Tíminn - 26.08.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.08.1949, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jóji Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu \ Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda - 33. árg. Reykjavík, föstudaginn 26. ágúst 1949 178. hlafi Framboö Framsóknarmanna r i Bernharð Stefánsson, alþlnjs$is!naðiir, og Þórarinn Kr. Eldjárn, bóndi á Tjörn, efstu nicnii listans. Á fulltrúaráðsfundi Framsóknarfélaganna í Eyjafjarðar- sýslu, sem haldinn var að Hrafnagili fyrir nokkru var sam- jjykkt framboð flokksins í Eyjafirði við næstu kosningar. Xistinn er þannig skipaður: 1. Bernharð Stefánsson, alþing- ismaður, 2. Þórarinn Kr. Eldjárn, hóndi að Tjörn í Svarf- uðardal, 3- Árni Valdemarsson, útibússtjóri, Ólafsfirði og 4. Steingrímur Bernharðsson, skólastjóri, Dalvík. Bernharð Stefánsson hefir lega í framfarabaráttu Ey- yerið þingmaður Eyfirðinga1 firðinga um langt skeíð og síðan 1923 og átt miklu og gengt fjölmörgum trúnaðar-. vaxandi fylgi að fagna í kjör störfum fyrir sveit sína og dæminu, enda hefir hann sýslu. Hann er nú formaöur Lítill síldar- afli í gær I gær var kaldi á síldar- miðunum og veiði lítil. Síldar varð þó vart austan við Mán- áreyjar. Nokkur skip komu með síld til Raufarhafnar í fyrrinótt og gær eða samtals um 4000 mál. Lítils háttar var saltað þar í gær. Til Siglu- fjarðar bárust um 2000 mál s. 1. sólarhring og þar var salt að í rúmlega 3000 tunnur. Búið er nú að salta í rúmlega 44 þús. tunnur á öllu landinu. Bernharð Stefánsson. reynzt hinn skeleggasti full- trúi fyrir hérað sitt og nýt- asti þingmaður á vettvangi almennra þingmála og nú aíðustu árin forseti efri deildar. Nokkur vandi var á hönd- nm um skipun 2. sætisins á listanum vegna þess að dr. Kristinn Stefánsson, sem það hefir skipað að undanförnu er nú í kjöri fyrir Framsókn- armenn á Akureyri. Þótti fulltrúum þó einsætt að leita til Þórarins Kr. Eldjárns, bónda að Tjörn. Síðan Einar Árnason lézt hefir tvisvar verið skorað á hann að gefa kost á sér til framboðs, en hann hefir ekki viljað gefa kost á sér fyrr. Þórarinn er hinn mesti mannkostamað- maður, vel menntur og góð- um gáfum gæddur, enda hef- ir hann staðið mjög framar- Fimmtugur í dag Guðsteinn Á. Einarsson, hreppstjóri að Húsatóftum í Grindavík, er fimmtugur í dag. Hann er sonur Einars Jónssonar hreppstj. í Grinda- vík. Guðsteinn er kvæmtur Sigrúnu Guðmundsdóttur frá Ásólfsskála. Guðsteinn er hinn traustasti og farsælasti maður í hvívetna og nýtur vinsælda í ríkum mæli. Þórarinn Kr. Eldjárn. Kaupfélags Eyfirðinga. Þriðja sæti listans skipar Árni Valdemarsson útibús- stjóri í Ólafsfirði. Hann er forseti bæjarstjórnar Ólafs- fjarðar og nýtur óskoraðs trausts í hvívetna, enda tal- inn hinn álitlegasti fulltrúi sýslunga sinna. Fjórða sætið skipar Stein- grímur Bernharðsson, skóla- stjóri á Dalvík. Hann er kornungur maður og formað ur Félags ungra Framsóknar manna í sýslunni. Er þar um óvenjulega ötulan og áhuga- sama'n framfaramann að ræða, er reynast mun hinn traustasti fulltrúi einkum fyrir unga fólkið. Háskólafyrirlestur um Goethe Sunnudaginn 28. ágúst verða liðnar tvær aldir frá fæðingu Goethes. Verður þessa afmælis minnst í há- skólanum með því, að Gunn ar skáld Gunnarsson flytur þann dag fyrirlestur um Goethe í hátíðasalnum. Fyrirlesturinn hefst kl. 2 stundvíslega, og er öllum heim ill aðgangur. Utflutningur þarf að aukast um helming í skýrslu um verzluarjöfn- uð Marshalllandanna í Evrópu sem er nýkomin út og flytur ýmsar upplýsingar um hag þessara ríkja, er sagt, að út- flutningur þeirra til Banda- ríkjanna verði að minnsta- kosti að aukast um helming, ef efnahagskerfi þeirra eigi að komast á fastan fót. Samt sem áður muni þessi innflutn ingur til Bandarikjanna ekki nema meiru en einum af hundraðl allrar framleiðslu Bandaríkjanna. Færeysk viðreisnaráform, sem nema 100 miljónum færeyskra króna ‘ Fjárhagsnefnd danska þingsins hefir tekið sér ferri á hendur til Færeyja, kom hún þangað á mánudaginn vav, Tekið var á móti Dönunum á Þinganesi, og flutti Smöruai innanríkisráðherra Dana þar ræðu af hinni sögufrægin klöpp. ' Danir hafa ekki tekið afstöðu. A fundi, sem haldinn var með fjárveitnganefnd lög- þingsins, gerði Poulsen lög- þingsmaður grein fyrir við- reisnaráformum Færeyinga. Mun það kosta eitt hundrað milj. færeyskra eða danskra króna að koma þeim í fram- kvæmd. Fullkomið sjúkrahús. Meðal þessara fyrirætlána er stækkun sjúkrahússins í Þórshöfn, svo^að þar verði 150 sjúkrarúm, stofnun rönt- gendeildar, ný skurðlækninga deild og bygginga íbúðarhúsa handa starfsfólki. Er gert ráð fyrir, að þetta kosti um ell- efu miljónir króna. FuIInægjandi rafstöð. Mesta framfararmálið er þó bygging rafstöðvar, sem áætl- að er að kosti um fimmtán millj. króna. Er ráðgert aö reisa diesel- og vatnsaflsstöð, sem nægi til ljósa, suðu og hita handa nær öllum fær- eyskum heimilum, og hafi þó afgangs orku handa iðjuver- um. MNG EVRÓPURÁÐSINS: SPAAK VILL FRESTA INNTÖKU ÞÝZKALANDS Telnr tormerki á því nð halda ankaþing í haust. Paul Henry Spaak, forseti þings Evrópuráðsins í Strass- bourg flutti ræðu á þinginu í gær og ræddi um inntöku Vestur-Þýzkalands í Evrópuráðið og þær tillögur, sem Churchill hefir borið fram í því efni. Fjárhagsnefnd danska þingsins mun ekki enn hafa. tekið afstöðu til þessara fyr- irætlana Færeyinga, en bú.~ izt er við, að nefndarmenn láti í Ijós álit sitt, áður eu þeir halda heimleiðis. Spaak kvaðst mæla gegn þeirri tillögu Churchills að efna til aukaþings í haust til þess að ræða inntöku Vestur- Þýzkalands í Evrópuráðið. Kvað hann ýmis vandkvæði á því og nær ógerlegt að á- kveða afstöðu til þessara mála meðan ekki væri vitað hvernig sú stjórn yrði skip- uð, sem með völd færi í Vestur-Þýzkalandi á næst- unni. Hins vegar væri ekki svo langt að bíða reglulegs þings ráðsins, sem ákveðið er í janúar í vetur, og væri heppilegast að láta þessi mál bíða þangað til. Spaak ræddi einnig stjórn- málin i Evrópu almennt. — Hann sagði að nú mundi brátt koma í Ijós, hverjir væru góðir Evrópumenn og hverjir ekki, eins og hann kall aði það. Hann sagði að mun- ur flokkanna í löndunum væri minni en i fljótu bragði virtist, og ætti að geta orðið enn minni á vettvangi slíks þings sem þessa þegar á- greiningsmálin heimafyrir væru að miklu leyti þurrkuð út, en fleiri hagsmunamál og menningarmál allrar Evrópu yrðu sameiginleg. Þá ættu hinir sósíalistisku flokkar til vinstri að geta unnið með hægri flokkunum á víðtæk- um grundvelli. Tvö ný íslandsmei Á frjálsíþróttamóti, sem haldið var í gærkvöldí á íþróttavellinum í Reykjavir. á vegum Frj álsíþróttasam- bands íslands vegna væntan legrar þátttöku okkar í Noro- urlandakeppninni náðisv. góður árangur. íslenzk meí; voru sett í 100 m. haupi cg langstökki og verður a'cl minnsta kosti annað þeirra staðfest. Vafi leikur hinsveg - ar á um 100 m. hlaupiö. Úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup. 1. Finnbj. Þorv.s. Í.R. 10.5 (ísl. met). 2. Guðm. Lúruss. Á. 10,8 3. Hörður Haraldss. Á 11,0 Gamla metið átti Haukui.’ Clausen og var það 10,6 sek. Meðvindur var nokkur og er því vafi á að metið verði staö fest. Langstökk. 1. Torfi Bryngeirss. K.R. 7,20 (ísl. met). 2. Magnús Baldv.s. Í.R. 6,41 Stangarstökk. 1. Torfi Bryngeirss. K.R. 4,05 Spjótkast. 1. Jóel Sigurðss. Í.R. 65,80' Eftir þetta mót ættu þeír Finnbjörn og Torfi að vera öruggir með að komast í Norö urlandakeppnina og Jóel ætt? einnig að hafa nokkrar líkur til þess. VERKFÖLLIN FINNLAND! Litlar breytingar hafa orfc ið á verkföllunum í Finnland; s. 1. dægur. Verkalýðssamtök- in í landinu eru nú algerlega klofin. Um fjórði hluti allra byggingarverkamanna í land inu eru nú í verkfalli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.