Tíminn - 16.10.1949, Page 7

Tíminn - 16.10.1949, Page 7
222. blað TÍMINN, sunnudaginn 16 október 1949 Kosningavísur komnar út í gær kom í bókabúðir lítill bæklingur sem gefinn er út í tilefni kosninganna. Eru það 100 kosningavísur úr öll- um kjördæmum iandsins og um alla frambjóðendur jafnt af öllum flokkum. Höfundur er ókunnur, en kallar sig Brand bílstjóra. StHðiiingsmenn B-Iistans, f jölinenn ið á B-listafundinn í Stjörnubíó kl. 2 í dag. Húsið opnað kl. 1,30. Nýlega er komin út ný Beverly Grey-saga. Nefnist hún Ástir Beverly Grey. Þýð- andi er Kristmundur Bjarna- son. Útgefandi er Norðri. Gerist áskrefendur að ^Jímcinnm Áskriftasímar 81300 og 2323 KONUR! Framsóknarfélag kvenna hefir kosið nefnd kvenna til þess að vinna að kosningu Rannveigar Þorsteinsdóttur. Skipa nefndina þær frúrnar: Guðlaug Hjörleifsdóttir, Báru götu 7, sími 3505, Guðríður Jónsdóttir, Víðimel 42, sími 81109 og Jakobína Ásgeirs- dóttir Laugaveg 69, sími 4603. Nefndin óskar eftir sam- bandi við sem flestar konur, er vilja stuðla að kosningu Rannveigar Þorsteinsdóttur. B-listinn Kosningaskrifstofa B- listans í Edduhúsinu við Lindargötu er opin alla daga frá kl. 10 til kl. 10. Símar 5564 og 81300. Stuðningsmenn B-Iist- ans! Hafið samband við skrifstofuna. Kjúsið B-listann! Fasteignasölu- miðstööin Lækjargötu 10B. Síml 6530. Annast sölu fastelgna, sklpa, blfreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trvgging- ar. svo sem brunatrygglngar, lnnbús-, Ilftrygglngar o. fl. I umboðl Jóns Flnnbogasonar hjá Sj óvátrygglngaríélagi ís- lands h.f. Viðtalstíml alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftlr samkomulagl. Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Mýrarhúsaskóla. Verzl. Eyþórs Halldórsson- ar, Víðimel, Pöntunarfélag- inu, Fálkagötu, Reynivöllum í Skerjafirði og Verzl. Ásgeirs G. Gunnlaugssonar, Austur- stræti. E.s. Fjallfoss fer frá Reykjavík miðviku- daginn 19. október til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: ísaf jörður, Skagaströnd, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík. E.s.,Bróarfoss’ fermir í Kaupmannahöfn, Gautaborg og Leith 17.—22. október. M.s. Dettifoss fermir í Hull 21.—22. okt. H.f. Eimskipafélag íslands Vetraráætiun Frá Reykjavík til: = Akureyrar: | alla virka daga kl. 10,00 | | ísaf jaríjar: I alla virka daga kl. 10;00 i! | Vestmannaeyjar: | alla virka daga kl. 14,00 i | Siglufjarðar: i i | mánudaga — fimmtud. 1' | Patreksfjarðar: | þriðjud. — föstudaga. i; 5 = I Þingeyrar: 1 miðvikudaga. i Flateyrar: i miðvikudaga: i Bíldudals: | laugardaga: i Hólmavíkur: | mánudaga | Blönduóss: I þriðjudaga: Í Hellissands: | fimmtudaga. Í Áætlun þessi gildir frá 1. i | okt. 1949 til 30. april 1950. | 5 z á grafreiti Útvegum áletraðar plötur á grafreiti, með stuttum fyrir vara. — Upplýsingar á Lauga- teig 26 (kjallara). Sími 6126 Eidurinn gerlr ekki boð ft undan sérl Þelr, sem eru hyggnlr, tryggja strax hjft SamvinniLtryggingiim Köld borð og heitur veizlumatur sendur út um allan bæ. SlLD & FISKUR * 7 SKIPAÚTG6KD RIKISINS HEKLA" hraðferð vestur um land til Akureyrar um miðja næstu viku. Tekið á móti flutningi KJDLAR KÁPUR • • FDT FRAKKAR Fyrir fermingarnar Skemmtilegasta leikfangið Skríðandi skjaldbaka Þessi skjaldbaka var metsöluleikfang í Danmörku síðastliðið ár. Nú er hún komin á markaðinn hér og nýtur væntanlega sömu vinsælda. Heildverzlun Ásbjörn Ólafsson til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarð Skömmtunarmiðalaust. ar, Siglufjarðar og Akureyrar á morgun. — Pantaðir far- seðlar óskast sóttir á þriðju- dag. Jakkaföt á drengi úr dökkum og mis- litum efnum frá 9—16 ára. Sendum gegn eftirkröfu. Nákvæmt mál þarf að fylgja. Vesturgata 12. — Sími 3570 Verzlunin NOTAÐ OG NÝTT Lækjargötu 6a. Forðizt eldinn og eignatjón Framleiðum og seljum flestar tegundir handslökkvi tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækjum. Leitið upp- lýsinga. Kolsýruhleðslan s.f. Sími 3381 Tryggvagötu 10 I Reykjavík KOSNINGASKRIFSTOFA B-LISTANS er í Edduhúsinu, Lindargötu 9 A. Opin 10—10 daglega. Símar 5564 og 81300 B-listinn - listi Framsóknarflokksins

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.