Tíminn - 16.08.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.08.1949, Blaðsíða 8
„ERLENT YF1RLIT“ t DAG: KolmtámuverkfulUS í Ástrálíu. 33. árg. Rcykjavík „A FÖRNUM VEGI“ t DAG: Dhrið á hvenfutnuði. 16. ágúst 1949 171. blað Ný stjórn mynduð í Sýrlandi Forséti og forsætis- ráðherra Sýrlands teknir af lífi Ný stjórn <tr tekin við völd um í. Sýrlandi. Forseti Sýr- lands og fyrrverandi forsæt- isráðherra voru báðir hand- teknip snemma morguns á sunnudaginn, leiddir fyrir herrétt og skotnir. Fyrir þessari uppreisn stóðu sýrlenzkir herforingj- ar, og sakir þær, sem bornar voru á forsetann og forsætis ráðherrann, voru fjárdrátt- ur og háskæsamleg stefna í utanríkismálum- Forsetinn var tekinn hönd um í einkabústað sínum. Líf vörður hans reyndi að verja hann, og var skipzt á skot- um. Tókst uppreisnarmönn- um brátt að yfirbuga líf- vörðinn, og varð ekki af vörnum eftir það. Allt er kyrrt í Sýrlandi e'ftir' atburði þessa, og hefir nú verið mynduð ný stjórn eins og áður segir. Forsætis- ráðherrann er sami maður og gegndi forsætisráðherraem- bætti áður en Zayim og stjórn hans náði völdunum. Stjórnir annarra Araba- ríkja bíða nú átekta og munu vilja sjá, hverju fram vindur. Forseti sá, sem tekinn var af lífi, hafði heitið sýrlenzku þjóðinni því, að gera hana hámingjusamasta allra Ar- abaþjóða. Amerískur hers- höfðingi segir mein- Þúsundum saman flykkjast Múhameðstrúarmenn til hinna heilögu staða, Mekka og Medína, og beygja kné sín fyrir Aalah. Kosningarnar í Þýzkalandi: Kristilegir lýðræðissinnar og jafnaðarmenn eiga mestu fylgi að fagna Ósigur konunánista taliun gífurlegur í kosningunum í Vestur-Þýzkalandi, sem fóru fram á sunnudaginn og eru fyrstu frjálsu kosningarnar þar eftir styrjöldina varð kjörsókn sæmileg, eða nær 70%. Kristi- Klukkan slú ekki isi'--: -A. Það bar við fyrir nokkrum dögum, að stóra klukkan Big Ben í London sló ekki hin venjulegu híú högg i brezka útvarpið áður en kvöld útvarpið kl. 21 hofst. Sagði þulurinn, að klukkan væri rúmum fjórum mínútum of sein, og væri þetta í fyrsta skipti sem klukkan hefði brugðizt. Þetta var þó ekki vegna þess, að klukkan hefði bilað, heldur hafði stór fugla flokkur tekið sér sæti á stóra vísinn og nokkrir-'komizt inn í sigurverkið. Lýkur hnattflugi 18. ágúst í fyrra lagði kona nokkur 25 ára gömul, frú Morrowtait að nafni upp í hnattflug í lítilli flugvél frá Cambridge í Englandi. Þar á hún mann og börn, sem ætl- uöu að bíða hennar á með- an. Henni gekk sæmilega fyrstu áfangana og raunar slysalítið þangað til hún kom til Alaska en hún hafði flogið austur. Þar varð hún að nauðlenda og braut flug- vélina. Réðist hún þá á veit- ingahús sem söngkona og vann fyrir sér um hrið. Tókst henn að aura saman fé til þess að kaup sér litla æfinga flugvél. Flugvélin fékk þó ekki fararleyfi bandarískra yfirvalda, en þá strauk flug- konan og flaug með loft- skeytamanni til Kanada. Á föstudaginn var flaug hún frá Goose Bay til Grænlands og lenti þar á Blue West. Ætlar hún síðan að fljúga heim um ísland og vera kom in heim til manns síns hinn 18. ágúst en þá er ár liðið frá því hún lagði af stað. Má því búast við henni hingað til lands, ef hún er ekki þegar komin. Mæla með frum- varpi Trumans Öldungadeild Bandaríkja- þings hefir nú samþykkt að mæla með frumvarpi Tru- mans forseta um hernaðar- hjálp til Evrópuríkja. Hafa orðið allharðar umræður um málið, en það hlaut allmik- inn meirihluta við atkvæða- greiðsluna. legi demckrataflokkurinn og jafnaðarmannaflokkur Schu- machers hafa hlotið langsamlega mest atkvæðafylgi, en frjálslyndi flokkurinn Iiefir aukið fylgi sitt hlutfallslega mest frá því kosningar fóru þar síðast fram, áður en Hitler Síldaraflinn oröinn um ingu sína Yfirmaður lofthers Banda- ríkjanna, Hoyt Vandenberg hershöfðingi, er tók þátt í ferð herforingjanna til Ev- rcpu, lét í ræðu á föstudag- inn falla hin afdráttarlaus- ustu orð, sem sögð hafa ver- ið um viðhorf Bandaríkjanna til Rússlands. — Sovétrikin eru hinn eini hugsanlegi óvinur Banda ríkjanna í nýrri styrjöld, sagði hann.. Umræðurnar um kjarnorkusprengjur til hern aðar eru hinar þýðingar- mestu. B.-36 sprengjuflug- vélarnar geta ráðizt á hvaða stað Rússlands sem er — frá stöðvum í Bandaríkjunum. Það er þýðingarlaust að tala'rósamál, sagði hann enn fremur. Hin eina ógnun, sem vof ír yf ir Bandaríkj unum, stafar frá Rússum. Það er ó- gerTé^'f að ná neinu samkomu lagi við ráðstjórnina eftir diplómatískum leiðum ein- vörðungu. Hinni rússnesku ógnun verður eins svarað með raun hæfum aðgerðum. Við verð- um að eiga nægar birgðir af atömsprengjum og B.-36 flug vélum til þess að fljúga með þær á ákvörðunarstað, og með því einu er hægt að koma í veg fyrir, að árásar- fyrirætlanir Rússa nái fram að ganga- komst til valda. Kommúnistar hafa hlotið næsta lítið fylgi eða aðeins 1,4 millj. atkv. Endanlega tala þingsæta þeirra, sem flokkarnir fá, er ekki fyrir hendi enn, þótt taln ingu atkvæða sé lokið, því að eftir er að úthluta uppbótarþingsætum. En tala kjördæmakosinna þingmanna hjá helztu flokkunum er þessi: Kristilegir lýðræðissinn ar hlutu 139 þingsæti og rúm ar sjö millj ónir . atkvæða, Jafnaðarmannaflokkur Schu machers hlaut 131 þingsæti og 6,9 millj. atkvæða, þá kem ur frjálslyndi flokkurinn með 52 þingsæti og 2,4 millj. atkvæða, og er talið að hann hafi aukið fylgi sitt hlutfalls lega mest, eða um nær helm ing frá því frjálsar kosning- ar fór síðast fram í Þýzka- landi. Skilnaðarflokkur Bæj- ara hlaut 17 þingsæti og kommúnistar 15. Ósigur kommúnista. Ósigur kommúnista er eftir tektarverðastur i úrslitum þe<ssara kosninga og einnig þeirra flokka, sem lengst eru til hægri og taldir öfgakennd astir. Clay hernámsstj óri lét svo um mælt i. gær, að auð- sýnt væri af þessum kosning- um, að Þjóðverjar vildu frjáls lynda lýðræðisstjórn, þar sem fylgi þeirra flokka, sem lengst eru til hægri og vinstri væri hverfandi lítið. I Foringi kommúnista féll. | Max Reimann foringi kommúnista féll í kjördæmi sínu, Dortmund, en hafði þó verið talinn vís sigur þar. |Var sá ósigur talinn mjög al varlegur hnekkir fyir komm- I únista. f Hafin stjórnarmyndun. j Umræður um stjórnarmynd un eru þegar hafnar., og er • búist við að sett verði á lagg- ir samsteypustjórn kristi- legra lýðræðissinna og 'frjálslynda flokksins og ef til vill fleiri smærri flokka. Gert er ráð fyrir að Adenauer for- ingi kristilegra lýðræðissinna verði forsætisráðherra. Sigur milliflokkanna. í heimsblöðunum í gær er lögð á það höfuðáherzla, að i úrslit þýzku kosninganna sýni glögglega viðgang frjáls , lyndra lýðræðisflokka, en kjósendur hafi í raun og veru hafnað öfgaflokkunum til hægri og vinstri. Blöð komm júnista víða um heim eru fá- orð um úrslitin og ósigur sinn enn þá, en sum þeix-ra telja þó, kjósendur hafi verið beitt ir þvingunum. 190 þugind mál og tunnur í Eok síðustu viku Á laugardagskyöldið voru komin á land til bræðslu 168,669 mál síldár;-en 19,501 tunna í salt. Um þetta leyti í fyrra var bræðslúsíldin 256 þúsund mál, en saltsíldin 36 þúsund tunnur. Allverulegur afli síldar mun hafa fengizt síðan fyrir síðustÍL helgi, svo að nú eru vonir til, að síldar- aflinn verði að minnsta kosíi ekki miklu minni en í fyrra, enda var þá ekkílhema rúmur fimmtungur þess, sem aflað- ist 1947. Síldaraflinn skíptist svo á síldarverkunarstöðvarnar og verksmiðjustaði: - Húnaflóa 478 tunnur salt- síldar og 8310 mái. bræðslu- |síld. Siglufjörður 7613 tunnur saltsíld, 5942 sykur- og krydd síld og 50,188 mál bræðslu- síld. Eyjafjörður 1590 tunn- ur saltsíld og 50,575 mál bræðslusíld. Húsavík og Rauf ! arhöfn 3600 tunnur saltsíld og 54,851 mál bræðslusíld. ^Austfirðir 278 tunnur saltsíld og 3,850 mál mál bræðslusíld. Suðurland 895 múj bræðslu- síld. y,' Aflahæsta skip síldveiði- flotans er Helgi Helgason Þriðja skipið er Pólstjarn- an frá Dalvík með 3097 mál. Annars var afli skipa þeirra, sem um síðust helgi höfðu fengið yfir 500 mál, eins og hér segir: Bötnvörpuskip: Tryggvi gamli, Reykjavík 1252 mál og tunnur. Önnur gufuskip: Alden, Dalvík 948 mál og tunnur. Ármann, Reykj avík 607. Bjarki, Akureyri 601. Ólaf ur Bjarnason, Akranesi 2382. Sigríður, Grundarfirði 1263. frá Vestmannaeyjum. Hef- [Móturskip: ir hann fengið 3614 mál. Næsthæst er Helga frá Reykjavím með 3234 mál. Aðalbjörg, Akranesi 953 mál og tunnur. Ágúst Þórar- (Framhald á 7. síSu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.