Tíminn - 23.07.1949, Side 8

Tíminn - 23.07.1949, Side 8
..ERLENT YF1RLIT“ t DAG: TVjj ritssne.sk fimtn tíra átetlun „A FÖRMJM VEGI“ t DAG ^3. árg. Vtifasamtir tillögur 23. júlí 1949 Reykjavík 154. blað Bevin ræðir ntan- ríkismá! Umræður um utanríkismál hafa farið fram í brezka þinginu.. í ræðu er Bev- in hált við það tæki- færi sagði hann m. a. að von- ir stæðu til, að loftbrúnni til Berlínar yrði senn hætt. Unnið væri að því nú, að flytja fimm mánaða birgðir af vörum til Berlínar, og er því væri lokið myndi a. m. k. dregið allmjög úr loftflutn- ingum þangað. Varðandi sam búðin við Rússa sagði Be- vin, aö hún myndi alltaf verða erfið, vegna þess hve sjónarmið þeirra og starfsað ferðir allar væru ólíkar því sem tíðkaðist með lýðræðis- þjcðunum. Þá lét Bevin í ljós voir um, að Rússar gætu síð- ar meir gerzt aðilar að Evr- ópuráðinu. Björgun þökkuð Slysavarnarfélagi Íslands hefir borist bréf frá æðast embættismanni brezka sam- göngumálaráðuneytisins, þar sem bornar eru fram þakkir brezku stjórnarinnar til þeirra, er unnu að björgun 6 skipverja, sem af komust, er brezki togarinn „Sargoon“ strandaði við Patreksfjörð 1. dés. 1948, en þeir sem unnu að þessari björgun, voru eins og kunnugt er,. margir þeir hinir sömu og unnu að björg- un skipverja af togaranum „Dhoon“ sem strandaði und- ir Látrabjargi og vegum sömu slysavarnardeildar „Bræðrabandsins11 í Rauða- sandshreppi. Bréf brezka samgöngu- málaráðuneytisins er svo hljóðandi: „Samgöngumáíaráðherra hefir falið mér að láta yður vitá að hann hafi fengi skýrsl ur yfir þá miklu aðstoð sem að félagar i Slysavarnarfélagi íslands, hafi veitt, við björg- un 6 skipsbrotsmanna aí brezka togaranum „Sargoon“ sem strandaði 1 fárviðri við Patreksfjörð 1. des. 1948. Ráðherrann telur að hér sé um mjög mikilsverða björgun araðstoð að ræða, og hefir beðið mig að flytja félagi yðar þakklæti og viðurkenn- inug brezku stj órnarinnar. Allar virðingarfyllst, Glimour Jenkins" Nauðungarvinna í Rússlandi Fulltrúi Breta á efnahags- og félagsmálaráðstefnu S. Þ. í Genf skýrði frá því í dag að hann hefði nú með hönd- um öruggar sannanir fyrir því, að nauðungarvinna væri stunduð í Rússlandi. Sagði hann, að tilgangurinn með nauðungarvinnu þessari væri sá, að tryggja rússnesku stjórninni ódýran vinnukraft, til þess að framkvæma fimm ára áætlanirnar. llllli Þurrkar hafa verið miklir í Englandi að undanförnu. Hefir víða komið til all mikilla óþœginda vegna þeirra og sézt hér á myndinni hvernig vatni er ekið. út á bersvœði til að brynna búpeningi. Heraaðaraðstoð við Evrópu Truman, forseti Bandaríkj- ánna, mun n. k. mánudag ieggja fyrir þingið tillögur varðandi hernaðaraðstoð til þeirra Evrcpuþjóöa, er gerst hafa aðilar að Atlantshafs- sáttmálanum. — Barkeley, varaíorseti, lét svo ummælt í dag, að vonir stæðu til að til- lögur þessar yrðu samþykkt- ar áður en þingfundum lyki í sept. n. k. Ves*æl2E5ssíi,samB5- IBagfiHE* í dag var undirritaður verzl unarsamningur til eins árs milli Frakklands og Vestur- Þýzkalands. Samkvæmt hon- um munu þessir tveir aðilar skiftast á vörum er nema að verðmæti 93 millj. sterlings- pundum. Frakkar selja vörur fyrir 42 milj. en fá í staðinn vörur fyrir 56 miljónir. lerkí iðnaðarfyriríæki fimmtán ára Miklit* erfiðleikar síösbsíib misseri veg'na inuflufuingshamla Belgjagerðin á um þetta leyti 15 ára afmæli. Hún var stofnuð 15. júní 1934, og voru stofnendur og fyrstu eigendur Jón Guðmundsson og Guðrún Vigfúsdóttir. Fyrstu framleiffsluvörurnar voru lóðabelgir, fiskyfirbreiffur og segl. Jón hafði þá stundað sjómennsku um 26 árá skeið. Var hon- um því eigi ókunnugt um nauffsyn innlendrar framleiffslu á þessu sviffi, og fór einnig nærri um, hvernig varan skyldi vera, til þess að hæfa íslenzkum staffháttum. íslenzku lóðabelgirnir hafa reynzt mjög vel, eftir þeim bréfum og ummælum að dæma, er fyrirtækinu hafa borizt frá viðskiptamönnum um land allt, fram á þenn- an dag. Útlendir belgir Nokkur innflutningur hef- ur ávallt verið á tilbúnum belgjum erlendis frá, án þess að sérstök nauðsyn beri til, því verksmiðjan á afar hægt með að fullnægja innan- landsmarkaðnum, og ótví- ræður gjaldeyrissparnaður er að framleiða þessa vöru inn- anlands. Að vísu voru nokkr- ar hömlur á að fá hentuga efnivöru til belgjanna á með- an viðskiptin voru næstum eingöngu bundin við Amer- íku, en nú eru þeir erfiðleik- ar úr sögunni. Skjólfatagerðin stofnuff Er tímar liðu fram færði Belgjagerðin út kvíarnar á framleiðslusviðinu og hóf framleiðslu fatnaðar. Voru það vinnuföt, sportfatnaður o. fl. Árið 1941 var sá þáttur framleiðslunnar orðinn svo umsvifamikill, að eigendurn- ir ákváðu að stofná sérstakt hlutafélag, Skjólfatagerðina h. f., er annast skyldi fata- verksmiðjuna. Aðalframl. fyrirtækisins hefir verið alls- konar frakkar og kápur og var framleiðsjan t. d. árið 1942, 10,500 stk. af þessari vöru. Síðan hafa báðar verk- smiðjumar verið starfræktar hlið við hlið og af sömu eig- endum, en það eru auk stofn endanna tveggja, þrir synir Jóns: Guðni, Árni og Valdi- mar, auk Einars Gíslasonar og Halldórs Vigfússonar. Verksmiðjan hefir frá stofn un verið til húsa í Sænska frystihúsinu, að undanskildu einu ári, 1939—’40, þegar ver- ið var að endurnýja húsið eftir brunaskemmdir, en sá bruni varð sumarið 1939, og olli miklu tjóni á vörubirgð- um og áhöldum verksmiðj- anna. Framleiffslan Árið 1936 var frámleiðsl- an 6,475 stk. og fer vaxandi næstu tvö ár. Nokkuð dregur úr aftur árin 1939 -—1940, vegna brunans. Á árabilinu 1940—1942 þrefaldast fram- leiðslumagnið, og árið 1945 eru framleidd 45.598 stk., eða sjöfalt meira en árið 1936. En frá árinu 1945 hefir fram- leiðslan farið ört minnkandi, þrátt fyrir það, að húsrými er hið sama og vélakostur hinn sami og þá var. Árið 1948 er framleiðslumagnið aðeins 16T54 stk. Ástæðan til samdráttarins er eingöngu sú, að verksmiðj an hefir ekki íengið gjaldeyr is- og innflutningsleyfi fyrir efnivörum til fatnaðar, nema af mjög skornum skammti, síðustu 2—3 árin. Leyfisveitingar (gjaldeyris- (Framhald á 7. slðu) Robertson, hernámsstj óri Breta í Þýzkálandi, skýrði forsætisráðherrum vestur- þýzku ríkjanna frá því í dag, að Bretar myndú styðja kröf- ur Þjóðverja um að fá fram- selda þýzka striðsfanga, er enn væru í Júgóslavíu og Al- baníu, en þeír skifta mörg- . um þúsundum. IRéítarlBÖlelmBt frestað i Réttarhöldunum yfir þýzka hershöfðingjanum Manstein, er hefjast áttu í Hamborg 9. ágúst n. k. hefir nú verið frest að um hálfán' mánuð, eða þar til 23. águ'st., Batiiandi laorfur Tryggve Lie, aðalritari S. Þ., lét svo ummælt við blaða- menn í dag, aö batnandi horf ur væru nú á lausn flótta- mannavandamálsins í Pale- stínu. — Kvaðst hann hafa farið þess á leit, að allsherj- arþingið tæki málið þegar til athugunar, er það kæmi sam an til fundar 20 sept. í haust. Þjéðverjar fá utvarpsstöð John McCloy, hinn nýi her námsstjóri Bandarikj anna i Þýzkalandi, afhenti í dag Þjóðverjum útvarpstöðina í Stuttgart, og ráða þá Þjóð- verjar sjálfir yfir öllum stærstu útvarpstöðvunum á bandaríska hernámssvæðinu. Hafnarverkamenn í London hefja vinnu á mánudag Þreiíi möniuun vísað íir laudi Á fjöldafundi hafnarverkamanna, sem haldinn var í aust urhluta London í morgun, var samþj'kkt aff hefja vinnu á ný á mánudagsmorgun, ef tryggt væri að stjórnin myndi ekki beita neinum refsiaðgerffum gegn verkamönnum. Var þetta samþykkt eftir aff forseti kanadíska sjómannasam- bandsins hafði íýst yfir, að verkfalli kanadískra sjómanna í brezkum höfnum væri lokið, en því myndi hinsvegar hald- iff áfram í Kahada og annarsstaffar. Verkfallið í London hefir staðið í 24 daga. Vísað úr landi. í dag tilkynnti innanríkis- ráðherra Bretlands að hann hefði vísað úr landi þremur útlendingum, einum Hollend ingi og tveimur Bandaríkja- mönnum, er hefðu komið til Bretlands í sambandið við hafnarverkfallið. Fóru þeir allir frá Bretlandi í dag. 11.000 hermenn. Um 11,000 hérmenn unnu í dag við 121 skiþ í Lundúna- höfn. Þeir munú vinna hálf- an dag á morgun. Isaacs, verkamálaráðherra sagði í neðri deildinni í dag, að enn væri ekki ákveðið neitt um það, hvort hermenn yrðu látn ir vinna við höfnina á mánu dag. Hann sagði, að beðið myndi átekta þar til séð yrði, hver árangur fundarins yrði í reyndinni. Misnotkún. Isaacs kvaðst ennfremur vona, að verkamönnum væri nú almennt orðið það ljóst, að tryggð þeirra við samtök sín hefði verið misnotuð. Von aðist hann til þess að þeir hlýddu framvegis á leiðtoga sína, fremur en hlaupa eftir duttlungum erlendra manna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.