Tíminn - 07.10.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.10.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, föstudaginn 7. október 1949 214. blað TJARNARBID S = I Greifinn af Monte | f Cristo kemnr aftur i (The return of Monte Cristo | Afar spennandi og viðburSa- | rík mynd frá Columbía, byggð | á hinni heimsfrægu sögu eftir = Alexander Dumas. Aðalhlutverk: LOUIS HAYWARD, BARBARA BRITTON Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lokasýning á: | I Sigur ástarinnar | | Hin hrífandi finnska kvik- | | mynd eftir skáldsögunni „Kat- : 1 rín og greifinn af Munkanesi“. { | Myndin verður send bráðlega s s til útlanda og er þetta því síð- | | asta tækifæri til að sjá hana. | Sýnd kl. 7 og 9. Trigger í í ræningjahöndnm | I (Under California Stars) i Sýnd kl. 5. uiiiiimmimmi 111111111111111111111111 GAMLA B I □ Dagdranmar Walters Mitty. | (The Seeret Life of Walter) | Mitty) Ný amerísk gamanmynd, tekin s í eðlilegum litum. Aðalhlutverk 1 ið leikur hinn heimsfrægi skop- | leikari DANNY KAYE, ennfremur leika: Virginia Mayo Boris Karlofj Sýnd kl. 5, 7 og 9. iiuiiuiiiiiiiiiiiiMiiiiiitfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiu n'ýja b í □ a i Járntjaldið. Amerísk stórmynd um njósna- | málin miklu í Kanada árið 1946. 1 i Aðalhlutverk: Dana Andrews S Gene Tierney 3 | Sýnd kl. 5, 7 og 9. | 3 iuiiuinnnmniiuiiimiiuiiiiiiinnnunniM»mi»n«Mmi Gestir í Miklagarði | Afar skemmtileg sænsk gaman- | mynd, gerð eftir skáldsögu Eric I Kástners, sem komið hefir út í | íslenzkri þýðingu.- — Aðalhlut- | verk leikur hinn óviðjafnanlegi | sænski gamanleikari ADOLFJAHR Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Aðgöngumiðasala hefst kl. 1. 5 Síðasta sinn. uiuuiuuiiuuiiiiuiiuuuiuuiuiuuuuiuunuuunuiui Hafnarf jarðarbíó i Í 5 liíkami og sál f i i | Spennandi og hressileg amer- § i i = ísk mynd. Aðalhlutverk: = 3 John Garfield 3 Lilli Palmer i I i i Hazel Brooks ar = Í 3 i i | Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9249. | Sagan af Karli Skotaprins Sýnd kl. 9. í f 3 Fágæt stúlka 1 Sænsk gamanmynd, fyndin og | i skcmmtileg. lrma Christensen Georg Rydsberg 1 Sýnd kl. 5 og 7. miuuiuiiiuuiiiiiiiiiiuuuiiuiiiuiuiuuiuiiiuiiiiiiiiiiu IIIUmitM'U'IUMUIUmMIMMMtli'MIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI Frá mínum hæjar- dyrum. (Framhald af 5. slOu). landinu þarf að byrja á því að nema á burt áhrif Moskvudýrkunar og yfir- drottnun stórgróðavalds af löggjafarþingi þjóðarinnar. Vonandi verða kosningarn ar, sem í hönd fara, spor í þá átt og mun þá strax horfa betur um útlitið framundan. En verði vaxandi hópur lands manna, sem aðhyllist óþjóð- lega erindreka erlendra ríkja eða auðkýfingsyfirdrottnara, er öllu ráða í stærsta núver- andi stjórnmálaflokki lands- ins, þá hverfur rómantíkin af haustkvöldum þjóðlifsins, en dimmar nætur vetrarins leggjast yfir fólkið, er bygg- ir þetta nórðlæga eyland, sem er ættland okkar íslend- inganna. En vonandi eflist íslenzk- asti flokkurinn við í hönd farandi kosningar. Htkmiii TírnanH Skilyrði Framsiikn- arflokksins. (Framhald af 5. síðu). aldrei fallast á niðurfærslu eða gengislækkun, án slíkra meðráðstafana. Án þeirra væru niðurfærsla eða gengis- lækkun líka hreinn pólitískur glæpur og myndi ekkert gagn gera, því að almcnningur myndi réttilega gera þær strax áhrifalausar, ef sam- hliða þeim ætti að halda á- fram að hlífa bröskurunum og stórgróðamönnunum. Það er um þennan ágrein- ing, hvort samhliða ráðstöf- unum í þágu framleiðslunnar eigf- að uppræta okrið og skattleggja stórgróðann, sem kosningarnar snúast. Vegna hans klofnafl? ríkisstjórnin. Þeir, sem vilja viðhalda okr- inu og vernda stórgróðann, kjósa því Sjálfstæðisflokkinn eða AJþýðuflokkinn, sem er sama útgerð á tveimur bátum. Hinir fylkja sér um Framsókn arflokkinn og knýja þannig fram hin ófrávíkjanlegu skil- yrði hans, að ráðstöfunum i þágu framleiðslunnar verði BÆJARBÍÓ | HAFNARFIRÐI | i | fÆyndin, sem allir vilja sjá: FRIEDA | Heimsfræg mynd, sem f jallar | | um vandamál þýzkrar stúlku, I sem giftist brezkum hermanna. = Aðalhiutverk: 3 Mai Setterling I í David Farrar 3 Glynnis Johns | Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd ki. 7. — Sími 9184. TRIPDLI-BÍD f ræningja höndinn s s (Kidnapped) s | Skemmtileg og spennandi | | amerísk mynd, byggð á hinni | | frægu skáldsögu Louis Steven- f | son, sem komið hefur út í ísl. | | þýðingu. I Aðalhlutverk: s s RODDY MCDOWALL DAN O-HERLIHY RONALD WINTERS | Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. niiiiimiiiiiiniiMiiiinmiiiiiiiiiiiniiiinMimimiMiiiiiii TG6HO RÍKISINS „Skjaldbreið“ til Húnaflóa- Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna hinn 11. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Haganesvíkur og til Ólafs- fjarðar og Dalvíkur á morgun og árdegis á mánudag. Pant- að farseðlar óskast sóttir á mánudag. Köld horll og heitnr veizlnanatnr sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR að fylgja uppræting á okr- inu og skattlagning á stór- eignum. X+Y. 24. clagur | Gunnar Widegren: | Greiðist við mánaðamot I — Já — líka á því, segir Stella og hneigir sig fyrir honum. í sporvagninum huggar hún sig við það, að fimm krónur séu þó líka peningar. Hún gerir sér ljóst, að frá og með morgundeginum verður hún að breyta um lifnaðarhætti og lifsvenjur. Hún verður að hvera aftur til sinnar fyrri tilveru, vera jafnvel ennþá sparsamari en nokkru sinni áður. Hún verður að hætta bíóferðum og leikhúsferðum, hætta að sækja hljómleika og söngskemmtanir, láta sér nægja að hlusta á útvarp. Hún verður að koma reiðu á fjárhag sinn, þótt það virðist ekki áhlaupaverk. í þessum hugleiðingum nálgast hún hús móður sinnar. En þegar hún stendur upp til þess að vera við- búin að stíga út úr vagninum, hemlar vagnstjórinn mjög snögglega. Miðaldra maður í laugardagsskapi hef- ir slagað beint fyrir vagninn. Stella slengist til við kastið og dettur beint í fangið á ókunnugum karl- manni. Það vill svo til, að munnar þeirra rekast sam- an, svo að það nálgast koss. — Ég þakka fyrir mig, segir maðurinn glaðlega. En Stella flýtir sér út, svo að hún komist sem fyrst úr augsýn, því að allra athygli hefir beinzt að henni. SJÖUNDI KAFLI — Velkomin, barnið mitt! Gerðu svo vel, komdu inn — i guðs bænum, komdu inn! hrópar móðir henn- ar, um leið og hún opnar fyrir Stellu. Það hlaut eitthvað að búa undir þessu. Hún er vön að heilsa henni á allt annan hátt: — Nú — það er þá bara þú! En allt á sér einhverjar orsakir. Það hangir hattur og kápa af karlmanni í fordyrinu. Stellu verður felmt við, er hún sér þessar flikur. Hún þekkir þær undir eins. En getur þetta hugsazt? Það hlaut að vera einhver annar grasasní, sem var nógu ósmekklegur til þess að ganga í sams konar flíkum og hann. En það er hann! Stella staðnæmdist í gættinni, al- veg forviða. Maðurinn. sem ris upp úr hægindastóln- um, verður líka vandræðalegur, en áttar sig samt und- ir eins og hneigir sig kurteislega. — Góðan dag, ungfrú Gústafsson! — Góðan daginn, herra skrifstofustjóri, svarar Stella. Móðir hennar starir á þau til skiptis. — Hvað er þetta? spyr hún. Þekkizt þið? — Við vinnum hjá sama fyrirtæki, segir maðurinn vandræðalega. — Hann er skrifstofustjórinn okkar, segir Stella, engu upplitsdj arfari. — Nú — þannig, segir móðirin. Þetta er hann — svo sannarlega. Refur situr þarna í eigin persónu — situr í hægindastól móður hennar, svarthærður og kiðfættur, og ormsaugun iða í akfeitu, tólgarfölu andlitinu. Óteljandi spurningar sækja að Stellu. Hvar hafa þau kynnzt, móðir hennar og Refur? Og hvað ætlast móðir hennar fyrir með hann? Og hverju skyldi hún finna upp á að ljúga um hana? Þetta gat orðið hættu- legt, þvi að Refur er þekktastur að því að misbeita valdi sínu gegn undirmönnum sínum og hefnast á því fyrir drýgðar og þó sér í lagi ímyndaðar yfirsjónir. Teresa er svo elskuleg að vísa dóttur sinni til sætis í hinum hægindastólnum, og svo tyllir hún sér sjálf á arminn og leggur handlegginn um hálsinn á henni. — Þetta er hún litla frækna mín, sem ég var að minnast á, tístir hún. Erurn við kannske ekki báðar jafn fallegar? — Nauöalikar, segir Refur. Mannl gæti dottiö í hug, að þið væruð systur. — Hartog skrifstofustjóri var svo elskulegur að færa mér stóran stamp, fullan af amerísku kaffi, heldur móðir Stellu áfram. Móðir hans fékk dálítið af kaffi með skipi að vestan. — Svona getur þ(\2. verið að eiga vinsælar mæður,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.