Tíminn - 16.10.1949, Síða 2
2
TÍMINN, sunnndaginn 1G október 1949
222. bla«
•IIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIItilllllllMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIf IIIIIIIIIIIIIU(f 111111111111111
Kjörseðill í Bárða-
strandarsýsiu
Vcgna þess hve nöfn tveggja efstu manna á kjör- §
| seðlinum í Barðastrandarsýslu eru lík, frambjóðanda 1
| Alþýðuflokksins séra Sigurðar Einarssonar, og fram- |
| bjóðanda Framsóknarflokksins, Sigurvins Einarsson- |
| ar, er hér sýndur kjörseðilt úr Barðastrandarsýslu |
| eftir að frambjóðandi Framsóknarflokksins, Sigurvin |
| Einarsson hefir verið kosinn. Munið, að nafn Sigur- i
| vins Einarssonar er annað á kjörseðlinum.
E S
Sigurður Einarsson
X Sigurvin Einarsdóttir
Albert Guðmundsson
Gísli Jónsson
M i s s k i I n i n g u r
Eftir Rannveigu Þorsteinsdóttur
Ég hefi orðið vör við nokk-
urn misskilning — eða rang-
færslur — út af skýrslusöfn-
un Kvenfélagasambands ís-
lands um vöntun á oliuljósa-
tækjum og út af því, sem ég
sagði um það mál í útvarps-
erindi.
Fyrsta tillagan í þessa átt
var borin fram af allsherjar-
nefnd landsþingsins 1947 og
var sú tillaga samþykkt. Sið-
an var málið tekið til end-
ifrskoðunar af félagsmála-
nefnd þingsins nú í sumar,
en í henni áttu sæti þessar
konur: Jónína Guðmunds-
dóttir, Reykjavík, Guðríður
Sigurðardóttir, Borgarnesi,
Guðrún Pálsdóttir, Hallorms-
stað, Halldóra Guðmunds-
dóttir, Miðengi, Grímsnesi,
Hólmfríður Pétursdóttir, Arn
arvatni.
Nefndin óskaði eftir því,
að stjórn Kvenfélagasam-
bandsins stæði fyrir skýrslu-
söfnun um vöntun á heimil-
istækjum og áttu ljósatæki
til olíunotkunar að koma þar
fyrst. Var tillaga nefndarinn
ar í þessa átt samþykkt sam-
hljóða af þinginu.
í erindi því, sem ég flutti
síðastliðinn fimmtudag á
vegum K. í., var reynt að
gera grein fyrir því, hvernig
stjórn sambandsins vinnur
að þeim málum, sem henni
voru falin til úrlausnar, en
meðal þeirra var skýrslusöfn
unin ‘Þessi greinargerð stjórn
arinnar var samin af mér og
flutt alveg án tillits til þess,
hvaða álit stjórnarkonur
sjálfar höfðu á einstökum
málum og afgreiðslu þeirra
af bingsins hálfu.
Ég vil bæta því við, sökura
þess, að einhverjum skeyt-
um hefir verið beint að mér
persónulega út af þessu máli,
að ég tel það skyldu mína
sem stjórnarkonu í Kvenfé-
lagasambandi íslands, að
framkvæma eftir beztu getu
það, sem þing sambandsins
óskar eftir að framkvæmt sé.
Stuðiiingsmciiii
B*Iistaiis, f jölniciin
ið á fS-listafuHdiiin
í Stjörniihíó kl. 2 í
da«'. IIúsiö opnað
kl. 1,3«.
Hrelnsum gólfteppl, emnlg
bólstruð húsgögn.
Gólfteppa-
hreinsunin
Barónsstig—Skúlagötn.
Slmi 7360.
Lýðræði og skoðanafrelsi
Frá hafi
til keiba
Utvarpið
Útvarpið í kvöld.
Fastir liðir eins og venjulega.
Ki. 20,20 Einleikur á fiðlu (Björn
Ólafsson): Danse Champétre
(Sveítadansar) op. 106 nr. 1—5
eftir Sibelius. 20,40 Ferðasaga: Úr
Grikklandsför (frú Hildur Blön-
dal). 20,55 Tónleikar: „Don Quix-
ote‘‘, tilbrigði fyrir hljómsveit eft-
ir Richard Strauss (plötur). 21,30
Upplestur: „Laugardagur“ smá-
saga eftir Aldous Huxley (Valur
Gíslason leikari). 22,00 Fréttir og
veðurfregnir. 22,05 Danslög (plöt-
>jr). 223,30 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Eimskip.
Brúarfoss kom til Kaupmanna-
lafnar i gær. Dettifoss fór frá
Reykjavík 14/10. til London. Fjall-
ioss kom til Reykjavíkur 9/10. frá
Leith. Goðafoss fór frá New York
3/10. til Reykjavíkur. Lagarfoss
iór frá Reykjavík 14/10. til Breiða
ijarðar og Vestfjarða, lestar fros-
;nn fisk. Selfoss fór frá Hólmavík
14/10. til Skagastrandar, Dalvíkur
>g Siglufjarðar, iestar síld og fer
irá Siglufirði til Gautaborgar og
Lysekil. Tröllafoss kom til New
York 9/10. írá Reykjavík. Vatna-
lökull kom til Reykjavíkur 14/10.
.frá Rotterdam.
IRíkisskip:
Hekla er á leið frá Álaborg til
Reykjavikur. Esja kom í gær-
ívöldi til Reykjavíkur. Herðubreið
er í Reykjavík. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á norðurleið.. Þyrill er
í Reykjavík.
Einarsson fc Zoéga.
Foldin hefur væntanlega farið
:a föstudagskvöld frá Leith áleiðis
:il Reykjavíkur. Lingestroom er í
Færeyjum, væntanlegur til Reykja
/íkur eftir helgina.
Árnað heilla
Hjónaefni.
12. okt. s.l. opinberuðu trúlofun
3Ína ungfrú Ragnheiður Guðmunds
dóttir, Langholtsveg 13, Reykja-
/ik og Óskar Jóhannesson frá
Svínhóli í Dölum.
Hinn 10. þ. m. gjörðu kunnuga
rúiofun sína ungfrú Herdís Helga
Jóttir hjúkrunarnemi (Helga Ól-
afssonar, kcnnara á Akureyri) og
;tud. theol. Ragnar Fjalar Láruss.
Lárusar Arnórcsonar, prests á
.Víiklabæ).
Hjúskapuir.
X gær voru gefin saman í hjóna-
jand Anna E. Marberg og Gunn-
a ugur Stephensen, tollvörður.
leimili þeirra verður að Laugar-
íesvegi 53.
Ur ýmsum áttum
Leiðrétting.
X frásögn blaðsins af sýningu
lúsmæðrakennaraskólans í fyrra-
Jag var talað í niðurlagi greinar-
.onar um forstöðukonur og náms-
neyjar, en á að sjálfsögðu að vera
.orstöðukona, þvi að hún er ekki
aema ein, ungfrú Helga Sigurðar-
Jóttir, og leiðréttist þessi prent-
villa.
Gefið vinsamlegast strax upp-
iýsingar um kjósendur í Reykja-
vík, sem fjarverandi verða um
kosningarnar, svo atkvæði
þeirra berist nógu snemma.
Gefið ennfremur upplýsingar
um kjósendur utan Rcykjavík-
ur, sem verða hér fram yfir kjör-
dag, 23. okt.
Við lifum í heimi, þar sem veð-
ur öll eru válynd. Örfáum árum
eftir hin tröllauknu átök milli naz
ismans og annarra lifsstefna blas-
ir við sú staðreynd, að enn er i
miklum hluta heims járnhart ein-
ræði, þrátt fyrir allt lýðræðishjal,
og enginn veit nema alda skoðana-
kúgunar kunni að skella yfir úr
annarri átt.
Ýmsum kann i fljótu bragði að
virðast, sem þetta taki ekki til
okkar íslendinga. Því fer þó fjarri.
Höfuðkjarninn í Sósíalistaflokkn-
; um íslenzka eru kommúnistar, sem
j dýrka og dá rússneskt þjóðskipu-
j lag — Á aðra hönd blunda öfl,
I sem vildu áreiðanlega ganga eins
| langt í hina áttina, ef þau sæju
I sér leik á borði.
Hvað er þá helzt til ráða?
Ráðið virðist eitt — og aðeins
eitt: Lýðræðissinnað fólk verður
að vera lýðræðinu tryggt og haga
sér í samræmi við það. Það verður
að efla svo þá, sem aldrei munu
ganga inn á braut öfganna, aldrei
bregðast lýðræðinu, að það skapi
jafnvægi. Allir íslendingar, sem
unna lýðræði og frelsi, verða að
skipa sér um Framsóknarflokkinn.
Hann verður að vera höfuðvígi
lýðræðis og mannréttinda á ís-
landi, og jafnframt sá flokkur,
sem hcldur uppi sókn o| vörn fyr-
ir hagsmuni almennings til sjávar
og sveita. Kosningadagurinn er
rétta stundin til þess að treysta
þetta vígi, styrkja þessa sókn og
vörn. J. H.
Nýju og gömlu dansarnir 1 G. T.-
húsinu sunnudagskvöld kl. 9 —
Húsinu lokað kl. 10.30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30.
MIIMIMIIIIIIIIimiMIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIMMIIIMIIIIMiaMIIIIIIIMIMIIIIIIIIMIIMMIIMIIMIIIIMMIMMN
Stórstúka íslands)
| Áfengisvarnarnefnd kvenna í Reykjavík og Hafnar- §
firði, Áfengisvarnarnefnd Reykjavíkur og Samvinnu- |
nefnd bindindisfélaga, boða til almenns borgarafundar |
| um áfengis- og bindindismál í Iðnó mánudaginn 17. 1
okt. n.k. kl. 3,30 e.h. Öllum frambjóðendum til Alþingis- §
I kosninga í Reykjavik og Hafnarfirði er boðið á fund- §
| inn og menn frá öllum stjórnmálaflokkunum taka til |
i máls.
5
Félagsstjórnirnar |
IIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIMIIIIIIItMIIIIIMIMIMMllMMIIIMIIIIIIIIMmillMllllllllllllllllllllllllllllllllllllllia
^JJiíóniœÉur /
Ekkert mjólkurleysi, ef þér eigið pakka af
óÍLurJu^ti
Fæst í flestum matvöruverzlunum.
£am(taH<{ Ui £atnéiHHufalaga
Menn vanir
mótorviðgerðum
Íóskast nú þegar.
i Vélsmiðjan Héðinn h.f.
"»*>
Leiðarvísir um meðferð
TeA^uávn
LANDBÚNAÐARVÉLA
fæst nú á skrifstofu okkar.
faf'áttartélaf' h.f
Hafnarstræti 23, Reykjavík — Sími 81385
Kosningaskrifstofa Framsókiiarflokksins
«*r ■ Edduliúsinu, Lindargötu 9 A. opin alla
daga til kosnin}>'a. Símar: 5564 og 81300.