Tíminn - 12.10.1949, Blaðsíða 7
218. blað
TÍMINN, miðvikudaginn 12. október 1949
7
Frábærar barna
bækur.
(Framhald af 3. slðu).
anna og skóhljóð dags og
nætur, en ekki hróp þeirra!
hjartna, sem mæla af j
grimmd,“ segir að hún skuli
. . * ... . ____________. dreypa á Björn dropum úr
þeim að fótakefli og leggja Hfsins lind áður jólum lýkur_
a þá áiagafjotra. En yngs i £n henn. ef ekkJf ^
bróðirinn, Goðfus hlytur ^ Und er að ffnna
sæmd og sigurlaun og leysir f
auk þess með atbema konung- f , , ,
dóttur margt manna ttr aiög- f1“,ur Jlun h™r«‘ au?a.,4
um. Heimför þeirra hjónaleys ana' egai. 0 . von en U 1
grufir hun sig mður að Birni
og grætur sáran, en músin
og hrafninn, sem hún hafði
gefið bita í vetrarharðind-
anna gengur hið bezta og
hindranir verða að engu:
„Hamarinn kraup á kné og
beygði sig djúpt niður, svo . . m *
að þau stigu i einu SKrefi fram
af honum og brekkan féll að
fótum þeirra og varð að
sléttri grund“, eins og seg-
ir í sögunni. Hún er full
af líkingamáli og endar
á
henni. En þegar tár þeirra
allra falla á andlit Bjarnar,
vaknar hann af álagasvefn-
inum, er ágirnd hans hafði
valdið.
spá um það, að all-' Hlutverk ævintýrsins er að,
ir muni losna úr álög- innræta lesendum það, að
um að lokum, letimaginn, vizka hjartans reynist mátt-
nautnaseggurinn, ágirndar- u§ri en hragðvisi og kalt ver-
klóin og hverflyndur fjöld- aldarvit og að „lífsins hnd ‘,
inn, en nornin og galdrakerl- finnst ekki úti á víðavangi
ingar verða að kerúbum og heims, en sprettur upp, þeg- j
englum ___ ar minnst varir, hið innra með
Álfagull segir frá tveimur manni, og streymir stundum
systkinum, er búa í sveit, frá fram i kærleikstárum augna,
viðskiptum þeirra og álfa og seni ekkert aumt mega sjá
leit bróðurins að gulli og
Ágætar teikningar eftir
systurina að „lífsins lind“. Tryggva Magnússon eru í
Þessi saga er jafn ágæt og báðum bókunum. Og þessar
hin fyrrnefnda. jteikningar eiga eflaust nokk-
Systkinin heita Björn ogiurn Þátt í því, að maður fer
Guðrún. Hann er svartur og | aÖ hugsa um, að það hlyti
svipillur og ann engum, nema (að mega gera ljómandi fall-
sjálfum sér og peningum. Hug , e§a teiknimynd eftir Alfa-
ur hans brennur af ágirnd og gulli . Það ætti sannarlega
ef völ er á gulli, skeytir hann , slíkan sóma skilið. Ævintýrið
hvorki um skömm né heiöur. ter mátulega langt, rammís-
En þótt hann sé rammur að | lenzlct og þjóðlegt, auðugt að
afli og drjúgur af greind ; fögrum og frumlegum atburð-
sinni og bragðvísi, má hann!um, sem greint er frá i fáum,
þó ekki við glettum og gern- jskýrum og hnitmiðuðum orð-
ingum álfanna, sem hann|um — þó það verði að vísu
reynir að neyða til þess að varla ráðið af þessum smá
láta af höndum við sig miklar
gullbirgðir. Hann hreppir
grjót í gulls stað og gremju
og ólán í stað fagnaðar og
gæfu. Og eftir það fellur hann
í þungan gerningasvefn, sem
hann verður lengi vel ekki
vakinn af. — En Guðrún er
honum gerólík. Hún er björt
og broshýr og ímynd fórn-
fýsi og kærleika, og þess vegna
vinnur hún líka hjörtu allra:
manna, álfa og málleysingja.
Guðrún leitar allra ráða til
að vekja bróður sinn, en ár-
angurslaust. Þá fer hún á
molum sem hér hafa verið
tíndir fram. Því miður kunna
að vera ókleifar torfærur í
vegi. En ég er illa svikinn, ef
slík kvikmynd yrði ekki stór-
kostlega vinsæl, ef vel tækist
til. Vil ég skora á þá, sem
kunna til kvikmyndagerðar
að lesa ævintýrið og athuga
hvort hér muni ekki íhug-
unarvert viðfangsefni handa
þeim.
Og að lokum vil ég svo skora
á höfund ofangreindra ævin-
týra, að semja fleiri af sama
tagi. Hann má engan veg-
fund álfa. Og álfamóðurin, ]inn láta ljós sitt undir mæli-
t
I rippakjöt og folaldakjöt 1
í heilum og hálfum skrokkum.
Frampartar og læri.
Vanir söltunarmenn salta ef óskað er,
höfum tunnur fyrirliggjandi.
Ódýr skata í 10—15 og 25 kg. pökkum.
Mjög ódýr síld í áttungum.
Haustmarkaður KRON
Langholtsveg 136.
Sími 80 715 og 1727 (millisamband).
SKIPAUTGCKD
RVKISINS
„Ármann“
Tekið á móti flutningi til
Tálknafjarðar, Súgandafjarð
ar, Bolungavikur og Súðavík-
ur í dag.
sem „heyrir andardrátt blóm- i ker.
Jakob Kristinsson
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65, sími 5833.
Heima: Hafnarfirði, sími 9234
I
t
i
|tilkynning|
Við undirritaðir höfum selt hr. kaupm. Reyni Jóhann- I
É essyni verzlun okkar á Mánagötu 18. Um leið og við I
| þökkum viðskiptin á liðnum árum, væntum við þess §
| að hinn nýi eigandi verði þeirra aðnjótandi.
Virðingarfyllst, 1
Verzl. VÍSIR, h.f.
Samkvæmt framansögðu hef ég keypt verzlunina á i
í Mánagötu 18, af Verzl. Vísi h.f. Mun ég framvegis reka |
í hana undir nafninu Reynisbúð. Ég mun jafnan kapp- i
| kosta að hafa á boðstólum góðar vörur og leitast við i
í að gera viðskiftavini mína ánægða.
Símanúmer mitt er 80 264.
Í Virðingarfyllst, I
Reynir Jóhannesson.
immmmiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimnmmmmmmmmmmmmmmmmmm^nn^mm^nm^nmm^^^
Ný skáldsaga eftir Þóri Bergsson
HVÍTSANDAR
Þórir Bergsson er tvímælalaust eihver hinn vinsælasti
meðal núlifandi íslenzkra rithöfunda. Hin snjöllu
smásagnasöfn hans eru löngu þjóðkunn. Nú hefir
Þórir Bergsson sent frá sér nýja skáldsögu.
HVÍTSANDUR er íslenzk nútímasaga, sem skeður í
sveit og við sjó, lýsir átökum nýja og gamla tímans
og segir frá ástum og einkennilegum örlögum.
HVÍTSANDUR ER GÓÐ BÓK EFTIR
VINSÆLAN HÖFUND
BÓKFELLBÚTGÁFAN
Lönd og' lýðir.
(Framhald af 1. síðu)
Mið- og Suöur-Ameríka. 14.
Afrika. 15. Suður- og Vestur-
Asía. 16. Austur-Asía. 17.
Ástralía og Suðurhafseyjar.
18. Jörðin. 19. Mannkynið. 20.
Landabréf, uppdrættir, línu-
rit.
Ólafur Hansson mennta-
skólakennari hefur verið ráð
inn ritstjóri þessa bókaflokks.
Hann hefir einnig samið þetta
bindi um Noreg. Það skiptist
í þrjá meginkafla, sem fjalla
um landið, þjóðina og ein-
stök fylki og merkisstaði. í
ritinu eru 80 myndir og einn-
ig uppdráttur af Noregi.
Næsta ár mun koma út bók
um Svíþjóð, samin af Jóni
Magnússyni, fréttastjóra.
Útgáfa þessa bókaflokks
mun vera fyrsta tilraunin til
að gefa lesendum hér kost á
yfirgripsmikilli ísl. landa-
fræði.
Félagsgjald útgáfunnar ér
kr. 30,00 eins og s. 1. ár. Fyrir
það fá félagsmenn ofangreind
ar 3 bækur, ennfremur
almanak Þjóðvinafélagsins,
og ársritið „Andvara“.
Hrelnsum gólfteppi, einnlg
bólstruð húsgögn.
I
Gólfteppa-
hreinsnnlii
Barónsstíg—Skúlagötn.
Siml 736t.
Köld borð og
heitnr veizlnmatiir
sendur út um allan bæ.
SlLD & FISKUR
Gefið vinsamlegast strax upp-
lýsingar um kjósendur í Reykja-
vík, sem fjarverandi verða um
kosningarnar, svo atkvæði
þeirra berist nógu snemma.
Gefið ennfremur upplýsingar
um kjósendur utan Reykjavík-
ur, sem verða hér fram yfir kjör-
dag, 23. okt.