Tíminn - 02.09.1949, Qupperneq 6
6
TÍMINN, föstudaginn 2. september 1949
184. blaff
Ttl'ARNARBÍÚ
| Sagan af Wassell {
lækni.
I (The story of Dr. Wassell) I
= Stórfengleg mynd í eðlileg- \
1 um litum, byggð á sögn Was-
| sells læknis og 15 af sjúkl-
1 ingum hans og sögu eftir
1 James Hilton.
1 Aðalhlutverk:
Gary Cooper,
| Laraine Day,
'é Signe Hasso.
| Sýnd kl. 5 og 9.
f Bönnuð yngri en 12 ára.
i?
cniiiiiiiiiiuiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiianiiiiiiiiiiitiiiiinma
N Ý J A B í □
[•íigurvcgarinn frá {
Kastflíu
li (Captain from Castile) |
!! Amerísk stórmynd í eðli- 1
ji egum litum, byggð á sam- 1
= íefndri sögu, er komiið =
| íefir út í ísl. þýðingu.
» Z
ji Aðalhlutverk:
Tyrone Power,
Jean Peters,
Cesar Romero.
1 Bönnuð yngri en 12 ára. =
5 =
3 Sýnd kl. 5 og 9.
Sjálfsíæðisflokk-
urinii er óhæfur
|il að fara mcð*
tlómsmála-
stjóniina.
(Framhald af 4. siSu).
i þessum efnum. Það mál, sem
ílokkurinn iætur sér því einna
mest umhugað um, er að ekk-
ert sé hreyft við þessum mál-
um, nema því aðeins að and-
stæðingarnar eigi hlut aö
máli. Bjarni Benediktsson er
því ekki orðinn dómsmálaráð
herra til þess, að hann sé
skeleggur í þessum málum,
heldur til þess að vera aðgerða
laus og koma í veg fyrir, að
tekið sé á þessum afbrotum.
Það er það ,sem flokkurinn
ætlast til af honum sem dóms
málaráðherra.
Af þessu ætti að vera ljóst,
hversvegna Sjálfstæðisflokk-
urinn lagði kapp á að hafa
dómsmálaráðherrann bæði í
fyrrverandi og núverandi
stjórn.
Vill þjóðin una
jiessu áfram?
L Ein af þeim spurningum,
se.m lögð verður fyrir þjóðina
i næstu kosningum, er raun-
verulega þessi: Vill þjóðin
una slíkri dómsmálastjórn á-
fram? Vill hún að réttarvaid-
inu sé beitt til að halda hlífi-
Skildi yfir fjárbröskurum og
srvindíurum? Vill hún að þá
Sjaldan, sem réttarsverðinu ér
beitt, sé það einkum látið
Sitna á pólitískum andstæð-
ihgum ráðherrans?
;; Á þeim tímum, sem nú fara
lihönd, verður sú fjárhagslega
þocf enn meiri en áður, að
djarflega verði haldið á þess-
um málum. Þó er það ekki að-
alatriðiði Hitt er höfuðatrið-
:ið, að það þarf að endurvekja
virðinguna fyrir lögum og
rétti, sem dugleysi og mis-
Casablanca
= Spennandi, ógleymanleg og stór |
= kostlega vel leikin amerísk stór- |
= mynd frá Warner Bros.
= Aðalhlutverk: Ingrid Berg- |
§ man, Ilumphrey Bogart, Paul |
= Henreid, Claude Rains, Peter =
| Lorre. —
í Sýnd kl. 9.
{Barátlan við ræn-1
ingjana }
| Sýnd kl. 5 og 7.
Mtllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
BÆJARBÍÓ
• ~
| HAFNARFIRÐI |
Næturlest til
Trieste
i Spennandi og Viðburðarík i
1 ‘nsk leynilögreglumynd.
i Aðalhlutverk:
Jean Kent,
Albert Lieven,
Derrik De Marney.
| Æyndin bönnuð unglingum. 1
1 Sýnd kl. 7 og 9.
í Sími 9184.
«-^U|lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll»
beiting réttarvaldsins á und-
anförnum árum, er vel á vegi
með að eyðileggja. Það þarf
að láta réttarsverðið ná til
eins margra og hægt er. Það
þarf ekki aðeins að rannsaka
mál Kiljans, heldur allra, sem
svipað er ástatt um. ,
Þetta verður því aðeins
tryggt, að Sjálfstæðisflokkur-
urinn eigi þess aldrei framar
kost að hafa dómsmálaráð-
herrann úr sínum hópi. Það
er hið eina rétta svar, sem er
rökrétt afleiðing af dómsmála
stjórn hans og réttarfari á
undanförnum árum.
Þetta svar getur þjóðin
tryggt með því að láta Sjálf -
stæðisflokkinn stórtapa í
kosningunum. Það er upp-
skeran, sem hann verðskuldar
af framferði sínu, og upp-
skeran, sem þjóðin þarf að fá
til að tryggja heiðarlegri
stjórnarhætti og réttarfar á
komandi árum.
Jafiiaðarmennska
Alþýðuflokksins
(Framhald af 5. siSuj.
þýðublaðið, sem berst fyrir
því „réttlæti" að bændur séu
sviptir tekjum jafnframt því,
sem öll laun í landinu hækka.
Það er víst engin liætta á því,
aff braskararnir verði fyrir
óþægindum af sameinaðri al-
þýðu íslands, meðan haldið
er á málunum á þann veg.
öxz.
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65, sími 5833.
Heima: Hafnarfirði, simi 9234
Auglýslngasíml
TIMANS
er 81300*
GAMLA Bí□
Þú skalt ekki
girnast.. .
(Desire Me)
| Áhrifamikil og vel leikin ný |
| amerísk kvikmynd.
= Aðalhlutverkin leika:
| GREER GARSON
| ROBERT MITCHUM
| RICHARD HART.
| Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I Börn innan 14 ára fá ekki aðg. |
IIIIIIIIIIIIUIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
I „Signr
I3 sannleikans“
(For them that Trespars) |
s Spennandi og viðburðarík |
3 ensk stórmynd, gerð eftir |
= metsölubók Ernest Ray- 1
I monds.
1 Bönnuð yngri en 16 ára. |
1 Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiii
TRIPDLI-BÍÖ
EIGINGIRNI
| .(The girl of the Limberlost) |
| Áhrifamikil amerísk kvik- |
| mynd, gerð eftir skáldsögu =
| Gene Stratton Porter.
| Aðalhlutverk:
=- =
Ruth Nelson,
Dorinda Clifton,
Gloria Holden.
1 Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Fasteignasölu-
miðstöðin
Lækjargötu 10B. Siml 6530.
Annast aölu fasteigna,
skipa, bifreiða o. fl. Enn-
fremur alls konar trygglng-
ar. svo sem brunatryggingar,
innbús-, líftrygglngar o. fl. 1
umboði Jóns Finnbogasonar
hjá Sjóvátryggingarfélagi fs-
lands h.f. Viðtalstíml alla
virka daga kl. 10—5, aðra
tíma eftir samkomulagl.
Hreinsum gólfteppl, elnnlg
dást að barninu. Þær urðu allar að prísa, hve það hefði fall-
eg augu og finna, hve þung telpan var orðin. Barn frumbýl-
ings hafði aldrei fyrr orðið aðnjótandi slíkrar aðdáunar
meðal Lappannaa 1 Fattmómakk. Það iá við, að Birgitta
færi að óttast, að hún fengi barnið sitt alls ekki aftur.
Lars var ekki eins reifur og kona hans. Hann var sein-
tekinn og raunar ekki laus við tortryggni. En mýkri var
hann samt á manninn en hann hafði hingað til verið við
Lappana. Það voru einkum Anti og tveir eða þrír aldraðir
Lappar, sem tóku hann tali. En ekki ræddu þeir viðkvæm
málefni. Umtalsefni þeirra var einkum veðurfarið og vöru-
verðið.
Páll var á hinn bóginn jafn fálátur og endranær. Hann
borðaði sig mettan, en öllum spurningum svaraði hann
aðeins með emsatkvæðisorðum og kuldasvip. Og ekki bætti
það úr skák , að athygli hins ókunna fólks beindist jafnvel
enn meira að honum en foreldrum hans. Ólafur hafði sagt
frá bjarnardrápinu, og hálfstálpaðir Lappadrengir þyrpt-
ust í kringum hann og störðu á hann rheð mikilli lotningu.
í þessari þyrpingu var líka tólf ára gömul dóttir Ólafs, og
hinum þögla bjarnarbana gramdist kannske allra mest aö-
dáun hennar.
Bændurnir gáfu sig ekki að hinu nýkomna fólki. Þeir
stóðu í smáhópum og ræddu sín á milli þá nýlundu.sem
hér bar fyrir augu þeirra. Sízt af öllu höfðu þeir búizt við,
að Lapparnir myndu fagna Hlíöarfólkinu. Mörgum þeirra
datt hið sama í hug og Ólafi í Grjótsæ — að Lars byggi
yfir einhverjum dularfullum mætti, sem sigrað gæti arg-
asta óvin. Sumum þótti þetta uggvænlegt. Þeir höfðu átt
sinn þátt í sögunum um dauða Jóns í Skriðufelli og þótti
ófýsilegt að standa reikningsskap þeirra orða andspænis
þessum fjölvísa frumbýlingi. Þeir hefðu kunnað því stórum
betur, þótt hann hefði gengið beint til þeirra og ógnað
þeim með krepptum hnefa. Þá hefðu þeir þó vitað, að hann
var ekki annað en venjulegur maður. Á þessari Jónsmessu-
hátíð var í rauninni ekki einn einasti maður, sem ekki ósk-
aði þess með sjálfum sér, að hann gæti komið sér í mjúk-
inn hjá Lars Pálssyni frá Marzhlíð.
Lars varð þessa undir eins var, er hann stóð úti á kirkju-
hvolnum, áður en guðsþj ónustan hófst. Allir, sem þar sátu
að snæðingi, kinkuðu kolli til hans og buðu honum að
setjast hjá sér. Lars stanzaði hér og þar, sagði fáein orð,
sem hvorki voru vingjarleg né óvingjarleg, en vildi ekkert
þiggja af því, sem honum var boðið.
Páll fór að skoða sig um, er hann hafði matazt hjá Löpp-
unum. Hann læddist um, eins og hann væri i veiðihug, en
samt leyfði er.ginn sér að hlæja, þegar hann gekk hjá.
Fólk gat ekki heldur fengið af sér að varpa kveðju á hann.
Það starði bara á hann, eins og undarlegá skepnu.
Það var bjarnardrápið, sem olli því, hve honum var veitt
mikil athygli. Flestir þessara manna höfðu einhvern tíma
átt grip undir hrammi bjarndýrs og svarið þess að hefna
slikra mótgerða grimilega. En margir höfðu varið löngum
dögum í árangurslausa leit að óvininum og snúið heim
tómhentir í þeirri trú, að hér væri á ferli rándýr. sem
ekkert ynni á. Og svo kom hér drengstauli, sem gengið hafði
fáeina faðma frá bæjardyrunum og fellt björninn. Það
trúði því enginn maður, að hann hefði notað venjulegt
púður.
Saxanesfólkiö sat efst í brekkunni, og þegar Páll gekk
fram hjá því, spurði einhver, hvort ekki ætti að bjóða
drengnum að súpa á brennivínspela.
— Láttu þaö ógert, sagði Eiríkur Eiríksson hvössum rómi.
— Það væri þó gaman aö sjá, hyernig honum bragðaðist
tárið.
bólstruð húsgögn.
Gólfteppa-
brclasnnin
Barónsstíg—Skúlagöto.
Síml 7360.
Hver fylffist með
tímunum ef éhki
LOFTtR?Ý
— Það yrði kannske ekki eins skemmtilegur eftirleikurinn.
— Þegar Lars kæmist að því, áttu við?
— Nei — ég átti ekki við það. En ég vil ekki verða fyrst-
ur til þess að gefa þessum pilti brennivín.
— Hvers vegna ekki?
— Þú færð svar við þeirri spurningu eftir fáein ár. Þess
veröur ekki langt að bíða, að hver sem er kemst að því full-
keyptu að etja kapp við þennan náungá. Þeir segja, að hann
sé þrettán ára. En er nokkur, sem hefur séð þrettán ára
barn, sem líkist honum? Stattu upp, Morten, og láttu okkur
sjá, hvort þú ert hærri en hann, fullorðinn maðurinn. Það
|ertu reyndar ekki, og liturðu í augun á honum, muntu kom,-