Tíminn - 04.08.1949, Qupperneq 7

Tíminn - 04.08.1949, Qupperneq 7
161. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 4. ágúst 1949 Álirif kvikmyiada (Framhald aí 4. síðu). eftir aö berjast og lenda í ævintýrum. Fjöldi skólabarna sagði, að kvikmyndir gæfi þeirn löngun eftir að gera eitthvað, sem i frásögur væri færandi. Stelpurnar fengu þrá eftir að vera betur klæddar og daðra. Kynhvötin æstist, og þær urðu siðleysinu frekar að bráð. Mörg börn sögðu, að þau vildu gera hið sama og þau höfðu séð í kvikmyndum. í fangelsum og betrunarhús j um kvaðst fiöldi fanga hafa lært afbrotatækni í bíó. Um helmingur fanganna sagði, að þeir hefðu fengið löngun til að bera vopn, 28% fékk áhuga á ránum og árás- um á fólk, 21% langaöi til að snúa á lögregiuna. Yfirleitt höfðu kvikmynd- irnar þau áhrif á flesta, að þeir þráðu betri lífskjör. Vildu hafa nóga peninga, og lifa í auði og allsnægtum. Börnin fengu þá hugmynd að þetta væri ekki mikil vandi. Um áhrif kvikmynda á heilsu barna er það að segja, að þau eru oft mjög slæm. Æsing sú, er þau komast í, skemmir bæði æðar og tauga- kerfi barnanna. Af 237 skólabörnum höfðu 93% orðið mjög hrædd á kvik- rnyndum. Af 458 barna hóp höfðu 61% átt bágt með svefn eftir að hafa íarið í bíó. Áhrif- in svöruðu til þess, að hvert þeirra hefði drukkið tvo bolla af sterku kaffi rétt áður en þau fóru í rúmið, eða verið á ferli fram á nótt. Af börnum, sem fengu lágar einkunnir í skólum, sóttu % þeirra mikiö kvikmyndahús. Þau börn, er oft fóru í bíó, höfðu mest gaman af æsandi myndum, og höíðu dálæti á kúrekum og sporti. Hin, sem sjaldan fóru í kvikmyndahús, höfðu mestan áhuga á fræð- andi myndum. Þegar spurt vár um það, hvort börnin vildu heldur verða prófessor eða kvik- myndaleikari, svöruðu flest þeirra, er sjaldan sóttu bíó, að þau vildu heldur verða prófessor. En hin, sem oft sóttu kvikmyndir vildu flest verða leikarar. Þau voru einnig spurð að því, hvort þau vildu heldur verða prófessor effa kúrekar. Þau, sem oft fóru í bíó, völdu flest kúrekann, hin prófessorinn. Þá var spurt: I-Ivort viltu heldur likjast Helen Hunter, sem er komin í læknaskóla, eða feta í fótspor Sally O. Dare, sem um þessar mundir Ieikur fyrsta hlutverk sitt í Broadwsy-leikhúsinu? — Þau börn er oft fóru í bíó vildu flest feta í fótspor Sally O. um skoðun eftir að hafa séö mynd þessa, og urðu friðar- sinnar. Sama máli gegndi um 214 unga stúdenta. Eftir að hafa séð tvær kvik- myndir, er hylltu frið, urðu þeir talsmenn friðary Sumar kvikmyndir eru þannig úr garði gerðar, að þær auka hatur og fyrirlitn- ingu á-öðrum þjóðum og kyn- ílokkum. En myndir, sem sýna ágæti þjóðar eða þjóða, efla velvild áhorfenda til þjóðarinnar eða þjóðanna, sem um er að ræða. Börnum er tamt að trúa því, sem sýnt er í kvikmynd, þó að það sé fjarri lagi, eða alger- lega rangt. Þær kvikmyndir, er mest ! verka á tilfinnihgar barna, hafa dýpst áhrif. Það má segja, að hinar ameríkönsku rannsóknir hafi leitt í ]jós sama sannleika. eða útkomu og annars staðar .hef- ir fengist. Sta&setning semení- verhsniið$unnar Dare, þau, sem sjaldan fóru vildu flest velja læknisfræð- ina. Börn, er oft sækja bíó, hafa yfirleitt verra álit á lögregl- unni en hin. í kvikmyndum er oft gert lítið úr lögreglunni. Álit þeirra á þjóðum og kyn ílokkum mótast einnig mjög af kvikmyndum. 301 barn í Illinois, á aldrin- um 7—12 ára, voru spurð spjörunum úr. Þau sögðu skoðanir sínar á hernaði, um það bil mánuði eftir að þau höfðu séð kvik- mynd, sem var mótstæð hern- aði, eða friðarmynd. Það var (Framliald af 3. slðu). töxtum er ekki hægt að flytja sementið þessa vegalengd fyrir minna en kr. 80.00 pr. tonn, þótt gjört s-é ráð fyrir að bifreiðin fái fullfermi af vörum einnig í bakaleiðinni. Þessi aukni flutningskostn- aöur á þennan hluta' fram- leiðslunnar nemur minnst kr. 400 þús. árlega. Þegar þessi hluti dreifingarkostn- aðar sementsins er tekinn með er hagnaðurinn fyrir þjóðarheildina því orðinn um kr. 270 þús., Akranesverk- smiðjunni í vil, eða rúml. kr. 3,50 pr. tonn. Vera má að eitt hvað mætti lækka þennan flutningskostnað, en til þess að lækka hann nægilega mik ið til þess að Akranes og Ör- firisey standi jafnt að vigi að þessu leyti þyrfti flutn- ingskostnaðurinn þessa vega lengd að fara niður í kr. 27,00 pr. tonn sem má teljast mjög hæpið að hægt verði að koma honum. i í skjh’slu okkar gerðum við ráð fyrir að ódýrast yrði að nota í sementið innfluttan (kisilsand. Þó vissum við að 1 nota mátti hverahrúður sem orðið hefði að taka fyrir aust an fjall eða kisilleir, sem finnst skammt frá Lækjar- 'botnum við Hellisheiði, en við gjörðum frekar ráð fyrir að dýrara yröi að nota þessi efni vegna ílutningskostnaðarins. Var þá ekki vitað um önnur hentugri innlend efni. Síðan ! nefndin skilaði áliti .hefur verið haldið áfram að svipast eftir nothæfum innlendum kisilefnum. Nýlega fórum við dr. Jón Vestdal ásamt Jóhann esi Áskelssyni jarðfræðing í leit að kisil um sunnanverðan Borgarfjörð. í förinni voru einnig þeir Sigurður Símon- arson og Þorgeir Jósefsson frá Akranesi. Fundum við á nokkrum stöðuin eigi alllangt frá Akranesi efni sem' inni- heldur milli 70—80% af kisil. Sú náman, sem best liggur við er í botni Hvalfjarðar og inniheldur 84% af kisil. Er þar um mikið magn að ræða, |sem liggur við sjávarmál, þannig að auðvelt er að taka það á pramma flesta daga | árs. Þetta efni verður mun ó- 'dýrara að nota en innfluttan að heita má, að öll efni séu fundin í sementið . skammt frá Akr^iesi. Má telja full víst að ódýrara verði að flytja kisilinn frá Hvalfjarðarnám- unni til Akraness en að flytja kísilleirinn frá Lækj arbotn- um til verksmiðju í Örfiris- ey, einkum vegna þess að kísilleir sá inniheldur milli 60 og 70% af vatni og þarf því að flytja þeim mun meira magn af. honum til þess að hann nægi í-sementiö. Hval- fjarðarkísillinn inniheldur 1 nær ekkert vatn, en í staðinn þarf að mala hann. ! Af þessu má það vera aug- Ijóst að þótt munurinn á Jstofn- og reksturskostnaði á ; sementsverksmiðju á þessum , tveim stöðurn sé ekki mikill, þá er hann þó af frarnan- | greindum ástæðum Akranesi í vil. Ýms önnur atriði koma líka til greina og skulu nú athug- uð þau helztu. Eins og stendur er nú til á Akranesi nægileg ónotuð raforka fyrir verksmiðjuna frá Andakílsvirkj uninni. í Reykjavík er rafmagnsskort- ur tilfinnanlegur og lítur út fyrir að svo verði næstu árin, því að allar aðstæður eru þannig að flest bendir til þess að áburðarverksmiðjan verði helzt sett við Reykjavík. Raf- orkuþörf áburðarverksmið j - unnar er það mikil, að ekki virðist gerlegt að hlaða meiri orkuneyslu á næstu fyrirhug- aða Sogsvirkjun ofan á eðli- legar þarfir til annarra nota, ljósa og orku fyrir Reykjavik og Suðurlandsundirlendið. Þá má geta þess að Akraneshöfn getur annað mun meiri um- ferð ne nú er þar en Reykja víkurhöfn er þegar yfirhlað- in. (Auk þess. hefur Akranes- bær boðið verksmiðj unni ókeypis lóð og ívilnanir um hafnargjöld). I Þá er að lokum að minnast á eitt atriði sem telja verður all-veigamikið fyrir þjóðfé- lagslegt öryggi, og það er að dreifa hinum stærri atvinnu- stöðvum um landið. Eins og áður er fram tekið þykir sýnt að sökum raíorku- og sam- gönguskilyrða verði ekki hjá þvi lcomist að reisa hina fyr- irhuguðu áburðarverksmiðj u í námunda við Reykjavík. Það virðist því einsætt útfrá áður nefndu sjónarmiði, að velja öðru hinna fyrirhuguðu stór- fyrirtækja staö í öðru byggð- arlagi, ekki síst vegna þess 1 aö öll rök benda til þessýað 'sú staðsetning sé út af fyrir sig, bæði hagkvæmari og- eðli legri. I Auk þess hefur Akranes mikið og gott, en lítt numið uppland og kaupstaðurinn er tengdur einu blómlegasta landbúnaðarhéraði þj óðarinn TrésmíBavélar og áhöld tii sölu Trésmíöavélar og áhöld, sem skemmdust í bruna'í' trésmíðaverkstæði Almenna byggingafélagsins eru til sölu. Til sýnis á brunastaönum, en tilboð sendist á skrifstofu vora fyrir kl. 4 n. k. föstudag. 'V* ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Gætið þess að hirða og verka vel allar húðir og skinn, er til falla á búum yðar og afhenda þær Kaup- félögunum til sölumeöferðar. Reynslan mun hér eftir sem hingað til færa yðui sanninn um það, að með því móti fáið þér hagstæð- ast verð. £antbtm<i Ui AatftViHnufiélacfa Ferffafélag íslands ráðgerir að fara 8 til 9 daga skemmtiferð austur í Horna- fjörð og Öræfi. Lagt verður af staö 12. þ. m. og flogið til Hornafjarðar. Farið landveg um Suðursveit yfir Breiða- merkursand í Öræfin og dval- ið þar nokkra daga. Þá farið vestur Skeiðarársand að Klaustri og dvalið þar einn dag, en síðan til Reykjavik- ur. Upplýsingar og áskriftar- listi í skrifstofunni, Túngötu 5. Eldurinn gerlr ekkl boð á undan sérl Þelr, sem eru hyggnlr, tryggja strax hjá Samvinnutryggingum Notnð íslenzk frímerki kaupl eg ávalt hæsta verði. Jón Agnars, P.O. Box 356, Reykjavlk. £utfta/‘jf/'//H JajjUatit er vinsælasta blað unga fólksins. Fiytur ijölbreyttai greinar um er- lendc. sem innlenda jazzleikara. Sérstakar frétta- spurninga- texta- og harmonikusíður. V Undirritaður óskar að gerast skrijandi að Jazzblaðinu. Nafn Heimili Staður Jazzblafttð Rónargötu 34 - Reýfcjavíif. myndin: „Ekkert að frétta af að geta lækkað eitthvað. Spar vesturvígstöðvunum." Mörg 1 ar þessi fundur milli ,3—400 þeirra barna, sem áður höfðu : þús. kr. erlendan gjaldeyri verið hernaðarsinnar, skiptu! árlega. Er því nú svo komiö kisil. Ætti því sementið enn | þessarar viku til Hamborgar, Antwerpen og Rotterdam. K.f. Eimskipafélag fslaniis Tengilí h.f. R.a.fvélaviðgerbir Heiöi y/ Kleppsveg.., Simi 80694. eru hafin. Ómissandi ferða- félagi er ánægjuleg bók. Varla getur skemmtilegri sögubók en bók Sumarútgáfunnar „Á VALDI ÖRLAGANNA." Fæst hjá Eymundsen. Fasteignasolu- miðstööin Lækjargötu 10B. Sími 6530. Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar. Innbús-, liftryggingar o.-fl. 1 umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátrygglngarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstimi alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagl. Hver fylglst með Tímasuou ef ckkl LOFTUR?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.