Tíminn - 31.08.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.08.1949, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason • Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Rcykjavík, miðvikudaginn 31. ágúst 1949 Bjfc . 182. blafi Framleiðsluráð lan arins gerir ráöstafanfr um geymslu kartafln Ráðg’crt að byggja stóra kartöflugeymslM á SvalIíarðsströiisS. (Úr skýrslu Framleiðsluráðsins) Á aðalfund Stéttarsambands bænda haustið 1948 var samþykkt tillaga þar sem skorað var á Framleiðsluráð að athuga hvort ekki væri unnt að komma betra skipulagi á dreifingu og geymslu kartaflna og annara garðávaxta. Mál þetta var rætt á fundum Framleiðsluráðs og framkvæmda- nefndar. Við þær umræður varð ljóst, að það sem einkum er ábótavant í þessum efnum, er að framleiðendur geta ekki losnað við framleiðslu sína um uppskerutímann. Þeir hafa sjálfir litlar og lélegar geymslur og mikið fer því forgörðum í þessum efnum, vegna skemmda á kartöflum. Sér um rekstur jarð- húsanna. kartöflur í jarðhúsunum í hólfum og greiða visst árgjald Um svipað leyti og mál fyrir hólfiö- Auk Þess hefir Grænmetisverzlun ríkisins á leigu 3 hús, Sandgræðsla rík- isins 1 hús og Reykjavíkur- þetta kom til umræðu í Fram leiðsluráðinu barst fyrirspurn frá Atvinnumálaráðuneytinu þess efnis hvort Framleiðslu ráðið gæti tekið að sér rekst ur Jarðhúsanna við Elliðaár með fjáarhagslegri ábyrgð ríkissj óðs, en ráðuneytið hafðty þá nýverið gert leigu- samning til 5 ára við eigend- ur Jarðhúsanna. Við þessum tilmælum varð Framleiðslu- ráðið og hefir síðan séð um rekstur Jarðhúsanna. Góðar geymslur. Jarðhúsin við Elliðaár eru 7 að tölu. Hvert þeirra um sig er rúmir 30 metrar að lengd og tæpir 6 metrar að breidd að innanmáli. Hvert þeirra um sig tekur 2500—3000 tunn ur af kartöflum eða öll saman lagt um 20 þúsund tunnur. Húsin eru vel einangruð og eru útbúin með 3 kælivéla- samstæðum alls um 75000 kaloríur á klukkustund. Hinu kælda lofti er dælt í húsin með kraftmikilli loftdælu. Hitastig í húsunum hefir al- mennt verið milli 2—4 gráður og rakastig um 88—90%. Þó heir hitinn í einstökum tilfell um farið hærra, þegar mikill umgangur hefir verið um hús in og heitt hefir verið í veðri. Reynslan sýnir að geymsl- ur þessar eru hinar prýðileg- ustu. Komi jarðávextirnir ó- skemmdir að hausti til, hafa þeir verið jafngóðir eftir 10 —11 mánaða geymslutíma. Um 600 einstaklingar geyma Cripps og Bevin leggja af stað Þeir Sir Stafford Cripps, fjármálaráðherra Breta og Ernest Bevin, utanríkisráð- herra, munu leggja af stað áleiðis til Washington á morg un, frá Southampton, en fjár málaráöstefna Kanada, Bret lands og Bandaríkjanna mun hefjast þar í næstu viku. Hér sjást forsetar þings Evrópuráðsins i Strassburg. Þeir eru talið frá vinstri: Layton lávarður (Englendingur), de Menthon, (Frakki), Spaak aðalforseti, Jacini, (Itaii) og Ole Björn Kraft (Dani). Grettir kominn til Akureyrar Dýpkunarskipið Grettir kom um fyrri helgi til Akúreyr ■ ar og á nú að hefjast vinny, við stækkun Torfunesbrygg -■ unnar þar, en það verk heíú' lengi verið á döfinni. Á skipið að undirbúa aðail íramkvæmdirnar með því aV grafa rás inn í grófina, sem gerið hefir verið við fyrir- hugaða dráttarbraut á Odö- eyrartanga. Vitamálastjóri. og verkfræðingur vitamála- skrifstofunnar voru einnig ’á Akureyri til viðræðna viö hafnarnefnd bæjarins um þessi mál. bær 1 hús. Kartöflugeymsla á Svalbarðseyri. Má fullyrða, að hér sé stig- ið spor í rétta átt til þess að veita móttöku þeim kartöfl- um sem berast til sölumeð- ferðar í Reykjavík. Ýmsar viðbætur og breytingar þyrfti samt að gera á húsunum ef vel ætti að vera, en auk þess þarf geymslur á fleiri stöð- um út um landið. Hefir Kaup- félag Svalbarðseyrar, að nokkru fyrir áeggjan og ó- beinan stuðning frá Fram- leiðsluráði, í hyggju að byggja kartöflugeymslu fyrir 2000— 3000 tunnur á- þessu sumri á Svalbarðseyri. Boðið til Svíþjóðar Þeim prófessorunum Jóni Jóhannessyni og Steingrími Þorsteinssyni hefir verið boð ið í kynnisför til Svíþj óðar og eiga þeir að kynnast sænsku menningar- og skóla lífi. Jón er þegar farinn utan en Steingrímur mun fara í byrjun næsta mánaðar. Opnar prentmynda- gerð á Akureyri Hinn góðkunni prentmynda smiður og frumherji í þessari starfsgrein hér á landi, Ólaf- ur Hvanndal, sem rekið hefir prentmyndagerð í Reykjavík er nú fluttur til Akureyrar með iðn sína, og opnaði hann aþar prentmyndagerð í fyrra dag i Hafnarstræti 93. Eru húsakynni þar góð. Er þetta fyrsta og eina prentmynda- gerðin á Aukreyri. Tító lokar Dóná fyrir rússneskum skipum Leynilegir fimdir lciðtoga Koiniii4‘«rm» ' landanna x Sofía. * Tito marskálkur ákvað á sunnudaginn var að loka Dóná til þess að hindra ferðir rússneskra herskipa inn í Júgó- slavíu og jafnframt er talið víst, að rússneskum hersveM - um hafi fjölgað mjög við landamæri Júgólsavíu. Viðbótarbygging á VatnsendahæA Á næsta vori er ráð- gert að ríkisútvarpiö fál Versta löinunarveikiár í sögu Bandaríkjanna | Ýinsar ráðsíafanir gerðar til varnar leiðingmn veikliiuar víða um heim. af- Hið alþjóðlega heilbrigðiseftirlit er um þessar mundir að gera víðtækar ráðstafanir til þess að mæta með varnarráð- stöfunum ískyggilegum faröldrum af lömunarveiki, sem bæra á sér víðsvegar um heim. Bandaríska varnarsam- bandið gegn barnalömun hefir tilkynnt, að þetta ár verði mesta barnalömunarár í sögu Bandaríkjanna. Hinn 20. ágúst var vitað um 17306 lömunarveikitilfelli í Bandaríkjunum en þau voru 9743 á sama tíma í fyrra. í Vestur-Þýzkalandi hefir þó minna borið á þessari veiki en næstu ár á undan. f Montreal í Kanada er talið að raunveru leg farsótt af lömunarveiki sé um það bil að brjótast út, og hafa læknar ákveðið að taka ekki hálseitla úr börnum bar fyrst um sinn nema brýna nauðsyn beri til. Til Parísar voru send fjög- ur stállungu frá Bandarikjun um með flugvél til þess að reyna að bjarga lífi lömunar sjúklinga. Alþjóða heilbrigðis eftirlitið hefir nýlega sent 20 stállungu til Indlands. í Bret landi er hinsvegar fremur lít ið um lömunarveiki um þess- ar mundir. Taugastríðið harðnar stöð- ugt og allt virðist benda til þess, að báðir aöilar séu við vopnaátökum búnir. Leiðtog- ar Kominformlandanna og hershöfðingjar hafa undan- farna daga setið á leynifund- um miklum í Sofia. Hafa fundir þessir verið haldnir ájnýjan sendi og er nú veriö stærsta gistihúsi borgarinn- j að undirbúa niðursetningu ar, Bulgaria, og sterkur vörð i ftans á Vatnsendahæðinm cg; ur hafður um þá og mikil er Verið að gera þar viðbóte v leynd um öll störf þeirra. Er i byggingu. Þessi nýi sendir er gert ráð fyrir, að þar sé rætt j 2o kw að stærð og er gen; um næstu aðgerðir gegn Tito j ráð fyrir> að hann verði tek- og vænta megi innan skamms j inn i notkun næsta sumar bendinga um það, hvort halda eigi taugastriðinu á- fram með svipuðum hætti eða nýrra og áhrifaríkra að- gerða sé von. Fregnir hafa borizt um ó- venjulega mikinn herstyrk við landamæri Ungverjalnads og Júgóslavíu, og skriðdreka- sveitir hafa tekið sér stööu við bæinn Szeged. Óhagstætt veiði- veður á síldar- miðura Veiðiveður er enn óhag- stætt á slldarmiðunum fyrir Norðurlandi og liggja flest síldveiðiskip í vari. Nokkur sildveiðiskip eru þegar búin að gera upp og hætt veiðum. Veður var heldur skárra aust ur undan en þó voru fá skip á veiðum en lágu mörg inni á Raufarhöfn. Vitaö var þó um fáein skip, sem fengiö höfðu einhvem afla. eða haust. Sendirinn, sem nu er notaður á Vatnsenda vero ur þá fluttur austur að Eið- um, en sendirinn þar ef til vill fluttur suð\ir í Hornafjörc og komið þar fyrir endurvarp stöð. Sjö Danir í „Norð urlandaliðinu' Sjö danskir frjálsiþrótta- menn voru valdir í keppnins, við Svía. Þeir, sem valdir vorr eru: Erik Christensen oo Erik Nissen í 110 m. grinda- hlaup. Sorben Johannesen j 400 m. grindahlaup, Gunnai Nielsen í 800 m. hlaup, Hebei Larsen í þrístökk, Svenc Aage Frederiksen í sleggju- kast og Knud Schilsby £ 4X100 m. boðhlaup. Af þessu má sjá að þessir sjö Danir keppa í sjö „stöðurn" í lið'nu Aftur á móti voru aðeins fimm íslendingar valdir er., þeir keppa i 11 „stöðum“ og auk þess keppir Örn Clauser.. í tugþrautinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.