Tíminn - 01.10.1949, Side 7

Tíminn - 01.10.1949, Side 7
211. blað TÍMINN, laugardaginn 1. október 1949 7 TILKYNNING Ég undirritaður hefi selt herra kaupmanni Sæmundi Sæmundssyni verzlun mína Holtsgötu 1. Um leið og ég þakka viðskiptin á liðum árum vænti ég þess að hinn nýji eigandi verði þeirra aðnjótandi. Virðingarfyllst, Gústaf Kristjánsson | Samkvæmt framansögðu liefi ég keypt verzlunina | á Holtsgötu 1 af herra kaupmanni Gústafi Kristjáns- i syni. Mun ég framvegis reka hana undin nafninu | Verzlunin LÖGBERG. Ég mun jafnan kappkosta að I hafa góðar vörur á boðstólum og leitast við að gera 1 viðskiptamenn mína ánægða. Símanúmir mín eru 2044 og 1874. | Virðingarfyllst, I Sæmundur Sæmundsson llll '••IftlflMMI #MIMMMMItlMMMMMIMIMMMIIIIIillillllllllimilllll'IIIIIMIill*HlilMmtMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMMIMItMMIMMIIIMimtlM*«' | Miðskólinn í Hveragerði i I hefst 6. október n.k. — Skólinn getur ennþá bætt við I nokkrum nemendum, og útvegað þeim dvalarstað, á | góðum heimilum. Skóianefndin Hrífandi saga — sönn og látlaus: MllilMIIIIIIMIIIIIMMIIMIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIIMIIIItKIIIIIIIIIIIMMMIIIIIIIIIIMIIIIIItlMIIIIIIIIMMIIIMMMIMMIMIMIMIMIIIIIt Augfýsingasimi Tímans 81300 Þetta er saga um lífið í sveitinni okkar, um lífið í sveitinni þinni og sveit- inni minni, eins og það var á öðrum tug þessarar aldar, þegar þjóðin var ung á ungri öld og vor- bjarmi frelsisins lék um fjallatindana. Fólkið gladdist við dagleg störf, við feg- urð náttúrunnar og við samveruna við aðra menn. Ást- ir og vonir, sorg og gleði skiptust á eins og skin og skúrir i gróðri lífsins. Það var kátt í sveitinni okkar oð fólkið átti mörg hugðarefni. Söguskáld og ljóðskáld ólu þar aldur sinn, og stjórnmálamenn og trúmenn bjuggu þar hver á sínum bæ. Á löngum vetrarkvöldum var lesið upp- hátt í baðstofunni og í rökkrinu var sungið, dasað, eða farið á skauta, skíði eða sleða. Fólkið í sveitinni okkar var félagslynt, hraust og glaðvært. Það var eins og stór fjölskylda, sem gladdist saman, syrgði saman og stóð saman í stormum og sólskini lífsins. Átthagaástin og virðingin fyrir samtíð sinni og ís- lenzku þjóðlífi speglast í hverri línu bókarinnar, í birtu þeirri og hlýju, sem hún er þrungin af sam- fara „rómantík“ unga fólksins, sem varpar ævin- týrahjúp raunveruleikans yfir allt líf þess og starf. Sveitin okkar Eftir Þorbjörgu Árnadóttur. Með 28 litprentuðum myndum eftir Halldór Pétursson listmálara. • s^Rj^MBSgnr ft SVEITIN OKKAR Hér birtist íslenzk sveit í seiðandi töframyndum lát- lausrar fegurðar i leik og starfi, sorg og gleði, söng og hlátri, framtíðar víðsýni og vonum. ♦♦ £iteítih okkar et Itékih, Aem téfrar kéeth eihJtaktihg cq | éeitit ifl ctf Ifirtu ihh d kéett íjtehjkt keimli »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦•»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»<»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦• »»♦•>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ NY TEGUND í dag hefjum vér sölu á nýrri tegund af bifreiðasmurnings olium, samtímis á sölustöðum vorum um allt land. 3 nýir eiginleikar í öltum viðurkenndum S.Á.E. foykktum Olíurnar eru Símar 1420 - 1425 - 80430

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.