Tíminn - 16.10.1949, Síða 1
r
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
----—------------------------
Skrifstofur í Edduliúsinu
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusimi 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
»
33. árg.
Reykjavík, sunnudaginn 16. október 1949
222. blað
Stuöningsmenn B-!istans:
Fjölmennið á f
i Síjörnubíó
Bjííðið kiinisiii^jíiin ykkar mecS ykkur
Siuðningsmannafundur
B-listans í Stjörnubió
hefst stundvíslega kl. 2 í
dag og er nauðsynlegí
að fólk verði J»á komið i
sæti. Húsið verður opnað
kiukkan hálf tvö.
Auk ræðumanna þeirra,
sem auglýstir voru í gær,
briggja cfstu manna á B-
Iistanum, ungfrú Rannveig
ar Þorsíeinsdóttur, Sigur-
jóns Guðmundssonar og
Pálma Hannessonar munu
tala á fundinum frú
Guðlaug Narfadóttir. séra
ýakob Jónsson og Ólafur
Jóhannesson, prófessor.
og Guðbrandur Magnúss.
Flfiri munu flytja á fund-
inum stuttar ræður. ..
STUÐNINGSMENN
E-LISTANS!
Fjölmennið á fundinn í
Stjörnubíó og bjóðið með
ykkur vinum ykkar og
kunningjum. Komið
tímanlega. Vinnum af al —
i
hug að.því, að Rannveig
Þorsteinsdóttir nái kosn 1
Ólafur Jóhannesson pr jfessor
Guðbrandur Magnússon
iiiiiciiiiimiiiK
ingu.
Séra Jakob Jónsson
Robeson höfðar mál
Wíew York Times tol-
i
ur dóm vorjjnmlaiiun
réttlaitan
Tilkynnt hefir verið að dóm
urinn yfir bandarísku komún
istaleiðtogunum, sem kvið-
dómurinn í New York sak-
felldi i fyrradag, verði kveð-
inn upp á föstudaginn kemur.
Paul Robeson, svertingja-
söngvarinn, lýsti því yfir á
fundi í gær, að hann mundi |
efna til málshöfðunar á hend j
ur dómara þeim, sem dæmdi
verjendur komúnistaleiðtog-j
anna til fangelsisvistar.
New York Times, sem ræð |
ir málið í gær segir, að dóm-
urinn yfir verjendunum hafi
verið rökstudur og réttlátur,
og eigi dómarinn þakkir skyld (
ar fyrir skörungsskap sinn í
þessu máli. Verjendurnir hafi
hvað eftir annað og eftir
margar aðvaranir tafið störf
dómsins og óvirt dómarann
með framítöku mog köllun
ókvæðisorða.
Borgarafundur um
áfengismál
Frambjóðondum
lioðið á fnndinn
Stórstúkan, áfengisvarnar-
nefnd kvenna í Reykjavik og
Hafnarfirði og samvinnu-
nefnd bindindismanna hefir
boðað til almenns borgara-
fundar um áfengismál og
bindindismál í Iðnó kl. 3V2 í
dag. Öllum frambjóðendum í
Reykjavík og Hafnarfirði er
boðið á fundinn-
Dregið í A-deild
happdrættislánsins
Dráttur fór fram í fyrradag
í A-flokki Happdrættisláns
ríkissjóðs. Þessi númer hlutu
hæsta vinninga:
Nr. 19850 — 75. þús. kr.
Nr. 122778 — 40 þús kr.
Nr. 23866 — 15 þús. kr.
10 þús. kr. hlutu þessi núm
er: 27466, 101558, 121052. 5 þús
kr. hlutu þessi númer: 65850.
91992, 105081, 105,523, 118969.
(Birt án ábyrgðar)
I Morgunbl. lieiðrar |
| Þorstein |
| Erlingsson |
f Það mun fáa hafa grun i
| að, þar til í 'gær, að Vík- I
| verji Morgunblaðsins feng =
| izt við skáldskap. Þegar |
f hann vitnar í ljóð eða bók I
| menntir bætir hann venju i
| lega við: eins og karlinn i
i sagði.
i En nú hefir hann tekið =
J m
l sig til og snúið erindi úr 1
í kvæði eftir Þorstein. Er- i
{lingsson upp í nfðvisu =
I um Framsóknarmenn — i
i og tekizt eins og efni stóðu |
1 ^il. Hitt er annað mál, I
jhvaða þökk unnenduri
l Þorsteins Erlingssonar og I
i 'jóða hans kunna Morgun- f
= blaðinu fyrir þetía. Varla \
i mu þeim þykja minningu f
Í hans, sem ætíð barðist ]
I gegn íhaldi og auðvaldi. f
i mikill heiður gerr með
I þessu.
f En það er varla von, að f
] Víkverji hugsi svo langt, ]
f þar eð fram kemur í „ljóði“ f
Í hans, að hann kann ekki 1
f skil á orðatiltækjum þeim, f
1 sem notuð eru við þá |
f vinnu, sem honum ætti að f
f vera nokkuð kunn, umbrot f
| blaða.
i 1
.«lllllll*Sl«llllllllllllltll«llllltl>t>lllllllllllllllllfllllllllll»*
Kosningabarátta Morgun- |
blaðsins fær vitnisburð I
Magnús Jánsson, fyrrverandi alþingismaður og nú- i
i verandl foimaður fjárhagsráðs, hefir sent Morgun- f
! blaðinu bréf, er það birti í gær, og hljóðar svo:
„Mig undrar það, hvað þú (þar er átt við Víkverja) f
I og raunar Morgunbiaðið, ert iðinn við að reka hornin |
1 í fjárhagsráð og þess störf. Hvers vegna ekki láta þá f
f fá sinn híut, sem seítu þessi lög um fjárhagsráð og |
i gerðu þau að einni meginuppistöðu stjórnarsam- f
f vinnu? Mér finnst þetta ekkert til framdráttar okkar |
I elskulega flokki (þ. e. Sjálfstæðisflokknum) . . .
Strætisvagnafarþegar þurfa ekki að standa lengur j
f blautir og kaldir af skoríi af skýlum, því að Ieyfin i
f eru fengin fyrir nokkru.....En nú sjálfsagt renna f
f timburskýli upp eins og fíflar í hlaðvarpa! (Er mað- |
| urinn að gera grín af framkvæmdasemi bæjarstjórn- f
f armeirihlutans?)
] Mér skiist á grein þinni, að bærinn verði mjög hart f
f úti fyrir fjárhagsráði. í fyrra framkvæmdi bærinn f
f ekki líkt því allt, sem hann hafði fjárfesíingarleyfi f
f fyrir. Og ég býst við. að eklti geri meira en að hann f
I komi því í verk, sem hann hefir fengið leyfi fyrir, að =
I minnsta kosti ef einhverjir eiga til dæmis að»stunda I
f sjó og þess Iiáttar óþarfa!
.... Ég býst því miður við, að byggingarefni hér |
| þrjóti — ekki af því að leyfi vanti, heldur af því að f
f ekki er hægt að borga það. Hvar er gæjnin, sem með f
I réttu er predikuð af þér og öðrum? Hvar eru nú allar f
f ávíturnar til fjárhagsráðs fyrir að það leyfi of mikla f
f fjárfestingu en neyzluvörur fáist ekki? f
Eða er nóg að ónotast á víxl, rétt eftir því hvernig f
1 í bólið stendur? |
~ «
Þú segir, að landið færi varla á hausinn, þó að o. s. 1
f frv.... Þetta heyrum við daglega ... Landið fer ekki 1
f á hausinn, þó að einn maður fái að byggja bílskúr. f
f En cf þeir eru 500, þá fer í þá eins mikið sement og f
f 100 snotrar íbúðir. Landið fer ekki á hausinn, þó að f
f einn steingarður sé byggður. En ekki er lengi að fara ]
f í garða það efni, sem annars gæti nægt í aðrar 100 f
f íbúðir.
Það er rétt hjá þér, að „það er ekki hægt að ætlast f
f til þess, að maðurinn á götunni skilji eða meti þess f
f háttar hagfræði“. En það ætti að mega vænta þess. f
1 að leiðtogar og fræðarar „mannsins á götunni“ skildu f
f svona einfalda hagfræði."
Svo fara Sjálfstæðismanninum Magnúsi Jónssyni, |
f formanni fjárhagsráðs orð. Honum ofbjóða sýnilega f
f óheilindin og blekkingarnar í kosningabaráttu Mor.g- ]
f unblaðsins. Það skín jafnvel í gegn, að hann treysti ,f
f eins vel skilnings „mannsins á götunni“ og „leiðtogun- ]
f um og fræðurunum“ í rauða húsinu við Austurstræti, f
| þar sem Morgunblaðslyginni er hleypt af stokkunum. f
■ .r
Magnúsi Jónssyni
Vigfús Einarsson,
skrifstofustjóri
látinn
Vigfús Einarsson fyrrv.
skrifstofustjóri i Atvinnu- og
i samgöngumálaráðuneytinu
lézt i fyrrakvöld 61 árs að
aldri.
B-LISTANS
Látið kosningaskrifstof-
unum í Edduhúsinu í té
allar upplýsingar, sem þið
getið. Herðið kosninga-
vinnuna þá daga, sem eft-
ir eru til kjördags.
Vinnum öll einhuga að
kosningu Rannveigar Þor-
steinsdóttur.