Tíminn - 16.08.1949, Blaðsíða 7
171. blað
TÍMINN, þriðjudaglnn 16. ágúst 1949
7
Dæmdur til að iáta
sig
Enskur dómari er konungur
í sínum réttarsal, og föður-
legar áminningar og fyrir-
skipanir fylgja oft þeim dóm
um, er þeir kveða upp. í jétt-
inum í Ascot var nýlega kveð
inn upp dómur yfir fallhlífa- «
hermanni, sem hafði ekið bif- *♦
reið ölvaður. Hann var dæmd ij
ur í fjögurra mánaða fang- | jj
elsi, en auk þess var honum «
fyrirskipað að klippa síg. j jj
„Maðurinn lítur út eins og < |j
górilluapi‘“, sagði dómarinn '
reiðilega. | jj
Lögreglan bar fram þær af j;
sakanir, að hermaðurinn ii
myndi ,.undir eins skrifa her-
málaráðuneytinu kæru, ef
við förum með hann til rak-
ara“.
En þetta vildi dómarinn
ekki taka til greina. Hamar-
inn féll, og fanginn var klippt
ur.
Frá Bréfaskóia S. I. s I GðÐ BÖKAKAUP
Námsgreinar vorar eru:
fsl. réttritun.
enska,
bókfærsla,
reikningur,
búreikningar,
fundarstjórn og fundarreglur,
skipulag og starfshættir samvinnufélaga,
siglingafræði
og esperanto.
Bréfaskólinn starfar allt árið.
Bréfaskóli S. f. S.
::
::
H
::
n
Urvalsbækur sem áður kostuðu 50—60 krónur fást jj
nú fyrir kr. 25. Bækurnar eru þessar: jj
| Þeir gerðu garðinn frægan 1—2 bindi |
og Dáðir voru drýgðar □ I
Saga Nolseyjar-Páls og fleiri afreksmanna. Þeir gerðu
garðinn frægan er ævisaga. Þættir 69 h eimsfrægra
jj manna og kvenna, skrifuð með þeim snilldarbrag, áð
ekki er á færi nema afburða ritbiöfunda, en er Dale
:: jj Cornege löngu orðinn heimsfrægur fyrir bækur sínar.
Þættirnir eru um eftirtalda menn og konur.
Sildarafliim
Framhald af 8. slOu.
insson, Stykkishólmi 1408.
Álsey, Vestmannaeyjum. 2426.
Andvari, Reykjavík 1400.
Arnarnes, ísafirði. 748. Ársæll
Sigurðsson, Njarðvík. 2055.
Ásgeir, Reykjavík. 831. Ásþór,
Seyðisfirði 578. Auður, Akur-
eyri 1253. Bjargþór, Grinda-
vík 552. Bjarmi, Dalvík 944.
Bjarnarey, Hafnarfirði 1142.
/Bjarni Ólafsson, Keflavík
549. Björg, Eskifirði 798.
Björgvin, Dalvík 561. Björg-
vin, Keflavík 1091. Björn
Jónsson, Reykjavík 2120. Dag
ur, Reykjavík 1006. Einar
Hálfdáns, Bolungarvík 1511.
Einar Þveræingur Ólafsfirði
588. Eldey, Hrísey 560. Erling-
ur II. Vestmannaeyjum 1204.
Fagriklettur, Hafnarfirði
2904. Fanney, Reykjavik 566.
Fiskaklettur, Hafnarfirði 804.
Flosi, Bolungarvík 656. Frey-
faxi, Neskaupstað. 1313, Goða
borg, Neskaupstað 538. Guð-
björg, Hafnarfirði 923. Guð-
mundur Þorlákur, Reykjavík
2025. Gunnbjörn, ísafirði 627.
Gylfi, Rauðavík 1031. Haf-
björg, Hafnarfirði 515. Hag-
barður, Húsavík 517. Hannes
Hafstein, Dalvílc .528. Helga,
Reykjavik 3239. Helgi, Vest-
mannaeyjum 698. Helgi Helga
son, Vestmannaeyjum 3514.
Hólmaborg, Eskifirði 1074.
Hrönn, Raufarhöfn 547.
Hrönn, Sandgerði 686. Hug-
rún, Bolungarvík 1216. Hvann
ey, Hornafirði 654. Illugi,
Hafnarfirði 1721. Ingólfur
Arnarson Reykjavík 1231.
Ingvar Guðjónsson, Akureyri
2645. ísbjörn, ísafirði 1298.
Jón Guðmundsson, Keflavík
818. Jón Magnússon, Hafnar-
firði 576. Jón Valgeir, Súða-
vík 730. Kári Sölmundarson,
Reykjavík 962. Keflvíkingur,1
Keflavík 1617. Keilir, Akra- ■
nesi 761. Kristján, Akureyri
581. Marz, Reykjavík 1781. J
Muggur, Vestmannaeyjum
662. Mummi Garði 556. Mun-
inn II. Sandgerði 647. Narfi,'
Akureyri 1266. Njörður, Akur
eyri 1321. Ólafur Magnússon,
Keflavík 519. Ólafur Magnús-
son, Akranesi 1069. Olivetti,
Stykkishólmi 779. Otur,
Reykjavik 756. Pálmar, Seyöis
fitði 1011. Pétur Jónsson,'
Húsavik 870. Pólstjarnan Dal
vík 3097. Rifsnes, Reykjavík
771. Runólfur, Grúndarfirði
544. Siglunes, Siglufirði 749.'
Sigrúnv'Akranesi 594. Sigurð-
ur>: Siglufif-ði;i2567.. Skaftfell-;
ingur, Vestmannaeyjum, 1239.
Skeggi, Reykjavík 1501. Skíði,
Reykjavik 1314. Skjöldur,
Siglufirði 1513. Skrúður, Fá-
skrúðsfirði 678. Smár, Húsa-
vík 2051. Snæfelli, Akureyri
2460. Snæfugl, Reyðarfirði
1798. Stefnir, Hafnarfirði 816.
Steinunn Gamla, Keflavík
1193. Stígandi, Ólafsfirði
1834. Stjarnan, Reykjavík
1404. Súlan, Akureyri 836.
Svanur, Akranesi 1043. Sædís,
Akureyri 1112. Sæfinnur,
Akureyri 632. Særún, Siglu-
firði 1178. Sævaldur, Ólafs-1
firði 1000. Valþór, Seyðisfirði
1513. Víðir, Eskifirði 2543.
Viktoria, Reykjavik 588. Vísir,
Keflavík 855. Von, Grenivik
617. Von II. Vestmannaeyjum
536. Vörður, Grenivík 1051.
Þorsteinn. Dalvik 871. Þriinn,
Neskaupstað 1366. Þristur,
Reykjavik 711. Ægir, Grinda-
vik 1648.
velli og gist þar í sæluhúsi
félagsins. — Á suunudaginn
gengið í Þjófadali og á Rauð-
koll. Líka gengið á Strítur.
Þá ekið norður í Húnavatns-
sýslu og gist næstu nótt að
Reykjum í Hrútafirði. Þriðja
daginn haldið heim. Áskrifta!
listi liggur frammi, og séu ■
þátttakendur búnir að takaj
farmiða fyrir hádegi á föstu-
dag á skrifstofunni í Tún-
götu 5.
HÁÐFUGLINN
Skemmtiferð norður Kjöl.
Ferðafélag íslands ráðger-
ir að fara skemmtiferð norð-
ur Kjöl um næstu helgi. —
Lagt af stað kl. 1 e. h. á laug-
ardag. Ekið norður- á Hvera-
ÚTSÖLUSTAÐIR
REYKJAVÍK
Vesturbær:
Vesturgötu 53
West-End.
Fjólu, Vesturgötu
Miðbær:
Bókastöð Eimreiðar-
innar
Tóbaksbúðin Kolasundi
Söluturninn við Lækj-
artorg
Austurbær: '
Veitingastofan Gosi. !
Bókabúð KRON
Laugaveg 45
Vöggur Laugaveg
Veitingastofan Florida,
Veitingp.stofan Óðins-
götu 5.
Sælgætisbúðin Stjarna,
Laugaveg 98.
Söluturn Austurbæjar
Verzlunin Ás.
Verzmnin Langholts-
veg 74
Verzlunin Hlöðufell,
Langholtsveg.
Verzlunin Mávahlíð 25.
nýtt hefti komið út. Fæst
öllum bókabúðum.
Marconi
Mary Pickford
VValt Disney
Upton Sinclair
Mahatma Gandhi
Wladimir I. Lenin
Benito Mussolini
Lowell Thomas
Thomas A. Edison
A1 Jolson
Wolfang Mozart
Mark Twain
Greta Garbo
Jack London
John A. Sutter
Richard Byrd
Johan Gottileb W’endel
O. Ilenry
Fyrra bindi
Albert Einstein
Somerset Maugham
Enrico Caruso
Demanta-Jim Brady
Iletty Green
H. G. Wells
Theodore Roosevelt
Woodrow Wilson
Martin Johnson
Ilarold Loyd
John D. Rockefeller
Sinclair Lewis
Bazil Zaharoff
Mayobræðurnir
Helen Keller
Andrew Carnegie
Chic Sale
Rudolf ríkisarfi
Joshcpliine
Síðara bindi
Eddie Rickenbacker
Christopher Columbus
OrviIIe Wright
Nizaminn of Hyderabad
Charles Dodson
Vilhjálmur Stefánsson
Katrín mikla
Johan Law
Zane Grey
Edward Bok
María stórhertogaynja
Cornelíus Vanderbilt
Nikulás annar
Charles Dickens
Frú Lincoln
P. T. Barnum
Carry Nation
Theodore Dreiser
S. Parkes Cadnian
Mary Roberts Reinhart
Wilfred Grenfell
Brigham Young
Lousia May Alcott
O. O.' Mclntyre
F. W. Woodworth
Evangeline Booth
Robert Falcon Scott
BiII Sunday
Moward Thurston
Leo Tolstoy
Robert Ripsley
::
::
::
::
::
Fasteignasölu-
miðstöðin
Lækjargötu 10B. Sími 6530.
Annast sölu fastelgna,
sklpa, biírelða o. fl. Enn-
fremur alls konar trygging-
ar. svo sem brunatryggingar,
lnnbús-, líftryggingar o. fl. i
umboði Jóns Flnnbogasonar
hjá Sjóvátryggingarfélagi ís-
lánds h.f. Viðtalstlml alla
vlrka daga kl. 10—5, aðra
tima eítlr samkomulagi.
Dáðir voru drýgðar
::
::
::
::
♦♦
:!
♦ ♦
li
♦♦
♦♦
ri
::
::
::
::
::
::
Jajjítatii
ei vinsaslasta blað unga íólksins.
Flytur ijölbreyttar greinar um er-
lenda sem innlenda jazzleikara.
Sérstakar frétta- spurninga- texta-
og harmonikusíður.
iTJndirritaöur óskar að gerast á-
skrifandi að Jazzblaðinu.
er bók viö allra hæfi, og þó sérstaklega fýsileg ungu
fólki. — í henni segir frá margvíslegum ævintýrum,
mannraunum, svaöilförum og hetjudáðum. Sumar sög-
urnar gerast á hinum nyrztu slóðum jarðarinnar, þar
sem endalaus hjarnbreiða liggur yfir öllu og margra
vikna ferð er milli Eskimóaþorpanna, aðrar við fjalla-
vötnin í Sviss og sumar við sólheitar strendur Arabíu,
þar sem Múhameðstrúar-pílagrímar krjúpa á kné og
snúa andliti sínu til Mekku, er þeir bera bænir sínar ::
♦ ♦
fram við Alla. í sumum er sagt frá háskaferðum um ::
jökla og háfjallalönd, eins og t. d. Tíbet, í öðrum hermt |
♦♦
frá hættum þeim, er yfir farmönnum vofa, bæði norð- j:
ur við klettastrendur Færeyja og austur á Rauðahafi.
Bókirf er í stóru broti hátt á þriðja hundraö siður. :•
♦♦
Þeir sem óska eftir að kaupa þessar bækur fylli uí'*::
eftirfarandi pöntunarseðil. ::
::
::
Undirrit...... óskar eftir að fá sendar í póstkröfu: ::
Ðáðir voru drýgðar.
Þeir gerðu garðinn frægan
fyrir samtals kr. 25.00
-f burðargjald.
8 Nafn
Nafn
Heimili
Staður
Heimili
jj Póststöð
♦♦
•♦
::
::
::
Sendist í pósthólf 1044.
7,::
♦♦
♦♦
'< ::
• ♦♦
. . ♦♦
♦♦
♦♦
.. ,J?
♦♦
::
:::::wo
JazzblaðiA ,
Ránargötu 34 — Roykjavík
Notnð íslenzk
fríraerki
kaupl eg avalt hæsta verði
Jón Agnars, P.O. Box 356,
ReykjavlK.
c>
i Aisglýsið í Timaíitassi.
Eldurlnn
gerir ekkl boð á undan séri
Þeir, sem eru hygg-nir,
tryggja strax hjá
- • 4; ? y.&ruv o it{
SamvinrmtryggLngum