Tíminn - 26.07.1949, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, þriðjndaginn 26. júlí 1949
155. blað
Þorkell krafla
raugurmn
i.
Strí'ðsglæpamenn —
ítvíðsglæframenn
Hinn pólitíski ferill for-
nanns „Sj álfstæðisflokksins"
er með endemum orðinn. Dóm
irinn um þann sjálfglaða ó-
lá’nsmann verður því þyngri,
>em lengra líöur og aíleið-
'mgar þess þjóðaróláns, að
lann komst til valda, verða
iósarl. —
tmsar þjóðir eru svo óláns
samar, áð eiga sína stríðs-
þtæpamenn. Við eigum fáa
slína — en því fleiri, sem
talla mætti stríösglæfra-
netm — við skulum sleppa
Dví að kalla þá stríðsgróða
glæpamenn — eins og seinni
■ íminn mun gera. — Þetta er
manntegund, sem hefir
ireykst eins og gorkúlur á
laug í losi og gróðabralli
striðsáranna — og með ýmsu
:nóti unnið þjóðinni tjón.
iflestir þessara manna eru í
Sjálfstæðisflokknum, eiga
tiokkinn og biöð hans og höf-
iðpaurinn er í samræmi við
starfsaðferðirnar.
Við skulum nú líta á hvern
ig formaðurinn leikur list-
ír sínar.
II.
Afneitun á kommúnistum
i fundi, sem Sjálfstæðis-
flokkurinn hélt á Akureyri 1
u. viku, segir draugsi orðrétt:
„Hommúnistar eru ekki ís-
ienzbur stjórnmálaflokkur
•ig því ekki samstarfshæ?ur“.
Þegar slíkur maður flytur
'ooðskapinn, á svo sem ekki
t'rekar að þurfa vitna við!
Er annars andlegt ástand
'pessa formanns orðið eitt-
nvað annarlegt — eða verður
"aonum að trú sinni á heimsku
ulmennings?
Nákvæmlega það sama og
'pessi furðulega formannsfíg-
úra segir nú um kommúnista,
sagði hann tugum sinnum ár-
:in 1934—1939.
En samt hófst náið sam-
starf við kornmúnista árin
1937—1939. Sjálístæðismenn
studdu þá til valda í verka-
íýðsfélögunum um land allt
— og' um tíma vissu menn
e’kki hvort Hermann í Hafn-
arfirði, um skeið formaður
Alþýðusambands íslands, var
kommúnisti eða Sjálfstæðis-
maður.
En svo hófst samstarf um
þjóðstjórn 1939. Þá tók Sjálf-
stæðisflokkurinn aftur að
' 'svérja af sér kommúnistana
— hkt og ungir íhaldsmenn
’svérja nú af sér Keílavík-
qpSamningínn rétt fyrir kosn-
’in'gar. Til þess aö tákna með
einú orði að samstarf komi
ékk'i til mála við kommúnist-
ána voru þeir kallaðir „utan-
garðsmenn“ — og það áttu
þeir að vera um aldur og æfi,
— sagði Sjálfstæðisflokkur-
iírrt’.
Þessu trúðu margir lands-
manna — jafnvel flestir. Og
'þeir urðu alveg hissa, þeg-
ar Siálfstæðismenn og kom-
múnfstar tóku saman 1942.
Samstarfið var um kjördæma
mSIið. en gegn því að kom-
xnúnistar fengju að ráða ferð
inni í dýrtíðarmálinu, sam-
kvæmt játningu Ólafs. Kom-
múnistar notuðu þetta til
að tvöfalda dýrtíðina og gera
hana é’.aðráðanlega.
Svo kom hlé á samstarfinu
og enn á ný byrjuðu svar-
dagar um, að ekki yrði unn-
ið með kommúnistum. Upp-
úr þeim svardögum hófst svo
samstarfið að nýju 1944—
1946, — og þegar upp úr
samstarfinu slitnaði sat hinn
afdankaði forsætisráðherrra
með þingið aðgerðarlaust á
annað hundrað daga meöan
hann gekk eftir kommúnist-
um með grasið í skónum, og
þetta gerði maðurinn, eftir
að kommúnistar höfðu hleypt
upp fyrir honum fundi, bar-
ið hann og reitt hans fátæk-
legu hárlíur. —
Og nú kemur þessi maður
enn fram fyrir þjóðina og
segir: „kommúnistar eru
ekki íslenzkur stjórnmála-
flokkur og því ekki samstarfs
hæ£ur“.
III.
Hvað er að ske?
Er hægt að bjóða þjóðinni
svona loddarakúnstir? Gleym
ir þjóðin því, sem er skrökv-
að að henni — þannig að
hægt sé að bera sömu lyg-
ina á borð fyrir hana hvað
eftir annað og hún gleypi
hana þó? Er ekki eitthvað
meir en lítið sjúkt í því pólit-
íska ástandi, að í útvarps-
umræðum frá Alþingi, er all-
ur þungi á það lagður, að
kommúnistar séu landráða-
menn og glæpamenn. En um
leið og hljóðnemanum er
lokað er af þeim, sem hæst
hrópuðu um landráðamenn-
ina, unnið með þeim í stór-
máli síðu^tu þingnóttina? —
Er ekki eitthvað bogið við
þá kjósendur, sem gera sér
að góðu, að lesa í Morgun-
blaðinu á hverjum morgni
lýsingu á skaðsemi og svik-
um kommúnista en gleyma
því, að flestar grcinar þessar
eru skrifaðar af Sigurði frá
Vigur, sem liggur í faðm-
lögum við kommúnistana á
ísafirði til þess að halda meiri
hlutanum þar. — Þetta erú
heilindi! En fólkið í vissum
flokki virðist þannig lagað,
að það gerir sér þetta víst
að góðu!
IV.
„Glögg mynd af svika-
myllunni“
í Morgunblaðinu segir um
ræðu formannsins:
„Dró hann glögglega mynd
af svikamyllu hækkandi kaups
og afurðaverðs, er leiddi til
hækkandi ábyrgðarverð út-
flutningsafurða“, o. s. frv.
Já einmitt það — þarna
kom það! Nú er auðsjáan-
lega ætlazt til þess, að menn
séu búnir að gleyma því
þegar þjóðinni var sagt, að
dýrtíðin hefði sfinar björtu
hliðaír, að dýrtíðin dreyfði
stríðsgróðanum, að með nýrri
tækni kæmi dýrtíð ekki að sök
— og loks, ef hún yrði helst
til mikil mætti lækka hana
með einu pennastriki. — Það
væri meira en lítil ósvífni,
ef menn leyfðu sér að muna
þet-ta og þvílíkt!
En ef nokkurtímann í sögu
þessarar þjóðar hefir verið
gerð óvéfengjanleg úttekt á
viðskilnaði ríkisstjórnar, var
bað gert 1946.Fjórir hagfræð
ingar, — þar af þrír flokks-
bundnir í stjórnarflokkunum,
— lýstu yfir; að ríkissjóður
væri kominn í þrot, erlendur
gjaldeyrir (nema undanstolið
fé) þrotinn, framleiðslan aö
síigast, sjóðir tæmdir. — Sein
asta verk stjcrnarinnar var
að taka ríkisábyrgð á aðal-
framleiöslu íandsmanna.
Svo gjörsamlega hafði
I „svikamylia hækanui kaups
’ og afurðaverös” lamað og slig
' að alla framleiðslu og fjár-
| málalíf er ólánsmaðurinn
i hrökklaðist úr sætinu. —
I Þó sagði hann, aö útlitið
j hefði aldrei verið blómlegra,
gjaldeyristekjur yrðu 800
milljónir króna 1947. —
Þrátt fyrir allt þetta, sem
1 á undan er gengiö og lands-
menn ættu að muna, lætur j
Sjálfstæðisflokkurinn þenn- |
an mann standa og tala sem
formann flokksins. Sjálfstæð
ismenn eru svo sem ekki aö
spyrja um lítilræöi eins og
800 milljónir, né um penna-
strikið. Nei, það er liðin tíö. j
Nú eiga þessir menn að trúa
þessú um formanninn: „Dró
hann glöggíega mynd af
svikamyllii hækkandi kaups
og afurðaverðs“. —
Eg hef verið að velta því
íyrir mér, þegar ég las þetta
— og hugleiddi feril manns-
ins, sem þetta er haft eftir —
hvort ég væri ekki aö lesa
grínblað. Nei — þetta stend-
ur í Morgunblaðinu og er sú
andlega fæða, sem kjósend-
um Sjálfstæöisflokksins er
ætluð í næstu kosningum. —
Mér hafa borist tvö bréf frá er, að hver eyrir er uppétinn, er
Abc.. Fyrra bréfið fjallar um það skilyrðislaus krafa, að fyrir
rýmkun þá á bílainnflutningi, þann gjaldeyri, sem til fellur og
er nýlega hefir átt sér stað. Um einnig þann, sem úti er falinn,
þá ráðstöfun farast Abc. orð á verði fluttar til landsins nauð-
Rúsínan sjálf
í þessari sömu grein er frá
því skýrt, að formaðurinn
hafi „\dðurkennt þá mildu
örðugleika sem framundan
væru“, — og „eina úrræðið
væri aö fá Sjálfstæðisflokkn-
um meirihluta aðstöðu“.
Hún er ekki sérstaklega
flókin þessi gáta. Þegar Ólaf
ur fór, var „blóminn“ mikill
á öllum sviðum, en núverandi
stjórn hefir komið þessu öllu
í hundana með „svikamyll-
unni“ og því er nú svo komið, i
að „miklir örðugleikar“ eru
framundan! — Og svo kemur
sjálf rúsínan, aö „eina úrræð-
ið“ sé að fela Sjálfstæöis-
flokknum einum völdin!
Það væri alveg ranglátt, að
núa Sjálfstæðisflokknum því
um nasir, að hann sé feim-
inn. —
Þegar Framsóknarmenn
bentu á hættuna af „svika-
myllu hækkandi kaups og
afurðaverðs“ hét þetta í pólit
ísku máli Sjálfstæðisflokks-
ins allt öðrum nöfnum. Þeg-
ar 1946 hafði stjórnarstefna
flokksins komið megin fram-
leiðslu á ríkisábyrgð, ríkis-
sjóður var þá að sligast og er
sligaður eftir 10 ára fjármála
stjórn flokksins í mestu góð-
ærum.
Erlenda gjaldeyrisauðnum'
hafði flokkur þessi sóað í |
byrjun ársins 1947. — Og nú
er það „eina úrræðið“ að fela 1
þeim flokki, sem hefir bók- !
staflega komið öllu á höfuðið
í mesta góðæri — að rétta
við, að bjarga þjóðinni!
VI.
Eltt vantar
Það vantar eiginlega ekki
nema eitt í þessa ræðu for-
mannsins, samkvæmt frá-
sögn Morgunblaðsins. —
(Framhald á 6. síðu).
þessa leiö:
„Eitt ljósasta dæmið um ves-
almennsku meirihluta núver-
andi ríkisstjórnar er að gefa
lausan innflutning á bifreiðum,
þ. e. a. s. innflutningsleyfi fyr-
ir þeim. Eftir þeim reglum, sem
settar eru, gætu allir sjómenn,
sem fá einhvern gjaldeyri vegna
siglinga, krafizt innflutnings-
leyfis. Vafalaust verður þetta
til þess, að margir þeirra, sem
hafa undanstolinn gjaldeyri í
einhverri mynd, reyna að fá
sjómennina til að flytja inn bíla
fyrir' sig. Vafalaust munu því
öfugkjöftu- og hrognapening-
arnir koma að einhverju leyti
til baka sem bílar, auk annarra
peninga, sem geymdir eru er-
lendis.
Bílafjöldinn í Reykjavík og
notkun þeirra er orðið eitt reg-
inhneyksli — allar götur bæjar-
ins eru þaktar bifreiðum, um
miðjan daginn má segja, að
Miðbærinn sé ófær fyrir bif-
reiðaþvögu. Það liggur vio, að
menn séu hættir að fara á milli
húsa svo, að þeir séu ekki að
þvælast með bifreiðar. Þessi ó-
sköp verða einhvern endir að
taka og ao hleypa nýrri skriðu
af bifreiðum inn í landið á sama
tíma og varahlutir í eldri bif-
reiðar eru ekki til, er vægast
sagt ósvífni og yfirlýsing um
uppgjöf fyrir svartamarkaðs-
bröskurum með bíla og erlendan
gjaldeyri.
Ef ríkisstjórnin er hætt við
leitina að þeim erlenda gjald-
eyri, sem er falinn úti, væri
sæmra fyrir hana að gefa inn-
flutningsleyfi fyrir einþvcrjum
þeim nauðsynjum, sem við höf-
um brýna þörf fyrri. Mætti þar
nefna rafmagnseldavélar,
þvottavélar og fatnaður, sem er
ófáanlegur, t. d. vinnuföt,
skyrtur, sokkar o. s. frv.
Þegar svo er komið, sem nú
synjar og aðeins nauðsynjar.“
Margir þeirra, sem ég hefi átt
tal við, hafa látið í ljós svipaða
skoðun á þessum nýja bílainn-
flutningi og Abc. Mönnum hrýs
. hugur við því, að enn þurfi að
auka gjaldeyriseyðsluna við bif-
reiöahald landsmanna, sem þeg-
. ar er orðin miklu meiri en geta
• þjóðarinnar leyfir.
j Seinna bréfið frá Abc. fjallar
, um Sundhöll Reykjavíkur og
segir þar á þessa leið:
„Sundhöll Reykjavíkur var
glæsilegt hús á sínum tíma og
sýndi stórhug þeirra, sem að
henni stóðu, enda kostaöi bygg-
ing hennar margra ára baráttu.
Nú er þetta hús í hinni aum-
ustu niðurníðslu utan og inn-
an. Það er víst tugur ára síðan
; sundhöllin hefir verið máluð að
utan og að innan er hún skáld-
uð og skjótt, jafnvel klukkuskíf-
an er stóreyðilögð. Það mun vera
bærinn, sem á að sjá um að
i halda Sundhöllinni við, en sjái
liann ekki sóma sinn í þvi, verða
íþróttafélögin að taka þetta að
sér, ekki þyrfti nú meira en að-
gangseyri fyrir nokkra knatt-
spyrnukappleiki til að greiða
þessa viðgerð. Iþróttafélögin,
sem við flest meiriháttar tæki-
færi flytja ræður um líkams-
rækt og heilbrigði fólksins, ættu
að vera þetta kærkomið tæki-
færi til að sýna dugnað sinn.
Við sjáurn hverjar undirtekt-
irnar verða.“-
Það er rétt hjá Abc, að Sund-
höllin er í fyllstu vanvirðu. En
vafasamt er, að íþróttafélögin
geti hér lagt hönd á plóginn,
því að fjárráð þeirra eru þröng.
Það er líka bærinn, sem á að
sjá um þetta, og svo há eru út-
svörin, sem hann leggur á gjald-
þegnana, að honum ætti ekki
að vera þetta um megn.
Heimamaður.
....................................mmmmmmmmmii
HJARTANLEGA þakka ég öllum þeim, sem |
sýndu mér vinarhug með gjöfum og hlýjum
kveðjum á áttræðisafmæli mínu.
Vík í Mýrdal 25. júlí 1949.
| Bjarni Jóli. Jónsson.
ummmmmmmmmmmmmiimmmmmmmmmmmmimimmmmiimmmimmummiiimmmanmmi
SNÖNINGSVÉLABEIZLI
fyrir dráttarvélar fyrirliggjandi. Beizli þessi breyta
tengingunni á hestasnúningsvélum svo liægt er ad
nota þær aftan við dráttarvélar.
mmmmimmimiimmmimimmmmmmmmmmmmmiiiimmimmmimimmmmmmiimm '"11111111111
Auglýsið í TÍMANUM
iiiiiiuMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiimiiiiiiimiiiiiiiiiifiiiiiiiiimiiiiiimmiiimiiiiiiiiiiiimiimmiiimiM