Tíminn - 02.09.1949, Page 8
33. árg.
Valur vígir nýjan
völl á morgun
Mun keppa vígsluleik við Víklnsj á vellin-
um. sem er sá stærsíi hérlendis '
Á morgun kl. 4 vígir knattspyrnufélagið Valur nýjan
knattspyrnuvöll á íþróttasvæði félagsins við Hlíðarenda.
Verða háðir tveir knattspyrnukappleikir. í 4. flokki keppir
Valur við K.R. og meistaraflokki kcppir Valur við Víking.
Er völlurinn stærsti völlur hér á landi og er 105 m. á lengd
og 70 m- breiður. Forráðamenn Vals sýndu blaðamönnum
í gær völlinn og skýrðu frá framkvæmdunum.
Nýi vöilurinn
Knattspyrnuvöllurinn er í
austur horni íþróttasvæðisins
og er því ágætt skjól frá
Öskjuhlíðinni. Eins og áður
er skýrt frá er völlurinn sá
stærsti hérlendis og er hann
jafnstór og vellir almennt
tíðkast erlendis. Fjögur mörk
hafa verið sett niður, eitt á
hverja hlið og eru mörkin
á langhliðunum ætluð fyrir
yngri flokka félagsins. Hol-
ræsi er undir vellinum og hef
ir það reynst svo vel að aldrei
sjást pollar á honum og er
það mikill kostur. Undirlag-
ið er rauðamöl, um 30 cm.
þykkt, og munu um 800 bíl-
hlöss hafa farið í það. Yfir-
lagið er fínn mulningur.
Stórvirkar vélar hafa unnið
mesf-af verkinu, sem hefur
verið mjög mikið, því brekka
var áður þar sem völlurinn
er. Mest allt verkið er unnið
í sjálfboðavinnu nema véla-
vinna og mun völlurinn kosta
uppkominn 240—250 þús. kr.
Hverjir sáu um fram-
kvæmdirnar
Hlíðarendanefnd hefir að
mestu séð um fé til fram-
kvæmdanna, en formaður
nefndarinnar er Jóhannes
Bergsteinsson. Andrés Berg-
Friðurinn kominn
undir lausn doll-
aravandamálsins
Ummæli Bevins.
Skömmu áður en þeir sir
Stafford Cripps fjármálaráð-
herra Breta, og Ernest Bevin,
utanrikisráðherra, lögðu af
stað áleiðis til Washington,
lét Bevin svo ummælt
við blaðamenn, að tilgangur
inn með för þeirra væri sá,
að reyna ásamt bandarískum
og kanadískum vinum, að
leysa vandamál er senni-
lega væri hið mikilvægasta í
allri sögunni.
Bevin sagði ennfremur, að
ekki myndi unnt að tryggja
þjóðum heimsins frið,
fyrr en tekist hefði að leysa
efnahagsvandamálin. — Bað
hann þjóð sína, aið búast ekki
við skjótri úrlausn málanna.
Það gæti tekið langan tíma,
að leysa þettá vandamál, en
undir því væri það komið,
hvort öryggi þjóða heims og
friður myndi tryggður. Ráð-
stefnan í Washington mun
hefjast næstkomandi miðviku
dag.
mann hefur séð um dagleg-
ar framkvæmdir á vellinum.
Margir aðrir hafa verið hjálp
legir við að koma vellinum
upp t. d. Guðni Jónson verk
stjóri og flugvallarstjóri og
m. fl.
Fleiri framkvæmdir
fyrirhugaðar
í framtíðinni verður íþrótta
svæði Vals mjög glæsilegt.
Næsta sumar verður hafin i
vinna við knattspyrnu-gras-
völl. Einnig eiga að verða á
svæðinu tennisvellir og úti-
sundlaug, sem reka á yfir
sumartímann. Áður hefir
Valur reist glæsilegt félags-
heimili og er félagsstarfsemin
mjög fjölbreytt.
Happdrætti
Vegna hins mikla kostnað-
ar við að koma velilnum upp
mun Valur efna til happdrætt
is og verða 12 vinningar og
hver vinningur verður eitt
gólfteppi.
VÍSIR AÐ HER
Vesturveldin hafa nú birt
skýrsiu um hina svonefndu
alþýðulögreglu í Austur-
Þýzkalandi, sem Rússar hafa
komið á laggir og búið vopn-
um. Segir í skýrslunni, að lög-
regla þessi sé um 100 þús.
manns, sem skipt sé niður í
250 manna sveitir og eru
þær búnar vélbyssum og öðr-
um léttum vopnum eins ofe
fullkomnar hersveitir. Sé snið
þessara sveita ekki líkt því
sem á sér stað um neinar lög-
reglusveitir. Rússar vopnuðu
sveitir þesar í apríl s. 1. og
eru einkum í þeim menn, sem
verið höfðu í rússneskum
fangabúðum á stríðsárunum.
Foringj ar þeirra eru margir
fyrrverandi herforingjar, sem
Rússar tóku höndum á
stríðsárunum.
Fulltrúi Hollendinga
á íslandi
Sendifulltrúi Hollands á ís-
landi, hr. W. van Tets, er
staddur í Reykjavík um þess-
ar mundir. Hann gekk ný-
lega á fund utanrikisráð-
herra og afhenti honum trún-
aðarbréf sitt. Sendifulltrúinn
er jafnframt sendifulltrúi
Hollands í Dublin og hefir
aðsetur þar.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
i
Veðreiöar á uxum hjá Zulunegrum í Suður-Afríku.
Baiidaríkin s
eins að varðveiziu
friðarins
Ræða Johnson, heritiálaráðherra
Hermálaráðherra Bandaríkjanna, Louis Johiison, hélt
ræðu í Fíladelfíu nýlega og sagði, að Bandaríkin stefndu nú
að því eina markmiði, að varðveita friðinn í heiminum. Og
Bandaríkjamenn hefðu það hugfast nú, hverjar afleiðing-
ar það hefði haft eftir heimsstyrjaldirnar tvær, að Banda-
ríkin Ieystu upp heri sína.
Aðeins á einn hátt.
„Við verðum að varðveita
friðinn, og okkur mun takast
að varðveita hann“, sagði
Johnson. Og hanh bætti því
við, að einsog ástatt væri í
heiminum í dag, væri aðeins
hægt að varðveita friðinn á
einn hátt, þ. e. með því að
efla landher, flugher og flota,
þannig að ekki væri unnt fyr
ir neina þjóð að hefja árás-
arstyrjöld.
„Dottað á verðinum.“
Johnson sagði, að eftir að
heimsstyrjöldina síðari hefðu
Bandarikjamenn „dottað á
verðinum" og leyst upp heri
sína, í þeirri trú, að endan-
legur friður væri unninn, ó-
vinimir gersigraðir og enginn
af bandamönnum myndi ráð-
ast gegn þeim. En þeim hefði
skjátlast, því að Rússar hefðu
þegar farið á stúfana, lagt
undir sig hvert landið af öðru
og verið óþreytandi í áróðri
sínum gegn Bandaríkjunum.
Vaknaðir til fulls
Hins vegar sagði hann, að
Bandaríkjamenn væru nú
vaknaðir til fulls, og stað-
ráðnir í því, að sagan endur-
tæki sig ekki. Bandaríkjaher
væri nú orðinn svo öflugur,
að sérhver þjóð, er hyggði á
árás, myndi hugsa sig tvis-
var um, áður en hún réðist til
atlögu gegn Baridaríkjunum
og bandamönnurfí þeirra. —
Johnson gat þesk að lokum,
að Sameinuðu þjóðirnar ynnu
einnig mikið starf í þágu frið-
arins.
arinnar. _
Bretland fær mestan skerf-
inn eins og á fyrsta árinu.
Nemur framlagið til þess &G2
millj. dollara. Frakkar eru
næstir og fá 707 ttrillj. doll-
ara. Þá koma hernámssvæði
Vesturveldanna 1 Þýzkaiandi
með 348 millj. döllara, en sú
fjárveiting er þó aðeins til
bráðabirgða. Alls gr hjálpin til
FELLSBYLUR
Í JAPAN
Urn 70 manns Iiafa
farisí, fjöldi særzt og
þúsundir orðið
heiimlislausir
Geysilegur hvirfilvindur geis-
aði í fyrradag og einnig á
nokkrum stöðum í gær í Jap-
an. Fór hann yfir víðáttu-
mikið svæði og olli gífurlegu
tjóni. 70—80 manns hafa far-
izt að því er vitað er um og
fjöldi fólks meiðzt. Þúsundir
manna eru heimilislausir, því
að hús þeirra hafa fokið eðá
flætt burt, þar sem bylurinn
hefir valdið stórflóðum í ám,
vötnum og sjó. í hafnarborg-
irini Yokohama hafa um 20
iskip sokkið og jafnvel enn
fleiri rekið á land og brotn-
að. Björgunarstarfið hefir
gengið fremur illa vegna lé-
legrar stjórnar og margra
annarra örðugleika. Símalín-
ur og rafmagnskerfi hafa
eyðilagzt með öllu á stórum
svæðum.
Nýtt drengjamet í
110 m. grindahlaupi
S. 1. miðvikudag setti Ingi
Þorsteinss. K.R. nýtt drengja
met í 110 m. grindahlaupi
(lágar grindur) hljóp á 15,1
sek., sem er 8/10 úr sek. betra
en gamla metið, er Sigurður
Björnsson K.R. átti. Mjög
líklegt er að Ingi bæti þenn-
an tíma enn meir í sumar og
hlaupi innan við 15,0 sek.
Ingi hljóp einnig 110 m.
grindahlaup (háar grindur)
og náði þá 16,2 sek.
Evrópuríkjanna 3776 millj.
dollara.
Fulltrúi samvinnunefndar-
innar ræddi þessa úthlutun
við fréttamenn í París í gær.
Sagði hann, að ljóst væri, að
Evrópulönd þau, sem nú nytu
þessarar fjárhagsaðstoðar,
mundu ekki verða orðin efna-
hagslega sjálfbjarga árið 1953
þegar Marshallhj álpinni lyki.
Framíög ákveöin á oðru
stárfsári Marshall-
lætlunarinnar
Framlögiit miunka vegaa skerðingar
* .. -r'
Randaríkjaþings
j.újj-
Samvinnunefnd Marshallríkjarina í Evrópu hefir nú
lokið við að skipta framlagi annars starfsárs Marshall-
hjálparinnar riiilli Marshallríkjanna í Evrópu. Hlutur sá,
sem hvert Iand fær er nú nokkru minni en á fyrsta árinu
vegna skerðingar Bandaríkjaþings á fjárveitingu til hjálp-