Tíminn - 31.08.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 31.08.1949, Blaðsíða 6
TÍMINN, miðvikudagínn 31. ágúst 1949 182. blaff TJARNARBID E - | Nætnrlest til Trieste | Spennariái og viðburðarík ensk. \ I leynilögreglumynd. Aðalhlut- = I t'erk: JEAN KENT, ALBERT f I LIEVEN, — DERRICK DE | | MARNE. — | I Sýnd kl. 5, 7 og 9. í 1 Bönnuð unglingumi innan 16 ára = = uiiiiiiii|ifi.iftinfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimuiiiiiiniHiiiiiu N Ý J A B í □ | Al|»ýðiileiðtogiiin i |. (Fame is the Spur) i | Tilkomumikil ensk stór- § | mynd, gerð eftir hinni frægu f | sögu Howard Spring. | f A“ðalhlutverk: Michael Redgrave, I * Rosamund John. f Gagnrýnendur hafa kallað f | þessa mynd stórkostlegt og f f áhrifamikið snilldarverk. | Sýnd kl. 9. HETJUR I 1 HEIMAVARNARLIÐSINS. i 1 Mynd er gerist í London á | f styrjaldarárunum. f f Sýnd kl. 5 og 7. uiiiiiiiiiiiiiiHiiimMfiiifiiiiiiuiiiiuiHii Erlent yfirlit ■: lii' (Framliald aí 5. slOuJ. vará" hann veikur. Hann kvart- aði um, að sér væri „illt í mag- anum“. Hann þjáðist mjög í 10 daga: og svo dó hann drottni sínum. María grét og grét og enginn hefði getað verið bugaðri af sorg en einmitt hún. Hann var konungurinn minn, snökkti hún og fleygði sér yfir líkið. Alfred grét einnig. Hann var mér eins og bezti faðir, hrópaði hann í örvænt- ingu. En úti í horni, þar sem skugga bar á, sat vökukonan, Madame Þintoux og hún kipraði saman varirnar þegar hún horfði á hina tvo syrgjendur. Því nokkr- um klukkustundum áður en Leon sagði skilið við þennan heim, hafði hann hvíslað að henni með brostinni röddu: Það er María . . . það er María sem hefir gefið mér eitur. Ykkur skjátlast, ef þið haldið að Madame Pintoux hafi þotið áf stað til yfirvaldanna, til þess að skýra þeim frá vitneskju sinni. Hún þagði og ástæðurnar til þess gátu verið margar. í fyrsta lagi var hún nú orðia leigúliði Maríu, sem auðvitað haf-ði erft mann sinn og var þvi mjög auðug kona, þar eð hann hafði látið eftir sig a. m. k. 20 milljónir franka. í öðru lagi var það svo algengt í Loudun, að menn kæmu hver öðrum fyrir kattarnef án aðstoðar lögregl- unnar, og i þriðja lagi hafði Leon alltaf verið hálfgerður durgur. Madame Pintoux beið því róleg átekta. , María gaf sig nú alla á vald ast sinni — leiði Leons í kirkju- garðinum var nú gleymt, áður en blómin í krönsunum voru föinúð. En svo varð hún fyrir hr,æ|J|legu áfalii: Alfred var sepfli|r’ aftur til Þýzkalands. Casablanca f Spennandi, ógleymanleg og stór f | kostlega vel leikin amerísk stór- f I mynd frá Warner Bros. I Aðalhlutverk: Ingrid Berg- | i man, Humphrey Bogart, Paul í f Henreid, Claude Rains, Peter | | Lorre. — | f Sýnd kl. 9. i | Bnráttan við ræn-1 | ingjana 1 Sýnd kl. 5 og 7. 'llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll BÆJARBÍÓ 1 HAFNARFIRÐI I Dularfullir = : atburðir | Viðburðarík og spénnandi i f mynd frá Paramount. | i Aðalhlutverk: | Jack Haley, | Ann Savage, Barton Mac Lane. 1 Sýnd kl. 7 og 9. | Sími 9184. MUlllilliiiltlllllllHIUIinilllllUUIIIIIIIIUIIIIIHinilH* Hún hugsaði ekki um annað en hann. Hún skrifaði yfirvöld- unum í Vínarborg 12 sinnum, og bað þau að senda sér hann áft- ur, en árangurslaust. í þrett- ánda sinnið var hún samt bæn- heyrð og 1948 kom pilturinn aft- ur til hennar, og síðasti þáttur harmleiksins hófst. María skeytti nú ekki lengur um skömm né heiður og vand- læting þorpsbúa náði hámarki sínu. Hin 53 ára gamla kona skrýddist silkisundfötum og léttuöugustu nærfötum. Ma- dame Pintoux fylgdist nákvæm- lega með því öllu gegnum skrá- argatið og einn góðan veðurdag gat hún ekki lengur orða bund- ist og sagði við kaupmanninn: Það er nú meiri hundakætin í Maríu upp á síðkastið. María frétti þetta og ákvað samstundis að reyna að losna við Madame Pintoux úr húsinu. Um svipað leyti tók Alfred að láta meira að sér kveða. Hann var nú orðinn dauðleiður á hinni rosknu ekkju og tók að eltast við yngri stúlkur. Hann varð æ ruddalegri við Mariu, barði hana og misþyrmdi og það kom oft fyrir, að hann elti hana um þvert og endilangt húsið með rakhnífinn á lofti. — Endalokin nálguðust óðum. Þcgar María sagði Madame Pintoux stríð á hendur sprakk blaðran. Sú síðarnefnda þaut strax, eins og kólfi væri skotið, til lögreglunnar. Og í einni svipan var allt kom- ið í háaloft í Loudun. Það kom sem sé í ljós, að hvert einasta mannsbarn í þorpinu hafði vit- að það frá öndverðu, að María Besnard hafði gefið Leon eitur. Og ekki nóg með það. 2. september 1940 andaðist amma Leons, án þess að nokkur vissi, hver dauðaorsökin var. Einum mánuði seinna dó faðir hans, eftir að hafa fengið ógur- legar magakvalir. Það var María, sem drap þau — hún var orðin leið á að bíða GAM LA BI □ Þú sknlí ckki girnast . . . (Desire Me) § Áhrifamikil og vel leikin ný f f amerísk kvikmynd. | Aðalhlutverkin leika: I GREER GARSON I ROBERT MITCHUM I RICHARD HART. | : I I Sýnd kl. 5, 7 og 9. = Börn innan 14 ára fá ekki aðg. | IIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII (J^ernhard JJord-i: ciró í WlarzhfíÁ VID SKÚIA60TUM „Sigur samilcikaus‘& 3 r | (For them that Trespars) = I Spennandi og viöburðarík = i ensk stórmynd, gerð eftir | I metsölubók Ernest Ray- | i monds. | Bönnuð yngri en 16 ára. | i Sýnd kl. 5, 7 og 9. • 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 TRIPDLI-Biq EIGINGIRNI | (The girl of the Limberlost) = I Áhrifamikil amerísk kvik-1 I mynd, gerð eftir skáldsögu f 1 Gene Stratton Porter. | Aðalhlutverk: Ruth Nelson, I Dorinda Clifton, Gloria Holden. I Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. 94. DAGUR þegar hún frétti, að þau ætluðu að setjast að í Marzhlíð. Oft horfði hún tímum saman á bjálkana, sem hlaðið hafði verið saman spölkorn frá bænum. Þessir bjálkar voru stað- festing þess, að þeirra var von. Hans hafði komið að Marz- hlíð um veturinn, og fengið lánaðan hest og sleða og ekið heim bjálkum í húsið, sem hann ætlaöi að reisa. Oft varð Birgittu litiö í austurátt. Hún eiröi varla við störf sín, þótt henni þætti hún aldrei hafa haft meira að gera en einmitt nú. Það var Greta, sem hún hugsaöi mest um. Hvílíkt tilhlökkunarefni var það ekki að geta talaö við aðra konu. Það hafði hún þráð öll þau ár, sem hún hafði verið í Marzhlíð. Börnin gátu ekki bætt henni það upp — ekki Lars heldur. Það er svo margt, sem konur ein- ar gátu talað um. . . . Kannske voru það smámunir, og kannske voru það ekki heldur orðin, sem sögð voru, heldur hitt að vera ekki eina konan úti á þessum hjara veraldar- innar. Klakinn fór úr jörðinni, og Lars fór að ryðja nýtt land. 'Nú ætlaði hann að auka kartöfluræktina og sá byggi í dálítinn skika. Drengirnir hjálpuðu honum eftir mætti, og Birgitta stóð oft hálfan daginn í grjótburði. Hún gerð- ist nú áhyggjusamlegri með hverjum degi. Það var komið fram í júnímánuð, og Hans og Gréta voru ekki komin. — Þeim hefur kannske snúist hugur, sagði hún eitt kvöld- ið, þegar öll von virtist úti. — Ne-e, ekki trúi ég því, sagði Lars seinlega. Þau koma. Lars var þó ekki eins viss um þetta eins og hann lét. Það gat margt hafa gerzt síðan Hans fór frá Marzhlíö. Kann- ske hafði einhver talið þeim trú um, að það væri ekki mönn- um líft í Marzhlíð. Hans vissi sjálfur, að það gat harðnað í þeim dal, og hverju gátu ekki brýningar hafa komið til leiðar? — Þú veröur að fara niður eftir og vita, hvernig á þessu stendur. Ég get ekki þolað þessa bið. Lars velti vöngum. Hann vissi, hve þungt Birgittu myndi falla það, ef þau Hans og Gréta hefðu breytt fyrirætlunum sínum. Og hvernig færi með nýju skilríkin, ef Hans flytti ekki að Marzhlið? Þeir höfðu sótt um réttindin í sameiningu. Lars var lagður af stað að heiman, áður en börnin vöknuðu morguninn eftir. Birgitta hafði eggjað hann mjög að fara. Þau urðu að koma. Lars rumdi. Það var hægara að segja það en kom því í kring, ef eitthvað hafði orðið þeim til trafala eða breytt fyrirætlunum þeirra. En hann ætlaði að freista þess að gera það, sem í hans valdi stóð, og meö það i huga lagði hann af stað í þetta langa ferðalag. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiiiiiiiiiiiiiiiii . eftir arfinum, sögðu þorpsbúar. 16. janúar 1941 andaðist móðir Leons, einnig án þess að nokk- ur vissi um dauðaorsökina, og í marzmánuði fannst systir hans hengd. María vildi vera ein um arf- inn, sögðu Loudunbúar. Nokkr- um mánuðum seinna dóu tvær gamlar systur, og kom í ljós, er erfðaskrá þeirra var opnuð, að þær höfðu ánafnað Maríu allar eigur sínar. Fyrir skömmu sáu þorpsbúar undarlega og óhugnanlega sýn. Röö af lögreglubílum stað- næmdist við kirkjugarðinn og átta grafir voru opnaðar. Við rannsókn í París hafa þegar fundizt 19 mg. af arsenik í innýflum Leons heitins Besn- ard. 12 mg. eiga að nægja, til þess að drepa mann. Morðið á honum telst því fullsannað. Eitrið er vopn konunnar, seg- ir einn af fremstu efnafræð- ingum Frakka, Kohn-Abrets. — Og arsenik er vopn bóndakon- unnar, því að það er svo auðvelt að ná í það í sveitunum. Það er mjög sennilegt, að flestir þeir, er deyja af ,.ókunnum“ ástæð- um, hafi dáið af eitri. Og af 413 slíkum dauðsföilum, sem ég hefi XXV. Lars mætti Hans og Grétu við Stál. Þeim hafði seinkað vegna ákafra leysinga neðra, og svo hafði önnur kýrin borið um það leyti, sem loks átti að leggja af stað. Þau voru Lars þakklát fyrir það, að hann skyldi koma á móti þeim. Þótt Hans hefði áður verið búinn að koma nokkru af búslóðinni upp í Marzhlíð, voru þau með þungar byrðar, og gripirnir voru seinfærir um þetta leyti árs. Ferð- rannsakað síðustu árin, hafa 412 orsakazt af arsenik. Nýjustu fregnir af morðmáli þessu herma, að allmikið arsen- ik hafi fundist í innýflum systr- anna tveggja, er ánöfnuðu Maríu allar eigur sínar. Það hafa því sannast þrjú eitur- morð á Maríu Besnard. Lögregl- unni hafa og borist nýjar upp- lýsingar, sem benda til þess, aö hún hafi átta morð á sam- vizkunni — ef til vill fleiri. Næstu daga verða fleiri lík grafin upp. Mál þetta verður æ víðtækara, með hverjum degin- um sem líður. Hver fylgist nteð tímanum ef ehki LOFTIÍR? Ei’lendi gjaldeyrir- Iim ®g bsendur .... (Framhald af 5. slðuj. vera, aff þeim Bjarna og Jó- hanni þyki gott ad lcynast bak við froðuna. En það er ekki hægt. Bændur sjá í gegn um froðuna og vita það vel, að þessir froðusnakkar sjálf- ir bera ábyrgð á því, sem ráð- herrar þéirra hafa samþykkt. Það er illt verk, að bregða fæti fyrir gott mál, en ógeðs- legastar eru slíkar athafnir, þegar þeim fylgja fögur orð um brennandi ást og innileg- an þjónustuvilja við það, sem verið er að drepa. Slíka skömm hefir nú Sjálfstæð- isflokkurinn bakað sér með sýndartillögum og raupi þvert ofan í verk sín og fram- kvaemdir. - ._ öXz

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.