Tíminn - 16.08.1949, Blaðsíða 4
TÍMINN, þriðjudaginn 16. ágúst 194g
171. bla$
fur Thors oe kommúnistar
írið 1942 myndaði Ólafur
Thors 6 mánaða Sjálfstæðis-
::lokksstjórn með tilstyrk
kommúnista, eftir að Ólafur
og flökkur hans hafði rofið
iaeit 4 sín við Framsóknar-
flokkínn' um að breyta ekki
kjordæmaskipuninni.
Síðari upplýsti Ólafur, að
stuðningur kommúnista við
st'jórn hans hefði aðeins
fengizt með því skilyrði, að
hrófla ekkert við dýrtíðar-
málinu. Um það sagði hann
m. a.:
„Það efndi hún (þ. e. stjórn
háns), að vísu nauðug, og af
því að hún hafði ekki bol-
magn til annars.“
Hér er það beinlínis viður-
kennt af Ólafi Thors, for-
híanni Sjálfstæðisflokksins,
að hann hafi látið kommún-
'ista kúga sig til loforða um
að breyta á móti sannfær-
ingu sinni, því að nauðugur
kveðst hann hafa gengið und
jir ok kommúnista. En til
mikils var líka að vinna, þar
sem var 6 mán. stjórnarfor-
usta! Fyrir þá vegtyllu þótti
honum gefandi nokkuð af
drengskap sínum (sbr. svik
hans við Framsóknarfl.) og
ennfremur að bregðast þeirri
skyldu við þjóð sína að vinna
á móti vaxandi dýrtíð í land-
inu með Framsóknarflokkn-
um. Ólafi var þessi skylda
hans vel ljós, því í útvarps-
'erindi, sem hann hélt fyrir
kosningarnar vorið 1942 og
prentuð er í Morgunblaðinu,
kemst hann þannig að orði:
„Þegar örðugleikarnir hefj
ast að nýju, mun það sýna
sig. að þeir verða því verri
viöfangs, sem dýrtíðin leik-
ur lausari hala- Þá munu þeir
lýðskrumarar fá dóm sinn,
sem í fullu ábyrgðarleysi og
algerlega gegn betri vitund
hafa nú í frammi hvers kon-
ar áróður og blekkingar í því
skyni að reyna að afla sér
pólitísks stundarávinnings.“
Það sem Ólafur Thors
minntist á lýðskrumara, á
hann vitanlega við kommún-
ista. Hann veit ofur vel, að
þeir vilja vaxandi dýrtíð, til
þess að örðugleikarnir verði
sem mestir. Samt sem áður
myndar hann stjórn með
stuðningi „lýðskrumaranna"
vorið 1942 og gefur þeim lof-
orð um, að dýrtíðin skuli fá
að leika lausum hala. Afleið-
ingarnar hlutu að verða eins
og tíl var stofnað. Á því hálfa
ári, sem stjórn Ólafs Thors
var þá við völd, hækkaði
framfærsluvísitalan úr 183
stigum í 272 stig, eða um 89
stig. Það var af því, að Ólaf-
úr Thors, formaður Sjálf-
stæðisflokksins var allan
þann tíma leiksoppur í hönd
um kommúnista — „lýð-
skrumaranna."
,Svo fullyrðir Mbl., að Ólaf-
'iif Thors sé vinsælastur allra
stjðrnmálamanna í landinu,
og að Sjálfstæðismenn treysti
-"þeSsum formanni sínum bezt
■allra manna sökum viðsýni
hans. frjálslyndis og dreng-
skapar.
„Sæluna og blessunina lát-
um við nú bíða,“ sagði Skugga
Sveinn. Væri ekki rétt af Mbl.
aö láta pólitíska drengskap-
inn hans Ólafs Thors liggja
í þagnargildi?
Hitst|óffH»aa*gr®Sn lír Ðegi
Þegar rikisstjóri vék stjórn
Ólafs Thors frá völdum við
lítinn orðstír, eftir að hún
hafði aukið dýrtíðina að vilja
kommúnista um 89 stig,
reyndi hann að skella allri
skuldinni á þá. Hann lét þá
Mbl. segja:
„Allt tal koinmúnista um,
að þeir vilji stöðva dýrtíðina,
er fals og blekking. Allt starf
þeirra miðar til þess að auka
dýrtíðina og öll þau vand-
ræði, sem af henni h!jótast.“
Þá tók Ólafur Thors og
flokkur hans upp þá venju
að kalla kommúnista í ræðu
og riti „utangarðsmenn,“
sem átti að tákna það, að
þeir væru ósamstarfshæfir,
og að aldrei skyldi Sjálfstæð
isflokkurinn taka þátt i
stjórnarsamstarfi með þeim.
Þessi yfirlýsing Ólafs Thors
og flokksmanna hans varð
þó ekki haldbetri en það, aö
haustið 1944 var Ólafur Thors
„óðfús til stjórnarsamstarfs
með þeim rauðu“ eða „utan-
garðsmönnunum,“ og þræddu
% hlutar af þingflokki hans
slóðina á eftir honum.
Alla þá tíð, er formaður
Sjálfstæðisflokksins var í
stjórnarsamstarfi með „utan-
garðsmönnum,“ var hann
málpípa kommúnista. Það
kom m- a. fram í því, að þá
var dýrtíðin ekki lengur tal-
in ægilegt „þjóðarböl,“ sem
öllu væri fórnandi fyrir að
afstýra, er oft hafði áður
kveðið við í herbúðum Sjálf-
stæðisflokksins. Nei, barátt-
an gegn dýrtíðinni var þá
orðin „augljós firra“ í munni
Ólafs Thors og skrifum Mbl.
Hér kom leikaraeðli Ólafs
Thors greinilega frgm. Einn
af gáfuðustu flokksmönnum
hans hefir lýst því eðli hans
á þessa leið:
„Yfirleitt skortir Ólaf ekkj
einlægni. Gallinn er bara sá,
að sú einlægni er þeirrar teg
undar, sem fyrst og fremst
einkennir góðan leikara.
Hann lifir í þeirri persónu,
sem hann er að sýna þá og
þá stundina. Góður leikari
getur verið sannheilagur
dýrlingur á leiksviðinu í
kvöld og kaldrifjaður stór-
glæpamaður annað kvöld,
þótt hann sé í eðli sínu
hvorugt.“
Spurningin er, hvort þjóð-
inni ríður ekki á öðru meira
en flokki, sem hefir slíkan
pólitískan leikara fyrir topp-
fígúru.
nú. En nú þykjast fyrrver-
andi starfsmenn þeirra hvorki
vilja heyra þá né sjá. En
enginn skyni borinn maður
getur tekið nokkurt mark á
þeim yfirlýsingum. Menn
hafa í baksýn þær staðreynd
ir, að eftir allt blaðrið um
„utangarðsmennina“ hafa
Sjálfstæðismenn og Alþýðu-
flokksmenn gengið til stjórn
arsamvinnu við þá, eins og
ekkert væri aö, og meira að
segja eru þeir enn með sífellt
væl út af því, að kommúnist-
ar skyldu hlaupast úr stjórn.
Er þetta ótvíræð bending um
það, að vissir menn, sem
framarlega standa í Sjálf-
stæðisflokknum og Alþýðu-
flokknum, eru síður en svo
fráhverfir því að ganga enn
til stjórnarsamvinnu við
kommúnista, ef þeir teldu
sér þess þörf-
Enginn getur treyst Ólafi
Thors í þessum efnum, eftir
að hann hefir tvisvar notað
stuðning og samvinnu komm
únista til þess að lyfta sjálf-
um sér til valda. En nú kunna
einhverjir að segja: Alþýöu-
flokkurinn getur þó aldrei
framar gengið til sátta við
kommúnista. Samt má nú
benda þeim á það, að fyrsta
verk núvérandi forsætisráð-
herra, eftir að honum var fal
in * stjórnarmyndun, var að
snúa sér til kommúnista með
þá spurningu, hvort hann
mætti ekki bjóða þeim, elsk-
unum sínum sæti í stjórn
sinni. En kommúnistar voru
þá fúlir í skapi, sneru upp á
sig og gáfu þeim neðsta það
að vera í stjórn með Stefáni
Jóhanni. Síðar munu þeir þó
hafa dauðséð eftir því, að
hafa ekki þegið boðið.
Framsóknarflokkurinn einn
af núverandi stjórnarflokk-
um hefir aldrei gengið til
stjórnarsamstarfs með komm
únistum. Með þá reynslu
fyrir augum á þjóðin að
treysta honum einum til þess
að forðast pólitíska glæfra
þeirra. Sjálfstæðisflokknum
og Alþýðuflokknum er ekki
treystandi í þeim sökum.
Oþekktur höfundur, sem
nefnir sig „Verkamann,“ hef-
ir sent bréf það, sem hér fer
á eftir og fjallar um Stefdeil-
una:
„Þú átt kannskc engan bíl,
lesandi góður, en þú gætir hugs
að þér að þú ættir bíl, og þú
gætir líka hugsað þér, að hon-
um væri stolið einhverja vor-
nótt. Svo þegar haustrigning-
arnar byrja, kemur bílstjóri og
afhendir þér bifreiðina aftur
og beiðist afsökunar. Hann lofar
bót og betrun, segist hafa fyllt
benzíngeymirinn, látið mála
bílinn og gera við vélina og
hemilinn. Bílstjórinn hefir ekið
með farþega í bílnum allt sum-
arið og haft góðar tekjur. Hvað
mundir þú gera, lesandi góð-
ur? Ef til vill mundir þú ekki
undir eins kæra bílstjórann, en
þú mundir sennilega krefjast
skaðabóta.
Sams konar skaðabótakröfur
gera tónskáld til neytenda, er
taka verk þeirra í leyfisleysi
og hagnýta sér þau í fjárgróða-
skyni.
Ef til vill finnst þér þetta ekki
sambærilegt, lesandi góður, en
þú skalt þá hugsa þér, að þú
ættir ekkert nema bílinn þinn
og að þú gætir enga peninga
eignast nema með því að selja
bílinn. Svo gætir þú ekki náð
í annan kaupanda en þann, er
byði þér aðeins hundrað krón-
ur fyrir vagninn og þú værir
neyddur til að ganga að kaup-
unum, en gætir þó sett þau
skilyröi, að kaupandinn greiddi
þér smátt og smátt hluta af
ágóðanum af rekstri bílsins,
þangað til sannvirði hans væri
greitt. Þú mundir vissulega
síðan ganga eftir öllum þessum
greiðslum, einkum ef þú hefð-
ir ekki aðra tekjumöguleika.
Hið sama gera tónskáldin,
sem neyðast til að selja verk
sín í upphafi fyrir lítið verð
og láta þau jafnvel stundum
af hendi endurgjaldslaust. —
Þessi samlíking virðist þér
kannske frekar viðeigandi en
hin fyrri, lesandi góður.
En hugsaðu þér ssvo, að þú
hefðir eytt megninu af ævi
þini til þess að finna upp far-
artæki og hefðir loks fundið
upp eitt eða fleri, sem væru
örugg til fjárgróða, þæginda
og tímasparnaðar. Þú sýndir
slíkt verkfæri kunningja þín-
um og han ntæki að smíða
sams konar farartæki. — Ef
hann smíðaði aðeins eitt tæki,
þá mundir þú kannske ekki
mótmæla því, en ef hann setti
á stofn vinnustofu eða verk-
smiðju til að gera slík tæki
og seldi þau í stórum stíl, þá
mundir þú heimta hlutdeild í
hagnaðinum.
Hið sama gera tónskáldin,
þegar verk þeirra eru marg-
földuð og hagnýtt.
Fyrr á öldum höfðu þau ekki
aðstöðu til að heimta sinn rétt,
en fyrir hundrað árum tóku
löggjafar menningarrikjanna
að tryggja rétt þeirra og það
réttlæti hefir þurft heila öld
til þess að berast til íslands. —
Þess vegna STEF.“
Ég hefi ætlað mér að láta
þessa deilu afskiptalausa og
mun því ekki bæta neinu við
það, sem hér er sagt. En heim-
ilt er þeim, sem ekki eru á
sama máli, og höfundur þessa
bréfs, að leggja hér orð í belg.
Heimamaður.
Nú spanar formaður Sjálf-,
stæðisflokksins um landið
bvert og endilangt og galar
þann boðskap á samkomum
flokksmanna sinna, að þjóð-
inni stafi mest hætta af
af Framsóknarflokknum, því
að hann sækist nú eftir að
mynda stjórn með kommún-
istum. Síðan er myndaður
samkór Sjálfstæðis- og Al-
þýðuflokksins um þessa
hættu.
Mikil er nú kollsteypa þess
ara flokka frá því 1944. Þá
ætluðu leiðtogar þeirra að
ærast út af því, að leiðandi
menn Framsóknarflokksins
vöruðu þjóðina við sam-
steypustjórn Sljáfstæðisfl.,
Alþýðufl. og kommúnista. Þá
voru kommúnistar ágætir til
stjórnarsamstarfs að dómi
Ólafs Thors, og Alþýðuflokks
menn létu sér þá einnig vel
lynda samstarf við þá. Þá
voru þó kommúnistar hvorki
verri eða betri en þeir eru
Til beggja liancla
(Framhald af 3. síðuj.
að kveða niður þenna íhalds
draug- Er ekkert á móti, að
rekja þetta allt betur, ef
draugsi heldur áfram sínum
fyrri hætti. Gæti þá margt
skýrst og ekki allt til óbland
innar ánægju fyrir þessa
skriffinna.
Framfarirnar eru varla allt
af mestar, að eyða öllu sem
handbært er, og hafa tæp-
lega til næsta dags, nema að
leita á náðir annarra. En svo
er nú komið vegna angur-
gapaháttar og fyrirhyggj u-
leysis. Og ritsnáðar Mbl.
reyna að villa um fyrir mönn
um og tekst það stundum
eins og dæmin sanna fyrir
þeim, sem lesa leiðara Vísis
9. og 10. ágúst 1949.
X.
Hver fylgist með
thnanum ef ehhi
LO U R?
Okkar beztu þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall
og jarðarför
INGU DAGMAR HALLDÓRSDÓTTIR
og
ÞÓRÐAR ÁSGEIRS VALDEMARSSONAR
Fyrir hönd aðstendenda
Valdemar Þórðarsson, Kirkjusandi
::
Höfum fyrirliggjandi nokkur stykki
af hentugum
kartöfluupptökunarvélum
fyrir slærri bú.
Upplýsingar í símum 6256 og 7266.
H.F. RÆSI R
Skúlugötu 59.
AUGLY5IÐ I TIMANUM