Tíminn - 10.09.1949, Page 6
6
'-'i -
TÍMINN, laugardaginn 10 september 1949
191 blaS
TJARNARBÍD
= J \t §
Blanche Fury
I Glæsileg og áhrifamikil |
1 mynd í eðlilegum litum.
F Aðalhlutverk:
Stewart Granger,
Valerie Hobson.
| Sýnd kl. 5, 7 og 9.
!! Bönnuð innan 12 ára. \
MÁFURINN
(Frenchmans Creek)
1 Hin ógleymanlega ameríska |
F: stórmynd. — Sýnd kl. 3. — |
Næst síðasta sinn.
F Sala hefst kl. 1 e. h.
t? 1
iciiiiniiiiiiiimiiiiiiHiiiiiiimiiiHiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiim
N Ý J A BÍÓ
| Sigurvegarinn frá i
Kastilíu
i: (Captain from Castile) |
i: Amerísk stórmynd í eðli- i
ii egum litum, byggð á sam- I
F íefndri sögu, er komiið |
ii lefir út í ísl. þýðingu.
| Aðalhlutverk:
F Tyrone Power,
Jean Peters, i
Cesar Romero.
| Bönnuð yngri en 12 ára. §
ii Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Hetjudáð
I íönnuð börnum innan 14 ára |
Sýnd kl. 9.
Dularfulli maðurinn
i (Únexpected Guest)
William Boyd,
Rand Brook
og grínleikarinn
| Andy Clyde.
i Bönnuð börnum innan 12 ára i
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
1 Sala hefst kl. 11 f. h.
illllllillllllllllllllllllllliillllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
BÆJARBÍD
; s
I HAFNARFIRÐI |
| UPP Á LÍF OG DAUÐA |
(High Powered).
| Óvenjulega spennandi og |
I skemmtileg mynd frá Para- |
i mount.
§ Aðalhlutverk:
Robert Lowery,
| Phyllis Brooks,
Mary Treen.
Sýnd kl. 7 og 9.
í Sími 9184.
= s
GAMLA BÍÚ
Fmtöluð koua
(Notorius)
i Spennandi og bráðskemmti- 1
I leg ný amerísk kvikmynd. |
| Aðalhlutverkin leika hinih f
| vinsælu leikarar:
Ingirid Bergman,
= H
Cary Grant,
Claude Rains.
| |
| Sýnd kl. 3. 5. 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
IIIIIIIIIIIIUIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
! Hvíta drepsóttin |
(Den hvide Pest)
Karel Capek.
1 Danskur texti.
i Bönnuð börnum innan 14 ára |
Sýnd kl. 7 og 9.
= s
Barnfóstrurnar
(Gert and Daisy)
Sýnd kl. 3 og 5.
| Aðgöngumiðasala hefst kl. 1 i
i e. h. — Simi G444.
Illllllllllllll■llllllllllllllllllllllll■lllllllllllllltllllllllllll■l
Norrænt
kcnnarainót.
(Framhald af 3. siOu).
pað gæti ekki skilið fram-
komu og hugsunarhátt
norskra barna i mjög mörg-
um greinum. Erfiðleikarnir
ýið kennsluna væru ekki sízt
fólgnir í því, er viðkæmi
iestrarnáminu. Lestrarbæk-
urnar væru miðaðar við
norsk börn, lappabörnin
skildu margt af þvi alls ekki,
og það væri oft lítt brúanlegt
djúp, ekki aðeins milli barn-
ánna í bekknum, heldur og
milli kennara og barna.
Eftir nokkra ára dvöl meðal
þessarar sérstæðu þjóðar,
sannfærðist frúin um, að
lestrarnám þessara barna
varð að fara fram á
einhvern annan hátt. Þau
yrðu að fá lestrarkennslubók,
sem byggð væri á lögmálum
máls þeirra og í samræmi við
hugsunarhátt þeirra og þjóð
ar þeirra. Og þetta verk yrði
að framkvæma af manni,
sem væri þaulkunnugur lífi
þeirra og venjum, máli þeirra
og hugsunarhætti.
Stórvirki þessarar látlausu
konu er í því fólgið, að það
er einmitt hún, sem hefir
cramkvæmt þetta verk.
,,Gagn og gaman“ Lappabarn
ánna litlu, skreytt frábærum
íitmyndurn eftir frúna sjálfa,
á að verða fullprentuð í haust
ef allt gengur samkvæmt á-
ætlun. — í síðari hluta máls
síns skýrði frúin frá þeim ó-
trúlegu hindrunum og erfið-
leikum, sem sér hefðu mætt
við þetta verk. Hvað eftir
annað heffei hún verið komin
að því að gefast upp, en hugs
unin um erfiðleika þessara
litlu barna, hefði ætíð gefið
sér þrótt til áframhalds. Að
fyrirlesturinum loknum sýndi
frúin okkur handrit bókarinn
ar. Það var hreinasta snilld
að sjá teikningarnar. Báru
þær vott um að frúin er frá-
bær dráttlistarkona og mál-
ari.
Framh.
Málsstaðiir
Morgunblaðsins
(Framliald af 4. stOu).
um Mbl. og ef til vill í heila-
búum Valtýs og Sigurðar, hafi
þeim tekist að sefja sjálfa
sig og dáleiða með heilaspuna
sinum og fölsunum. Um það
skal ég ekki dæma, en hitt er
augljóst af því, sem hér hefir
veriö vitnað til, að tilhæfu-
lausar fullyrðingar og hald-
laus útúrsnúningur er nú það,
sem ritstjórn Mbl. telur að
Sjálfstæðisflokkurinn eigi líf
sitt undir.
Óvcrðskuldið árás á
Biinaðarbankann.
(Framhald af 5. síOu).
bankans á miklum kreppu-
tímum, en hefur stýrt honum
örugglega bæði þá og síðar,
svo að hann er nú sú lán-
stofnun þjóðarinnar, er nýt-
ur mests álits og viöurkenn-
ingar. Sá styrkur, sem þessi
góða stjórn Búnaðarbankans
hefur reynst landbúnaðinum
og á eftir að reynast honum,
verður aldrei ofþakkaður.
Hitt er svo annað mál, að
Búnaðarbankinn er það um
megn að fullnægja lánsþörf
bænda nú. Þar þarf meira
til. Þar verður löggjafinn að
koma til hjálpar. En vissulega
er það kaldhæðni örlaganna,
að einmitt þeir, sem gerazt til
þess að reyna að níða Bún-
aðarbankann, skuli fylla
þann stjórnmálaflokk, sem er
einn helzti þrándurinn í götu
þess, að löggjafinn geri það,
sem er sjálfsögð skylda hans
í þessum málum-
x + y.
TRIPDLI-BÍÖ
Ævintýrið í
fimmtu götu
= (It happened on 5th Avenue) |
| Bráðskemmtileg og spenn- |
I andi, ný amerísk gamanmynd |
Sýnd kl. 9.
Bak viS tjöldin |
= (George White’s Scandals) |
1 Bráðskemmtileg amerísk §
i söngva- og gamanmynd.
| Sýnd kl. 5 og 7.
Sala hefst kl. 11 f. h.
I -Sími 1182.
Hllllllllllllll IIIIII lllllllllllllllll IIIIIIII 111*1111 lllllllllllllll
N.s. Dronnini
Alexaodrine
fer til Færeyja og Kaup-
mannahafnar í dag síðdegis.
Skipaafgreiðsla Jes Ziemsen
Erlendur O. Pétursson
Stúlka
óskast strax á gott prests-
heimili í sveit. Mjög hátt
kaup. Nöfn og heimilisföng
sendist blaðinu merkt „Fyrir
austan fjall“
5. dagur
Gu.nn.ar Widegren:
Greiðist við mánaðamót
— Svona úrræðagott verður fólk að vera, þegar ekki
er í önnur hús að venda, segir pilturinn. Ekki dugar
að drepast ráðalaus úti í óbyggðum,-
— Jú, úti í óbyggðum, segir hún stimamjúk.
Og svo kynnir hún sig eftir kúnstarinnar reglum:
— Lóström bókari, segir hann.
Eftir stutta stund koma þau niður að kotinu. Gömul
kona bograr þar í kartöflugarði. Hún réttir úr sér,
þegar hún verður vör við gestakomuna, kinkar kolli
og þurrkar af höndunum á pokasvuntunni. Síðan ark-
ar hún inn og sækir það, sem um er beðið. Maðurinn
kallar hana Jensínu sína, og hún kinkar kolli og segir
bókarinn við hverja setningu. Af þessu dregur Stella
þá ályktun, að hann sé mikilsmetinn maður á þess-
um slóðum.
Hann reynist hinn fimasti við að bæta sprungnar
slöngur. Meðan hann sýslar við það, fræðir hann stúlk-
urnar um eitt og annað. Dagný hlustar vandlega eftir
öllu, sem hann segir — eða læzt gera það. Hún hefir
ekki við að spyrja, svo að athygli bókarans beinist ekki
í aðra átt en henni gott þykir. Hún liefir sem sé tekið
eftir því, að hann veitir Stellu eftirtekt, ekki síður en
slöngunni, og þegar Stella gerir sig liklega til þess að
koma of nærri, hagar Dagný svo til, að hún sé á milli
hans og hennar.
• Þá gefur Stella sig á tal við Jensínu og fer að hjálpa
henni að taka upp kartöflur handa grísnum og hænsn-
unum — já, og svo þurfum við kötturinn eitthvað,
segir Jensína, er þegar ávinnur sér velvild Stellu. Og
sama er að segja um Stellu — gamla konan verður
undir eins hrifin af því, hve myndarlega hún stingur
spaðanum niður í moldina, áður en hún losar um kart-
öflugrasið og lyftir því upp og hristir það, svo að mold-
in fer af kartöflunum, sem dingla ljósrauðar á hvítum
og fallegum þráðunum. Þetta er verk, sem Stella kann,
síðan um árið, er hún var á Eylandi.
Síðan standa þær stundarkorn á hlaðinu og spjalla
saman. og þá stekkur kötturinn upp á staur og þefar
1 gætilega af blússuermi Stellu. Rannsóknin virðist leiða
til æskilegrar niðurstöðu, því að þessu næst vippar
hann sér upp á öxlina á Stellu og kúrir sig þar. Þetta er
vitur köttur, segir gamla konan. Sardínur eru hans
uppáhalds matur, og kaúpmaðurinn gefur honum
alltaf dós fyrir jólin. En það verða að vera sardínur í
olíu — ekki tómatsósu. Og hann sér mun á fólki og
fólki. Lubbi gefur sig ekki að nema góðu fólki, og það
sýnir sig, að frökenin er af betri tegundinni!
— Já, við Lubbi erum orðnir mestu mátar, segir
Stella og kitlar köttinn neðan á hálsinum.
Gamla konan verður að sýna henni garðflötina og
villirósirnar, sem vaxa bak við húsið. Kötturinn situr
kyrr í hásæti sínu. Hann hreyfði sig jafnvel hvergi,
þótt Stella taki sér fötu í hönd og hlaupi niður að
brunnmum eftir vatni.
— Jensína frænka, hrópar bókarinn. Ef Jensína !
frænka kæmi nú með hunangsdrykkinn sinn, sem er
svo svalandi í sumarhitanum!
— Ekki skal standa á því, herra bókari, segir gamla
konan undir eins og skálmar samstundis inn. ,
í þessum svifum kemur Stella fyrir húshornið með
köttinn á öxlinni. Lóström verður hennar strax var.
— Bíðið aðeins, hrópar hann og stekkur upp frá
slöngunni. Af þessu verð ég að fá mynd.
— Gerið svo vel að ganga beint á móti myndavél-
inni. Viljið þér hlæja dálítið og horfa til hliðar, kall-
ar hann.
Stella gerir eins og henni er fyrirskipað. Hún hlær
og hlær yndislega, því að nú er henni dillað. Dagný
er öfundsjúk. Hún lyftir hendinni og kitlar Lvxbba,
lítur til hans og hjalar við hann. Lubbi lætur velþókn-
un sína í ljós með því að nasa af nefinu af henni.
— Fyrirtak, segir bókarinn og myndar og myndar í
ákafa.
En nú er Dagnýju nóg boðið.
— Má ég ekki vera með, hrópar hún og hleypur fram
á milli Stellu og myndavélarinnar. Ég kann líka að
taka myndir, en hef bara svona litlá kassavél, bætir
1L..............................................