Tíminn - 09.11.1949, Blaðsíða 1
Skrifstofur l Edduhúsinu
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
33. árg.
Reykjavík, miðvikudaginn 9 nóvember 1949
'Sél. blað
Þáttur úr sögu íhaldsforsjónarinnar:
Frámunalegur amlóðaháttur
bæjarstiórnarinnar í sjúkra-
húsmálu
Varla tU það lækni.«íftérsð á laiadiua. er
rkki Ifcefir haiizl hauda. o£ kanindaSirair
reka vnndnð sjiikraÍKns með uius'gam tti«-
uin sjíikrarúma, eu Rcykjavíkurbær rek-
ur aðeins ívær sjúkrahúsnefnur, sem skráð
eru hamfa tæplega sjötíu sjúkliugum
Þótt í Reykjavíkurbæ og úthverfum hans búi tveir
fimmtu hlutar þjcðarinnar, er myndarskapurinn í sjúkra-
húsmálunum ekki meiri en það, að bæjarfélagið rekur að-
eins tvö lítil og illa búin sjúkrahús — Hvítabandið, sem
stofnað var af áhugafó’ki í gömlu íbúðarhúsi og bærin var
fyrir fáum árum knúinn til þess að taka að sér rekstur á,
og Farsóttarhúsið, sem Schierbeck landlæknir dæmdi óhæft
sem sjúkraskýli fyrir 60—70 árum. í þessum tveimur sjúkra-
húsnefnum eru innan við sjötíu sjúkrarúm. Ailir aðrir
kaupstaðir Iandsins og mörg héruð hafa lagt mikið á sig
til þess að koma myndarlegum sjúkrahúsum og sjúkraskýl-
um. sem fullnægðu þörfum hlutaðeigandi byggðarlaga. En
þeir, sem farið hafa með stjórn höfuðstaðarins, hafa einir
haldið að sér höndum.
á sjúkrahúsum handa geð
jveikisjúklingum. Starfsmanna
hús voru reist að Kleppi, og
rýmkaðist við það í sjúkrahús
vert átak. auk alls annairS, er
gert hefir verið í sjúkrahúsa-
og heilbrigðismálum af ríkis-
in£ hálfu siðustu misseri —
þar á meðal mikil framlög til
|Sjúkrahúsabygginga og sjúkra
skýla og Jeeknisbústaða, sem
héruð og kaupstðir hafa með
höndum.
Framtak kaupstaða
og héraða.
Ma"vir kauns'aðir landsíns
og jafnvel fámenn og strjál-
býl læknishéruð hafa lagt I
undramikið af mörkum til
sjúkrahúsmálanna. Má þar til
dæmis nefna, að á Hólmavík j i
hefir verið reist sjúkraskýli 1f
fyrir að minnsta kosti um 400
þúsund krónur önnur ámóta
á Kópaskeri, Þingeyri og
(Framhald á 7. siðu.)
í heilbrigðislöggjöf þjóðar-
innar er gert ráð fyrir því, að 1
héruðín og kaupstaðirnir
hafa forgöngu um byggingu
almennra sjúkrahúsa, en
njóti til þess ákveðins stuðn-
ings frá ríkinu. Aðeins á viss-
um sviðum hefir ríkið tekið
að sér forustu, svo sem í bar-
áttu gegn smitandi landplágu,
eins og berklaveiknnni, og um
hjúkrun og lækningu geð-
veikra manna, sem ekki yfir-
leitt er hægt að ætlast til, að
einstakir landshlutar gegni
án þess að nokkur skuldbind-
ing hvíli á rikinu að full-
nægja öllum þörfum í þesSu
efni. Nú er ríkið einnig að
taka að sér forustuna um um
önnum fávita og drykkju-
sjúkra manna. Annar er svo
inu sjálfu, svo að unnt var
að bæta við þrjátíu sjúkling-
um. Jafnframt var samið við
sjúkrahúsið í Stykkishóimi,
að það tæki að sér sextán
geðveikisjúklinga. Loks var
ráðizt í viðbótarbyggingu að
Kleppi, og verður henni lok-
ið nú um áramótin. Verður
þá unnt að bæta enn við þrjá
tíu og fjórum sjúkiingum.
Ætti þá að vera ráðm væruleg
bót á því, sem áður hafði ver
ið vanrækt í þessu efni, og
geta þá iim 300 geðveikisjúkl
ingar fengið sjúkrahúsvist
samtimis.
Suður í Kópavogi er i smíð
Alþingi kvatt sara-
an 14. nóvember
Forseti íslands hefir með
bréfi, dagsettu í dag, kvatt
Alþingi til fundar mánu-
daginn 14. nóvember n. k.
Fer þingsetning fram að
lokinni guðþjónustu í dóm
kirkjunni, er hefst klukkan
13.30.
(Frétt frá forsætisráðu-
neytinu).
Seytján smalestir af kaffi
hjá aðeins einni kaffi-
brennslu
Skömmtunarstjóri skipaði á dögunum kaffiinn-
flytj-ndum, kaffibrcnnsium og verzlunum að tiíkynna,
hversu miklar birgðir af kaffi þaer ættu. Þótt þessi
birgðakönnun hafi einungis verið framkvæmd af kaffi-
cigendum sjálfum, kemur í Ijós, að samkvæmt henni
eru 33 smálestir af kaffi til í landinu, og þar af á ein
kaffibrcnnsla á átjándu smálest.
Tiikynning frá skömmtunarstjóra um birgðataln-
ingu hljóðar svo:
„Við birgðaframtal heildverzlana, smásöluverzlana
cg iðnfyrirtækja, sem fyrirskipað var með auglýsingu
Skömmtunarstjóra nr. 23/1949, hefir komið í Ijós að
kaffibirgðir þcssarar aðila allstaðar á landinu voru
um það bil 33,000 kíló, miðað við óbrennt kaffi. Af
þessu magni voru 21,500 kíló í Reykjavík og 11,500
kíló voru í verzlunum víðsvegar um landið.
Eftirtaldir aðilar áttu kaffibirgðir sem námu 1000
kíló eða meiru, sem hér segir:
Magnús Th. S Blöndahl h/f Reykjavík 17,280 kg.
Kaffibrennsla Akureyrar h/f Akureyri 6,420 —
Kaupfél. Þingeyinga, Húsavík 2,090 —
Kaupfél. Rvíkur og nágrennis, Rvík. 1$94 —
Kaupfél. Vestur-Húnvetn. Hvammstanga 1,179 —
Kaupfél. Skaftfellinga, Kirkjub.klaustri 1,080 —
Nýjar tillögur í
kjarnorkumálum
Kj arnorkumálin og hagnýt
ing kjarnorku var enn til um
ræðu í stjórnmálanefnd alls-
herjarþingsins í gær. Fulltrúi
Kanada bar þar fram nýjar
tillögur i þessum málum og
eru þær aðallega miðaðar við
þá staðreynd að Rússar eiga
nú kjarnorkusprengju.
. um fávitahæli, þar sem þrjá-
ger ráð fynr þvi og hggur i tiu menn geta fengið vist. Verð
hlutarins eðli, að landshlutar j ur þag tu vigfcótar 1<leppjárns
og byggðarlog hafi & hendi, reykjahælinu> þar sem f4.
byggingu og rekstur sjukra- 1 eru nú
húsa. Er það í samræmi við
venjur í öllum nálægum lönd
um.
Framkvæmdir ríkisins í
sjúkrahúsmáíum.
Céu rifjaðar upp fram- byggð starfsmannahús til
kvæmdir rikisins í sjúkrahús þess að mæta brýnni þörf, og
málum síðustu árin, er fyrst að Kristnesi er einnig lokið
að nefna, að lokið hefir verið byggingu starísmannahúsa
við fæðingardeild Landspítal og vinnustofa.
Bióðbanki, sem starfa mun í
sambandi við rannsóknar-
stoíu háskóians, er verið að
reisa á lóð Landspítalans.
Að Vífilsstöðum hafa verið
ans í Reykjavík að vísu með
nokkru framlagi frá Reykja-
I,oks er fyrirhugað gæziu-
vistaihæli, er löggjöf hefir
víkurbæ. Ef allt hefði verið verið sett um og byggja skal
með felldu, hefði bærinn áttjá árunum 1950-1956. Eiga þar
að hafa forustuna, í stað :að dvelja til lækninga drykkju
þess að dragast með nauðug- jsjúklingar, sem hingað til
ur. Þar eru rúm handa fimm hafa veriö vanræktir af þjóð
tíu sængurkonum.
Talsvert hefir verið bætt
úr hinum átakanlega skorti
íélaginu og í rauninni útskúf
aðir úr því.
Má þetta allt teljast tals-
Hið nýja skip „ArnarfeH“
afhent S.Í.S.
Væiiúanles’t til íslands síðast í 'l'
liessnm niánuði
„ArnarfeII“ hið nýja skip Sambands ísl Samvinnu-
félaga, sem hefir verið í smíðum í Sölvesborg fyrir-
farandi, var í dag að lokinni velheppnaðri reynslu-
ferð afhent Sambandinu.
Skipið tr hið vandaðasta og er búið öllum nýtízku
tækjum.
Við móttökuathöfnina voru, formaður Sambands-
stjérnar, Siguróur Kristinsson og frú hans, Óli Vil-
hjálmsson, framkvæmdarstjcri Sambandsskrifstof-
unnar í Kaupmannahöfn, ásamt nokkrum íslenzkum
og sænskum gestum.
Skipið er væntaulegt til íslands siðara hluta mán-
aðarins.
Skipstjóri er Sverrir Þór og yfirvélstjóri Emil
Pétursson.
KOSIÐ I STJORN
STÚDENTARÁÐS
Hið nýkjörna stúdentaráð
hefir kosið sér stjórn, og lögðu
vinstrifélögin i háskólanum
fram sameiginlega lista við
stjórnarkjörið. íhaldið bar
engan lista fram.
Formaður stúdentaráðs er
Hallgrímur Sigurðsson, stud.
jur., frá Félagi frjálslyndra
stúdenta (Framsó'f.iarmenn),
ritari Jón Skaptason, stud.
jur., frá Félagi róttækra
stúdenta (sósíalistar) og
' gjaldkeri Tr./^gvi Þorsteins-
son, stud. med., frá Stúdenta
félagi lýðræðissinnaðra sósíal
ista (jafnaðarmenn).
1 .. 1,1,11 ... ,,,ii,,,i,i.
B-listafagnaður
í gærmorgun var búið að
panta hvern einasia að-
göngumiða B-listafagnað
arins að Hótel Borg annað
kvöld. En nokkuð marga
miða, var eftir að sækja í
gærkveldi. Þá miða er
óskað eftir að verði sóttir
fyrri hluta dagsins í dag.
Verði eftihverjir pantaðir
miðar ósóttir úr því klukk
an er orðin fjögur í dag,
verða þeir afhentir öðrum
o? pantanirnar þá um Ieið
úr gildi fallnar.
Áriðandi er að þáttakend
ur verði komnir stundvís-
lega kl. 8,30 í Hótel Borg
annað kvöld.
MniMIMMIIIttltMMMItMllttMltMMIttMIIIIIMtlttltllMi