryggingum /Luglýsingasiml TIMANS er 81300. ÚTSÖLUSTAÐIR REYKJAVÍK Vesturbær: Vesturgötu 53 West-End. Fjólu, Vesturgötu Miðbær: Bókastöð Eimreiðar- innar Tóbaksbúðin Kolasundi Söluturninn við Lækj- artorg Austurbær: Veitingastofan Gosi. Bókabúð KRON Laugaveg 45 Vöggur Laugaveg Veitingastofan Florida, Veitingastofan Óðins- götu 5. Sælgætisbúðin Stjarna, Laugaveg 98. Söluturn Austurbæjar ‘J Verzlunin Ás. v Verzlunin Langholts- veg 74 Verzlunin Hlöðufell, Langholtsveg. Verzlunin Mávahlíð 25. inum. Hestur Jóns var mesti stólpagripur og ratvís að sama skapi, og Jón treysti honum betur en sjálfum sér til þess að rata rétta leið, þótt hríðin væri dimm. Hann hafði þess vegna bundið taumana upp og rak hestinn á undan sér. Jón var niðursokkinn í hugsanir sinar, þrátt fyrir óveörið. Hann sér beztu vonir með Marzhliðina. Lars átti nú ekki nema eitt misseri til stefnu, og fyrst honum haföi ekki hing- að til hugkvæmzt að tryggja rétt sipn betur en hann gerði, var varla að vænta, að hann gerði það héðan af. Þessi auli vissi ekki einu sinni, að hann var réttlaus! Abraham, ræfillinn, hafði reyndar ekki viljað þiggja þann hagnað, sem honum var sama sem réttur upp í hendurnar. En það kom ekki að sök. í sumar voru fimm ár liðin frá því Abra- ham lét taka út land handa nýbýlinu, og þá var kominn tími til þess að láta Lars vita, hvað það kostaði að hafa ekki annað í höndunum en einskis verð gögn. Nú var brekka framundan, og ferðin tók að sækjast seint. En Jón lét sér það lynda. Hann fór að velta því fyrir sér, hvort hann ætti heldur að flytja sjálfur að Marzhlíð, eða láta elzta son sinn taka við nýbýlinu þar. í vetur hafði Lars ekki þurft að hrósa happi yfir veiðifeng sínum. Hann hafði ekki farið með annað en tvö tófuskinn og hálfan poka af rjúpum yfir til Noregs. En kannske hafði hann farið til Ásheima. Jón hafði ekki munað eftir því að spyrjast fyrir um það. Hann ræskti sig, en huggaði sig við það, aö Lars hefði að minnsta kosti ekki komið að máli við yfirvöldin. Hann hefði áreiðanlega haft orð á því, ef svo heföi verið. Stm._____jórðungi síðar hafði Lars fengið annað um að hugsa. Þegar kom upp úr kjarrinu, harðnaði veðriö til mik- illa muna. Hann grúfði andlitið í bringu sér og reyndi að skýla sér fyrir veðurofsanum. Hestinn sá hann ekki nema stundum, þótt hann væri aðeins spölkorn á undan honum. Hann hvarf hvað eftir annað í mjallarstrokurnar, sem þyrluðust fram af fjallabrúnunum og niður hallana. Jón sá undir eins, að þessi ferð mundi verða harðsótt. Það rann strax af henum. Hesturinn nam hvað eftir annað staðar og ætlaði að snúa sér undan veðrinu, svo að Jón varð að skerast í leikinn og reka hann áfram meö haröri hendi. Þannig þumlunguðust þeir áfram upp skarðið. Drun- urnar í fjöllunum urðu æ háværari og tryllingslegri. Loks vildi hesturinn ekki fara lengra, og sjálfur neydd- ist Jón til þess að leita í hlé við sleðann, svo að veörið hrekti hann ekki af réttri leið. Hann náði varla andanum, svo þykkt var kófið og stormurinn mikill, og klamminn settist fyrir augu hans og vit. Jóni datt snöggvast í hug, hvort ekki væri skárst að snúa við og reyna að komast sæluhúsið. En þá kom ót\inn yið að verá þ£r ^iniv heíla vetrarnótt — þessi beygur, sem alltaf' var í honum, en hann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.