Tíminn - 26.08.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.08.1949, Blaðsíða 2
2 — TÍMINN, föstudaginn 26. ágúst 1949 178. bla» ‘Jtá hafi til heiia Rauði kriss íslands Mið-Evrópusöfnunin I dag. Sólin kom upp kl. 5.51. Sólarlag kl. 21.06. Ái-degisflóö kl. 7.50. SÍödegisflóð kl. 20.07. . I nótt. Næturlæknir er i læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími f>030! Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, slrrji 1380. Næturakstur annast bifreiðastöð in Öreyfill, sími 6633. Útvarpið Útvarpið í kvöld. .Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.30 Útvarpssagan: ^Hefnd vinnu piltsins" eftir Victor Cherbuliez; VI. lestur (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvart- ett nr. 16 í Es-dúr eftir Mozart. 21.15 Frá útlöndum (Þórarinn Þór- arinsson ritstjóri). 21.30 Tónleikar: Boston Promenade hljómsveitin ieikur (nýjar plötur). 22.00 Fréttir og veðuríregnir. 22.05 Vinsæi lög Cplötur). • 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip. ' Brúarfoss kom til Sarpsborg 24. ágúst frá Reykjavík. Dettifoss fór frá Akureyri 23. ágúst til Kaup- mannahafnar. Fjallfoss fór frá Reykjavík 22. ágúst til London. Gcðafoss kom til Reykjavíkur 23. ágúst frá New York. Lagarfoss kom til Hull 23. ágúst frá Rotter- dam. Selfoss fór frá Reykjavík 24. ágúst vestur og norður, var á Pat- reksfiðri í gær á norðurleið. Trölla foss fór frá Reykjavík 17. ágúst til New York. Vatnajökull kom til Reykjavíkur 22. ágúst frá London. Rskisskip. Hekla er í Reykjavík. Esja kom til Reykjavíkur í gærkvöldi að austan og norðan. Herðubreið kom til- Reykjavíkur í gærkvöldi frá Vestfjörðum og Breiðaíirði. Skjald breið kom til Reykjavíkur í gær- kvtildi frá Austfjörðum. Þyrill var á::Raufarhöfn í gær á austurleið. Eimarsson & Zoéga. »«Foldin - er í Reykj^vík. Linga- j stroom er á leið frá Amsterdam til Fáereyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akur- j eyrar, ísaf jarðar, Patreksf jarðar, Siglufjarðar^ Kirkjubæjarklaust- urs og Hellu. . ! Hekla fór í morgun kl. 8.00 til Prestvíkur og Kaupmannahafnar. Væntanleg aftur á morgun. Geysir fór í morgun kl. 8.00 til Stokkhólms, væntanlegur aftur á morgun og fer annað kvöld til New York með fullfermi af farþegum. 1 Árnað heiiia Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Sigrún Þorsteinsdótt- ir og Jón Jósefsson (prófasts Jóns- sonar að Setbergi). Faðir brúðgum ans gaf brúðhjónin saman. Úr ýmsum áttum ísfisksalan. Þann 22. þ. m. landaði Svalbakur 298.8 smál. í Bremerhaven. 23. þ. m. landaði Askur 278.3 smál. í Bremerhaven. 23. þ. m. landaði Keflvíkingur 253.6 smál. í Cux- haven. 23. þ. m. landaði Garðar Þorsteinsson 280.9 smál. í Bremer- haven. 23. þ. m. landaði Skúli Magnússon 229.6 smál. í Hamborg. 23. þ: m. seldi Haukanes 1898-kits fyrir 6998 sterl.pund. i Fleetwoíxi. Sænska ríkisstjórnin hefír Skýrt fiá því, að hún muni veita íslenzkum stúdent styrk til háskólanáms í Svíþjóð næsta vet- ur eins og að undanförnu. Nemur styrkurinn 3000 sænskum krónum, auk 300 sænskra króna í ferða- styrk. — í samræmi við tillögur háskólaráðs, hefir menntamála- ráðuneytið mælt með því, að And- rés Ásmundsson hljóti styrkinn til náms í læknisfræði við Karolinska Institutet í Stokkhólmi. (Frétt frá menntamálráðuneytinu) Póstmenn sækja sigr! Eins og frá var skýrt í blaðinu nýlega léku póstmenn við knatt- spyrnufélagið Þrótt og töpuðu með 5:1. Á miðvikudagskvöldið léku póstmenn annan leik og nú við starfsmenn ,,Gamla Kompaníið h. f.“ og höfðu póstmenn sigur eftir langa og stranga viðure.gn, þrjú mörk gegn engu. KRON opnar nýja kjötbúð. Kaupfélag Reykjavikur og ná- grennis heíir nýlega opnað nýja kjöt- og matvörubúð að Langholts vegi 136. Ferðafélag: íslands ráðgerir að fara 2% dags skemmti ferð inn að Hvítárvatni, Hveradöl- um og i Þjófadali. Lagt af stað á laugardag kl. 2 e. h. og ekið i Hvít árnes og gist i sæluhúsifélagsins. Á sunnudag verður farið norður á Hveravelli. Gengið í Þjófadali á Rauðkoll og á Strýtur. Gíst í Hveravallahúsinu næstu nótt og komið hér aftur á mánudagskvöld. Fólk þarf að hafa með sér viðlegu útbúnað og mat. Áskriftalisti liggur frammi á skrifstofunni og sé búið að taka farmiða fyrir hádegi á föstudag. Þá er ráðgert- að Æara gönguför á Esju á sunnudaginn, lagt af stað kl. 9 árd. og séu farmiðar teknir fyrir kl. 6 á föstudag. AUGUST GRIEBEL: óperusöngvari frá KÖLN, heldur SÖNGSKEMMTUN í Gamla Bíó í kvöld kl. 7,15. Við hljóðfærið: Dr. Victor Urbantschitsch Breytt söngskrá Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og Bókaverzlun Lárusar Blöndal Allur aðgangseyrir rennur til Rauða kross íslands V og Mið-Evrópusöfnunarinnar. uiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiitiiiiiiii Vélstjórastaöa Hreinsum gólfteppl, etnnlg bólstruð húsgögn. GóLfteppa- hreinsnnin Barónsstíg—Skúlagöta Slml 73b0. | Hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur er laus staða fyrir ] { vélstjóra. Umsækjendur þurfa að hafa próf frá raf- f | magnsdeil Vélstjóraskólans. i íbúð er fyrir hendi. i Nánari upplýsingar hjá yfirvélstjóra Rafmagnsveit ] | unnar, en umsóknir sendist rafmagnsstjóranum fyrir i | 15. sept. n. k. | Rafmagnsveita Reykjavíkur iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiimMiiiiumiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiM iiMiiiiiiiiiiiMMiiiuHiiiiiiiiimiimMiiuimtiimiimiiimiiiiiMiimmiiiMmiiiiiiiMitiiiiiiiiiiiMMiMiiiiiiMMiiHMiiiiii með fullkomna bókhaldskunnáttu óskast að stóru fyrirtæki hér í bænum. Verður að vera reglusamur og stjórnsamur. Þekking á ensku og norðurlandamálun- um nauðsynleg. Eigin handarumsóknir sendist til endurskoöunar- skrifstofu Árelíusar Ólafssonar, Laugavegi 24, fyrir 28. þessa mánaðar. IIIMIIIIIIMIIIIIMIIMIIIMIMMIIIMIMIIIMIIMIMIMIIMIIimilMIII IMIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIHIIIIIIMIIHH Fiugferðir Þar sem ríkið gengur á undan Þeir sem hafa haft geymsluhólf á leigu síðastliðið ár, eru vinsamlegast beðnir að endurnýja eða segja upp hólfaleigunni íyrir 15. sept. n. k., þeir núverandi leigj- endur sem ekki láta frá sér heyra fyrir tilsettan tíma, skoðast sem leigjendur áfram og verða þá að greiða fyrir hólfin hvort sem þau verða notuð eða ekki. Sökum þess hve hólfaleigan hefir aukist, höfum við nú séð okkur fært að lækka leiguna verulgea frá að undanförnum. Flugfélag íslands. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljga til Vestmannaeyja, Kefla- víkm;, • Fagurhólsmýrar, Kirkjubæj arklauetur, Hornafjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar (2 ferðir). 1 Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- j eyja, Ke.lavíkur (2 ferðir), Blöndu óss, ísafjarðar og Siglufjarðar. | í gær var flogið til Akureyrar (2 féirðír) Vestmannaeyja (2 ferðir) óg' S gluf jarðar. Míllilandaflug: Gullfaxi er vænt anlegur frá Osló kl. 17.00 í dag.1 Flugvélin fer kl. 8.30 í fyrramálið tll Kaupmannahafnar. Loftleiðir. ' í gáer var flogið til Vestmanna- éyja (2 ferðir; Akureyrar, Sands, og frá Akureyri var flogið til S:glu íjarðar (2 ferðir) og ísafjarðar. 1 dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akur- cyrár, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Bíldudals, Þlngeyfar/ FÍateýrar; 'óg frá Akuréyri til S'igluíjarðar. Það heíir veiið tkýrt frá því, að framfræslukostnaður í Danmörku hafi lækkað um sem svarar þrem- ur vísitölustigum. Ekki er þetta þó sökum þess, að verðlag hafi lækk- að í heiminum, heldur hinu, að danska ríkið hefir létt af tollum og lækkað skatta. Ríkið og ríkis- stjórnin ganga á undan með góðu fordæmi og hefja þann sparnað, sem óhjákvæmilegur er, ef feta á niður dýrtíðarstigann. Þegar ríkis- valdíð hefir gert fyrstu kröfurnar til sjálfs sin hefir það fyrst full- an siðferðilegan rétt til þess að krefjast fórna af þegnunum. Með- an æðsta fjármálastjórn einhvers ríkis er fremst í flokki um sukk, ráðleysi og eyðslu er siðferðileg að- staða hennar gagnvart gjaldþegn- unum allt önnur. Þeir^ sem bera ábyrgð á henni, standa á sama stigi og skefjalausir braskarar. Það er danska jafnaðaimanna- stjórnin, sem beitt hefir sér fyrir lækkuðum álögum í Danmörku. Hér á, landi hafa.helztu lögin um „jáðstafanir gegn yerðþólgunpi/f vei-ið fólgin í því 4að hækka.íþatta og álögur, sem jafnóðum hafa komið fram í hækkuðu vöruverði og þannig aukið dýrtíðina og verð- bc’guna. Það á, þó að heita, að forsætisráðherrann íslenzki sé líka I jafnaðarmaður. En það eru ekki heitin, sem gilda, heldur stefnan og lifsviðhorfin. | Og alveg sérstaklega hefir dýr- tíðin blómgast hér á landi undir ' stjórn viðskiptamálaráðherrans, sem líka er jafnaðarmaður. Það er ekki aðeins að ríkið stundi sjálft svartamarkaðsbrask með gjaldeyri og vörutegundir, heldur hefir undir stjórn jafnaðarmannanna íslenzku risið upp^ blómgast og dafnað svo Sími 7415. Viröingarfyllst Matvælageymslan h. f. Ný víðtækur svartur markaður með j ekki aðeins eina og eina vöruteg- I und, heldur margar algengustu ! nauðsynjavörur, að furðulegt er, ^ að slíkt sku’i geta átt sér stað. Og , við þessu er ekkert gert, og meiri- hluti ríkisstjcrnarinnar vill ekki einu rinni, að neitt sé reynt að sporna við þessu. * Slíkur er gæfumunur þessara tveggja frændþjóða og tveggja flokka, sem látið er í veðri vaka; að hafí svipaða stefnu. I Opnum í öag nýja matvöru- og kjötbúö að Langholtsveg 136. Sími 80715. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrenni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.