Tíminn - 04.08.1949, Síða 5

Tíminn - 04.08.1949, Síða 5
161. blaff. TÍMINN, fimmtudaginn 4, ágúst 1949 5 Fhnmtud. 4. úgúst ERLENT YFIRLIT: Verölagið í Blygðanaríeysi Bjarni Benediktsson utan- ríkismálaráffherra flutti ræffu í ríkisútvarpið á hátíffisdegi verzlunarmanna. Hann gerð- ist þar mikiil talsmaður frjálsrar verzlunar. Hann lýsti því alveg réttilega, að verzlun- in yrði bezt og liagkvsemusí, þegar neytendurnir gætu ver ið alveg sjálfráðir og heil- brigð samkeppni skapaðist því milli verzlana. Bjarni lét síðan liggja orð að því, án þess þó að segja það berum orðum, að hann og hans flokkur vildu tafaríaust afnema höftin og gefa verzl- unina alveg frjáisa, svo að ó- hindruð samkeppni gæti skap ast hér á ný. En eimi galli var á þessari yfirlýsingu Bjarna. Hann benti ekki á nein raunhæf úr- 1 þýgingu um það, hvort verðfall- V<sy'ðímg kíi»kkny fmr nii h&ldur uftur ot§ vmilr mn siöðufileika þessa kafsi eglæðst Eftirlit það, sem hér fer á eft- ir, birtist í danska blaðinu „Ber- lingske A£tenavis“ 19. f. m. Síð- an sú grein birtist, hafa litlar breytingar orðið i verðlagsmál- unum vestra, og trúin á að verð- lagið lialdist nokkurn veginn stöðugt hefir því heldur styrkst. Jafnframt hefir það dregið úr þeim ótta, a'3 kreppa sé á næstu grösum í Bandaríkjunum. Hefst svo frásögn hins danska ’ciaðs: Hvarvetna í heiminum hafa menn fylgst með verðlagsbreyt- ingunum á bandaríska vöru- markaðinum af hinni mestu at- hygli. Eftir verðhækkunina fyrstu dagana í júlí, hafa menn litið svo á, að breytingar þær, er orðið hafa á verðlaginu síðastliðnar vikur, hafi úrslita K I ræði, sern gerðu það fram- kvæmanlegt að gefa verziun- ina tafarlaust frjálsa. Allir munu sj á, aö verzlunin verður ekki gefin frjáls að óbreyttu ástandi í fjármálum þjóðarinnar, nema með stór- feldri söfnun verzlunarskulda erlendis. Þjóð, sem þekkir jafnvel skuldaklafana og ís- lendingar, hlýtur ógjarnan að vilja að stefna sér og sjálf stæði sínu i slíka hættu. Þá gæti hún á skammri stundu skapað sér og afkomendum sínum margfalt verri og þung bærari höft en bau, sem hún býr við í dag, þótt ill séu. Fyrsta sporið til að gefa verzlunina frjálsa er að skapa nýtt fjármálaástand, sem tryggir jafnvægi rnilli útflutn ingsins og innflutningsins. — Fyrr en það hefir verið gert, er ekki íorsvaranlegt að gefa innflutninginn frjálsan. En það vantaði alveg í ræðu Bjarna Benediktssonar og það vantar alltaf í allar ræður Sj álfstæðismanna urn þessi mál, hvernig þeir ætla að skapa það fjármálaástand, sem gerir það fært og fram- kvæmanlegt að gefa verzlun- ina frjálsa. Meðan svo er ástatt, verður ekki annað hægt en að stimpla alit þeirra tal um frjálsa verzlun fyllsta skrum og hræsni. Skrípaleikur Sjálfstæðis- manna í þessum efnum er þó ið muni halda áfram allt til ára- móta, eða hvort verðlagið muni verða stöðugra síðari árshelm- ing þ. á. Sé þetta rétt má vænta þess, að verölag í Bandaríkjun- um verði nú stöðugra og-mark- ■ aðir betri en lengi hefir verið, þar eð vöruvísitala Moodys hefir haldiö áfram að hækka. Verðfall það, er hófst í Banda- ríkjunum á s.l. ári, hefir á fyrstu sex mánuðum þessa árs, haft í för með sér stöouga lækkun á vöruvísitölu Moodys. í árslok 1943 var hún 395, og í júní s.l. var hún orðin 332. Fram til þessa hafa flestir verið þeirrar skoðunar, að verðfallið myndi halda áfram. Útlit var fyrir geysimikla uppskeru og sömu- leiðis, að iðnaðarframleiðslan myndi halda áfram að minnka, svo að eðlilegt var, að menn væntu þess aö verðfallið héldi áfram á síðari árshelming þ. á. En þessi skoöun manna breytt ist. Þegar í júlíbyrjun sýndi vöru vísitala Moodys verðhækkun. — Þann 11. júlí var hún orðin 337. Það voru svo þýðingarmikil at- riði, er lágu til grundvallar þess- ari verðhækkun, að menn tóku að gera sér vonir um, að henni myndi halda áfram. Þessar von- ir hafa eflst s.l. viku, er vísital- an hækkaði upp í 341. Vonir sínar á því, að verðlagið verði stöðugra, byggja menn á því, að horfurnar um haustmark aðina hafa tekið stórbreytingum. Það er ekki lengur neitt útlit fyrir, að mikil uppskera muni hafa geysilegt verðfall í för með sér. S.l. viku hækkaði verð á hveiti talsvert. Ástæðan er sú, að und- anfarnar vikur hafa verið mikl- ir þurrkar i Bandaríkjunum svo -að uppskeran verður ekki eins mikil og búizt hafði verið við Verð á baðmull tók einnig að hækka. Menn höfðu haldið, að baðmullaruppskeran í ár myndi verða ennþá meiri en í fyrra. En vegna óhagstæðs veðurs verð ur uppskeran sennilega ekki meira en 15 milljónir balla, í stað 17 milljóna, eins og búizt hafði verið við. Það er mjög svipað og vav í fyrra. Annað er það, sem glætt hefir vonir manna um stöðugra verð- lag, og það eru málmarnir — einkum blý, kopar og zink. — Vegna þess, hve veröfallið var mikið fyrstu mánuði ársins, minnkaði framleiðslan á málm- um þessum. En s.l. vikur hefir verð á kopar og blýi hækkað all- verulega, vegna aukinnar eftir- spurnar þess opinbela á málm- um þessum til hergagnafram- leiðslunnar, og einnig hefir eft- irspurnin aukizt frá einkafyrir- tækjum. Verð á kopar og blýi hefir nú hækkað upp í nær 18 og 14 cent. Verð á zinki hefir E. Nourse aðalráðgjafi Trumans í verðlags- og dýrtíðarmálum. enn ekki hækkað, sennilega vegna þess, að það hefir ekki verið keypt til hergagnafram- leiðslunnar. t Það þarf vissulega blygðun- arleysi til þess hjá Sjálfstæð- ismanni að koma síðan fram á hátíðisdegi verzlunarmanna og látast vera talsmaður frjálsrar verzlunar, eins og gerði á Bjarni Benediktsson mánudaginn var. Betra tekur þó ekki við, þeg ar litið er á framkvæmd haft- anna, þar sem Sjálfstæðis- menn ráða mestu. Þeim hefir miklu meiri en þetta, því að , verið beitt þannig til þess að þeir bera einmitt öllum frem- j tryggja vissum heildsölum ur ábyrgð á því ástandi, sem innflutninginn, að ekkert til- gert hefir höftin óhjákvæmi- lit er tekið til þess, hvar neyt- leg. Þeir hafa haft fjármála- endurnir vilja verzla, eða stjórnina á hendi seinustu 10 hvaða kjör verzlanirnar bjóöa. árin og haidið þannig á mál- um, að stríðsgróðinn hefir all- ur eyðst og stöðugt hefir skap- ast aukið ósamræmi milli út- flutningsgetunnar og vöru- eftirspurnarinnar. Síhækk- andi framleiðslukostnaður hefir lamað útflutningsfram- leiðsluna og þannig þetta ósamræmi. Enn Sjálfstæðisflokkurinn á þess- ari sömu braut, því að í vor knúði hann fram nýja kaup- hækkunaröldu, þar sem for- Verzlunin er einokuð og klafa bundin, því að hagur gömlu heildsalanna er metinn meira en hagur almennings. Meðan Sjláfstæðismenn framkvæma höftin þannig, galar svo annar ráðherra þeirra í útvarpið frjálsri verzl aukið- un lof og dýrð! Geta menn er þó hugsað sér meiri hræsni. | Það er líka víst, að Sjálf- stæðisflokkurinn ætlar sér ekki að afnema höftin, þótt hann láti nú svo til að villa á sprakkar hans höfnuðu þeirri sér heimildir. Engir hafa meiri kröfu verkalýðsfélaganna, að hag af þeim en aðalgæðingar dregið yroi úr dýrtíðinni á hans. Þess vegna lætur hann kostnað braskaranna. Þannig það líka ógert, að benda á var hlutur útflutningsfram- j nokkur raunhæf ráð til að leiðslunnar enn þrengdur og losna við þau. Honum finnst dregið úr möguleikunum til það ekki ómaksins vert, þ\?i að gefa verzlunina frjálsa. |að hann ætlar sér að halda í þau eftir kosningar, þótt hann láti svona fyrir þær. Höftin verða ekki afnumin, nema með þeim úrræðum, sem Framsóknarmenn hafa bent á, þ. e. að gera fyrst ítrustu ráðstafanir til að draga úr dýrtíðinni, envi'áðast síðan í almenna niðurfærslu eða gengislækkun til að bæta hag útflutningsframleiðslunn ar. Þannig myndi skapast jafnvægi melli útflutnings ins og innflutningsins, því að útflutningurinn myndi þá örfast, en heldur draga úr inn flutningnum. Hins vegar hlýt- ur það alltaf að taka sinn tíma að þetta jafnvægi náist og á meðan verðum við að búa við höft. En þau er hægt að gera miklu frjálslegri en nú. Með þeim aðferðum, sem Framsóknarmenn hafa bent á, er hægt að tryggja frelsi neytenda og heilbrigða sam- keppni, þótt hafa verði höft um stund. Þessi lausn, sem Framsókn- armenn benda á, er eina leið- in til að losna við höftin. Það ætti að vera auðvelt fyrir menn að velja á milli hennar og þess, sem Sjálfstæðismenn bjóða upp á, en það eru hræsn isfullar glamursræður, sem eru fluttar meðan þjóðin er að sökkva fyrir tilverknað þéirra dýpra og dýpra í fen haftafargansins. Einnig hefir orðið vart vax- andi eftirspurnar eftir ull á bandaríska markaðinum. Fram- leiðsla hins bandaríska vefnað- ariðnaðar hefir nú aukizt á ný, vegna vaxandi eftirspurnar eftir vefnaðarvörum. „Verkfalli" því, sem neytendur hafa verið í und- anfarið, virðist nú lokið. Verð- lag á ull hefir því hækkað tals- vert. Það var hátt fyrir, þar eð eftirspurnin hefir verið meiri en framboðið. Þá virðist einnig verð á kakói, kaffi og sykri fara hækkandi. Framboð á vörum þessum hefir verið mjög takmarkað, saman- borið við eftirspurnina. Verð á kakói hafði lækkað mjög frá því sem áður var, þar eð fólki þótti það svo dýrt, að það hætti að kaupa það. Nú hefir verðið hins vegar hækkað á ný, þar eð eft- irspurnin hefir aukizt. Vegna hinnar vaxandi eftirspurnar eft ir þessum vörutegundum, virðist eðlilegást að draga þær ályktan- (Framhald á 6. síðuj. Raddir nábúanna Forustugreinin í Mbl. er samin af Ólafi Thors eða eftir j fyrirmælum hans. Þar segir m. a. í tilefni af því, að hér í blaðinu var minnst á ræðu, er Ólafur flutti nýlega á Akur- eyri: „Fyrir Sjálfstæðismenn er þetta mjög ánægjulegt. Þeir treysta formanni sínum bezt allra manna sökum víðsýni hans, frjálslyndis og dreng- skapar. Meðal þeirra og þjóð- innar í heild er hann vinsæl- astur allra núlifandi stjórn- málamanna..... Þetta vita Tímamenn. Þess vegna reyna þeir með ölium hugsanlegum ráðum að rægja þenna mann öllum öðrum fremur. Við hann eru þeir hræddari en alla aðra og hræðslan birtist í ósanninda- og blekkingavaðli Tímans. Þeir vita það þessir vesælu menn, að fyrir Ólafi Thors hafa þeir farið mestar hrak- farir fyrr og síðar í umræð- um og ritdeilum og þó mest í pólitískum verkum.“ Ólafur er svo sem ekki lítið hrifinn af sjálfum sér. Hon- um er það ekki heldur ofgott, því að eitthvað verður hanri að gleðja sig við í hinni póli- tizku gröf sinni. En ætli það sé nú ekki nóg fyrir hann að segja, að Sjálfstæðismenn treysti honum vegna „viðsýni og frjálslyndi,“ en sleppa „drengskapnum“ úr upptaln- ingunni? Á víðavangi Einar Olgeirsson heldur á- fram skrifum sínum um stór- iðju, er byggist á hagnýt- ingu vatnsorkunnar. Vissu- lega er þar um eitt stærsta málefni þjóffarinnar aff ræða. Hins vegar ferst E. O. illa að leggja þar orð í belg, því aff meffan hann sat í Fjárhags- ráði og vann að ráðstöfun stórgróðans, mundi hann ekk ert eftir þessum málum. Öll- um - stórgróðanum var því eytt, án þess aff einum eyri væri varið til þeirrar stóriðju, sem E. O. skrifar nú mest um. Slíkum manni er þaff vissu- Iega tilgangslaust aff ætla nú aff fara látast vera einhver sérstakur talsmaffur stóriðj- unnar. ★ . .Einar Olgeirsson ætti t. d. aff rifja upp sögu áburðar- verksmiðjumálsins meðan hann sat í nýbyggingarráði. Þegar stjórn Ólafs Thors og kommúnista kom til valda lá fyrir þinginu frumvarp um byggingu áburffarverksmiffju. Eftir skrifum E. O. nú, ætti aff mega ætla, aff hann hefði reynt að betruinbæta það og hraða framgangi málsins. En því var nú ekki aldeilis aff heilsa. E. O. hjálpaði íhald- inu til aff stinga áburffarverk smiðjumálinu undir stól og síffan sá þaff ekki dagsins Ijós ailan þann tíma, sem Ól- afur og kommúnistar sátu í ríkisstjórninni. Slíkur var áhuginn á þessu sviði stóriffjunnar. Það er svo sem von, effa hitt þó heldur, aff E. O. þykist nú geta tal- að borginmannlega í Þjóff- viljanum. ★ Affalfréttin á forsíðu Þjóff- viljans í gær, var útvarps- fregn frá Moskvu þess efn- is, aff haldin hefði veriff fund ur í borginni Sverdlovsk í Uralfjöllum og þar samþykkt bróðurleg kveðja til verka- manna í Birmingham og Co- ventny. Frásögn þessi var undir þrídálka stórleðraðri fyrirsögn. Affrar aðalfréttirn- ar á forsíffunni voru þessar: Marshallféð uppurið, Krepp- an skelfir auðvaldið og Negra morði afstýrt, (en það átti vitanlega að gerast í U. S. A.) Annars er þaff ekkert nýtt, að forsíffur Þjóffviljans líti þannig út. Blaðið er vissulega á „línunni" síðan Einar kom heim frá Prag. ★ Mbl. segir í gær frá embætt istöku forsetans og birtir ræðu þá, sem forsetinn flutti við þaff tækifæri. í sama blaði fjallar svo forustugreinin um „vinsælasta stjórnmálamann landsins“! Margur kynni að haída, að Mbl. ætti þar viff forsetann, er tvívegis hefir hlotið kosningu gagnsóknar- laust. En það er nú síffur en svo, að Mbl. gefi honum þenn an sæmdartitil. Sá „vinsæl- asti“ er — getið þið nú —- Ólafur Thórs! ★ , Mbl. skýrir frá því aff Árni Eylands hafi verið á- kveffinn efsti maður á lista Sjálfstæðisflokksins í Norður- Múlasýslu í næstu þingkosn- ingum. Sveinn Jónsson á Eg- ilsstöðum hafi neitað meff öllu aff vera áfram í efsta sætinu. Það myndi Árni hafa gert líka, ef hann væri eins kunnugur í sýslúrini og , Sveinn.. Það hefði bjargaff honum frá því aff fara í slóff IValtýs Stefánssonar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.