Tíminn - 16.08.1949, Blaðsíða 2
TÍMINN, þriðjudaginn 16. ágúst 1949
171. blaff
'Jrá kati tii keiia Ú T B O Ð
I dag-
'Sólin kom upp kl. 5.20.
Sótóílag kl. 21.41.
AVdfegisflóð kl. 10.40.
Síðdégisflóð kl. 23.07.
lÖSDÍÍ'.í'
í nótt.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni í Austurbæjarskólanum, sími
5030.
'Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóíeki^ sími 1760.
Næturakstur annast bifreiða-
stöðin Hreyfill, sími 6633.
ÚtvarpLð
Útvarpið í kvöld.
Fastir liðir eins og venjulega. Kl.
20.20 Útvarpskórinn syngur, undir
stjórn Róberts Abraham Cplötur).
20.45 Erindí: Merkar smáþjóðir;
IV.: Sígaunar (Baldur Bjarnason
magister). 21.10 -Tónleíkar: Sí
gaunalög (plötur). 21.25 Upplest-
ur: „Þegar Reykvíkingar fengu sím
ann,“ bókarkafli eftir Knud Zim-
sen fyrrum borgarstjóra (Lúðvík
Kristjánsson ritstjóri). 21.40 Tón-
ieikar: Píanókonsert nr. 2 í A-dúr
eftir Liszt (plötur). 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.05 Vinsæl iög
(plötur). 22.30 Dagskrárlok.
Hvar eru skiplnP
Ríkisskip.
Hekla fer frá Reykjavík kl. 20.00
i kvöld til Glasgow. Esja fer frá
Reykjavík annað kvöld austur um
iand til Siglufjarðar. Herðubreið
er á Austfjörðum á suðurleið. —
Skjaldbreið er á Akureyri. Þyrill
er í Reykjavík.
Einarsson & Zoéga.
Foldin er í Amsterdam. Linge-
stroom er á leið til Amsterdam frá
Færeyjum.
öll hús jarðarinnar og gert miklar '
ræktunarframkvæmdir. Þau eiga 9
börn uppkomin og er það hinn
gjörvilegasti hópur. — Ungur að
áium gekk Ludvig Kemp i Flens-
bcrgarskólann og Verzlunarskóla
íslands og lauk burtfararprófi frá
þeim báðum. Seinna lauk hann
prófi sem húsasmiður og múrari.
— Auk búskaparins hefir Ludvig
Kemp stundað verkstjórn við ým-
iskonar framkvæmdir í 25 ár. Eink
um hefir það veiið vegagerð, t. d.
yfir Siglufjarðarskarð og enn-
fremur brýr, bryggur, hafnargarð-
ar og önnur slík mannvirki í
Skagafirði og næstu héruðum. En
þrátt fyrir þessi umfangsmiklu
störf, mun nafn hans lengst af
lifa í ferskeytlunum. Hann er
landskunnur hagyrðingur, glettinn
og gamansamur, og létt um að láta
fjúka í kviðlingum. Hann er vin-
margur, enda kynnst mörgum við
hin margvíslegu störf á undanförn
um áratugum. Hann er jafnan
glaður og reifur, þótt eitthvað
blási móti. Hann hefir alltaf varð-
veitt æskumanninn í sjálfum sér
og það efast enginn um, að það1
muni hann gera ævina út.
X.
Flugferðir
Loftleiffir.
í gær var flogið til Vestmanna-
eyja (2 ferðir) ísafjarðar (2 ferð-
ir) Akureyrar^ Siglufjarðar, Hólma
víkur.
i dag er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja (2 ferðir) ísafjarð
ar, Akureyrar og Patreksfjarðar.
Á morgun er áætlað fljúga til
Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarð
ar, Akureyrar Siglufjarðar, Kirkju
bæjarklausturs og Fagurhólsmýrar
.:Hekla“ fór í morgun kl. 8.00 til
Kaupmannahafnar, væntanleg aft
ur kl. 17.00 á morgun.
^ „Geysir" er væntanlegur í dag
frá New York.
Árnað heiila
Öjónaband.
6. ágúst voru gefin saman í
hjónaband, ungfrú Lieselotte
Heucke frá Liibeck og Ófeigur
Helgason bóndi á Reykjaborg í
'Skagafirði.
Trúlofun.
Á laugardaginn var opinberuðu
trúlofun sína, ungfrú Ingeborg
Grimm fiá Lúbeck og Guðmundur
•Jónsson bifreiðastjóri í Borgarnesi.
Afmæli.
Ludvig Rudolf Kemp, vegaverk-
stjóri, Illugastöðum, Skagafirði,
varð rextugur 8. ágúst síðastliðinn.
Hafín er fæddur í Vikurgerði, Fá-
skrúösfjarðarhreppi, 8. ágúst 1889.
fíánh1 kvæntist 1912, Elísabet
Stéfánsdóttur frá Jórvík í Brelo-
dal. og 'hafá bú|ð þar síðan við
'rausn og myhdáfskap. ÍByggl uþþ
60 ára afmæli
á í dag Hildur Magnúsdóttir frá
Kollsvík, Barðastrandarsýslu. Hún
er nú stödd á heimili dóttur sinn-
ar og tengdasonar á Bragagötu 16,
Reykjavík.
Úr ýmsum áttum
í veikindaforföllum
séra Árna Sigurðssonar mun
Björn Magnússon próíessor af-
gTeiða vottorð úr prestsþjónustu-
bók Fríkirkjusafnaðarins og gegna
nauðsynlegum prestsverkum fyrir
hann. Verður hann að jafnaði til
viðtals heima hjá sér, Bergstaða-
stræti 56, kl. 6—7, alla virka daga
nema laugardaga; sími 6836.
Leiffrétting.
í Dánarminningu Braga ætt-
fræðings Sveinssonar, sem birtist |
í Tímanum 13. ágúst s.l. á bls. 3 I
og 6 urðu nokkrar meinlegar prent
villur, t. d. þecsar:
Bls. 3, 1. dálk: „Láttadal," á að
vera Litladal.; „tíðari timum,“ les:
síðari tímum. í 2. dálki: „ættir og
ættasögn," les: ættir og ættarsögu.
„Þegar hann var veikur,“ les: þeg-
ar ég var veikur. — „og enginn of-
stopamaður," er ofaukið i prentun,
fyrir næstu línu! á eftir. Bls. 6
^Sveinn Dofri,“ les: Steinn Dofri.
Tengill h.f.
Rafvélaviðgerðir
Heiði v/ Kleppsveg.
Sfmi 80694.
Aii^fýKÍnií»»i!ini
T 1 M A \ S
Það er öllum kunnugtþ hversu
konum er ruiklu verr borguð öll
vinna á landi hér en karlmönnum,
og það þótt þær vinni sömu störf
og karlmenn. Kvenfrelsið er nú
ekki orðið raunhæfara en þetta,
enn sem komið er.
En þeim einkennilegra er það,
að undanfarin missiri hefir verið
lát hér viðgangast sérstakt okur á
fatnaði kvenna, kjólum og kápum,
án þess að verðlagseftirlit hafi lát-
ið það til sín taka eða minnsta
kosti reynzt megnugt að koma í
veg fyrir þetta.
Efni í kápur og kjóla eru að
jafnaði ófáanleg, en saumaour og
fullunhinn kvenfatnaður seldur
með slíku okurverði, að undur
mega kallast, að ekki skuli fyrir
langu hafa verið gripið til rót-
tajkra ráðstafana, til þess að bæta
úi' þessu. . , :
Tilboð óskast í rafmagnslögn í barnaskóla í Lang-
holti.
Útboðslýsing og uppdrættir afhentir gegn 100 króna
skilatryggingu.
Húsameistari
Reykjavíkurbæjar j
Á liðnu ári voru yður sendar hinar nýju reglur um
rúningu sauðfjár og meðferð ullarinnar. Ef þér hafið
glatað blaðinu, þá biðjið kaupfélag yðar að láta yður
nýtt eintak í té nú þegar, áður en rúið verður í vor.
Athugið reglur þessar nákvæmlega hver og einn og
leitist við að fara eftir þeim i öllum greinum. Það
tryggir yður hæst verð fyrir ullína.
£atnbanc( 'UÍ ÁathtiiHHuýélacfa
I Um þetta mál hefir oft verið
skrifað hér í blaðið. En yfirvöldin
virðast eiga bágt með að rumska
eða treg til þess að láta til skarar
rkríða gegn þeim, sem njóta hagn-
' aðaring af þessu ok: i og sjúga til
j sín fjármunina úr vasa þess hluta
þjóðarinnar, er einna minnst ber
úr býtum fyrir vinnu sína. i
i 1
I En jaínvel deigt járn getur bitið
litla stund^ ef það er nógu ræki-
i iega brýnt. Og það er þjóðfélags-
: Ieg nauðsyn og réttlætismál, að
I þessi ósv.'nna sé ekki látin haldact
uppi. -Almenningur má ekki láta
okra á sér til langframa, án þess
að' rnögla. Það verður aö krefjast
þess, að hagur almennings sitji í
fyrirrúmi fyrir auðsöfnun fárra
einstaklinga, cr allt of lengi he.fa
setlö við kjötkatla.
J. II.
úr íslenzkum efnum.
FRAKKAR
úr enskum efnum.
Mjög ódýrir, stakir
drengjajakkar
Zlltíma s
Bergstaðastræti 28.
Sími 6465.
Auglýsið í TÍAAANUM