Tíminn - 31.08.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.08.1949, Blaðsíða 2
TÍMINN, miðvikudafpnn 31. ágúst 1949 182. blað ***** w ka& tít heiía 1 dag:: Sólin kom upp kl. 6.06. Sólarlag kl. 20.48. Árdegisflóð kl. 10.55. Síðdegisflóð kl. 23.45. í nótt: Næturlæknir er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er i lyfjabúðinni Iðunn, sími 7911. Næturakstur annast B.S.R., simi 1720. Út'-arp'ib Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps- sagan: „Hefnd vinunpiltsins“ eftir Victor Cherbuliez; VII. íestur (Helgi Hjörvar). 21.00 Tónleikar: ,,Hetjusaga“ (Ein Heldenleben),. tónverk eftir Richard Strauss (nýjar plötur). 21.35 Erindi: Ferð yfir Fjarðar- heiði (Theódór Árnason). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 22.30 Dag- skrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss fór frá Gautaborg 29. þ. m. til Leith og Reykjavík- j ur. Dettifoss er í Kaupm.höfn., Fjallfoss kom til London 28. þ.1 m. Goðafoss fór frá Reykjavík 29. þ. m. til Antwerpen og Rott- erdam. Lagarfoss fór frá Hull 28. þ. m. til Reykjavikur. Selfoss er á Húsavík, fer þaðan til Ak- úreyrar. Tröllafoss kom til New York 27. þ. m. frá Reykjavík. — Vatnajökull fór frá Reykjavík 25. þ. m. til vestur- og norður- iandsins, lestar frosinn fisk. Einarsson & Zoéga: •Foldin er í Reykjavík. Linge- stroom er í Færeyjum. Ríkisskip: Hekla er á leiðinni frá Rvík til Glasgow. Esja fer frá Rvík í kvöld vestur um land til Ak- ureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi austur um land til Siglufjarðar. Skjald b'reið fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Vestmannaeyja. Þyr- ill er í Reykjavík. bæjarklausturs, Fagurhólsmýr- ar og Hellu. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Akureyrar, Sands, Bíldudals og Patreksfjarðar. Geysir kom í gær kl. 14.30 frá New York, Hekla er væntanleg frá Kaupm.höfn milli kl. 17—18 í dag. Áraað heilla Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Páls- syni í Hraungerðiskirkju ungfrú Ragna Pálsdóttir, Austurveg 36, Selfossi og Gunnar Ingvarsson, Hverfisgötu 37, Hafnarfirði. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina ungfrú Halla Jónsdóttir, Öldugötu 2 og Jónas Nordquist loftskeytamaður, Barmahlíð 42, Reykjavík. Úr ýmsum áttuni Úrslitaleikur í 1. flokki. í kvöld kl. 7 fer fram úrslita- leikur í landsmóti 1. flokks milli Fram og Víkings. — Þrjú félög urðu jöfn í mótinu og urðu því að keppa aftur. Fram og Vík- ingur hafa bæði unnið Val með 3:0 og er þetta því alger úr- slitaleikur í kvöld milli þessara félaga. Isfisksalan. Þann 27. þ. m. landaði Helga- fell 248.5 smálestum í Cuxhaven. •v- íftálcerka- cy úe^haÍarAijhihy | Júlíönu Sveinsdóttur í Listamannaskálanum er opin daglega frá kl. 11—22 2 stúlkur óskast í eldhúsið. — Húsnæði fylgir. Uppl. ekki I svarað í síma I Samkomuhúsið Röðull f iiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiMiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiii.7 Utsala á kvenkápum Mikill afsláttur Guðbrandína Tómasdóttir, frú Njálsgötu 4 B, á 50 ára afmæli í dag; f. 31. ág. 1909. Hún er kona Ottós Guðjónssonar, klæð- skera og söngstjóra. Eru þau hjón mörgum kunn og aðeins að góðu, munu því vinir og kunningjar minnast þeirra í til- efni af afmælinu. Löguð fínpösning send gegn póstkröfu um allt land. Sýnishorn í flestum kaupfélögum. Fínpúsningsgerðin Reykjavík — Sími 6909 Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar Stúlkur, helst vanar hraðsaumavélum, geta fengið atvinnu í verksmiðju vorri strax. Upplýsingar hjá verksmið j ust j óranum. H. F. FÖT, Þverholt 17 :: ♦♦ H | 1 » « § » • *« ■ ♦♦ • « » ♦ • « • ♦♦ U f ii Flugferbir Ftugféiag íslands. Innanlandsflug: í dag verða farnar áætlunarferðir til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestm.eyja, Kefiavíkur, ísafjaröar, Hólma- víkur og Blönduóss. Frá Akur- eyri verða flugferðir til Siglu- fjarðar, ísafjarðar og Aust- fjarða. Á morgun mun verða flogið til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og Keflavíkur. Flugvélar frá Flugfélagi ís- lands flugu í gær til Akureyrar og Vestm.eyja (2 ferðir). Millilandaflug: Gullfaxi, milli- landafiugvél Flugfélags íslands, er væntanlegur frá Prestvík og London kl. 18.30 í dag. í tveimur löndu Fiskbúðir mínar verða lokaðar vegna jarðarfarar í dag frá klukkan 12 á hádegi. Steingrímur Magnússon, (Fiskhöllin) ^ m Líofílciðir. í gær var farið til Vest.m.eyja (5 ferðirj og ísafjaröar. í dag verður fiogið til Vesím.- evja (2 ferðirj, ísafjarðaj', Ak- J* ’l'ár, Siglufjarðar, Kirkju- Brezka ríkistjcrnin hefir fyrir- rkipaö veiðlækkun á fatnaði, vefn- aöarvörum og skófatnaði, og nú nýlega ákvað Harald Wilson verzl- unarmálaráðherra, að þessi verð- lækkun skuli ganga í gildi í lok næsta mánaðar. Fyrst um sinn er klæðaverzlunum einum ætlað að bera verðlækkunina, en seinna verður meginhluti hennar færður yfir á bak heiidsalanna og annarra milliliða og stóriðjuhöldanna. Jafnframt því, sem þessi verð- lækkunartilkynning var gefin út, var frá því skýrt að ölium opinber- um og hálfopinberum stofnunum og skrifstofum í Bretlandi hefði verið stranglega fyrirskipað að gæta fyllsta sparnaðar í fjárhags- áætlunum sínum fyrir næsta ár, herða á allri reglusemi um vinnu- brögð og hætta öllum útgjöidum, sem ekki bæri brýna nauðsyn til að inna af höndum. Þrátt fyrir alvarlega viðleitni til sparnaðar áður, á nú færa kostnað við opin- berar stofnanir niður um tíu af hundraði. Svona er það í Bretlandi. En hvernig væri svo að renna augun- um í kringum sig hér á okkar kaera Fróni? Hvað blasir hér við í þessum efnum? Jú, — svartpr markaður j meiri i blóma en dísmi,, érú (inr’ ^’ðui;, ,^n vöruþurró i öilúrn búðúm’ Þorri manna getur verið nokkurn veginn v:ss um, að hann verði féllettur, hvenxr sem brýn nauðsyn knýr hann til að kaupa e nhverja vö.u, aö fáu öðru undanski'du en nokkr- um matvcrutsgundum. Ef fólk á að geta fengið einhverja algenga vöru, svo sem efni í föt eða kjól, sokka, skó og ótal margt annað, er helzta úrræðið að fá það bak- dyramegin hjá „kunningja“, sem bætir álagi ofan á verðið til þess að vega upp á móti greiðaseminni. Þetta er sagan um viðskiptahætt- ina á íslandi. Og _ þetta þykir svo sem ekkert ófint. ,(Á ég að líða fyrir það, ef einhver fífl vilja borga meii-a fyrir vörur eða erlenda pen- inga en stjórnarvöldunum þóknast að ákveða? — Svartur markaður er frjáls markaður,“ segir einn af þeim, er stundar okurverzlunlna hér i skjóli vlð aðgerðaleysi yíir- valdanna. Eftirfarandi stóð í einu af íhaldsblöðunum. , Fíflin eru til þess að ginna þau.“ Með öðrum orðum: Nauðstadd- ur almenningur heitir á máli okr- aranna fífl, og almenningur er ekki til annars en flá hann inn að skinninu. Hvers ættu svona menn að vænta, ef svipað væri tekð á við- sklpíá-máluntnn hér og i Bretlandi? Konan mín ÁSDÍS ARNADÓTTIK andaðist á Landspítalanum, aðfararnótt 30. ágúsí. Ilalldór Árnason, Hlíðarendakoíi Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig með I heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 60 ára afmæli minu 7. ágúst. Steinunn Ögmundsdóttir, Þórarinsstöðum. Hjartans þakklæti til barna og tengdafólks svo og sveitunga og vina, sem heimsóttu okkur á 70 ára af- mæli mínu og 40 ára hjúskaparafmæli okkar hjón- anna 21. ágúst s.l. og gloddu okkur með rausnarlegum gjöíum, skeytum, blómum og lilýjum handtökum og gerðu okkur á allan hátt daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur hll Guðmundur Á. Eiríksson og Kristín Gísladóttir Egilstöðum Villingaíioltshreppi •í J. H.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.