Tíminn - 18.08.1949, Page 6

Tíminn - 18.08.1949, Page 6
6 TÍMINN, fimmtudaginn 18. ágúst 1949 173. blað. JJARNARBÍD f Að settu marki | |. (I know where I am going) = 3 = 1- Viöburðarík og spennandi 1 |-ensk mynd. I |' Aðalhlutverk: § GEORGE CARNEV, | |' WENDY HILLER, l'WALTER HUDD. !’ Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 i* inuiiiiiiiiiiuiHimuHiiiiiiiiiiiimiitiiiiilimimiuiiiiiitt N Ý J A B í □ ! í leit að lífsliam- \ | iugju | . (Tlie Razor’s Edge) \ ? § | Ameríska stórmyndin fræga f |»eftir samnefndri sögu: I 3» 3 !w. SOMMERSET MOUGHAM ! K I ■rer komið hefir út í ísl. þyðingu. = 5. 3 f. Aðalhlutverkin leika: |* TYRONE POWER ?, 0g GENE TIERNEY. 3 * Z 3» 3 §■* Sýnd kl. 5 og 9. fc— I Slóðin til Santa Fe f (Santa Fe Trail) Sýnd kl. 5 og 9. = Síðasta sinn. | i ’ | | Miimisst æðustu f | atburðir ársins. |- Sýnd kl. 7 vegna f jölda á- i ! skorana. = Ulllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliliiiliiiiiuii BÆJARB í □ I HAFNARFIRÐI f f Á nímstokknum f 1 Skemmtileg amerísk gaman- i 1 mynd. = | Aðalhlutverk: JOHN CAROLL : RUT HUSSEY 1 ANN RUTHERFORD. 1 | Sýnd kl. 7 og 9. | Sími 9184. GAMLA B í □ fÞar sem engin lögi ríkja. (Trail Street). | Spennandi og mikilfeng- | = leg amerísk kvikmynd frá I | RKO Radio Pictures. í Aðalhlutverkin leika: Randolpli Scott, Anne Jeffreys, George „Gabby“ Hayes 1 ! Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Bönnuð yngri en 12 ára. I iiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii anna (La Femme Perdue) | : Hrífandi frönsk kvikmynd, | i sem verður ógleymanleg þeim = I er sjá hana. Í Sýnd kl. 5, 7 og 9. Illlllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllll að láta illt koma á móti illu — svo varð reynslan að sýna, hvor harðfengar reyndist og kænni í viðureigninni. Þótt Lars vissi það ekki sjálfur, var hann enn á valdi hungursins veturinn áður. Líkaminn var búinn að ná sér, en sálin var ekki gróin sára sinna. Það kom stundum fyrir, að hanh sá sýnir — börnin hálfdauð úr hungri og Birgittu því nær horfallna — kýrnar — læmingjakjötið . . . Hann vissi, að hann myndi ekki afbera annan vetur slíkan. Einn morguninn lagði Lars leið sína út í birkiskóginn. Enn var aðeins föl á jörðu og færi ágætt. Hann sá víða slóð- ir eftir tófur og jarfa. En það kom honum að litlu haldi. Hann gat ekkert kvikindi skotið, þótt hann kæmist í færi. Hann hafði að vísu fengið ögn af púðri að láni hjá Ólafi í Grjótsæ, en hann hafði notað það til þess að hlaða báð- ar byssurnar, svo að þær væru til reiðu, ef björninn leit- aði aftur heim á hlað. En vopnlaus var Lars samt ekki. Hann var með stöngina, sem hann var nú búinn að hvessa og fægja betur, svo að þetta var líkast löngu spjóti. Hann skildi hana aldrei við sig. Lars var kominn alllangt upp í skóginn, er hann heyröi skyndilega snörl. Hann leit upp. Svo sem fimmtjin skref frá honum stóð fnæsandi hreintarfur. Lars fann, að blóð- ið streymdi fram í kinnarnar, og hann tók fastar um stöng- ina. Hann steig tvö eða þrjú skref. Hreintarfurinn stóð kyrr. Lars stóð grafkyrr fáein andartök, og minningarnar um hungrið veturinn áður þustu að honum. Hann gerði ekki iim 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■ Fögur skal borgin Fera ‘JFramhald af 4. síðu). hefjast mætti handa víðar en æeinum stað i bænum. Menn ^ru sólgnir í ýmiskonar IJeppni og met og leita slíks á« margan veg heima og er- léndis. Væri t. d. hugsanlegt áð stofna til keppni í þegn- skaparvinnu milli austur- og vésturbæjar. Mætti og skipa „Fegrunarfélaginu" í deildir, sem hefðu forgöngu viðfangs efna á ákveðnum svæðum — -r- En megináherzlu ber á það áð leggja, frá mínu sjónar- miði, að verk af þessu tagi séu unnin af fólkinu sjálfu, sem þegnskaparstarf til heilsu- og sálubóta, öldnum ög óbornum til gagns og gleði. -f- Hér heyrist oft talað um að fólkið, einkum unga fólk- ið, skorti verkefni og sé í mikilli hættu þess vegna, og til að bjarga verði að reisa háar milljóna hallir. Slíkt er ömurlegt á að hlíða á landi, sem er enn lítt numið, og á útnesi þessu, sem langt er frá að fullnumið sé eða grætt svo sem verða mætti- Fólk- inu, sem mest kvartar um vöntun frístundaverkefna ætti að vera boðlegt að inna þau af hendi í þeirri höll, sem hefir himininn sjálfan að þaki. — Menn kunna að spyrja hverjir eigi nú helzt að taka þannig höndum til. Því vildi ég svara á þann veg, að fyrstir eigi þeir til verks að ganga, sem falin hefir verið ýmiskonar forusta í bæjar- og þjóðfélagi og hafa t£kið að sér, eða veriö valdir til, að vera leiðandi menn, — embættismenn og allskonar innisetu menn. Þeir skulu klæðast vinnufötum, taka sér reku og pál í hönd og sýna þegnúð sína og þá munum við hin koma á eftir. Þeim, sem hafa erfiðsvinnu að að- alstarfi (verkamenn) mundi iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiummii,* ég sízt krefja um starf af því tagi, sem hér ræðir um. í dag er afmæli höfuðborg arinnar. Ýmsir vildu kenna „Fegrunarfélagið" við afmæl isdag þjóöhetju, aðrir við af- mæiisdag höfuðborgarinnar. í dag er tilvalið tækifæri til að taka ákveðna afstöðu til fegrunarmálanna, sem óneit anlega snerta mjög heill og heiður höfuðstaðarins. Stígi menn nú á stokk og strengi heit, svo mælandi: Fögur skal borgin vera! „Útnes þetta“ kallar enn, eftir meira en þúsund ár, á ræktarhug þeirra, sem þeg- ar hafa fundið, og eiga eftir að finna (í ýmsum skilningi) „öndvegissúlur" sínar reknar við Arnarhvál. Ritaö undir berum himni. .. Sigurður Baldvinsson... TRIPDLI-BID Ást og afbrot. (Whistle Stop). 1 Afar spennandi amerísk! I sakamálamynd. | Aðalhlutverk: = George Raft, Ava Gardner, Tom Conway. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Bönnuð yngri en 16 ára. i Sími 1182. 1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIII Á víðavangi i (Framhald af 5. siðu). tryggt öryggi sitt og sinna betur í fjölmenni en fá- sinni. Mesta heimska, sem stjórnmálaflokkarnir geta gerzt sekir um, er að sóa fé í uppbyggingu afskekkt ustu byggðarlaga, senú fyrirfram er vitað, að hljóta að Ieggjast í auðn. j Sómasamlegar byggingar eru á ýmsum eyöibýlun- um, sem byggðar hafa ver ið með opinberum styrkj- um eða öðrum fyrirgreiðsl um, en góðar byggingar halda fólkinu ekki kyrru í algjörri einangran." Þessi ummæli Vísi þarfn- l ast ekki skýringar- Þau eru ^ heiðarleg og hiklaus túlkun ( á hinu raunvcrulega við- t horfi forvígismanna Sjálf- ■ stæðisflokksins til landbún- j aðarmálanna, eins og þau I hafa líka birzt í verki á síð- j ari árum. Þau stinga hins | vegar æði mikið í stúf við I það, sem vikapiltar íhalds- SEiPAUTGeKÐ RIKISINS HEKLA” Farseðlar í næstu Glasgow ferðir skipsins 29. ágúst frá Reykjavík verða seldir í skrif stofu vorri n. k. mánudag kl. 1—4 eftir hádegi. Sama dag verða seldir hjá Ferðaskrif- stofu ríkisins farmiðar í skemmtiferöir í Skotlandi. Nauðsynlegt er, að farþegar leggi fram vegabréf sín. HúhtiÍiÍ Tíftutnn ins, eins og Gunnar Bjarna- son og Pétur Gunnarsson, eru látnir segja í sveitunum. Þau eru líka sögð af mönn- um, sem ráða i Sjálfstæðis- flokknum Stefnu þeirra í þessum málum verður ekki öllu betur lýst. annað en leita réttar síns, þótt hann tæki þennan tarf. Einhverjar skaðabætur varð hann að fá fyrir heyið. Hann minntist alls þess ranglætis, sem hann hafði þolaö. Svelta aftur í vetur — nei, það skyldi aldrei verða. Lars lyfti hendinni — hann treysti sér til þess að leggja hreindýrið að velli með spjóti sínu. En svo fór titringur um hinn stóra líkama frumbýlings- ins. Höndin seig, og hann stappaði niður fótunum til þess að reyna að styggja hreintarfinn brott. Hann kófsvitnaöi. Þetta var ekki vegurinn, sem hann átti að ganga. Mis- gerðir leiddu alltaf af sér ný illvirki. Lars hélt áfram. Hann var bæði glaður og leiður yfir því, að hann skyldi láta hreintarfinn bera undan. Tvö ólík lífsviðhorf börðust um yfirráðin í huga hans. Hann átti ekki nema svo sem hundrað faðma ófarna að Miklafossinum í Hljóðaklettslæknum, er hann sá tveim- ur Löppum bregða fyrir í lautardragi. Hann sveigði af leiö og stefndi á móti þeim. Einhver kom brunandi á skíðum nið- ur lautina, beint í flasið á honum. Honum varð hverft við, þegar hann sá hver þetta var. Þetta var sem sagt Vanna. Hún staðnæmdist undir eins, móð og másandi, og það var auðséð, að hún var í senn glöð og skelkuð. — Lars — þú hér? stundi hún. — Já — þetta er ég. Rödd Lars var köld og hörð, og honum varð ósjálfrátt litið til pilsvasa stúlkunnar. Sara fullyrti, að Vanna hefði ekkert illt í hyggju. En hver gat treyst því? — Eg — ég var einmitt á leið niður eftir til þin, sagði Vanna og leit vandræðalega á frumbýlinginn. — Jæja — einmitt. Hver er með þér? Vanna roönaði og leit undan. — Það er — það er bara Turri, hvíslaði hún lágt. Hann fylgdi mér, af því aö þeir þorðu ekki að láta mig fara eina. — Nú-ú. Áttu erindi við mig? — Eg ætlaði bara að spyrja, hvort þú vildir ekki þiggja fáein hreindýr, af því — af því . . . — Hreindýr? rumdi Lars. Hann minntist þess, hve litlu hafði munað, að hann rændi sér hreindýri. Vanna fór að kjökra. Innibyrgður ótti brauzt nú fram. — Fimm hreindýr, hrópaði hún í örvæntingu. Því að — því að þau eyðilögðu fyrir þér hey í fyrra. Lars ræksti sig. Fimm hreindýr? Það var gott búsilag, og ekki veitti af því að drýgja yetrarforöann. En nú datt honum annað í hug. — Turri — er það sá, sem var með þér um nóttina, þegar átti áð brenna ofan af mér bæinn? — Nei, hvíslaði Vanna. Turri — hann .... hann gerir engum illt. Svipurinn á Lárs miláaðist lítið eitt. •

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.