Tíminn - 16.10.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.10.1949, Blaðsíða 8
Síraar B-listans í Reykjavík eru 5564 og 81303 £3. árg. Reykjavík Frjálslyndir menn fylkja sér um B-listann 15. okt. 1949 222. blað , I Hrikaiegasti akvegur á Ss- í landi tekinn í notkun 'VcsHriim cra milli ísaf.jar$»r og Bofunganíkar erfiðasta vcgargcrð scin unuin Siefir vcrið liéi* á 1 aiu ;i i Fyrir fáum ööguai var hinn nýi akvegur milli Ísaíjarð- ar og Eolungarvíkur tekinn í r.otkun. Er þcssi vegur mikil anfgöngObót fyrir Vestfirðinga J»6 vafalaust verði að gcra rekari endurbætur á veginum þpgar tíniar líða, því veg- argerð á þessum slóðum cv ákaflega críið og vandamál tvernig henni verður bezt háttað. Á Vestfjörðum er víða erfitt um veglagnir sökum þess hve víða er lítið undirlendi og fjöll ganga í sjó fram- En með nú- xíma tækni má sigrast á þess um erfiðleikum og leggja vegi par sem það var áður nær ( okleift,- En það er samt ein- íennilega seint, sem mörg nínna stórvirku tækja voru tekin í notkun við vegagerð hér á landi, svo sem jarðýtur og vélskóflur, þó að sum þess ara tækja væri búið að nota með ágætum árangri árum og jafnvel áratugum saman í vesturheimi. Fyrir fáum dögum var lok íð við merkan áfanga í sam- göngumálum Vestfirðinga. En það- er Óshliðarvegurinn svo nefndi sem opnaður var til umferðar 12. þ. m. Vegargerð þessi mun sú erfiðasta, sem gerð hefir verið á íslandi._ j Liggur vegurinn um Ós- hlíðina, sem er snarbrött í sié fra.m. og víða eru á leið- xnri ófærur og einstigi. Áður en þessi nýi vegur kom. var vegurinn þarna um r.líðhia lxættulegur yfirferð- ar þó farinn væri. og urðu þar ekki ósjaldan slys á mönn um. Að vetrarlagi er barna mjög hætt við snióflóðum, en aurskriður tíðar haust og vor. Jnn í Óshlíðina skerast tveir dálir Seliadalur og Kálfadal- ur. DaJir þessir eru vaarla nema skerff. því undirlendið er örmiótt. Þarna er bó stutt á fiskimið og áður fyrr var þar talsvert útræði, þó nú sé ba^ engin byggð. Óshhðarvevurinn er ein- hver hrikalegasti akvegur á /slandi. Hann er ómetanleg samgöngubét fyrir byggðirn- ar, sem af honum njóta góðs, en verður auk bess áreiðan- ]ee,a eftirsótt leið af ferða- íólki. Rajk líflálinn Rajk fyrrum ráðherra kommúnista í Ungverjalandi var líflátinn í gær ásamt tevimur mönnum öðrum, sem dæmdir voru til dauða fyrir landráð ásamt honum fyrir aokkrum dögum síðan 1 Búda pest. Verjandi Rajks hafði sótt um náðun fyrir hans nönd en henni var synjað. Rajk var tekinn höndum snemma í sumar og sakaður um landráð og hafa siðan stáðið yfir langvinn mála- ferli gegn honum ásamt nokkrum mönnum öðrum. Líflátsdómnum var fullnægt meS hengingu. Stjórnarmyndun Mochs Jules Moch ætlaði að ganga fund Auriols Frakklands- forseta í ^ærkveldi og skýra honum frá árangri þeim, sem tilraunir hans til stjórnar- myndunar hefðu borið. Ekki var þó búizt við, að liann mundi geta lagt fram ráð- herralista sinn, og líklegt þy-k ir, að honum verði stjórnar- myndunin fremur erfið. Stuðningsflokkar stjórnar hans verða fjórir, og ætlar hann að hafa ráðherrana tólf eða þrjá frá hverjum flokki. Ráðherraembættin eru hins vegar mjög mismunandi vinsæl, og vilja flokkarnir vera lausir við sum þeirra en sækjasj; eftir öðrum. Talið er líklegt, að enginn flokkur sé fús til að taka að sér embætti fj ármálaráðherra, því að að- gerðir þær, sem hann þurfi að standa fyrir, séu mjög falln ar til óvinsælda. Margir franskir stjórnmálamenn 'xilja og, að iflok’ci Mochs sjálfs, jafnaðarmannaflokkn um, beri siðferðileg skylda til að taka það ráðherraembætti að sér, því að langlífi stjórn- arinnar verði að mestu komið undir því, hve vel tekst úr- lausn þeirra mála. Nýstárleg skemmtiför Kaupfélag Eyfirðinga bauð starfsfélki sínu nýlga í all- nýstárlga skemmtifcr á sunnu degi. Farið var með m. s. Snæ felli, skipi félagsins, á hand fær út fyrir Gjögra við Eyja- fjörð. Þátttakendur i förinni voru um 50. Veður var gott og var fólkið að veiðum lengi dags.. Fiskaði það alls 1108 fiska. Rikti almenn ánægja meðal starfsfólksins með þessa nýstárlegu skemmtifór. Fundurinn í Stjörnu- bío I dag byrjar kl. tvw stundvíslcga. Ilús Ið cr opnað kl. 1,30. oj* or varlegra að konia þá fljótlega f.vrir þá sem setla að fá sseti. Umferð um Reykja- víkurflugvöll í september mánuði var umferð flugvéla um Reykja víkurflugvöll, heldur minni en í ágúst. Lendingar milli i landaflugvéla voru 46, far- þegaflugvélá, innanlands- flug 277, einka- og kennslu flugvéla 306. Eða samtals 629 lendingar. Með millilandaflugvélum islenzkú flugfélaganna fóru og komu til Reykj avíkur 1536 ^ farbegar, 37 smál- af farangri, 3243 kg. af flutningi og 1122 Að undanförnu hafa farið fram réttarhcld yfir hýzka hers- kg’ af Pósti- I Með farbegaflugvélum í hofðingjanum Manstem, en var nylega frestað um skeið.1 innanlandsflusi, er fóru og Hér sést hann meðan á réttarhöldunum stóð í stúku sinni komu til Reykjavíkur voru í réttarsalnum ásamt tveim verjendum sínum. I 4035 farþegar, 54 smál. af ____ | farangri, 8347 kg. af pósti og tænl. 47 smálestir af flutningi. Vegna óhagstæðra veður- skilvrða í þessum mánuði, fækkaði lendinerum farþega- flugvéla í innanlandsflugi all verulega, en millilanda-, einka-. og kennsluflug stóðu í stað. ^ Vc'ruflutningar frá flugvej- inurn voru með mesta móti í þessum mánuði, eða rúml. þrisvar sinnum meiri en í ágúst mánuði. Af erlendum flugvélum, sem komu hér við má nefna, tvær Skymaster-flugv. frá A. O. A. er lentu hér vegna slæmra veðurskilyrða í Keflavik, þá lenti hér ný sænsk flugvél „Scandía“, á leið sinni til Ameríku í sýningarflug. Hersveitir kommúnista í Kína komnar að landamærum Hong Kong Ekki búizt við ao þær fari yfir landaiuseriii Herir kommúnista hafa nú tekið Kanton, seni var höf- borg Kuomintangstjórnarinnar um skeið. Allt er þar nú sagt með kyrrum kjörum, verkamenn ganga að vinnu, og samgöngutæki ganga á ný. Hersveitirnar sem tóku borgina mótstöðulaust, hafa flestar haldið suður fyrir hana og eru framsveitir þeirra nú komnar nærri landamærum Kína og brezku nýlendunnar Hong Kong. Talið er að hersveitirnar eigi ekki nema 60 km. leið að landamærunum og jafnvel sums staðar komnar alveg að þeim. Ekki er þó talin nein hætta á, að herinn verið send ur suður yfir þau, því að stjórn kommúnista í Kína hefir oft lýst því yfir, að hún muni virða gerða landa- mærasamninga frá fyrri tím- um. Landamærasamningur þessi milli Breta og Kínastjórnar er nær aldargamall. Það er og talið, að kommúnistar telji sér hag í því eins og á stendur að hafa hina brezku nýlendu þarna vinveitta og vilja ekki heldur baka sér reiði Breta með því að ráðast inn yfir landamærin. Frainsóknarnioiiii í Reykjavík Hafið samband við kosninga- skrifstofu Framsóknarflokksins, Lindargötu 9 A. Opin allan dag- inn til kosninga. Símar varðandi kosningarnar í Reykjavík eru 5564 og 81300. Varðandi kosning- arnar úti á landi 6066. I VÍSIR |HRÆDDUR1 1 Vísir er alvarlega hrædd i i ur við fylgi Rannveigar 1 | Þorsteinsdóttur. Líkt og ó- i \ siðaðir götudrengir hrópar i | hann í algeru ráðaleysi og f | röksemdaþroti, að vegar- | i nesti Rannveigar sér hatur i | á Reykjavík, hatur á vel- i l gengni hennar og lífsþæg- f 1 indum. Fleira álíka \ | heimskulegt ber Vísir á i | borð, og er ekki orðum að f i eyðandi, frekar en köllum | f götudrengjanna. | Reykvíkingar þekkja ] | Rannveigu og fylkja sér f f þeim mun betur um hana ] | sem andvörp kaupmanna- f f valdsins verða háværari. i ] Fuiltrúar þess skelfast, | f þegar líður að skuldadög- i f unum. B-listinn er listi Framsóknar- flokksins í Ueykjavík og tví- menningskjördæmunum. | Eiga konur að rógbera hver I aðra, þótt kosningabar- áttan sé hörð? | Almenningi þykir sem betur fer nokkurs virði, að f kosningabaráttan sé háð á drengilegan hátt. Það eru i þó því miður mörg dæmi um það, að ofstæki og von- I leysi hlaupi með sæmilegasta fólk í gönur. Það hefir vakið athygli, að konur í fimmta sætinu á f C-listanum og D-listanum og konan í þriðja sætinu f á A-listanum hafa ailar látið það henda sig að gerast | berðar að illmælum eða dylgjum um Rannveigu i Þorsíeinsdóttur, einu konuna, sem skipar efsta sæti | á lista við kosningarnar í Reykjavík. Þetta hefir hlotið i slæma dóma. Þaö sæmir illa, að konur níði hver aðra, | þótt kosningabaráttan sé hörð. f Rannveig Þorsteinsdóttir hefir aftur á móti aldrei lagt i' misjafnt orð til hinna kvennanna, sem heyja kosn- f ingabaráttuna, hvorki í ræðum sínum né greinum. : Hún hefir alltaf haldið sig að málefnum, sagt skýrt f og skorinort fyrir hvaða málefnum hún mnni berjast, f að hún muni setja hagsmuni almennings ofar öðru f og hvernig hún vilji leysa vandamálin. Þetta þykir f hugsa / li fólki mikill gæfumunur. ’uiMiiniiimiiiiiuiiiiiiiiiiMiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiMiiMHiniiiiiiiiiiiiiiMiiiiiimiiiiiiiiMiiiiiniiinMmipfHiiiiiimiiiiiiiiiiMiiiiMiniiiiiB imiiimimmmimiimii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.