Tíminn - 06.11.1949, Blaðsíða 1
I
■ t
.
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
--------------------------
Skrifstofur i Edduhúsinu
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
i !■-----------------------------
33. árg.
Reykjavík, sunnudaginn 6. nóvember 1949
239. blað
Kaffiö á Háteigsveginum var
eign Reynisbúöar á
Mánagötu
Yfirlýsiiiíí oig'andans síaSfesfir frás4bgit
TímaHS.
Það hefir nú komið á daginn, að eigandi kaffisins, sem
fiutt var á Háteigsveginn á dögunum, er lleynir Jóhannes-
son, kaupmaður í Revnisbúð á Mánagötu, og hafði hann
fengið að láni bifreið þá, sem hann flutti það í, cn eigandi
bennar var ekki viðstaddur þessa flutninga, né telur sig
hafa vitað um þá. Reynisbúð var áður útibú frá verzluninni
Vísi, en núverandi eigandi hennar er Reynir Jóhannesson.
í gær voru blaðinu sendar
eftirfarandi yfirlýsingar um
kaffiflutninga þessa, þar sem
staðfest er fráscgn Tímans
um þá, en eigandi kaffisins
gefur sínar skýringar á til-
gangi þeirra:
Að gefnu tilefni skal t^kið
fram það, er hér fer á eftir:
Um hádegi siðastliðinn
fimmtudag flutti ég undirrit
aður 5 sekki af kaffibaunum
úr verzlun minhi, Reynis-
búð, Mánagctu 18. Kaffið var
flutt heim til mín í húsið nr.
23 við Háteigsveg til geymslu
þar, unz það yrði brennt og
malað. Hafði Carl Ryden gef-
ið mér loforð um að kaffið
yrði brennt í kaffibrennslu
hans núna eftir helgina. Á-
stæðan til þess, að kaffið var
tekið úr geymslu verzlunar-
innar var sú, að verið var að
rýma þar til, samkvæmt bein
um fyrirmælum heilbrigðis-
eftirlitsins.
Kaffið var óskoruð eign
verzlunar minnar og öðrum
óviðkomandi með öllu. Hefir
mér aldrei annað til hugar
komið en að selja kaffið í
verzlun minni þegar að
brennslu lokinni-
Reykjavík, 5. nóv. 1949.
Reynir Jóhannesson.
Með tilvísun til ofanritaðs
votta ég undirritaður eftir-
litsmaður heilbrigðiseftirlits-
ins. að s.l. miðvikudag gaf ég
fyrirmæli um að hreingern-
ing skyldi fara fram, án taf-
ar. á verzlunar- og geymslu-
húsnæði bví, sem Reynisbúð
hefir á Mánagötu 18.
Reykjavík, 5. nóv. 1949.
Símon Guðjónsson.
F,g undirritaður votta að
það er rétt sem í ofangreindu
vottorði stendur um að ég
hafi lofað að brenna kaffi
fyrir Reynisbúð, Mánagötu
18.
Reykjavík, 5. nóv. 1949.
Carl Ryden.
Hug«unarháttur V. S. V
Vísis.
Þessir kaffiflutningar gefa
tilefni til dálítils eftirmála,
hvað snertir viðhorf V. S. V.
og Vísis til þeirra. V. S. V.
hneykslast á því, að Tíminn
skyldi segja frá þessu kaffi-
máli; vegna þess að Fram-
sóknarmaður, segir hann,
hafi átt bifreiðina, sem not-
uð var.
Hvaða hugsunarháttur er
þetta? Felst virkilega í þessu,
að það sé mórall Alþýðublaðs
ins að þegja skuli, ef flokks-
maður eða fyrrverandi flokks
maður kynni að einhverju
leyti að vera viðriðinn eitt--
hvað, sem miður fer af því,
sem gerist í þjóðfélaginu?
Það mun dómur flestra ó-
spilitra manna, að það sé
frémur hrósvert en hitt, ef
blöð láta það ekki hafa nein
áhrif á sig, hver á hlut að
máli?
Vísir vitnar síðan í frásögn
V. S. V., ekki til lasts, held-
ur tekur undir fagnaðarboð-
skapinn. Almenningur "þarf
svo sem ekki að kvíða því, að
þessu blaði þyki annað mestu
máli skipta en standa á verði
um hagsmuni almennings!
Alexander Kerensky, hinn gamli rússneski síjórnmálamaður,
sem var forsæiisráðherra í 100 daga árið 1917 unz komm-
únistar sieypiu honum af stóli, kom nýlega til Skotlands
frá New York. Hér sést hann ásamt tengdadóttur sinni,
Katrínu, sem heldur á barni sínu. Myndin er tekin á heim-
ili sonar Kerenskys í Glasgovv.
Ein af stærstu farþegaflug-
vélum heimsins í Keflavík
Sícta Jtsngað £ gærkvöiði á lciðíniti voHtiir
imi liaf fs*á London.
í gærkvöldi kom íil Keflavíkur sjaldséður gestur, ef svo
mætti að orði kveða. Það var flugvél af svokallaðri Stra-
tocruiser-gerð. En það er stærsta tegund farþegaflugvéla,
sem enn eru í notkun á flugleiðum hina stóru flugfélaga,
og var það fyrst í vor, sem þessi stóra gerð farþegaflug-
véla var tekin í notkun á áætlunarflugleiðum.
VllllllllltlllllllllllllllllllllllllltllSlltf^lllllllll^lllllllllVIVIV^
Fyrirskipuð
birgðakönnun 1
á kaffi |
Skömmtunarstjóri birti i
í gærkveldi í útvarpinu til- i
kynningu þess efnis, að f
birgðakönnun á kaffi |
skyldi fram fara nú um f
helgina. Er öllum smásölu- f
verzlunum, heildsölum og 1
iðnfyrirtækjum gert að f
skyldu að afhenda bæjar- [
stjórum og oddvitum skrif f
lega yfirlýsingu um þær f
kaffibirgðir, sem þeir f
kunna að eiga laugardag- f
inn 5. nóv. en þá var sala f
og afhending kaffis bönn- f
uð þar til annað verður j
• ákveðið.
Útflutningur Faxa-
flóasíldarinnar
hafinn
Brúarfoss lestaði í gær á
Akranesi um tvö þúsund
tunnur af saltsíld, sem skip-
ið flytur til Danmerkur. Er
þetta þó ekki nema lítill hluti
af síld þeirri, sem nú er til á
Akranesi og bíður útflutn-
ings.
Áður var Brúarfoss búinn
að lesta saltsíld í Keflavík og
á morgun tekim skipið það
sem vantar á xullfermi af
síld hér í Reykjavík.
Fjögur þúsund hafa
séð Reykjavíkur-
sýninguna
Um fjögur þúsund manns
hafa nú þegar komið á
Reykjavíkursýninguna síðan
hún var opnuð. Má telja það
mikla aðsókn og fullvist má
telja, að aðsökn verði mikil
nú um helgina. Ljúka flestir
upp cinum munni um það, að
sýningin sé hin merkilegasta
og stórbrotnari en menn
höfðu gert sér í hugarlund.
i Vegna þess. hve sýningin er
yfirgripsmikil vilja margir
heimsækja hana aftur, því
að verla gefst færi á að skoða
allt sem hugurinn girnist í
einni ferð- Til þess að létta
undir með fólki í þessu efni,
hefir svningarnefndin ákveð
ið að láta prenta aðgöngu-
miða, sem gilda í þrjú skipti
og fá menn nokkurn afslátt.
Kostar hvsr miði 20 kr. og
munar sá afsláttur þriðjungi.
Barnageymslan hefir orðið
vinsæl og hafa um 50 börn
i hcimáótt hana.
Þessi flugvél, sem tekur 75
farþega og búin öllum nýtízku
þægindum, kom híngað við
á leið sinni frá London vestur
um haf. Hún er frá ameríska
flugfélaginu A. O. A., en það
félag átti fyrstu vélarnar af
þessari gerð, sem teknar voru
í notkun í vor. Fyrstu vélarnar
voru einmitt settar á áætl-
unarleiðina milli New York
og London og styttu hinn
venjulega flugtíma um nokkr
ar klukkustundir.
Venjuleg flugleið liggur
ekki um ísland, og þess vegna
er það í fyrsta sinn, sem þessi
tegund flugvéla kemur til
Keflavikur. Venjuleg flugleið
þessara véla liggur sunnar og
beinni leið milli London og
New York.
Flugvélar af þessari gerð
eru nú að ryðja sér mikið
til rúms á Iengri flugleiðum
og keppast stóru ílugfélögin
um að komasfc yfir vélar af
þessari gerð. Amerísku flug-
félögin, A. O. A. og P. A. W.,
munu eiga flestar þeirra, sem
enn hafa verið smiðaðar.
Brezka millilandaflugfélagið
hyggst á næsta ári að talca
flugvélar af þessari gerð í
notkun á flugleiðum sínum
til Ausfcurlanda og Afríku og
býst fiugfélagið, sem áður
hefir verið rekið með tapi,
við að geta rétt við fjárhag
sinn og komið á hallalausum
rekstri, þegar þessar stóru
vélar hafa verið teknar í
notkun.
Stratocruiser-vélarnar taka
eins og áður er sagt 75 far-
þega. Þær eru tvær hæðir,
og hefir engin önnur far-
þegaflugvél fyrr verið þannig
úr garði gerð. Á efri hæðinni
erji sæti fyrir farþegana og
hvert sæti þannig úr garði
gert, að hægt er að gera úr
því hvilurúm, enda nægt rúm
til þess á þessu þilfari vélar-
innar.
Á neðri hæðinni í flugvél-
inni er eins konar setustofa
fyrir gestina. Þar eru fram-
reiddar veitingar og þar er
bar og lesstofa.
Þægindin í þessum nýju
faxþegaflugvélum taka langt
fram öllu því, sem loftfar-
þegar hafa áður átt að venj-
ast og þær eru jafnvel taldar
öruggari í rekstri en eldri og
minni gerðir farþegaflugvéla.
Sex Tékkar
líflátnir
Herskipaæfingar
við ísland
Samkvæmt tilkynningu frá
vitamálastjórninni hafa bor-
izt fregnir um það utanlands
frá, að erlend herskip muni
að líkindum veröa að heræf-
ingum úti fyrir norður- og
norðausturstrcnd íslands dag
ana 7. og 8. nóv. n.k. Munu
þau ef til vill skjóta ljós-
merkjum og eldflaugum.
Sex Tékkar voru liflátnir
í Prag í gær. Voru þeir dæmd-
ir til dauða fyrir nokkru. Al-
þýðurétturinn í Prag hafði
Jsakfellt þá um að hafa ætlað
að stofna til uppreisnar í þvi
Iskyni að steypa stjórnarvöld-
I um iandsins af stóli.
Framsóknarvist í
Vestmannaeyjum
Siðastliðið fimmtudags-
kvöld efndu Framsóknar-
! menn í Vestmannaeyjum til
Framsóknarvistar og skemmti
kvölds í samkomusal sínum i
húsi Helga Benediktssonar-
Sveinn Guðmundsson stjórn-
aði samkomunni og flutti
ræðu.
Spiluð var Framsóknarvist
og að lolcum dansað. Skemmti
fólk sér hið bezta eins og
venja er til á fram?óknar-
sóknarvistum, sem orðinn er
fastur og vinsæll liður í
skemmtanalifi bæjarbúa á
vetrum.