Tíminn - 04.08.1949, Qupperneq 3

Tíminn - 04.08.1949, Qupperneq 3
161. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 4. ágúst 1949 3 / slendln.galDættir Hundrað ára: Guðriður Sigurðardóttir frá Bryggjum í dag er Guðríður Sigurðar- I 3. Guðbjörg, gift kona í dóttir að Hávaðarkoti í! Vestmannaeyjum, 62. ára. Þykkvabæ, í Rangárþingi, 100 Þannig er í fæstum orðum ára gömul. • sögð saga konunnar, sem er Það er um langan farinn hundrað ára í dag. Og saga veg aö líta hjá þeim, sem hennar er ekki einungis orðin slíku aldurstakmarki hefir j óvenjulega löng. Ilún er um náð. Það liggur við að okkur,' leið bæði hugnæm og inni- sem erum á miðjum aldri og haldsrík þrátt fyrir margvís- þar fyrir neðan, sundli við ' lega baráttu og raunir. Guð- það, að hugsa til slíkrar ald- | ríður hefir ávallt sómt sér urshæðar. Og farni vegurinn j vel í bændastétt sem hjú, verður hér þó enn lengri, þeg ; húsfreyja og móðir. Úr 100 ar þess er gætt að Guðriðurjára sögu hennar á lífið vissu- hefir á margan hátt verið j lega margs að minnast og reynslukona á sinni löngu æfi. margt að þakka. Starfshneygð Þar á meðal að mestu blind j Guðríðar, þrek, og atorka öll, síðasta áratuginn og heyrna- hefir verið með fádæmum og dauf nokkru lengur. Guðríður er fædd áð Eystri- Geldingalæk á Rangárvöllum 4. ágúst, árið 1849. Foreldr- ar hennar voru: Sigurður Magnússon og Guðríður Jóns- dóttir, efnasnauð hjón, er áttu fyrir 5 börnum að sjá. Háðu þau sínar þungu bú- mannsraunir að Eystri-Geld- ingalæk, á hinum hörðu ár- um um og eftir miðja 19. öld. Fór og svo — eins og oft vildi verða í þá daga — að búi var brugðið sökurn fátæktar, og börnin hurfu í ýmsar áttir. 13. ára gömul fluttist Guð- Staðsetning sements- ver ksmiðj unnar Frásögn Jóhannesar Bjarnasonar, verkfræðings Nýlega var birt hér í blaöinu frétt um niðurstöður af skýrslu um störf sementsverksmiðjunefndar. Ýms blaða- skrif hafa átt sér stað um það, hvar myndi hentugast að staðsetja verksmiðjuna og eru ekki allir sammála um það. Mun almenningi virðast margt óljóst í því sambandi og hefur blaðið því s^jiið sér til Jóhannesar Bjarnasonar, verk- fræðings, er átti sæti í nefnd þessari og spurt um álit hans á því hvar sementsverksmiðjan yrði bezt staðsett. Fer svar hans því hér á eftir: Fram til skamms tíma var því að hún liggur um 200 m. eigi vitað um skeljasand, sem frá höfninni, en mjór rani nothæfur væri til sements- tengir lóðina við hana. Auk framleiðslu, annarsstaðar en þess yrði að flytja burtu það alveg fram á síðustu ár. Starfið var henni lífið, og lifíð starfið, á meðan tök voru til —• og jafnvel enn lengur. j Og verk hennar voru yfirleitt j þannig unnin, að þau falla undir það, sem geymist frem ur en gleymist. Ætla ég að enn í dag eigi ýmsir nokkrar minjar tóvinnu hennar, sem var frábær að gerð og gæð- um. Guðríður hefir ávallt átt rík ítök í þeim, sem með henni hafa lifað stundir og störf. Drenglyndi hennar, vin festa og tryggð, löðuðu að ríður þá með eldri systur henni bæði menn og málleys- sinni, Guðrúnu alla leið suð- ,ingja. Hún hefir og ætíð bor- ur á Miðnes, og átti þar dvöl iö í brjósti ríka trú á lífið, um þriggja ára skeið. Þaðan bæði þessa heims og annars. hvarf hún svo aftur austur ; Þessvegna hefir glaðlyndi og l til átthaganna. Því að taug- I léttlyndi einkennt dagfar in var ávalít römm, er tengdi hennar og ekki vikið frá hana héraðinu og fólkinu, er, henni, þótt á móti hafi blás- hún hafði átt hjá fyrstu 'ið- Jafnvel síðustu dimmu og stundirnar og léttustu sporin.! daufu árin hafa ekki svift Um þær mundir dvaldi húnjhana þeirri miklu gjöf. Þótt 9 ár sem hjú að Eystri-Kirkju sjón, heyrn, og fótavist sé nú bæ, hjá Gunnari hreppstjóia! úti getur hún enn — að sögn og Ingigerði konu hans, merk (— brosað, þegar létt orð vin- um hjónum og mætum. Það- anna ná til heila hennar. Og an réðist hún, 27. ára gömul,' enn fylgist hún með störfum til Ásmundar prófasts í Odda ! vinanna heima — og umhverf og vann á hinu umsvifamikla inu yfirleitt — betur en við búi hans í 4 ár. Þar vann hún j getum gjört okkur fulla grein með og kynntist ungum og fyrii'- á Vestfjörðum. Var þá aöal- lega gert ráð fyrir, að verk- smiöjan yrði annaðhvort á Patreksfirði eða Önundar- firði. Nú var það auðséu hverj ir ókostir það voru að reisa sementsverksmiðju þetta iangt írá aðal markaðssvæð- björgunarstöðina, sem þar er jog byggja all-dýra bryggju, hvort sem það yrði kostað af j verksmiðjunni eða Reykja- , víkurhöfn. Þrátt fyrir það yrði mjög þröngt fyrir stór skip að athafna sig þar. Að öðru leyti en bryggju- unum. Hóf neíndin flj ótlega | gjörð ætti stofnkostnaðurinn í samráði við atvinnumála- að vera mjög svipaður á báð- ráðherra leit að nothæfum um stöðum. Þó má geta þess, skeljasandi •við strendur Faxa ag einum fleiri flutning§- ílóa. I vetur, er við höfðum; pramma þyrfti fyrir Örfiris- fundið nothæfan skeljasand eyjarverksmiöju, vegna meiri á nokkrum stöðum við strend ; sandflutninga eins og sýnt ur i'ióans, og einkum eftir að mun fram á hér á eftir. Slíka við höfðum farið út á Svið pramma hefur nefndin áætl- eftir bendingum, sem við að { skýrsiu sinni á kr. 400 fengum frá Sigurði Símonar-| þús. hvern Sé nú gjört Táð syni á Akranesi, og fundið fyrjr að rafmagnsverð, hafn- þar mikáð magn af nærri 1 argjöid og vatnsskattur yrði sementverksmiðja á Akranesi ,—-----------------» kaupi sérstakan pramma til sað annast flutninga á sem- enti til Reykjavíkur má segja að stofnkostnaður verksmiðju á Akranesi og í Örfirisey verði nágrenni Reykjavíkur t. d. við Elliðaárvog. Þaðan yrði sementið afgreitt á Reykja- víkurmarkaðinn, Reykjanes- skaga og Suðurlandsundir- lendið. Stofnkostnaðaraukn- ing, sem af þessu hlytisÞ yrði mjög óveruleg, því að sem- entsgeymslur þessar yrðu annars hvort eð er að vera á verksmiðj ustaðnum. Sement- ið yrði flutt í prömmum ■ af svipaðri gerð og notaðir yrðu til sandflutninga, og myndi einn prammi af þeirri stærð nægja. Þessir flutningar ættu ekki að verða kostnaðarsam- ari en sandflutningarnir: Sam kvæmt þvi ætti flutnmgs- kostnaðurinn ekki að vera yfir kr. 7.00 pr. tonn af sem- enti. Sé gjört ráð fyrir áð þannig yrðu flutt um 45.000 tonn árlega yrði kostnaður- inn af þeim flutningi kr. 3.15 þús. á ári. Fyrir aðra hluta landsins en þá, er þegar hafa verið nefndir skiptir ekki máli á hvorum staðnum vérk smiðjan verður staðsett, því þangað yrði sementið flutt sjóleiðis. Munar engu hvört sementið er tekið í skip á Akranesi eða í Reykjavík. Ef gjört er ráð fyrir að Sé nú gjört ráð fyrir, að slíkur dreifingarkostnaður sementsins verði tekinn með röskum manni, ættuðum úr Þykkvabænum, Birni Tyrí Eg veit að þeir hugir koma víðsvegar að, og þá ekki síst ingssyni að nafni. Felldu þau ,úr Austur-Landeyjum, þar hugi saman, gengu að eigast ’sem hún hafði fest svo djúp- og hófu búskap í Oddhól,! ar rætur með 54 ára dvöl. Eg einni af leigujörðum prófasts trúi því líka, að þeir hugir ins. Bendir það skírt á ítökin, er þau hjón áttu í prófasti muni ná til hennar, þrátt fyrir ellihrumleikann, því að og forsjá hans. Dvöl þeirra í kærleikurinn þarf ekki við Oddhól varð þó aðeins eitt ár. Þá fluttust þau að Bryggj- um í Austur-Landeyjum, sjónar eða máls. Minningin um Guðriði, sem sóknarbarn mitt í 10 ár, er sennilega vegna sjávarnytja rnér bæði hugstæð og heið. þeirrar jarðar, fiskjar og reka, Eg á að þakka margar ánægju sem þá var margfallt meira legar stundir, sem ég naut virði en nú er raun á orðin. á heimili hennar og í návist Þar bjuggn þau síðan við hennar. Eg finn það líka best mikla atorku og vaxandi efna og skil á þessum mikla af- hag um 40 ára skeið. Alls mælisdegi hennar, hversu áttu þau dvöl saman á Bryggj margt og mikið það er, sem um í 54 ár eða uns Björn bar ! samferðamennirnir eiga við þar beinin vorið 1934. Þá, úana að virða og um hana fylgdi Guðríður syni sínum | að muna. Minningarnar, sem og tengdadóttur, Tyrfingi og!vakna í dag, segja líka bæði Sesselju Guðmundsdóttur, mér og öðrum, að Guðríður frá Bryggjum að Hávaðarkoti muni, — að loknu sínu mikla í Þykkvabæ. Þar hefir hún 1 dagsverki — fjöldanum fær- notiö ástúðar og umhyggju ari um að mæta lokaprófinu, hreinum skeljasandi, varð aht jafnhatt a báðum stöð nefndin öll sammála um að um þa ættt reksturskostnað- hagkvæmast yrði að stað- urmn hha að Vera sá sami, setja verksmiðjuna við sunn- ’ að öðru leyti en því; sem nem anverðan Faxaflóa, t. d. á ur fhitningskostnaði á rúm- Akranesi eða í Reykjavík, sem ^ þús tonnum af sándi úinn sami, enda kosti annar liggja bezt við til að hagnýta á ári til verksmiðjunnar. | a<5ili en sementsverksmiðj - skeljasandinn. lEins og skyrt er frá f skýrsiu an bryggjugjörð við Örfiris- Var þá greinilegt að verk-; sementsverksmiðjúriefndar- |ey- Eðlilegast mætti telja að smiðja staðsett við sunnan- innar mniheldur basalt-sand sementið frá verksmiðjunni verðan Faxaflóa myndi spara urinn’; sem notaður yrði í ■yrði selt við sama verði á öll- 4—5 milj. krónur árlega í sementið a Akranesi um um aðai höfnum á landinu. flutningskostnað, miðað við þriðjUng af skel, og auk þess verksmiðju á Vestfjörðum. iiggur Sandurinn alveg við Einnig aö hún myndi fram- ^ verksmiðjustæðið. Á Akranesi ( leiöa sementið minnst kr. Sparast þvi fiutningur á 11,4 í reksturskostnað verksmiðj- 20,00 pr. tonn ódýrara og nota þús tonnum af skeljasandi junnar, þá bætist við reksturs- minnst kr. 15,00 pr. tonn frá gviöi og 22,8 þús. tonnum kostnað Akranesverksmiðj - minna af erlendum gjaldeyri af basaltsandi eða leir árlega|ar kr. 315 þús. vegna sements heldur en Vestfjarðarverk-1 en hvorttveggja verður að!flutninga til Reykjavikur. Að smiðja. Þá virtist það og mögu gj0ra ráð fyrir að þurfi að|framan var sýnt fram á, að legt, að framleiða sement í fiytja að verksmiðju i Örfiris ! reksturskostnaður verksmiðju verksmiöju viö FaxaSlóa'fyrir ey, x skýrslu sinni hefur nefnd í Örfirisey væri a. m. k. 183 verö, sem næmi um helming in áætiað að fiutningskostn- ! þús. kr. hærri en reksturs- af því sem innflutt sement aður á skeljasandi frá Sviði (kostnaður verksmiðju á Akra er nú selt á í landinu. | yrði kr 7 qo pr. tonn og á ' nesi, þegar enginn dreifingar Má tvímælalaust segja að basaltsandi kr. 4.50 pr. tonn. | kostnaður er talinn með. Mis sementsverksmiðj an yrði best Reksturkcstnaður verksmiðju munurinn á þessum tveim töl sett annað hvort á Akranesi í Örfirisey yrði því a. m. k.lum er 132 þús. kr. Örfiriseyj- 183 þús. kr. hærri á ári, en arverksmiðjunni í vil, eða kr. verksmiðju á Akranesi, og j 1,75 pr. tonn af sementi, og framleiðsluverð sements þá er þá ekki tekiö tillit til þeSs, hærra um kr. 2.50 pr. tonn.1 að nokkur aukakostnáður Auk þess mun reksturskostn-| yrði í Örfirisey vegna efffð- eða í Reykjavík. Kemur það fram í skýrslu þeirri, er nefnd in skilaði er við lukum störf- um okkar. Vegna þess, að mínum af- skiptum af máli þessu er nú|aður verksmiðju í Örfirisey að ljúka, vil ég gjarna um leið og ég skil við það nota þetta tækifæri til þess að gjöra nokkra grein fyrir mínu áliti á því, hvor þessara staða sé hentugri fyrir sementsverk smiðjuna. Þá ákvörðun verð- ur fljótlega að taka. En þar kemur margt til greina. verða lítiö eitt hærri en verk smiðju á Akranesi vegna erf iðari afstöðu til hafnar. Verði verksmiðja reist á Akranesi má gera ráð fyrir, að sementinu verði dreift það an með bifreiðum um megin hluta vesturlands allt frá hluta af Kjósarsýslu og norð- þeirra ágætu hjóna æ síðan. Börn áttu þau Guðríður og sem skáldið orðar þannig: „Hvað vannst þá drottins ver A Akranesi er hægt að fá ur í Skagafjarðarsýslu. Björn þrjú að tölu, þróttmik- öld til þarfa? þess verður þú il og mannvæn, er öll lifa. spurður um sólarlag“. Eru þau: Guð blessi þér daginn, Guð- 1. Stefán, útvegsbóndi í Uður, störfin þin öll, ævi- Vestmannaeyjum, 71 árs. 2. Tyrfingur, bóndi og odd- viti að Hávaðarlcoti í Þykkva bæ, 61 árs. kvöldið þitt langa, — og síð- ast en ekki sízt — komuna heim héðan. Jón Skagan. hentuga lóð á einum bezta staö við höfnina. Við Reykja- i víkurhöfn er vart um hent- juga lóð að ræða, nema ef 1 vera skyldi í Örfirisey. Ör- I firisey má því telja hent- ,ugustu hugsanlegu lóð við Reykjavík. Þó er sú lóð alls ‘ekki sambærileg við lóð þá, ] er stendur til boða á Akranesi Hinsvegar mun verða hag- kvæmast að flytja sementið öpakkað frá Akranesi til Reykjavíkur í þar til gjöröum pramma. Yrði sementinu dælt um borð i hann með þrýsti- lofti, og hann affermdur með sama hætti. Nokkur hluti nauðsynlegrar sements- geymslu yrði þá byggður í ari afstöðu til hafnar. Þá er eftir aö taka tillit til þéss, að fyrir mikinn hluta af Vest- ur- og Norðurlandi yrði dreif ingarkostnaður allmiklu hærri frá verksmiðju í 'Ör- firisey en frá verksmiðju á Akranesi. Gjörum ráð fyrir að á þessum hluta Vestur- og Norðurlands sé árlega not uð um 5000 tonn af sementi, sem ekki ætti að vera of hátt áætlað. Fyrir þennan lánds- hluta verður sementið dýr- ara, sem munar þvi að sækja það til Reykjavíkur i stað Akraness, þ. e. að flytja það vegalengd, sem svarar véga- lengdinni milli Reykjavíkur og Akraness. Með núverandi (Framhald á 7. siSu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.