Tíminn - 01.11.1949, Side 5

Tíminn - 01.11.1949, Side 5
234. blað TÍMINN, þriðjudaginn 1. nóvember 1949 ÞriÖjtid. 1. nóv. Kosningaskipulagið Kosningaúrslitin hafa að vonum orðið andstæðinga- blöðunum tilefni ýmsra hug- leiðinga. Einn þáttur þessara hugleiðinga er sá, að Fram- sóknarflokkurinn eigi sigur sinn öllu meira að þakka göll- um kosningafyrirkomulagsins en fylgisaukhingu. Við þetta reyna þau ekki sízt að hugga sig. Þessi huggun ætti þó vissu- lega að kóma þeim að litlu haldi, nema síður sé. Það kosningafyrirkomulag, sem nú gildir, er nefnilega sam- eiginlegt afkvæmi og fóstur hinna þriggja andstöðuflokka Framsóknarflokksins. Því var komið á í fullri andstöðu við hann. Núgildandi kosninga- fyrjrkomulag ér því síður en svo búið til af honum í eigin- ! hagsmunaskyni. Það var sett j af andstæðingunum í þeim j tilgangi að hnekkja gengi ■ hans, en hefir nú snúist í > höndum þeirra, eins og flest það, sem er af miður heiðar- legum og drengilegum hvötum gert. Það má vissúlega ekki sízt teljast kaldhæðni örlaganna, að Mbl. skuli nú dag eftir dag gagnrýna það kosningafyrir- komulag, sem sett var 1942. Svo mikilsvert réttlætismál var það talið þá, að Sjálfstæð- isflokkurinn taldi réttlætan- legt vegna þess að rjúfa sam- vinnu við Framsóknarflokk- inn um hina einu raúnhæfu aðgerð, sern komið hefir ver- ið á til að stöðva dýrtíðar- flóðið. Til enn frekari áherzlu um mikilvægi og nauðsyn þessa máls, hlífðist formaður Sjálfstæðisflokksins ekki við að rjúfa mikilvægust dreng- skaparorð til að tryggja framgang þess og gefa kom- múnistum algert sjálfdæmi í dýrtíðarmálunum. Vegna þessa hrundu allar varnir gegn dýrtíðinni niður, kom- múnistar • fengu stóraukið svigrúm fyrir óhappaverk sín og tortryggni milli borgara- legu flokkanna óx um allan helming. Öll uppskeran af þessu var það kosningafyrir- komulag, sem nú fær daglega hinn herfilegasta vitnisburð í dálkum Morgunblaðsins. Það er og vert að minnast þess, að Mbl. sá ekki á síðastl. sumri hina miklu galla kosn- ingafyrirkomulagsins, er því verður tíðræddast um nú. Þá var það ein höfuðkenning Mbl., að Sjálfstæðisflokkurinn hefði ekki þurft að bæta við sig nema 411 atkvæðum til þess að fá 27 þingsæti eða hreinan þingmeirihluta í sein ustu þingkoshingum. Þá var talað um þetta sem ósköp eðli- legán hlut ög síður en svo tal- að um, að slík úrslit brytu í bág við réttlætishug Mbl,- manna. Þetta hefði þó þýtt það, að flok;kur, sem hafði að- eins tæp 40% kjósenda að baki sér, hefði fengið 27 þing- sæti Og þingmeirihlutann, en flokkar, sem höfðu 60% kjós- enda að baki sér, hefðu fengiö 25 þingsæti og verið í minni- hluta. 40% kjósenda hefðu þannig mátt - sín meira en 60%. í sumar hafði Mbl. ekki neitt við það aS athuga, þótt ERLENT YFIRLIT: Fall David Halls Atburður, som lýsir vol stjóriiinálaþroska sænskrar alþýðu. Fyrir nokkru síðan var skýrt frá því í blaðafréttum, að manna skipti hefðu orðið í fjármála- ráðherraembættinu í Svíþjóð. David Hall, sem tók við embætt- inu af Ernst Vigfors í sumar, lét af því og við því tók Skjöld efna j hagsmálaráðherra, Shjöld Viefir lengi verið talinn einn dugmesti og gáfaðasti leiðtogi sænskra jafnaðarmanna, en hefir hinsveg ar ekki verið vinsæll að sama skapi. Skipun hans í fjármálaráð herraembættið hefir yfirleitt mælst vel fyrir. Það sama varð hinsvegar ekki sagt, er Davd Hall var settur í embættið. Flestum kom sú til- ' nefning á óvart. Hall hafði að vísu lengi verið þingmaður, en ekki getið sér frægðarorð á neinu sviði og aldrei verið talinn til foringjaliðs jafnaöarmannaflokks- 1 ins. Tilnefning hans var útskýrð • þannig, að Vigfors hafi viljað fá eftirmann, er hann gæti haft j áhrif á, svo að hann gæti ráðið j fjármálastefnunni áfram, þótt hann léti af ráðherraembættinu fyrir aldurssakir. Af andstæðing um sínum hefir Vigfors alltaf ver ið talinn mjög ráðríkur og raun- verulega þótt valdamesti maður jafnaöarmannaflokksins síðan Per Albin lézt. Erlander forsætisráð- herra hefir oft verið talinn verk færi hans, enda réði Vigfors mestu um það, að Erlander var valinn eftirmaður Per Albins. David Hall og Lundkvist Hvað, sem hæft kann að vera í þessu, er það nú komið á dag- inn, aö jafnaðarmenn voru ó- heppnir, er þeir völdu Hall í fjár mólaráðherraembættið. Hann reyndist ekki vandanum vaxinn. Hann hafði ekki lengi verið ráð- herra, er andstæðingarnir fengu á honum höggstað fyrir ýmis af- glöp. Flest þeirra voru þó minni háttar. Rétt þykir að rekja hér sérstaklega það glappaskot hans, er varð honum að falli, því að það er að ýmsu leyti lærdómsrikt um stjórnmálaþroska Svía. Hall er frá Vástmanlandi. Um allangt skeið hafði verið persónu leg óvinátta milli hans og Alberts Lundkvists, sem var aðalforingi jafnaðarmanna þar í fylkinu. Ó- vinátta þessi var meira persónu-* legs en málefnalegs eðlis og hefir konu Halls oft verið kent um hana. Óvináttan virðist jafnan hafa verið meira af hálfu Halls, og kann það að stafa af því, að Lundkvist hefir verið miklum mun vinsælli í Vástmanlandi en Hall. Vinsældir Lundkvist má m. a. marka af því, að hann hefir um langt skeið verið formaður bæjarstjórnarinnar í Vasterás og forseti fylkisþingsins. Kona Halls hefir cinnig átt sæti í bæjarstjórn inni í Vásterás og hefir hún tal- iö, að Lundkvist stæði þar frama hennar í vegi. Misheppnuð árás. Nokkru eftir að Hall var orð- in fjármálaráðherra, lét einn af kunningjum hans og andstæðing um Lindkvists hann fá upplýsing ar, er Hall taldi líklegar til þess að geta orðið Lundkvist að falli. Upplýsingar þessar voru þess efnis, að Lundkvist hefði beitt að stöðu sinni til þers að málara- firma, er hann veitir forstöðu, fengi vinnu hjá bæjarfélaginu. Hall þóttist nú geta látið til skar- ar skríða og skrifaði Lundkvist bréf, þar sem hann skoraði á hann að leggja hin opinberu trún aðarstörf sín niður, svo að flokk urinn yrði ekki fyrir hnekki af framferði hans. Lundkvist svar- aði um hæl, að hann myndi ekki hafa þessa áminningu Halls að neinu. Hall skrifaði þá bréf til ýmsra helstu flokksleiðtoganna í Vástmannlandi og skoraði á þá að beita sér fyrir því, að Lundkvist drægi sig í hlé. Lundkvist svar- aði þessu með því að leggja mál ið undir úrskurð flokksins. Hann sýndi fram á, að málarafirma hans hafði fengið uprædda vinnu hjá bænum af þeirri ástæðu einni, að það liafði gert lægst til- úrslitin í Suður-Múlasýslu flokkurinn gaf Lundkvist trausts- yfirlýsingu og hann stóð enn traustari fótum eftir en áður. Fall Halls. Fyrir Hall tók málið hinsvegar að hafa öfug áhrif. Það veikti ekki aðeins aðstöðu hans í flokknum, heldur höfðu nú and- stæöingarnir fengið fullar fregn- ir af þsssari viðtareign. Blöðin byrjuðu að gera málið að umtals efni og ýms þeirra heimtuðu, að Hall segði af sér. Maður, sem ætl- aði að hnekkja andstæðingi í skjóli ráðhorrastöðunnar, væri hennar ekki verður. Ýms blöð jafn aðarmanna urðu meira að segja til þess að áfellast þessa framkomu Halls, þótt þau kvæðu ekki eins sterkt að orði. Hall reyndi í iyrstu að verja sig með því, að mál þetta væri honum óviðkomandi sem fjármála ráðherra og það yrði að skilja á milþ þess, sem hann gerði sem ráðherra eða sem "einstaklingur. Andstæðingamir sættu sig hins- vegar ekki við þessa skýringu. Maður, sem gæti gert rangt sem einstaklingur, gæti ekki siður framið afglöp sem ráðherra. Eft- ir því, sem blöðin ræddu málið Erlander meira, snerist almenningsálitið gegn Hall. | Erlander forsætisráðh. reyndi í fyrstu að koma Hall til hjálpar. J Meðal annars lét hann það vitn- ast, að honum hefði verið kunn- 1 ugt um bréf Halls til Lundkvist, i en síðar lét hann þó berast út, I að hann hefði þá ekki haft rétta j ista þar; fæli menn frá hon. vitneskju um alla málavexti. Eft- ir því, sem andúðin gegn Hall jókst, dró Erlander s'g meira til baka, enda bætti Hall við nýj- um glappaskotum, er gerðu að- stööu hans erfiðari. M. a. lét Góösviti Það er greinilegt eftir þess ar alþingiskosningar, að itók og áhrif kommúnista i stjori, málum íslendinga eru ac þverra. Þrátt fyrir hagstæð át vik að ýmsu leyti hefir fylgi þeirra yfirleitt farið hrak andi. Aðalforingja flokksins Brynjólfi Bjarnasyni, Var hafnað í Vestmannaeyjum og í Reykavík var hann fellöur Menn eins og Steingrímur Af aðsteinsson, ísleifur Högna son, Lúðvik Jósefsson, Ás-i mundur Sigurðsson, Ak Jakobsson og Kristinn Andrés son náðu engir fyrri atkvæða tölum sínum. Allir hafa þeh sömu sögu að segja. Það er sagan um minnkandi fylgi oj fólk, sem snýr við þeim baki Sérsíaklega eru kosningá- boð. Niðurstaðan varð líka sú.' áf ' eftirtektarverð. Það er síðui - cn svo, að persónuleg kynm við írambjóðanda kommún- um. Og öll fjölgun kjósendt í kjördæminu er í NeskauJ? stað, þar sem fylgi kommún- ista hefir verið sterkast os frambjóðandinn er kunnast- ! ur. Þrátt fyrir þetta verður hann opinberlega falla ummæli, hann að sæta öriögum flokk,- síns. Fylgi hans minnkar. At kvæðum hans fækkar. | Svona urðu kosningarúslít in þrátt fyrir það, að ekki var hægt að kjósa um neintr j vinstri meirihluta eða flokka samstæðu, sem gekk til bar sem gáfu til kynna, að hann hefði takmarkaða fjármálaþekk- ingu. Endalokin urðu því þau, að hann var látinn draga sig til baka og Skjöld fenginn til að taka við fjármálaembættinu. Yfirleitt er þeim mannaskiptum fagnað í Svíþjóð. Út á við hefir áttu við íhaldið á þelm Srunc þetta mál líka aukið álit Svía, þvf yelli að taka við ríkisstjórr að það þykir bera vott um réttar siðferðiskröfur til forustumann- (Framl.jld á 6. siBu). Raddir nábúanna Um þessar mundir fara fram „hreinsanir" í kom- múnistaflokkunum í flestum löndum. í tilefni af því segir myndir um heppilegustu ski| ef meirihluti fengist. Menr sáu ekki hylla undir neím slíka stjórn að loknum kosn ingum. En samt töpuði kommúnistar. Það er nú ljóst, að veru legur hópur kjóseiyla stendui á vegamótum og lítur til loíts óráðinn um það, hvað gert skuli. Þetta fólk hefir að vist nokkuð mismunandi hug- Alþýðublaðið á sunnudaginn: „Ilér á landi hafa konimún- gallar kosningafyrirkomu- lagsins hefðu leitt til framan- greindrar niðurstöðu í sein- ustu kosningum. Þvert á móti taldi það hana æskilega og sjálfsagða. Þá var það lika Sjálfstæðisflokkurinn, sem átti að njóta ávinningsins. Nú hefir niðurstaðan hins vegar orðið sú, að Framsóknarflokk- urinn hefir hagnast nokkuð á kosningafyrirkomulaginu, en þó mun minna en þetta. Það þolir Mbl. ekki og ætlar nú alveg að rifna af vandlæt- ingu. Af þessu má vel dæma réttlætishugmyndir þeirra Mbl.manna. Framsóknarhienn hafa hinsvegar aldrei farið dult meö það, að þeir teldu núv. kosningafyrirkomulag með öllu óviðunandi. Þess vegna m. a. berjast þeir fyrir setn- ingu nýrrar stjórnarskrár. Á undanförnum þingum hafa þeir flutt frv. um skipun sér- staks stjórnlagaþings, er fengi stjórnarskrármálið til með- ferðar, en eins og nú er ástatt, er þaö eina færa leiðin til þess að koma stjórnarskrármál- inu í heila höfn. Umrædd frumvörp Framsóknarmanna hafa hingaö til ekki hlotiö áheyyn hinna flokkanna. Það væri vel, ef kosningaúrslitin nú hjálpuðu til að opna augu þeirra fyrir nauðsyn stjórn- lagaþingsins. un þjóðmálanna. En því ei , hiít þó sameiginlegt, að þa< istar ekki enn hefizt handa ' viíl skipa málunum með hagf um „hreinsunina" fyrir al-1 munr alinennings fyrir aug vöru. En hún er samt sem um. áður í undirbúningi. Sigfúsi j Þetta fólk veit, að það verí Sigurlijartarsyni og Iler- ur aldrei sæmilegt lag á verzt manni Guðmundssyni hefir un a íslandi, meöan hún ei verið bolað burt af alþingi, miðuð við gróða þeirra, sen og Hermann hefir sagt skil- ' reka hana. Það veit líka, at ið við kommúnistaflokkinn, aukinn neyzsluvöruinnflutn- sannfærður um, að hann eigi iugur er ekkert bjargráö í höndum þeirra, sem miða ínii flutninginn fyrst og fremsi við það, hvað gróðavænlegast sé að selja í landinu án alís tillits til almennra þarfa fólkf ins. Þetta fólk veit, að alþýð- an verður að ráða landinu er ekki gróðamennirnir. Alþýða íslands hefir ekk: borið gæfu til að tryggja séi meirihluta Alþingis, sem vrsi er að vilji þjóna hagsmunun inn, en enginn efast um, að , hennar. Þróunin mun þt hann sé kominn á þing i fullri halda afram> unz þar kemur óþökk flokksforustunnar. j Mikill meiri hluti kjósendfc Brynjólfi verður iíka áreið-U landinu er raunar samhugi, anlega ekki skotaskuld »r þvl um meginsíefnur { þeim mal- þar ekki heima. Jónas Ilaralz var ekki í kjöri fyrir flokk- inn við hinar nýafstöðnu al- þingiskosningar. Nú eru ein- vörðungu hreinræktaðir kom múnistar þingmenn „stjórn- arandstöðunnar“, eins og flokkur Brynjólfs Bjarnason- ar og Einars Olgeirssonar nefndi sig í kosningabarátt- unni, þegar Finnbogi Rútur Valdimarsson er undanskil- á sínum tíma að losa sig við um, sem til úrslita komt Finnboga Rút fyrst honum næstu mánuðina. Það er tima auðnaðist að búa Sigfúsi Sig- hundin spurning hversu leng; urhjartarsyni stað í hinni pólitísku glatkistu.“ Vel má þó vera, að „hreins meinleg örlög og óheppileg at jvik geta haldið þeim sundrut um, sem samleið eiga. En þat unin“ hér dragist enn um spáir góðu um framtíð þess- nokkra hríð, þar sem völd ara mála allra, að komio ei Moskvumanna eru svo traust nú í Ijós, að frjálslyndir um- í Sósíalistaflokknum, að þeir bótamenn liafa misst trum i munu ekki telja sig þurfa á forustu Moskvumannanna ei henni að halda. Heppilegasta vænía einskis af þeim fram „hreinsunin“ er líka sú, að ar. Þaö bendir til þess, ar kjósendurnir yfirgefi floklt- styttra sé að bíöa eftir þeur inn og skilji foringjana eina sameiningu þjóðlegra atla, eftir. Sú „hréinsun“ hófst nú sem mest þörf er nú fyrir. í kosningunum. l 04-í;.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.