Tíminn - 01.10.1949, Síða 3

Tíminn - 01.10.1949, Síða 3
211. bíað TÍMINN, laugardaginn 1. október 1949 3 Kristján Gestsson á Hreðavatni Fimmtudagskvöldið þann 22. sept. s.l. barst sú sorgar- fregn um sveitina að Kristján á Hreðavatni væri dáinn. Hann fór um morguninn að heiman ásamt sonarsyni sín- um, alfrískur í Svignaskarðs rétt, þar sem hann átti að gera skil. En á heimleið- inni er hann ætlaði á bak hesti sínum hjá Grafarkoti, hrökk hann af hestinum og var þegar dáinn. Kristján var fæddur 21. des. 1880 að Tungu í Hörðu- dal í Dalasýslu sonur Gests Jónssonar bónda þar og konu hans Kristínar Magnúsdóttur. Kristján lærði ungur tré- smíði. Vann hann nokkur ár að þeirri iðn og var talinn vandvirkur og góður smiður. En hann undi ekki í Reykja- vík. Sveitin heillaði hann og hann hvarf heim aftur og hóf búskap á fæðingarjörö sinni, Tungu í Hörðudal. Giftist hann þar eftirlifandi konu sinni Sigurlaugu Daní- elsdóttur frá Stórugröf í Staf- holtstungum. Voru þau þrjú systkinin í Stórugröf, Sigur- laug, Guðmundur, síðar bóndi í Svignaskarði mikill athafna- maður og bóndi 'sem kunnugt sér alltaf hilla undir nýja umbót þega einni er lokið. Kristján sléttaði allt túnið á Hreöavatni og jók mikið við það, hann sléttaði mikið í eyjunum svo að nú er mest- allur eða allur heyskapur rekinn með vélum. Hann byggði mjög myndarlegt stein hús og öll peningshús og hey- hlöður. Kristján var mjög gestris- inn og hafði yndi af að veita gestum sínum. Hann rak um mörg ár veitingasölu á Hreða- vatni bjó þar margt manna í tjöldum en þáði beina á Hreðavatni, margir dvöldu og heima eftir því sem húsrúm leyfði. Var þá oft erfitt og erilsamt fyrir húsmóðurina. Hugsa ég að enginn geti gert sér í hugarlund, hvaö þau Hreðavatnshjón lögðu hart að sér oft og tíðum og gerðu mikið fyrir gest og gangandi fyrr og síðar. Um fjöldamörg ár hefir verið mj ög gestkvæmt á Hreða vatni og er enn þá. Heim- iliö oftast verið mannmargt, börnin mörg og margt vanda- laust fólk. Til þess að veita þessu stóra heimili forsjá, þurfti bæði dugnað og fyrir- er, og Helgi bóndi í Fróðhús- hyggju. Kepptu þau á tíma um, eru þeir bræður báðir bili um rausn og framkvæmd- dánir. ir Guðmundur og Guðbjörg í En það kom að því að Svignaskarði og Sigurlaug og Kristján festi eigi yndi held- Kristján á Hreðavatni. í Tungu. Þótti honum þaö Kristján á Hreðavatni gegndi afskekkt og innilokað og vorið ýmsum trúnaðarstörfum fyrir 1913 keypti hann Hreðavatn sveit sína, var hann um mörg í Norðúrárdal, þar sem hann ár í hreppsnefnd og fulltrúi hefir búið síðan til dauöa- Norðurárdalsdeildar í Slátur- dags. Árferði var þá vont sum félagi Borgfirðinga. Hann var arið 1913 eitt m’esta óþurrka- félagslyndur og skildi mæta- sumar, en vorið 1914 eftir- vel þörf fólksins fyrir að vinna minniiega vont. Garnaorma- saman. Hann lagði gott til veiki var þá á hástigi í sauð- allra mála og var ævinlega fénu svo að það féll unnvörp- reiðubúinn til hjálpar, þegar um. Misstu margir bændur að einhvers þurfti með, hvort í Norðurárdal mikið af sauð- sem átti að leysa þá hjálp fé og horfði óvænlega um af- ' af hendi á félagslegan hátt Á víðavangi fljótt. Okkur fannst Kristján vera svo ungur enn þá og vildum fá að nj óta samfylgdar hans lengur. Við þökkum þér Kristján fyrir samfylgdina, fyrir drenglyndið og fyrir það umbótastarf, sem þú hefir unnið á jörð þinni og i félags- SeSý ílokkurinn, að reynslan lífinu. Við óskum að gæfan kafi sýnt, „að fjármálaráð ENGA HÆKKUN TIL VEGA FEAMAR Sjálfsíæðisflokkurinn gerir það að kosningamáli, „að auka völd fjármálaráðherr- ans yfir greiðslum úr ríkis- sjóði frá því sem nú er.“ fylgi konu þinni og börnum ykkar, og að blessun hvíli yfir jörðinni ykkar, eins og þú hefðir óskað að hvíldi yfir sveitinni þinni ef þú hefðir herra skortir mjög völd í þess um efnum gegn öðrum flokk- um, sem miklu minni áhuga hafa en Sjálfstæöisfiokkur- inn fyrir háfleygri meðferð nú mátt mæla. Heitar bæn- 1 ríkisfjár.“ ir okkar og góður hugur fylgir þér yfir til fyrirheitna lands- ins. Blessuð sé minning þín. Sverrir Gíslason Fáein kveðjuorð Það er svo sem auðséð á þessu, að flokkurinn ætlar sér alltaf að hafa fjármálaráð- herrann, svo vel sem það hefir nú gefizt. En eftir á að hyggja, hefir þó fjármálaráðherrann alltaf haft vald til að mótmæla og ,fara, ef hann sætti sig ekki | við þá stefnu, sem þingið Mér hnykkti við, er ég | mótaði. Það hefir aldrei borið heyrði hið sviplega andlát. á því, að f jármálaráðherrar míns gamla og góða vinar, j Sjálfstæðisflokksins teldu sig Kristjáns á Hreðavatni. Vissi þurfa að neita slíku. ég vel, að hann var tekinn! En satt að segja, hefir að reskjast — og eitt sinn sparnaðaráhugi Jóhanns f jár- skal hver deyja. En hann var‘málaráðherra helzt komið komu margra bænda. eða leitað var til hans sér- Kristján fór ekki varhluta staklega. af þessum vágesti, og vitan- | Þau Kristján og Sigurlaug lega kom það hart við hann eignuðust 6 syni og eina dótt- eftir flutningsár og marghátt ur, dóttirin dó ung, en syn- aöa erfiðleika sem búferla- irnir komust allir upp. Hafa flutningi fylgja. jþeir fengið gott uppeldi og Hi-eðavatn er mjög glæsi- menntun eftir kröfu tímans, leg jörð og telja margir að en auk þess hafa þau alið það sé með fegurstu upp dreng sem nú er að vepöa stöðum á landinu. Hér undi ’ fullorðinn. Þar að auki hafa Kristján sér vel og gerði garð- jýmsir ungir og gamlir átt inn frægan. Ekki vantaði það athvarf hjá þeim Hreðavatns að ýmsir höfðu ágirnd á Hreða hjónum um lengri og skemmri vatni og oft mun Kristján tíma. Synir þeirra eru Daníel hafa átt þess kost, að selja bóndi og skógarvörður á það fyrir mjög hátt verð. Hreðavatni, Gestur starfsmað Hreðavatn er frekar erfið bú- jörð og þegar Kristján kom þar, var það lítt ræktað og túnbætur smáar. Kristján kom miklu til leiðar á Hreðavatni. Hann var mikill umbótamaður og hafði glöggt auga fyrir því, sem fór vel. Merkur bóndi sem var honum nákunnugur sagði eitt sinn við mig að sig undraði hverju hann hefði komið í framkvæmd. Kristján flasaði ekki að neinu, hann virtist vera frekar hæglátur og hafði stundum til að segja að hann ætlaði að gera þetta eða hittt á morgun eða hinn daginn. En Kristján missti ekki sjónir á þörf umbótanna, þö að þær yr5u ekki fram- kvæmdar í dag eða á morgun í honum bjó hið sanna eöli umbótamannsins, sem ekki gefst upp þó á bjáti í dag eða á morgun, hann grípur tæki- færið tii framkvæmdánna hvenær sem það gefst og ur hjá Kaupfél. Borgf., Hauk- ur læknir í Reykjavík, Magn- ús bóndi í Norðtungu, Ingi mundur í Svignaskarði og Þórður bóndi á Hreðavatni, svo og uppeldissonur Reynir, við nám í Reykjavík. Kristj án var hæglátur mað- ur og lét ekki mikið yfir sér, hann var ekki að trana sér fram eða að sækjast eftir mannviröingum. En hann átti traust samfylgdarmanna sinna og vináttu. Kristján var fríður sínum og snyrti- mennj, framkoman aðlaðandi, þýð og lcurteis. Hann hafði mikið *yndi af söng og hljóm- list og var glaður í vinahóp. Það verða margir sem minn ast Kristjáns á Hreðavatni í dag, þegar að hann er bor- inn til hinstu hvíldar. Við sveitungar hans minn- umst hans og söknum hans, vinar og starfsbróöur um 36 ára skeið, okkur kom ekki til hugar að kallið kæmi svona svo ríkur af manndómi og þrótti, að þar var enn af miklu að taka. Og svo hættir okkur alltaf við að hlífa sjálf- um okkur við þeirri hugsun, að lífið geti á hverri stundu svipt okkur því, sem við höf- um mestar mætur á. Og Kristján er harmdauði öllum, sem nhtu þeirrar gæfu í lífinu að kynnast honum að ráði, — og því meir, sem þeir kynntust honum lengur og betur. Það er reynsla mín af okkar kynningu um fulla tvo áratugi. Hið hógværa yfir- lætisleysi, glaðværa góðvild, skapfesta hans og drenglyndi, öflúðu honum aúðveldlega þess trausts og þeirra vin- sælda, er hann hlaut í svo ríkum og vaxandi mæli, allt til hinstu stundar. Þess vegna hafa allir vinir hans mikils að sakna við fráfall hans. Norðurárdalurinn er nú þessa daga að missa ýmsa drætti úr sínum sumarhýra svip. Það er saga, sem árlega endurtekur sig. En þeir koma aftur í hinn fagra dal með nýju vori. Hitt eigum við örö- ugra með aþ sætta okkur við, við andlát Kristj. á Hreða vatni, hversu miklu þessi blóm lega byggð hefir verið svipt af því heillandi svipmóti úr yfirbragði sínu er í hugum okkar hefir verið samofin henni og okkur hefir fundist ómissandi i heildarmyndina: Manndómur og mannkostir íbúanna í baksýn af fegurð og gæðum náttúrunnar. En merkið stendur, þó mað- ur falli. Ævistarf Hreðavatns- bóndans heldur áfram af sjálfu sér að bera öldnum og óbornum ávexti sína. Mann- dómur hans og mannkostir lifa í niðjunum. Og svo verður það nú eins og ávallt — þeg- ar allt er komið í kring, — þá er það þeim, sem eftir lifa, slðasta huggunin og mesta hamingjan, að hafa átt góðan mann aö missa. Blessúö sé minning Krist- jáns á Hreðavatni. Bjarni Ásgeirsson fram í því, að hann ætlaöi 9 milljónum minna til vega, brúa og síma í sveitum á þessu ári, en ákveðið var á Alþingi. Þetta er víst helzt hægt að skilja svo hjá Sjálfstæðis- mönnum, að þeir hugsi sér að sjá til þess, að Jóhann verði ekki píndur hér eftir til að greiða meira en hann vill til framfaramála úti um land, en þar eru hin einu mál, sem hann hefir verið borinn ráðum í. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833. Heima: Hafnarfirði, sími 9234 SÖSIALISTAR OG LANDBÚNAÐURINN Það mega kommúnistar eiga, að þeir reyna ekki að skreyta sig með miklum lof- orðum í landbúnaðarmálum í þessum kosningum. Þó að Jóhannes úr Kötlum skrifi langhunda um kröfur um nýtt landnám, þykir ekki ástæða til að taka það upp í kosn- ingaávarp. Hins vegar gerir flokkurinn myndariega á- lyktun um ódýrar kartöflur og er það stefnumál. ★ EINA ÓSKIN Alþýðuflokkurinn hefir í kosningaávarpi sínu eina ósk í sambandi við landbúnaðar- mál, en hún er sú, að fram- leiðsla bænd>nna lækki í verði. Hitt er ekki athugað, að fyrsta skilyrðið er þó, að framleiðslan falli ekki niður og nógir fáist til að vinna við hana. En hvað þarf Alþýðuflokk- urinn að vera að hugsa um slíkt. Það er ekki nema í samr. við annað hjá honum að lofa vörum, en hirða hinsvegar ekkert um, þótt þær verði ó- fáanlegar. Stefna Alþýðu- flokksins er nú yfirleitt sú, að lofa því, sem flokkurinn með verkum sínum gerir ó- framkvæmanlegt. VILJA IIELDUR LÁTA META ORÐ EN EFNDIR 1 kosningaávarpi Sjálf- stæðismanna skírskota þeir til ályktana landsfundar síns. Eins og menn muna voru þar gerðar ályktanir um innflutn- ing ýmsra landbúnaðartækja, og jafnframt því, sem flokk- urinn hefir látið suma þing- menn sína flytja þær á Al-- þingi, — í máttlausu áíykt- unarformi, — hefir hann lát ið ráðherra sina og fulltrúa í fjárhagsráöi drepa þessar sömu íillögur, þegar til al- vörunnar kom. Hins vegar er þó ekki neitt vísað til þess í kosn- ingaávarpinu. Sjálfstæðismenn vilja held- ur láta þjóðina dæma sig eftir orðum og yfirlýsingum en efndum og framkvæmdum. Þeim er það sannarlega vor- kunn. ★ SAMIR VIÐ SIG Mbl. segir, að það sem Ilalldór Kristjánsson hafi skrifað í Tímann, veki eftir- tekt en það veki ekki at- hygli. Þetta myndi þykja góð skrítla annars staðar, hvort sem nokkur tekur eftir því í Mbl. eða ekki. ★ NÚMER 3 í stórráði íhaldsins var rætt um verðleika manna. Ólafur Thors hafði mesta hylli vegna síns léttleika og leikarahæfileika. Næstur að verðleikum var Bjarni Ben. eða að minnsta kosti þótti ekki annað fært. Reis nú upp deila mikil hver skildi hljóta þriðja sætið og voru ýmsir tilnefnd ir og varð engin niðurstaða. Gall þá við rödd í hópn- um: Enginn hefir nú reynst okkur betur en Geiri. Get ég ekki séð að tryggja beri nokkrum flokksmanna kosn ingu ef Ásgeir á ekki að fá fullan stuðning. Sættust menn nú á að enginn væri íhaldinu nauðsynlegri en Ás geir og var því fullt sam- komulag um að hann værí vel komin að þriðja virðing- ar sætinu í herbúðum íhalds ins. Ilíonskviða og Odysseifs- kviða í þýðingu Sveinbjarnar Egilssonar. Þetta eru heims- ins frægustu söguljóð, gefiií út i sérstaklega fallegri og vandaðri útgáfu. Nýtt söngvasafn (nótur) handa skólum og heimilum. Gefið út að tilhlutun fræðslu málast j órnarinnar. Búvélar og ræktun, hand- bók fyrir bændur éftir Árna G. Eylands. Félagsmenn, sem gerast áskrifendur, geta feng ið bókina með sérstökum kjör um. Bréf í»g ritgerðir Stepans G.. I.—IV. b. Heildarútgáfa á rit- um Stephans í óbundnu máli Athugið’- Nýir félagsmenr. geta enn fengið allmikið ,ai: eldri félagsbókum, alls 4C; bækur fyrir 160 kr. Bokaiítgáfa usnni^si'ðs og ÞjQðvinafélagsins

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.