Tíminn - 04.08.1949, Page 1

Tíminn - 04.08.1949, Page 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgejandi: Framsóknarflolckurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 8Í304 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, fiimntudaginn 4. ágúst 1949 161. blað' a Yi^íal vi3S Torata greiía seiaáiltes's’a Spánve^ja laéa* á lasidi Spánskur sendilierra hefir nú verið settur inn í embsétti sitt á íslandi. Er Jiað De Torata greifi. Hefir hann um langt árabil fengizt við ströf í þágu utanríkismálaþjónustu lands síns víðs vegar um lönd. Ræddi hann í gær við blaðamenn á heimili Magnúsar Víglundssonar ræðismanns Spánverja í Reykjavík. Sendiherrann hóf mál sitt með því, að lýsa yfir ánægju sinni yfir þvi að taka við fyrstu sendiherrastöðu Spán- verja á íslandi, nú eftir að íslendingar hefðu öðlast fullt sjálfstæði. Hann sagði þó að viðskipti íslendinga og Spán- verja hefðu legið niðri nú um skeið og- væri ekkert því til fyrirstöðu að þau gætu hafizt að nýju og sú væri von Spámverja, meira að segja í ríkari mæli en nokkru sinni fyrr. Spánverjar framleiða nú margar vörur, sem íslending- ar hafa þörf fyrir og þeir þurfa að kaupa mikinn fisk og vilja helzt saltfisk eins og flestum landsmönnum mun vera kunnugt af marga ára Spánverjaviðskiptum fyrir styrjöldina. Pyrir styrjöldina seldu ís- lendingar Spánverjum mikið magn af saltfiski enda var Spánn þá helzta saltfiskmark aðsland okkar. Þá gátu Spán- verjar ekki framleitt jafn margar vörur sem við þurft- um og nú, og ættu því við- skipti að verða auðveldari nú að því leyti. Sendiherrann sagði að Spánverjar gætu selt íslend- ingum vefnaðarvörur, að ó- gleymdum vínunum, sem eru frægasta útflutningavara Spánar. Verðlag á Spáni er nokkuð hátt einmitt eins og hér og ætti það líka að geta gert sitt til að auðvelda viðskipt- in, eins og nú er ástatt, sagði sendiherrann. De Torato greifi ræddi einn ig nolikuð um innanlandsá- standið á Spáni, ekki það stjórnmálalega heldur hið efnahagslega. Hann sagði að borgarstyrjöldin hefði haft geysilega eyðileggingu í för með sér, svo að ennþá væri varla búið að ljúka endur- reisnarstarfinu. Annars hafa miklir þurrkar gengið á Spáni að undan- förnu og haft í for með sér margvíslega truflun á at- vínnulífi landsins. Raforku- ver hafa orðið að draga sam- an seglin vegna vatnsskorts- ins og iðnaðurinn hefir dreg- izt saman af þeim sökum. Bændur hafa orðið í vandræð um með bústofn sinn vegna þurrkanna og uppskeran orð ið minni en ella. , . Eins op' áöur er sagt hefir A afskekktri Suðurhafsey fæddist þessi iiili snáöi. Hann var Torata greifi verið sendimað- ! Íaf,onsku foreldri, og- voru báðir foreldrar hans holdsveikir. — ur þjóðar sinnar víðs vegar'Æmerísk s.iukraílu&vél var sentl eftir bonum, því að nauðsyn, um heim síðan 1915 að hann i kal 1:11 a® forða honum frá foreldrum sinum sem fyrst. Holds-! gekk í utanríkisþjónustuna. Iveiki er ekkí arfSen§f, en mjög smjtandi. Snáðinn er þarna í) vörzlu amerísku flugmannanna, en virðist allt annað en ánægð-j &*>•; ur í þeim. félagsskap. Hefir hann starfað við sendi- sveitir í London, París, Hel- singfors, Argentínu og i Osló, en þar hefir hann verið sendi herra síðan 1947, og hefir þar áfram aðsetur sem sendiherra á íslandi. Sendiherrann kom hing- að til lands á föstudag í síð- ustu viku og afhenti embætt- isskilríki sín við athöfn að Bessastöðum síðastliðinn laug ardag. Hann hefir feröazt all mikið um landið og skoð- að marga helztu staði hér á landi svo sem Þingvöll, Gull- foss og Geysi. í fylgd með sendiherranum er einkarit- ari sendiráðs Spánar í Nor- egi, ungfrú Margrét Wastes- son, ung stúlka norsk að upp runa og útliti, en fluttizt til Spánar tólf daga gömul. iiiegt og fjölmennt hér- aösmót Framsóknarmanna Bregður til þurrka á Suðurlandi ISIa laffi-i'fíSi sMeS nýíin$jn Iie>r|a efíir jjasirrlk- IcysHraiar eeiHlaafisrnar vikisr Langvarandi þurrkleysur hafa verið sunnan lands og suðvestan, þótt sjaldan hafi gert stórrigningar, og voru bændur orönir uggandi um nýtingu heyja. Nú hefir hins vegar brugöið til þurrviðra, svo að líkur eru til, aö fram úr greiðist að sinni. Míilt .íi sjötía hnndrað Basamis sótta mótið Síðastl. sunnudag efndu Framsóknarmenn í Skagafirði til héraöshátíðar aö Varmahlíð. Sótti þá samkomu hátt á sjötta hundrað manna víðs vegar að úr héraðinu og var samkoman öll hin glæsilegasta. ----—--------—---------— ; Gísli Magnússon, bóndi i Eyhildarholti setti samkom- una með stuttri ræðu og stjórnaði henni, en auk hans fluttu þar ræður Steingrímur Steinþórsson, búnaðarmála- stjóri, og Skúli Guðmundsson, alþingismaður. Sigurður Skagfield söng með undirleik Ragnars Björns sonar. Vakti söngur Siguröar mikla hrifningu áheyrenda og varð hann að endurtaka flest lögin, er hann söng og syngja aukalög. Að lokum var dansað af miklu fjöri. Dagurinn í gær mun hafa verið fjórði þurrkadagurinn í Borgarfirði, og höfðu menn þá náð miklu inn. Hinsvegar var það fyrsti þurrkdagurinn austan fjalls. Áttu flestir bændur mjög mikið úti, svo að þessi veörabrigði voru kær- komin. Er vonandi, að þurr- viðri haldist næstu daga, svo að bændum notist að því og vinnan við heyið verði ekki unnin fyrir gýg. Mun mörgum þykja kominn tími til þess, að nokkuð fari að hækka í hlöð- unum, þar sem komið er fram i ágústmánuð. Grasspretta er ágæt á Suð- urlandi, þótt seint voraði og kuldar héldust lengi fram eft- ir sumri, því að síðustu sjö vikur hefir yfirleitt verið hlýtt í veðri, þótt langir kaflar hafi verið sólarlitlir. GóSbbi* afli við Græuland Sa;mkvæmt skeyti, sem barst frá Súðinni í gærkveidi er ágætur afli og öllum leið- I ur Haísteinn Guðmundsson, Handknattleiks- mót kvenna íslandsmót í handknattleik kvenna úti hefst í Vestmanna eyjum næsta sunnudag. Þessi félög hafa tilkynnt þátttöku sína i mótinu: Ungmennafé- lagio Snæfell í Stykkishólmi, í. B. í. ísafirði, í. R. Reykja- vík, knattspyrnufélagið Fram Reykjavík, íþróttafélagið Þór, Vestmannaeyjum, og knatt- spyrnufélagiö Týr, Vestmanna eyjum. Dómari mótsins verð- angursmonnum líður vel. | Reykjavík. nmiimiiiiiiiniiH*iiiiinimii»ini*iiiiii*i*ii,,,****,*llU I Héraðshátíð Fram1 sóknarmanna aÖ I Hrafnagili Framsóknarmenn á Akur- ; : cyri og i Eyjafirði efna til i i hins árlega héraðsmóts síns É ! að Hrafnagili á simnudaginn ; i kcmur. Hefst samkoman kl. ; ! 3 síðd. og setur Bernharð | I Stefánsson, alþingismaður [ ; hana og; stjórnar henni. Auk [ : Bernharðs muau flytja þar [ ; ræður Eysteinn Jónsson, ráð- [ ! herra, dr. Xristinn Guðmunds [ ; son og Jóhannes Elíasson, [ j lögfræðingur. Jóhann Kon- = ! ráðsson, Akureyri, mun 5 [ skemmta með söng og Lúðra- E ! sveit Akureyrar leikur. | Héraðsmót Framsóknar- [ | manna að Ilrafnagili hafa ; l verið mjög f jölsótt og vinsæl, i [ og er ekki að efa, að þetta | i mót verður f jölmennt og [, [ glæsilegt, verði veöur gott. =: mMmu»|y»HMMiiiiin***»»*i**Hiii»i*iHim*n»Hii»mm»»i* Kappreiðar á Ferju- kotsbökkum Frá fréttaritara Thnans í Borgarnesi. Sunnudaginn 31. júlí fóru kappreiöar hestamannafélags ins Faxi í Borgarfirði fram á Ferjukotsbökkum. Veður var gott og fjölmenni allmikið þar og margt góðhesta. Fóru kapp reiðarnar nú frarn á nýjum skeiðvelli, sem félagið hefir látið gera. Reyndir voru 30 hestar og urðu úrslit þessi: Á stöklci, 300 m. sprettfæri, voru reyndir 12 hestar. Fyrst varð Freyja, eign Viggós Eyj- ólfssonar í Reykjavik, á 23,2 sek. Annar varö Vinur, Dani- els Teitssonar, Grímarsstöð- um, á 23,3 sek., og þriðji Móri. Höskuldar Eyjólfssonar á Hofi á 23,3 sek. í folahlaupi, 250 m. sprett- færi voru reyndir 6 hestar. Fyrstur varð Mósi, happdræti ishestur Faxa á 20,2 sek., ann- ar Neisti, Sigurðar Ólafsson- ar úr Reykjavík, á 20,3 sek., og þriðji Kolskeggur, Jóns Jósefs sonar, á 20,6 sek. Á tölti voru reyndir fimm hestar, en aðeins einn rann skeiðið svo, áð hann fengi verölaun. Var það Brynki, eign Péturs Ingjaldssonar, á 34,5 sek. Á skeiði voru reyndir sjö hestar og varð fyrstur Roði, eign J. Paulsens, á 28,4 sek, Annar varö Snerill, eign Guð- .mundar Magnússonar, á 29,6 sek., og þriðja Stella, eign Jó- fríðar Hallsdóttur, á 29,9 sek. Skeiðfærið var 250 m. Þá var einnig á þessum kappreiðum dregið í happ- drætti hestamannafélagsins Faxa, en vinningar þar voru þrír gæöingar altygjaöir. Ekki er blaðinu kunnugt um hverjir hlutu gæðingana.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.