Tíminn - 07.10.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.10.1949, Blaðsíða 5
214. blað TÍMINN, föstudaginn 7. október 1949 Frá mínum bæjardyrum Skilyrði Framsókn- arflokksins Fostud. 7. oht. Þjóðin gefst ekki upp, en hafnar glæframönnunum Meöal íslenzku þjóðarinnar ' ríkir nú kvíði um framtíðina. ] Þjóðin hefir nú berlega þá1 staðreynd fyrir augum, að út flutningsvörur hennar eru ekki samkeppnisfærar á er- ; lendum mörkuðum. Stór hluti útflutningsframleiðsl- ’ unnar lifir á beinum eða ó- | beinum uppbótum. Allt bend ( ir til þess, að sá hluti út-1 flutningsfi;amleiðslunnar, er; ekki hefir' verið styrksþurfi | hingað til, sé nú óðum að, nálgast það stig. Um þessar | mundir er t. d. verið að leggja öllum gömlu togurunum og velflestir nýju togaramir eru reknir með tapi. Þetta ískyggilega ástand stafar þó ekki af því, að enn hafi orðið það verðfall á út- flutningsvörunum, sem lengi hefir verið talið fyrirsjáan- legt. Þetta gefur hinsvegar auga leið, hvert ástandið verður, þegar verðfallið dyn- ur yfir. Áður en verðfallið dynur yf ir, er gj aldeyrísástandið orðið þannig, að útflutnings- tekjurnar nema ekki nema um 300 millj. kr. á ári og verð ur vafalaust minna á næsta ári, að óbreyttri fjármála- stefnu, þar sem fieiri og fleiri atvinnutæki eru nú að heltast úr lest vegna verðbólgunnar, eins og t. d. gömlu togararnir. Þetta þýðir, að ekki aflast gjaldeyrir, nema til kaupa á rekstrarvörum framleiðsl- unnar og brýriustu neyslu- vörum. Fjárfestingin fellur þannig niður af sjálfu sér og 1 kjölfar þess fylgir stöðvun allra verklegra framkvæmda, þar á meðal bygginga, og þá vitanlega atvinnuleysi. Þannig er þá komið eftir hið mesta góðæri, er hér hef- ir nokkru sinni verið, að at- vinnulífið er komið að fótum fram og fullkomin stöðvun vofir yfir því. Engir varasjóð- ir eru til að mæta þessum á- föllum. Öllum hinum mikla gjaldeyri, sem þjððin eignað ist á stríðsárunum, hefir verið eytt og allmlklu amerísku gjafafé til viðbótar. Ríkissjóð ur er févana og stórskuldugur og atvinnuvegirnir hafa enga sjóði, en miklar skuldir hvíla á mörgum atvinnufyrirtækj- um. Skattar og tollar á al- menningi mega ekki hærri vera. •* Hver skyldi hafa trúað því haustið 1944, þegar íslending ar voru hlutfállslega ríkasta þjóð í Evrópu, að svona myndi komið, að fimm árum liðnum? Ef allt hefði verfð með felldu hefði þjóðin nú átt að búa við hinar glæsilegustu framtiðarhorfur. Atvinnufyr- irtækin ættu að standa á traustum rnerg og eiga gilda sjóði og fjárhagur ríkisins ætti að vera hinn traustasti. Við ættum að eiga enn mikl- ar gjaldeyrisinneignir erlend- is. í stað slíkrar velmegunar, erum við hinsvegar komnir á vonarvöl og hrun og fjárhags iegt ósjálfstæði vofir yfir okk ur. . r* Þó að sumarið hafi verið stutt og oft erfitt, þá er samt margs að minnast með gleði frá því fyrir okkur flesta, sem njótum sólskinsstundanna þegar þær gefast. Haustiö. Og nú er haustið komið — réttirnar og ferðalögin hér úti á landsbyggðinni. Gras- lendið er nú óðum að tapa græna litnum og verða gul- grátt. Skógurinn, þar sem hann er, er nú sérstaklega litauðugur og fagur — margs konar bleikir og gulir litir skiptast á við mismunandi græna liti runnanna. Haust- kvöldin mörg eru stillt, rómantísk og töfrandi. „Ekk- ert fegra á fold eg leit en fag urt kvöld á haustin", kvað Steingrímur. Varla er hægt að lifa yndislegri stundir heldur en fagurt kvöld á haustin, einkum hafi upp- skeran verið góð eftir vel unnin sumarstörf. Umræðuefnin. Fyrir utan veðrið, göngurn ar, réttirnar og heyskapinn eru hinar væntanlegu alþing iskosningar aðal umræðu- efnið manna hér um slóðir. Hér um bil allir viðurkenna slappt og lélegt stjórnarfar um s.l. fimm ára bil, þar sem svokallaðir Sjálfstæðismenn hafa farið með flest megin- málin með aðstoð Alþýðu- flokks og kommúnista. — Kvíði er nokkuð almennur fyrir, að ástandið batni lít- ið við kosningarnar. Búizt er við, að fjöldi manna hangi við flokka sína af gömlum vana, þótt þeir hafi steypt fjárhagsvandræðum yfir þjóð ! ina. Hætt við, að engin sam- stæð heild myndist, sem get- ur tekið að sér að stjórna Hversvegna er svona kom- ið? Það er komið svona vegna þess, að þjóðin var svo óláns Jsöm, að hún trúði foringjum Sjálfstæðisflokksins og komm ' unista fyrir málum sínum um rúmlega tveggja ára skeið. Þeir uku verðbólguna stórkost lega og eyddu öllum sjóðum. Þegar komið var í þrot og sukkinu varð ekki lengur hald ið áfram, hlupu kommúnistar frá öllu saman. Sjálfstæðis- menn héldu hinsvegar áfram 'að vera í stjórn, en eigin- lega fyrst og fremst til þess að hindra allar raunhæfar viðreisnaraðferðir. Núverandi stjórn hefir því ekki annað getað gert en kákaðgerðir til að fresta um stund afleiðing- unum af verkum fyrirrennara | síns. Nú er það hinsvegar ekki lengur mögulegt. Því er hrun 'ið, sem alltaf hlaut að hljót- ast af verkum hennar, að 'skella yfir. j Hversvegna stjórnuðu Sjálf stæðismenn og kommúnistar svona, spyrja að vonum marg ir. Því er auðsvarað. Sjálf- stæðisflokkurinn er fyrst og fremst verkfæri selstöðubrask aranna, sem græða á verðbólg unni, því að grundvallarlög- mál hennar er að gera þá rík ríkari. Þessvegna stuðl- aði Sjálfstæðisflokkurinn að verðbólgunni á allan hátt. Kommúnistar efldu hinsveg- ar verðbólguna, því að þeir vita að hún leiðir til öng- þveitis. en það telja þeir bezt- Eftir Ka rösklega á eigin ábyrgð. Reyndar má lesa í aðalblaði kaupmannanna (Mbl.), að flokkur þeirra hafi vonir um að komast í hreinan meiri hluta. En það eru vitanlega aðeins hreystiyrði. Og líka fáir aðrir heldur en kaup- sýsluliðið og þess þjónar, sem langar til, að verri hluti kaup manna ráði öllu hér í land- inu. Kaunpmenn eða þjón- ar þeirra hafa nú farið með fjármálin í ríkisstjórninni alllengi undanfarið, án þess að koma með nokkuð nýti- legt til úrbóta. Flokksmenn þeirra geta einu sinni ekki bent á nokkra tillögu já- kvæða, sem fjármálaráðherr ar þeirra hafi komið með í þann áratug, sem þeir*hafa verið oddvitar i fjármálum þjóðarinnar. Slíkar tillögur hefðu þó átt að sjást, a. m. k. undanfarin fimm ár, meðan allt hefir verið að síga á ó- gæfuhlið í höndunum á þeim. Þar hefir fálmið, svefninn og úrræðaleysið þrímennt á sömu dróginni. Gengisfallið. Fréttin er nýkomin um fall krónunnar gagnvart doll arnum. Kvíðinn fyrir hærra vöruverði, vegna krónufalls- ins, læsir sig um hugi manna. í Alþýðublaðinu hefi ég séð og lesið heilmikið um það, að Framsóknarmenn væru fylgjandi lækkun krónunnar. Frá minum bæjardyrum sýn- ist mér þarna vera á ferð hið mesta öfugmæli, þar sem Framsóknarmenn hafa verið nær því þeir einu, sem ætíð frá byrjun verðbólgunnar hafa sí og æ varað við henni- Með verðbólgunni hefir allt- af rýrnað verðgildi hverrar an jarðveginn fyrir stefnu sína. Þjóðin væri blind, ef hún sæi nú ekki hvernig hún hef- ir verið blekkt og svikin af loddurum, sem fóru með mál hennar á árunum 1944—46. Nú er dagur reikningskilanna kominn. Nú á hún að gera upp reikningana við glæfra- mennina, sem hafa leitt hana í öngþveitið og breytt góðæri í illæri. Þeir, sem þessum ó- fagnaði hafa valdið eiga nú að fá sinn dóm. Sá dómur get ur ekki hljóðað um annað en fordæmingu og fylgishrun. Þjóðin getur nú því aðeins vænzt viðnáms og viðreisnar að hún velji sér nýja forustu og fordæmi þá, sem hafa blekkt hana og leitt yfir hana ófarnaðinn. Nú getur hún ekki treyst öðrum en þeim, sem höfðu þrek og þor til að vara við óheillastefnunni, þeg ar hún naut mestrar vinsæld ar, og hafa þá og síðar bent henni á réttar brautir. Þetta mun þjóðin gera og þessvegna fer líka fylgi Framsóknar- flokksins ört vaxandi og hon um bætast daglega margir nýjir góðir starfskraftar, er áður hafa fylgt öðrum flokk- um að málum. Þótt horfurn- ar séu dapurlegar eftir ó- stjórn undanfarinna ára, ætl ar þjóðin vissulega ekki að gefast upp. En hún ætlar að dæma glæframennina og fylkja sér saman um nýja menn til viðnáms og viðreisn ar. r/ í Koti krónu. En Alþýðuflokkurinn hefir jafnan verið i fremstu röð í kapphlaupinu með að auka verðbólguna og grímu- klæða minnkandi verðgildi peninganna með sífelldum niðurgreiðslum. „Kjarabæt- urnar“, sem sá flokkur grobb ar mest af til launafólksins, hafa verið „snuðtúttur" í mynd fleiri en verðminni króna, sem teknar hafa ver- ið af sama fólkinu með vax- andi sköttum og tollum. Þannig hafa „kjarabæturn- ar“ oftast meira en étið sjálf ar sig upp, en dýrtíð farið vaxandi og verðgildi krón- unnar minnkandi. Skólarnir. Nú er yngra fólkið að þyrp ast til Reykjavíkur. Reykja- víkurbörnin, sem verið hafa í sveitunum, eru flest farin þaðan. Þau urðu að flýta sér að vera komin í bæinn áður en skólarnir byrjuðu. Fjölda mörg þeirra fara blóðnauðug úr sveitinni frá berjunum, húsdýrunum og „bæjunum“ sínum, er þau byggðu í sum- ar — og áður en göngurnar og réttirnar byrja. En skól- inn kallar. Frá mínum bæjardyrum séð er þessi langa skólaskylda barna og unglinga mjög var- hugaverð. Mér sýnist hún stórt spor i þá átt að gera fólk viljalítið og ósjálfstætt — hún búi til skoðanalítinn fjölda eða „múgsálir“, sem eru verstu einkenni á borgar lýð ýmsra landa. Þvingaðar langar skólaverur séu nokk- urs konar fangelsi, sem skilji eftir sig dökka bletti á menn ingunni. Hitt er líka mikið atriði, hve óhemju miklu fé er varið til gagnslitils skóla- halds, þótt það sé ekki stórt samanborið við ef námsfýsn, viljaþrek og sjálfstæði er drepið með skólabekkjasetu- þvingunum. Þjóðleg menning. Okkur vantar þjóðarmetn- að og margskonar þjóðlega menningu, þar sem einstakl- ingarnir eru sem styrkastir þegnar, hver á( sínu sviði. Viljalitlar „múgsálir“, sem er næstum sama um land sitt og þjóð, eru ekki eftirsókn- arverðar. Félagsskapur, mynd aður af frjálsum huga af þroskuðum einstaklingum til þess að leysa ýms stór og erfið viðfangsefni, er oft æskilegur — og heillandi. En gæta verður þess þó, að þær félagsheildir stirðni ekki, vegna sérgæðingsskapar, værðar eða ágirndar þeirra, er fyrir þeim standa, heldur séu félögin til eflingar og tryggingar öllum almenn- ingi- En um það eiga sjálfir félagsmennirnir að vera á verði. Ár(ðandi er, að hið mikla afl, er liggur bak við einkaframtakið og einstakl- ingshyggjuna, sé virkjað al- þjóð til góðs, en ekki svæft í viðjum fjöldavalds (ríkis eða annars), né sé látið ofvaxa sjálfsbjargarviðleitni ann- arra manna til mikillar ó- þurftar í krafti misjafnlega fenginna einstaklingsauð- æfa. Til þess að þjóðleg og holl menning va$xi og dafni í (Framhald d ð. slBuJ. í blöðum Alþýóuflokksins er nú reynt eftir megni ar! halda fram þeim fullyrðing- um, að Framsóknarflokkur inn hafi rofið stjórnarsam- vinnuna vegna þess, að kröi ur hans um gengislækkuri hafi verið hafnað. Þetta eru hrein ósannindi Aðalkrafa Framsóknarflokks - ins var sú, að gerðar yrðt róttækar ráðstafanir til að Iagfæra verzlunina og hus næðismálin og draga úr milli liðaokrinu á annan hátt. Jaíi framt yrði stórgróði einstaki inga skattlagður sérstaklegb og þær tekjur, er þannig feng, ust, notaðar til að lækka ríkit; skuldirnar. Þegar þessar ráð stafanir væru tryggðar, væri fyrst hægt að ráðast í aðgerö ir til hjálpar framleiðslunni, en þá væri ekki nema unv niðurfærslu eða gengislækkui að velja, því að reynslan hefð i sýnt, að tolla- og uppbótar leiðin væri bæði óhagstæðar; almenningi og kæmi fram Iciðslunni að minni notum Er þetta í samræmi við áliv brezku jafnaðarmannastjórn- arinnar, sem hafnaði tolla- og; uppbótaleiðinni, en réðisv heldur í gengislækkun. í tillögum sínum vald Framsóknarflokkurinn hins vegar ekki milli niðurfærslt eða gengislækkunar, þó aci fyrri leiðin væri honum hug þekkari. Ástæðan var sú, ar hann lagði til, að það yrðii látið fara eftir óskum og úr- ræði stéttarfélaganna, hvorv leiðin yrði heldur farin. Þann ig er það alrangt, að hanr.i hafi gert nokkura ákveðnv kröfu um gengislækkun. í ríkisstjórninni komst máí- ið líka aldrei svo langt, að rætt væri um ráðstafan- ir eins og niðurfærslu eðíi gengislækkun. Bæði Sjálf stæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn neituðu strax aí> fallast á nokkrar lagfæringav í verzlunar- og húsnæðismál unum, skattlagningu stórgrófr ans eða önnur þau skilyrði sem Framsóknarflokkurim, setti fyrir fylgi sínu við ráö stafanir eins og niðurfærslti eða gengislækkun. Afsta.ða þessara flokka var enn hii,\ sama og þegar þeir höfnuðvi tillögum Alþýðusambandsin>; á síðastliðnu vori. Það var á þessum ágrein- ingi, sem samkomulag strana- aði og stjórnarsamvinnai.i rofnaði. Sjálfstæðisflokkur- inn og Alþýðuflokkurini. máttu ekki til þess hugsa, ai nokkuð væri hróflað við bröst urum og stóreignamönnum Hitt er svo fundið upp eftir a að gengislækkunin, sem ekkert var rædd í ríkisstjórn- inni og aldrei var sett fran, sem skilyrði, hafi orsakai. stjórnarslitin. Menn vita það af gengis lækkuninni 1939 og tollahækk unum undanfarinna ára, at eftir kosningarnar mun þar ekki valda neinum ágrein- ingi milli núv. stjrnarflokka. hvort ráðist skuli í niður færslu eða gengislækkun eð'a aðrar slíkar ráðstafanir. Hiti mun valda ágreiningi, hvorv, gera eigi fyrr eða jafnhliði, ráðstafanir til að uppræti braskið og skattleggja striös gróðann. Sjálfstæðisflokkur inn og Alþýðuflokkurirm munu verða á móti þvi. Fran sóknarmenn munu hinsvegar (Framhald á 6. slWJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.