Tíminn - 01.10.1949, Qupperneq 6

Tíminn - 01.10.1949, Qupperneq 6
6 TÍMINN, Iaugardaginn 1. október 1949 211. blað í október 1949 mna Frá Reykiavík: Sunnudaga Akureyrar Vestmannaeyja Keflavíkur Mánudaga Akureyrar Siglufjarðar ísafjarðar Norðfjarðar Seyðisfjarðar Vestmannaeyja Þriðjudaga Akureyrar Kópaskers Vestmannaeyja Miðvikudaga Til Akureyrar Siglufjarðar Blönduóss ísafjarðar Hólmavíkur Vestmannaeyja Fimmtudaga Akureyrar Reyðarfjarðar Fáskrúðsfjarðar Vestmannaeyja Föstudaga Akureyrar Siglufjarðar Hornafjarðar Fagurhólsmýrar Kirk j ubæ j arklausturs Vestmannaeyja Laugardaga Akureyrar Blönduóss ísafjarðar Vestmannaeyja Keflavíkur Ennfremur fráf Akureyri til Siglufjarðar alla mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga, og frá Akureyri til Kópaskers alla þriðjudaga. Flugfélag íslands h.f. TJARNARBID | Myndin, sem allir vilja sjá i Frieda I Bönnuð -börnum innan 14 ára = Sýnd kl. 9. : Næst síðasta sinn. | | Greifinn af Monte i C'risto kemnr aftur { (The return of Monte Cristo | Afar spennandi og viðburða- | rík mynd frá Columbía, byggð | á hinni heimsfrægu sögu eftir | Alexander Dumas. Aðalhlutverk: LOUIS HAYWARD, BARBARA BRITTON Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. N Y J A B I □ 3 Grænn varstu dalur (How Green Wsa My Valley) \ Bönnuð börnum yngri en 12 ára | Sýnd kl. 3. Brúðkaupið á Sóley | Fyndin og fjörug sænsk gam | anmynd. | Aðalhlutverk: RUT HOLM og grínleikarinn frægi ADOLPH JAHR Danskir textar Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. Atoinnjósnir (Cloak and Dagger) i Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Trigger í i ræningjahöndum 1 (Under California Stars) | Mjög spennandi og skemmti- 5 leg, ný, amerísk kúrekamynd í H fallegum litum. | Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. BÆJARBID I HAFNARFIRÐI | § B Fppreisnin um borð : \ 3 Bráðskemmtileg mynd. | Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. GAMLA B I □ Ilálsmenið (The Locket) Óvenju spennandi og vel leik i in amerísk kvikmynd. LARAINE DAY ROBERT MITCHUM BRIAN AHERNE :: Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Ævintýri á sjó S'ngmyndin skemmtilega Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. ............................. Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu). ar til Evrópu hætti nú, myndl eins og hálfs árs árangur hverfa á næstu 6 mánuðum. Evrópa er enn í mikilli hættu stödd og Marshalláætlunin hefir ekki lokið hlutverki sínu, fyrr en sú hætta er um garð gengin. Sann leikurinn er sá, að þótt eldur efna hagshruns hafi verið falinn og sé ekki sýnilegur, þá hefir samt ekki tekizt að slökkva hann. Við skul- um ekki reyna að blekkja sjálfa okkur. Evrópu skortir enn mikinn viðnámsþrótt, og það er lífsnauð- syn öryggi Bandaríkjanna, að Evrópuríkin séu örugg og farsæl. \ . . j, í -f Ef við viljum einhverntíma sjá Evrópu, sem er algerlega ónæm fyrír hverskonar „ismum“ — komm únisma, nazisma eða hvaða isma, sem eitthvert afbrigði lögreglurík- is kann að kalla sig í því skyni að stjórna þjóðum með harðri hendi — verður tvennt að gerast. í fyrsta lagi verður að ryðja veg- inn, með 4 ára Marshalláætlun- inni, svo að Evrópuþjóðirnar sjálf- ar verði þess megnugar að bæta lífsskilyrði sín fyrr en seinna, og með þessu skapast það vigi um Evrópu, sem gerir henni fært að standast allar ógnir og fögur fyrir- heit hins áleitna kommúnisma. í öðru lagi hlýtur Evrópa að afla sér dollara, og það er skylda okkar að hjálpa henni til þess að vlnna sér inn nægilegt af dollur- unt til þess að bæta úr dollara- skorti sínum. Þetta er ekki aðeins f jármálaleg og hagræn nauðsyn — þetta er óumflýjanlegur grundvöll- ur að heilbrigðum, friðsamlegum og. arðvænlegum efnahagssamskipt uni milli Evrópu og Ameríku. Ég vil taka það skýrt fram, að Efnahagssamvinnustofnunin (ECA) tók þá afstöðu, að almenn lífskjör í Evrópu skyldu ekki bætt á áætlunarárunum fjórum, um- fram það, sem þau voru árið 1938. Þessarf afstöðu var tekið af skiln- ingi af öllum þátttökuríkjum Efna Sagan af Karli Skoiaprins | (Bannie Prince Charlie) \ Ensk stórmynd í eðlilegum | litum, um frelsisbaráttu Skota j | og ævintýralega undankomu I Karls prins. Aðalhlutverk: - - DAVID NIVEN MARGARET LEIGHTON | 3 3 Sýnd kl. 5, 7 og 9. SHMGHAI Sýnd kl. 9. Gestir í Miklag'arði Afar skemmtileg sænsk gam- anmynd gerð eftir sögu Eric Kástner með Aidolf Jahr. Sagan hefur komið út á ís- lenzku. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. | Aðgöngumiðasala hefst kl. 1. f 2 | llllllllllllllllllllllllllllllllllllllll.'lllllllllllllllllllllllllllll hagssamvinnu Evrópu, og afleið- ingin er sú, að öllum tekjum, um- fram þær, sem þarf til sparneyt- ins lífs, er varið til fjárfestingar: til að reisa aflstöðvar, afla nýrra verkfæra og betri samg'ngutækja og til að efla iðngreinar. Á þeim tólf mánuðum, sem lauk i júnílok 1949, hafði Evrópa fest 30 mlllj- arða dollara af 140 milljarða doll- ara heildartekjum í arðbærum at- vinnutækjum. Þetta er langt um- fram. það, sem venjulegt er, en þetta er um leið einn ávöxtur Marshalláætlunarinnar. Skýrt dæmi um þessa þróun er það, að að Noregur ver um það bil 35% af þjóðartekjum sínum í fjárfest- ingarvörur, tæki, sem munu bráð- lega færa Noregi efnahagslegt sjálfstæði. Þessi fjárfesting gerir Evrópu það kleift að efla fram- leiðslugetu sína, þ.e.a.s. auka af- kastagetu hvers einstaklings, en það er stórt skref í áttina til þess að verða fyllilega sjálfbjarga. Meiri framleiðslugeta krefst betri véla, bættra vinnuaðferða og auk- innar samvinnu atvinnurekenda og verkamanna, en umfram allt krefst hún aukinnar hagnýtingu yélaafls. Athugjð það, að hver ameriskur verkamaður hefir 7 hest afla tæki að meðaltali til aðstoð- TRIPDLI-BID t ræningja höndnm (Kidnapped) Skemmtileg og spennandi amerísk mynd, byggð á hinni j frægu skáldsögu Louis Steven- son, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: RODDY MCDOWALL DAN O-HERLIHY RONALD WINTERS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182. ar. Hinsvegar hefir hver Evrópu- maður ekki nema 2% hestafl sér til hjálpar. Marshalláætlunin hjálpar til að auka afköstin með nýtízku vinnuvélum; hún veitir einnig fræðslu um bættar vinnu- aðferðir og bún stuðlar að því að skapa bætta sambúð, sem mun auka afkastagetu verkstjórnar og vinnuafls í Evsópu. Þetta er enn annar ávöxtur endiureisnar Evr- ópu (ERP). En aukning afkastagetunnar ein er engin varanleg lausn á vanda- málum Evrópu. Evrópa verður að skapa stór- felldan markað fyrir neyzluvörur, svo að iðnaður álfunnar geti not- fært sér kosti fjöldaframleiðslu, sem um leið verður kostnaðar- minni. Ef þetta tekst mun atburður þessi verfja hinn athyglislegasti þessarar aldar. Það mun þýða, að hinum frjálsu þjóðum Vestur- Evrópu er kleift að koma á þvi á- standi, þar sem lýðræðislegar venj ur munu dafna og menn geta lif- að góðu og mannsæmandi lífi. Þetta mun þýða, að varanlegur friður er loksins í augsýn, vegna þess, að engin árásarþjóð mun TILKYNNING Reykjavíkur 1 Nemendur sem loforð hafa um heimavist, komi i | skólann mánudaginn 10. október kl. 8—9 siðd. | Skólinn settur þann 11. okt. kl. 2 e.h. Allar umsóknir I fyrir árið 1950—1951 verður að endurnýja fyrir næstu | áramót, annars verða þær ekki teknar til greina. Skrif- I stofa skólans opin alla virka daga, nema laugardaga kl. f 1—2 e.h. Sími 1578. Forstöðukonan. dirfast að ráðast gegn ihnum hafsríkjanna, ef við höldum áfram frjálsu þjóðum Evrópu og Atlants- ’ að starfa saman og standa saman.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.