Tíminn - 16.10.1949, Qupperneq 6

Tíminn - 16.10.1949, Qupperneq 6
TÍMINN, sunnudaginn 16 október 1949 222. blað TJARNARBID Þjófurlnii frá Bagdad Hin heimsfræga ameríska | æfintýramyn í eðlilegum litum. | Aðalhlutverk: Zábu, June Deiprez, Courad Veidt. = Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. á laugar- | dag, en kl. 11 f. h. á sunnudag. | N Y J A B I □ ■ JárntjaldifS. Amerisk stórmynd um njósna- i málln miklu 1 Kanada árið 1946. | Sýnd kl. 9. I Fjöregglð mitt í = s 1 Hin bráðskemmtilega mynd \ | eftir hinni frægu sögu með | | sama nafni, er komið hefur út 1 | í ísl. þýðingu. Sýnd kl. 5 og 7. |------------------------I | Gög og Gokke í { flutningum Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. Olnbogabörn (Rendestensunger) Sýnd kl. 9. { Litli og Stóri í hrakningum | Sprenghlægileg og spennandi | gamanmynd með hinum vin- | sælu gamanleikurum LITLA og STÓRA | Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. uiiiiiniuiiiHiitfiiiiiiiUHiiimiimsnnmiiiiiiiiimiuuiu viv 5KÚIA60TU •HiimHiiiiiniinuiuiumin Hafnarf jarðarbíó 5 = { Ævintýri á sjó f ! ! s Sérstaklega falleg og skemmti | | leg ný amerísk mynd í eðlileg- | i um litum. = = i Jane Powell, I i Lauritz Melchior | George Brent o. fl. . { Sýnd kl. 3. 5, 7 og 9. 3 S Sími 9249. = r iHimimmiiiiiiiHiiiiiiiHiiiiiiimimiiimmmmimiimi Er þetta „lýðraeði44 Sjálfstæðisflokksins (Framhald af 4. síðu). þann hugsunarhátt, sem Iýð ræðinu má að tjóna verða. Hvernig myndi þá þeim flokki verða við, sem gert hefir Jón Pálmason að for- seta sameinaðs Alþingis, og þar með fyrsta fulltrúa lýð- ræðisins á þessu landi, og ritstjóra að einu aðalblaði sínu, þegar sá hinn sami for- seti gerir sig beran að því, að halda uppi vörn fyrir „austræna“ stjórnarhætti, og einmitt þá tegund stjórnar- hátta, sem ísmeygilegust er og lýðræðinu hættulegust, að hafa stjórnskipaða fulltrúa fyrir stéttir og þjóðir? Það er eðlilegt, að ýmsir spyrji þessa daga: Er þetta það lýðræði, sem Sjálfstæð- isflokkurinn ætlar að „inn- leiða“, ef hann fengi til þess aðstöðu hér á landi? Er hugs unarháttur hans í þessum efnum nákvæmlega hinn Sonur Araba- höfðingjans Sýnd kl. 7 og 9. Baráttan nm Vatnsbólið (Rangle river) Afar spennandi og viðburðar- | rík COW-BOY-MYND með | Victor Jory og Margaret Dare. = Sýnd kl. 3 og 5. — Sími 6444. 1 = = iimiiiimiimiiiiiimiminfiiiru.iiiinmvnmiuHiiiui GAMLA BID Dagdrauniar Walters Mitty. | (The Secret Life of Walter) { Mitty) Ný amerísk gamanmynd, tekin § 1 eðlilegum litum. Aðalhlutverk' ið leikur hinn heimsfrægi skop- leikarl DANNY KAYE, ennfremur leika: Virginia Mayo Boris Karloff Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Slysavarnafélag Islands Stórmynd Óskars Gíslasonar BJÖRGUNIN VIÐ LÁTRABJARG Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Næst síðasta sinn. amiiuuifMiHiHmHiiHiHiiimiimiiiiiiiiimimmiHimi sami og hinna „austrænu" einræðismanna? Er þá engin trygging í því fyrir grundvaliarhugsjónir lýðræðisins, að Sjálfstæðis- flokkurinn fái mikið fylgi við kosningarnar og eigi marga fulltrúa á Alþingi? Geta menn átt von á, að hann geri, ef hagsmunir bjóða, ná- kvæmlega hið sama og menn hafa haldið, að kommúnist- um einum væri trúandi til? Mega menn eiga von á því, að stjórn eða þingmeirihluti, sem Sjálfstæðisflokkurinn réði, tæki til þess ráðs, að skipa sjálf fulltrúa fyrir stéttir eða félög almennings hér á landi, og fela slíkum fulltrúum mikil völd? Það, sem framið var gagn- vart bændastéttinni 1945, er alveg á sama hátt hægt að fremja gagnvart öðrum stétt um síðar, ef vilji væri til hjá meirihluta Alþingis. Því er von að menn spyrji: Er Jón Pálmason að túlka það lýðræði, sem fyrir Sjálf- stæðisflokknum vakir, eða er hann aðeins að túlka einka- skoðanir sínar, og er flokk- BÆJARBID : - I HAFNARFIRÐI | = | Trigger í = = ræningjahöndum f i I | Mjög spennandi og skemmti- I I leg ný amerísk kúrekamynd. | Sýnd kl. 7 og 9. Simi 9184. með 5 i PMMUfiiiliiiHlliiiiiiiiiiiHiuiiiiinnHiiimmiiiiiiiiiiiiiift TRIPDLI-BÍÓ S Ég drap hann (Nuits De Feu) Afarspennandi og vel leikin, = ný frönsk mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. ----------------------------| Konungur ræningjanna (King of the Bandits) 3 Skemmtileg og afar spennandi | amerísk kúrekamynd | kappanum „Cisco Kid“. Sýnd kl. 3, 5 óg 7. Sala hefst kl. 11 f. h. 1IIIHHIIHIIHHHHIIHHIIHIHIIIIIIIIIIIIIIMIIIHIHIIHIIMHI Sannleikurtnn um stjórn Beykja- víkur (Framhald af 5. slðu). fyrir sjálfa sig, eru þeir ó- nýtir og óhæfir tll að fara með fjármálastjórn fyrir aðra. Þá skortir þá alveg á- hugann. Af þessu munu kjósendur draga réttar ályktanir 23. okt. Þeir munu minnka fylgi Sjálfstæðisflokksins svo stór- kostlega, að þeir hafi ekki að- stöðu til að leggja hina dauðu hönd sína á fjármálin og við halda þannig fjármálasukk- inu og óstjórninni, er ríkt hefir undanfarin 10 ár. urinn þá ósamþykkur þess- um skoðunum? Þessu mun væntanlega verða svarað af flokknum fyrir kosningarnar, og von- andi ekki með þögn, því að þögn í slíku máli verður kki nema á einn veg skilin. X. 32. dagur ] Gannar Widegren • \ Greiðist við mánaðamót mín, Stella — ég á þrjú. Þú sérð, að ég hef ekki legið á liði mínu. Svo vill hún ekki staldra lengur við, en bróðir henn- ar vill líta á málverkin. Það líður stutt stund. Þá kemur málarinn til Stellu, veifandi og patandi. Hann biður hana að skrifa þrjú hundruð króna kvittun og „Seld“ á miða. Hann er svo óstyrkur, að hann getur ekki haldið á penna sjálfur. Hann man ekki heldur, hvað kaupandinn heitir — „en hann stendur þarna og sagðist þekkja yður.“ Stella skrifar kvittunina — kaupandinn er Lars Harr- sjö. — Systir mín varð svo hrifin af þessari mynd, að ég ætla að gefa henni hana í afmælisgjöf. Hún á af- mæli á föstudaginn... En blessuð — segðu henni það ekki, þvi að þetta á að koma henni á óvænt. — Er hann svona slæmur í vinnutímanum? spyr systir hans hlæjandi. — Þá erum við að minnsta kosti nógu kurteis til þess að taka ekkert til þess, segir Stella. — Hún talar bara greindarlega, segir Lars. Hefurðu tekið eftir því Kajsa? Sjáumst aftur á morgun, Stella. — Síðustu herútboðin kváðu annars hafa valdið hrein- um byltingum í lífi sumra. Stella stökk upp úr sæti sínu. Henni datt undir eins Herbert í hug. Hafði Langa-Berta rokið til og sagt honum fréttirnar? — Jonni Malm var einn af þeim, sem kvaddir voru í herþjónustu í gær, heldur Lars áfram, Stellu til mikils léttis. Og nú vill karl faðir minn, að ég taki við hans starfi, og þá verð ég að fela sál mína í þínar hendur, ef Langa-Berta leyfir það. — Það er mikið hvað guð leggur á sumt fólk, svarar Stella andvarpandi. — Áttu við þig sjálfa eða mig? spyr Lars. — Hvorugt okkar, heldur Löngu-Bertu. — O-jæja, það skiptir víst engu máli hjá hvorri ykkar ég sit. Fyrirtækið gengur hvort eð er af sjálfu sér. Dagurinn líður. Klukkan slær fimm, og sýningunni er lokað. Stella telur peningana. Karl Uggeholt tínir saman leiðarvisa, sem liggja hér og þar. Sumir eru ekki verr leiknir en svo, að það má selja þá aftur. — Ég hef þá gömlu á boðstólum á kvöldin, því að þá tekur fólk síður eftir því, þótt þeir séu velktir, segir hann. — Smálendingurinn lætur ekki að sér hæða, segir Stella. Gerið þér svo vel — 89,50. — Gerið þér svo vel, segir hann og réttir henni tíu krónúr. Hann vill sýna henni, hvað Smálendingur get- ur gert. Get ég fengið kvittun, því að ég vil að allt sé bókað. — Því miður get ég ekki gefið til baka, segir Stella vandræðalega. — Til baka? Hann lítur undrand’i upp, en þessi undrun er aðeins uppgerð. Við urðum ásátt um það, að þér fengjuð tíu krónur. Fimm krónur aukalega! Hún hefir fengið blómin endurgreidd og meira en það. Hún þakkar fyrir sig og kveður. — Nei, hrópar máiarinn. Nú býð ég yður að borða með mér. Ég trúi þvi, að þér hafið orðið mér til heilla í dag. Við höfum fengið fimm hundruð krónur á fjórum klukkutímum, og það er meira en ég á að venjast. Ef þér komið ekki með mér af fúsum vilja, beiti ég yður valdi. — Ég þakka fyrir, svarar hún. Ég kem fremur sjálf- viljug en eiga það á hættu, segir hún ,þótt samvizkan segi henni, að það sé alls ekki nein fyrirmynd að láta ókunnan mann bjóða sér í mat, sama daginn og „svan- urinn“ flaug. En hún huggar sig við það, að málarinn eigi sér í rauninni talsvert upp að unna. Lars Harrsjö hefði aldrei komið á þessa málverkasýningu, ef hún hefði ekki verið þarna, og þá væri málarinn þremur hundr- uð krónum fátækari. Auk þess getur hún geymt til mánudags laukinn, sem hún ætlaði að nota í sunnu- dagssúpuna. Frá fjárhagslegu sjónarmiði er það líka

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.