Tíminn - 07.10.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.10.1949, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: \ Jón Helgason Útgcfandi: Framsóknar]ló}:kurinn \ ) Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, föstudaginn 7. október 1949 214. blað Þannig undirbýr reykvísk alþýða kosningasigur sinn Þessi mynd geíur nokkra hugmynd um fundarsóknina i hreiðiiróingaouo i ^yirakvöid. Hún var tekin í aðai- fundarsalnum niðri, og sá hluti hennar, sem skeyttur er í hægra hornið að neðan, sýnir, hvernig síigar og gangar fylltust af fóiki. Auk þtss var margt manna í salnum uppi, cn þar hafði verið komið fyrirhátölurum, og fordyri húss- ins var einnig fulit af fólki. i— Þessi mikla fundarsókn, svo og undirtektir þær, tem Rannveig Þorsteinsdóttir hlaut, eru órækur vitnisburður um það, að ekki þarf að kvíða úrslitu ;n kosninganna í Reykjavík- Viðlika margí fólk sótti fund Framsóknarfélaganna í Breiðfirðingabúð og þann kosningafuncl sósíalista, sem f jölmennastur hefir verið, aðeins tveim ur hundruðum færra en fjöLmennasta fund Sjálfstæðisfélaganna, og enn sem komið er hefir Alþýðuflokku!<inn ekki náð saman í hcfuðstaðnum neinum fundi, þar sem væru yfir hundrað manns. (Ljósm. Guðni Þórðarson). Vöruflutningar meö flugvél- um auknir og gefa góöa raun Brsíitarvél í hellu lagi var nýlega flutt frá Reykjavík austur að Fag'urhólsmýri. Að undanfcrnu hefir Fiugfélag íslands tekizt á hend- bændur og aðra þá aðila, sem þurfa að koma afurðum sínum fljótlega á markað og erfitt er að senda á annan hátt án mikillar rýrnunar og ýmiskonar tafa á flutning- um- Farþegar í september. Flugvélar Flugfélags ís- (Framhald á 8. siðu) FramsóKnarnvenn i Reykjavík Hafið samband við kasnlnga- skrifstofu Framsóknarflokksins, Lindargötu 9 A. Opin allan dag- inn til kosninga. Símar varðandi kosningarnar i Reykjavík eru 5564 og 813)0. Varðandi kosning- arnar uti á landi 6066. Sigurbjörn Einars- son skipaður prófessor Mcnntamálaráð hefir skip- að Sigurbjörn Einarsson dós- 5nt prófessor við guðfræði- deiid háskólans frá 1. þ. m. [Fjárplógsmennirn-j | ir skulu græða, j j en fólkið blekkt j i Alþýðuflokkurinn ætlar | i sér að leika þann gráa leik I ! í þessum kosningum að l i blekkja fólk með loforðum i j um meiri innflutningi á | j neyziuvörum, þótt allir viti. | j að nú Iiggi hér á hafnar- | j bakkanum mikið af neyzlu- i ; vörum, sem ekki er hægt ! j að leysa úi sökum gjald- | j eyr.'sskorts. j Við svarta markaðnum, j i vöruokrinu og svikunum, f | sem þróazt hefir undir i i handarjaðri Alþýðuflokks- i f foringjanna, til síórgróða | i fyrir fjárplógsmcnn lands- i i ins, vilja þeir á hinn bóg- i | inn ekki blaka. Þar er þó f i fólgin ástæðan til þess, að i j þú lesandi góður, færð ekki i i út á skömmtunarseðla þína i Í Veitt leyfi til innflutnings f f á neyzluvörum eru nægj- f f anleg, ef vörunni væri rétt | | ilega dreift, og fengist á f f eðlilegu verði. j En það vilja Alþýöu- f f flokksforingjarnir ekki, f f sökum vináttu og banda- j f lags við íhaldið, og því i f reyna þeir að blekkja fólk i 1 með loforðum, sem ekki á f f að efna, fremur en fyrir- f f heitið um steinsteypta veg- j f inn austur yfir fjall, gisti- f f húsið við tjörnina og margt i 1 fleira, er lofað var við sið- f f ustu kosningar. ur mikla vöruflutninga bæði austur í Öræíi og vestur á Snæ- fellsnes. Hafa þessir flutningar gengið mjög vcl. Meðal ann- ars var nýlega flutt dráttarvél í htilu iagi í flugvél auctur í Öræfi, og tókst bað vel. Farþegaflutningar félagsins hafa cg vcrið miklir síðasta múnuð. Vöruflutningar. Til Fagurhólsmýrar og Hellissands hefir m. a. verið flutt ýmiskonár byggingar- efni, svo sem timbur og sem- ent. Þá hefir einnig verið flutt þangað all mikið af síid armjöli að undanförnu, og verður þeim flutningi haldið áfram á næstunni, en samið hefir verið um flutning á 20 smálestum af fóðurbæti til bænda i Öræfum. Frá Fag- urhólsmýri hafa verið flutt- ar til Reykjavíkur kjctaíurð- ir, ull, rófur o. f 1., en alls verða fluttir um 2009 kjct- skrokkar úr Öræfum msð flugvélum F. í. á þessu hausti. Dráttarvél flutt. Fyrr nokkrum dirum fiutti ein af Douglas-flug- vélum féTagíins Fergu~ou dráttarvét til Fagurhóls- mýrar. Er þetta í fyrsta skipti. sem slíkt verkfæri er Fuit loftleiðis hér á f.andi í heilu lazi. Dráttar- véiin vóg uni 1103 kg„ ov var henni ekið af palli virubifreiðar inn í flugvél- ina, eftir að öll sæti og vn- islegt annað haföi verið tek ið í burtu. Uafa gefizt vel. Gefast þessir vöruflutning ar yfirleitt vel, og auðvelda I þeir mjög allan aðdrátt fyrir Á þessari mynd sést hluti af fundarsalnum í Breiðfirðingabúð, er ekki sést á stóru myndlnni, og Rannveig Þorsteinsdóttir í ræðustóli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.