Tíminn - 12.10.1949, Qupperneq 5
218. blað
TÍIMINN, miðvikudaginn 12. október 1949
mtm
Niiðvikud. 12. okt.
Ótti íhaldsins við
Rannveigu
Óttinn við . vaxandi fylgii
Rannveigar Þorsteinsdóttur
finnur sér nú daglega útrás
á fleiri eða færri síðjim Mbl.
Seinast í gær er forustugrein
Ný launalög
Eftir Rannveigu Þorsteinsdóttur
Þessa dagana er verið að
ganga frá skipun nýrrar
launamálanefndar, sem hafi
það hlutverk að endurskoða
núgildandi launalög starfs-
manna ríkisins og semja frum
varp að nýjum launalögum.
Mig langar með þessum orð-
um að gera grein fyrir því,
hvers vegna setning nýrra
. launalaga er aðkallandi rétt-
^Í,?!g^,„,RlnnIeigU °g lætismál og jafnframt nauð-
synjamál fyrir rikið.
Framsóknarflokknum.
Efni þessar.ar greinar Mbl.
og flestra annarra greina
þess um framboð Rannveig-
ar eru á eina og sömu leið:
Framsóknarflokkurinn er ó-
vinur Reykjavíkur og Rann-
Núgildandi launalög voru
sett áriö 1945. Launalög þau,
sem þangað til voru í gildi,
höfðu verið sett árið 1919, og
á þeim tima, sem þau höfðu
verið í gildi, höfðu átt sér
veig Þorsteinsdóttir er aðeins stað stórkost’legar breytingar
agn, sem a að ginna fafrótt
fólk í Reykjavík til fylgis við
óvinina!
Þessi „plata“ hefir nú
reyndar verið það oft leikin,
að hún er löngu hætt að hafa
tilætluð áhrif, nema þá á
fólk eipg og frú Kristínu, sem •
á öllum ríkisrekstrinum, sem
varð þess valdandi, að í öll-
um launamálum starfsmanná
ríkisins ríkti hinn mesti
glundroði. Það liðu líka nær-
felt tvö ár frá þvi nefndin
!tók til starfa og þar til lögin
, , . .voru samþykkt. Þar af tók
fylgir S]álfstæðisflokknum,!starf nefndarinnar 9 man.
ÍtflTu*? h:iyHnn^ !UÖÍ- Við samninSu launalaga-
Þv"^ i frumvarpsíns var horfið að
því óheillaráði að ákveða
starfsmannafjölda hverrar
stofnunar og telja upp hvern
mann, sem átti að taka laun
þingmálin! Fyrir
manneskjur getur Mbl. borið
á borð hvað sem er. En sem |
betur fer er ekki nema lítið |
brot reykvískra kjósenda á I
því þroskastigi.
Reynslan talar nefnilega
beztu máli um það, hverjir
hafa verið mestir vinir eða
óvinir Reykjavíkur.
Reynslan sýnir t. d., að þær
fáu stórbyggingar, sem setja
menningar- og höfuðstaðar-
svip á Reykjavík, eru verk
Framsóknarflokksins. Það
má nefna Sundhöllina, Þjóð-
leikhúsið og Háskólann því
til sönnunar.
Reynslan sýnir, a<$ ýmsum
hjá hinum ýmsu stofnunum.
Jafntrámt voru þá líka tald-
ar upp þær stofnanir, sem
launalögin náðu til. Þetta
þýddi það, að með hinum öru
breytingum, sem eru á rekstri
ríkisins, voru launalögin orð-
in úrelt í fleiri en einu tilliti,
1 þegar þau að lokum voru sam
þykkt á Alþingi.
Um það leyti, sem launa-
lögin komu til framkvæmda,
voru innan stofnananna orðn
stórmálum Reykjavíkur, eins ar breytingar á starfsmanna-
og Sogsvirkjunínni, var . haldi, þannig að erfitt reynd-
hrundið fram af Framsókn- isi; °S víða ómögulegt að sam
arflokknum og Alþýðuflokkn. ræma lögin raunveruleikan-
um í sameiningu, en Sjálf- um- Einnig höfðu, meðan á
stæðisflokkurinn barðist gegn J Sangi málsins stóð, risið upp
því meðan hann gat og þorði jnýíar stofnanir og nýíar
og taldi viðbótarvirkj un við starfsgreinar, sem launalögin
Elliðaárnar alveg nægilega.! náðu ekki til. Af formi launa-
Það var ekki fyrr en Hjalti laganna leiddi sem sé það, að
Jónsson neitaði að styðja'einstakir starfsmenn starfs
íhaldið í bæjarstjórninni og menn heilla stofnana voru frá
hótaði að kjósa Sigurö Jón-
asson sem borgarstjóra, er
íhaldið féll frá andstöðu sinni
við Sogsvirkjunina. Frá þessu
er mjög greinilega sagt í ævi-
sögu Hjalta.
Nú eignar íhaldið sér Sogs-
virkjunina og hitaveituna
lika, þótt það spillti og tefði
fyrir byggingu hennar ár-
um saman og enginn skrið-
ur kæmist á málið fyrr en
Framsóknarflokkurinn og
Alþýðuflokkurinn komu til
hjálpar. Það er gamla sag-
an, að ihaldið, er á móti um-
bótunum, en eignar sér þær
svo, þegar búið er að koma
þeim fram gegn andstöðu
þess.
Þetta veit almenningur og
sér líka fyrir sér svjpuð dæmi
ihaldsráðsmennskunnar á
öðrum sviðum. Hér eru t. d.
mun hærri útsvör, miðað við
íbúatölu, en nokkursstaðar
annarsstaðar á landinu, en
þó vantar hér stórkostlega
spítala, skóla, ráðhýs og
fleiri slík mannvirki. Skatt-
peningunum hefir íhaldið
eytt í sukk og óþarfa, en
byggingarefnið hefir það lát-
ið fara 1 villubyggingar brodd
borgaranna- Nauðsýnlegar al
byrjun útilokaðir frá því að
komast undir þau, og nú er
svo komið að heilir hópar
starfsmanna eru utan launa-
laga og hafa þeir yfirleitt
hærri laun heldur en þeir,
sem taka laun samkvæmt lög-
unum. .
Að maður taki laun sam-
kvæmt launalögum táknar
það, að byrjunarlaun hans
og aldurshækkanir eru ná-
kvæmlega tilteknar og að
frá því er ekki breytt.
Launamenn tengdu miklar
vonir við setningu Iauna-
laganna, og því skal ekki
neitað, að þau urðu til bóta
fyrir marga, en þrátt fyrir
það fór nú svo, að á meðan
unnið var að Iaunalögunum
urðu þær breytingar í þjóð-
félaginu, að launastiginn
var ekki í réttu samræmi
við það, sem ætlast var til
I byrjun, þ.e.a.s., að hinar
römmu skorður laganna
hafa ekki gert ráð fyrir
neinum launabreytingum
almennt, enda hafa laun
starfsmanna ríkisins stað-
ið í stað samtímis því sem
allar aðrar stéttir þjóðfé-
lagsins hafa fengið kjara-
bætur.
í stuttu máli sagt: Þeir,
sem taka Iaun samkvæmt
launalögum fá nú hlutfalls
lega lægri laun en nokkrir
aðrir í þessu landi, hvort
sem samanburður er gerð-
ur við ríkisstarfsmenn ut-
an launalaga eða aðra laun
þega.
Nefnd, sem kosin var af
Starfsmannfélagi ríkisstofn-
ana snemma á þessu ári,
gerði nákvæman. samanburð
á launum þeirra, sem koma
undir launalögin, og hinna,
sem starfa hjá ríkinu utan
launalaga, og reyndust meðal-
laun þeirra starfsmanna, sem
athugunin náði til vera 15%
hærri en til reiknaðist að vera
ætti, miðað við launalögin.
Árið 1943, þegar byrjað var
að vinna að launalögunum,
var gerður samanburður við
aðrar stéttir þjóðfélagsins til
þess að fá grundvöll fyrir sann
mannabyggingar hafa orðið
að mæta afgangi.
Það, sem raunhæfast hefir
verið gert hér í byggingar-
málum almennings, hefir ver
ið gert fyrir atbeina Fram-
sóknarmanna eða með stuðn-
ingi hans, eins og t. d. bygg-
ingarsamvinnufélögin og
verkamannabústaðirnir. í-
haldið hefir verið dragbítur-
inn í öllum þessum málum,
því að það hefir aðeins hugs-
að um villubyggingar brodd-
borgaranna. Því er nú ástand
ið í þessum málum eins
hörmulegt og raun ber vitni.
Reykvískur almenningur
veit lika orðið miklu meira
en þetta um íhaldið. Það veit,
að seinustu árin hefir það not
að foringja Alþýðuflokk.sins
til að koma hér upp verzlun-
arkerfi, sem veitir nokkrum
bröskurum aðstöðu til taum-
lausrar fjáröflunar. Þess-
vegna fást nú margar nauð-
synjar heimilanna ekki
nema á okurverði á svörtum
markaði.
Reykviskur almenningur
veit, að það er Framsóknar-
flokkurinn, sem berst skelegg
ast gegn þessari verzlun-
arspillingu íhaldsins. Reyk-
vískur almenningur varar sig
líka á þeim rógi, að það sé
andstætt hagsmunum Reykja
vikur að vinna að jafnrétti
héraðanna út um land. Hann
lítur orðið á slíka jafnvægis-
myndun sem sameiginlegt
hagsmunamál allrar þjóðar-
innar, Reykvikinga ekki síð-
ur en annarra. Þess-
vegna fylkja Reykvíkingar
sér nú í sívaxandi mæli um
Framsóknarflokkinn og fram
bjóðanda hans, Rannveigu
Þorsteinsdóttur.
Þetta sér íhaldið nú og því
skelfist það svo óskaplega.
Því æpir það nú svo ámát-
lega um óvini Reykjavíkur.
En þau óp eru löngu hætt að
hafa áhrif. Reykvíkingar vita
nú, hvar úlfurinn er. Þeir
vita, hvaða flokkur það er,
sem hefir skapað fjármála-
og verzlunarspillinguna og
viðheldur henni. Þessvegna
er Sjálfstæðisflokkurinn nú
altaf að tapa fylgi, en fleiri
og fleiri af fyrri stuðnings-
mönnum hans fylkja sér um
Rannveigu Þorsteinsdóttur-
gjörnum launum opinberra
starfsmanna, en á þeim tíma,
sem síðan er liðinn, eða til
ársins 1948, hefir meðalhækk
un ýmissa stéttarfélaga orðið
36%, en á sama tíma hafa
laun opinberra starfsmanna
aðeins hækkað um 5% vegna
vísitöluhækkunar.
Af þvi að strax í byrjun
var um launakjör opinberra
starfsmanna miðað við launa
greiðslur til annarra stétta, er
ljóst að ætlunin var, að opin-
berir starfsmenn bæru hlut-
fallslega jafnmikið úr býtum
fyrir vinnu sína og aðrir, en
þar sem sá grundvöllur hefir
raskazt, liggur í augum uppi,
að opinberir starfsmenn eru
misrétti beittir, og því sjálf-
sagt, að ný launalög séu sett
á þeim grundvelli, sem skap-
azt hefir.
Setning nýrra launalaga
er nauðsynjamál fyrir rík-
ið. Eins og nú háttar, getur
ríkið ekki tryggt sér þá
starfskrafta, sem taldir eru
beztir og hæfastir vegna
þess, að einkarekstur og
bæjarfélög bjóða mun betri
kjör, en ríkið hefir ekki
ráð á því til lengdar að
verða undir í samkeppn-
inni um góða starfsinenn.
Þess eru líka dæmi vegna
ósamræmis þess, sem að
framan er lýst, að stofn-
anir kaupi starfskrafta
hver frá annarri og má öll-
um vera Ijóst, að slíkt leiðir
til mikillar óánægju innan
stofnananna.
Svo er þess að gæta, að ríkið
hefir verið neytt til þess að
fara á ýmsan hátt kringum
launalögin, sökum þess, að
nýir starfskraftar fást ekki
fyrir þau launakjör, sem gaml
ir þrautreyndir starfsmenn
búa við.
Gagnvart launamönnunum
sjálfum eiga ný launalög
fyrst og fremst að vera bót
á misrétti og hlýtur hver sá,
sem nokkra þekkingu hefir á
launakjörum almennt, að líta
á það sem réttlætismál að
endurskoðun laganna verði
hraðað sem mest og að þess
verði gætt, að hin nýju launa
lög verði ekki orðin úrelt, áð-
ur en þau koma til fram-
kvæmda.
GÁTA
í gamla daga þótti mörgum
mjög gaman, að þreyta við
gátur. Enn mun lifa í gömlum
glæðum. Hér er ein þraut, sem
menn geta hugleitt.
Fyrir nokkrum mánuðum
síðan birti Mbl. hverja grein-
ina á fætur annarri um skatt-
frelsi samvinnufélaga og hið
mikla óréttlæti og þungu
búsyfjar, sem mörg sveitar-
félög yrðu að þola vegna
þessara ranginda.
Nú þegar líður að kosning-
um steinþegir Mbl. og minn-
ist aldrei á þetta réttlætis-
mál sitt og kaupmanna.
Hvað veldur? Getur þú les-
andi góður ráðið þessa gátu?
Svar Emíls
í seinasta fimmtudagsblað.
Tímans var birt eftirfarand
smágrein, stiluð til Emils
Jónssonar viðskiptamálaráð
herra:
„Emil Jónsson segir í greim.'.
flokki sínum, að mikill munur
sé á gengislækkun og toll
unum, sem hafa verið lagö
ir á seinustu árin. Þar sem
Emil er talinn glöggur reikn
ingsmaður er hann beðini
um að sanna þetta með sam
anburði á söluskattinum og'
10% gengislækkun. Hani
getur tekið innfluttar mat
vörur, vefnaðarvörur og aðr
ar nauðsynjar og gert saman
burðinn á þeim. í annan star
getur hann reiknað,hvað mií
ið 10% gengislækkun hefð
hækkað þessar vörur í verð i
og í hinn staðinn getur hani
reiknað, hve mikið söluskatt
urinn hefir hækkað þær íi
verði.
Það stendur vonandi ekk
á Emil að birta þennan út
reikning sinn og sanna þar
með að söluskatturinn sc
betri en gengislækkun.“
í Alþýðublaðinu á sunnu ■
daginn birtist eftirfarand.
svargrein frá Emil Jónssyni:
„í Tímanum, sem út kon
síðastliðinn fimmtudag, er
beint til mín þeim tilmælun.
að ég geri grein fyrir þv
hvaða munur sé á söluskatt.
og gcngislækkun.
Skal hér með orðið vici
þessari ósk blaðsins:
Munurinn er margvíslegui
en eitt atriði sker þó úr. Söiu
skatturinn rennur í ríkissjóc
til ráðstöfunar eftir þörfun
almennings. Gengislækkunn
lendir í vasa útflytjenda.
hvort sem þeir þurfa þess me<
eða ckki, og til ráðstöfuna'
eftir þeirra þörfum.
Jafnvel Tíminn ætti að geú
skilið, að á þessu er nokkuv
munur.
Emil JónSson
Eins og svar Emils be ■
ljóslega með sér, gengur harn
alveg framhjá þvi að gert
samanburð á söluskattinun.
og gengislækkuninni til sönn-
unar því, að skatturinn hækk.
ekki verðlagið jafnmikið óg:
gengislækkun og sé því ekk
launþegum og sparifjáreig
endurn jafn óhagkvæmur og
hún. Það var þó um þennar
samanburð, er fyrst og fremsi;
var beðið. Með því að gaxrg„.
alveg framhjá honum, játar
Emil Jónsson það fullkomlega.
að söluskattsaðferðin verk;.
jafn óhagstætt fyrir launþegr.
og gengislækkun.
Emil reynir að afsaka sölu
skattsaðferðina með því, ao
þá renni peningarnir strax .
ríkissjóð, en með géngis-
lækkunaraðferðinni renm
hún til útflytjenda. Munurun
á þessu verður hinsvegs •
harla lítill, þegar peningarnir
eru veittir strax til útflutn ■
inguppbóta, nema sá, að sölu
skattsfyrirkomulaginu fylgi
margfalt meiri skriffinska, ev
eykur að óþörfu kostnað rxkis-
sjóðs og hlutaðeigandi fyrir ■
tækja. Af þeim ástæðum m.a.
telja enskir jafnaðarmenx.
söluskattsaðf erðina óheppi
legri en gengislækkun, jv<>
mikið neyðarúrræði, sem nu’.
er.
B-Iistinn er listi Framsóknar-
flokksins í Reykjavík og tvi-
menningskjördæmunum.
Húreiiii ~t'wam