Tíminn - 09.11.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.11.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, miðvikudaginn 9. nóvember 1949 241. blað TJARNARBÍÓ Gullna borgin (Die goldene Stadt) Hrífandi falleg og áhrifamikil = þýzk stórmynd frá Bæheimi, | tekin í hinum undurfögru Agfa | litum. f i Myndin er með sœnskum texta. | | Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA B íÖ ! í Hin stórfenglega litmynd I með: Sýnd kl. 9. I Tarzan og Græna I Gyðjan s Ævintýrarík og spennandi 1 Tarzan mynd. Aðalhlutverkið | leikur hinn heimsfrægi íþrótta- I kappi Herman Brix s ■ Aukamynd: IÐNNÁM dönsk menningarmynd. Sýnd kl. 5 og 7. ■iiiitiiiiiiiiiiitiiiiMitiiiiiiMiiiuiimminimfiiiiiiiiiiiiii Hafnarf jarðarbíó : 2 I Kjatran Ó. Bjarnason sýnir ÍSLENZKAR MYNDIR kl. 7 og 9. Sími 9249. aiiiiiiiiiiMiiMiiiiiiiMMiiiiiiMiiiuiiniiini Enn um hjásetnskrif Alþýðublaðsins (Framhald af 5. slOu). dregur sig | hlé, án þess að hafa áður reynt að ná sam- vinnu við aðra flokka um framgang loforðanna. Yfir- lýsing Alþýðublaðsins um fyrirfram ákveðna hjásetu Alþýðuflokksins, án nokk- urar athugunar á samstarfs- möguleikum, eru ekkert ann- að en yfirlýsingar um það, að flokkurinn vilji ekkert gera til að efna loforð sín og hafi strax eftir kosningarn ar ákveðið að bregðast þeim. Hjásetu getur Alþýðuflokk- urinn ekki afsakað með fylgis tapi sínu. Þar vitna hans fyrri verk á móti honum. Eftir mesta kosningaósigur, sem hann hefir beðið, gekk hann til stjórnarsamvinnu við í- haldsmenn og kommúnista. Þá hefði þó hjáseta hans get- að verið eins ré/tlætanleg og Iíklegt er að hún verði ó- réttlætanleg nú. 3AMla bíó Suðrænir söngvar | s (Song of the South) SARATOGA (Saratoga Trunk) 1 Bönnuð börnum irnan 14 ára. Sýnd kl. 9. s Með lögum skal land byggja (Abilene Town) | Hin afar spennandi ameríska | kvikmynd með Randolpli Scott Bönnuð innan 16 ára. 5 Sýnd kl. 5 og 7. VfiititimriirmifisiM«)i»ii«Miiiiinii(á<tiiiiiiiniiiniiiiiiiUi Báðskonaii á Grund | Vegna ótal fyrirspurna verður | þessi afarvinsæla og eftirsótta | gamanmynd sýnd kl. 5, 7 og 9 Tryggið yður aðgöngumiða i I tíma. 5 Sími 6444. tiMMiiMitiiitimiwiiHttiii-ifniv'u.niiriniamiHiBnnH Skemmtileg og hrífandi fögur | kvikmynd i eðlilegum litum, | gerð af snillingnum WALT DISNEY I Aðalhlutverk: Ruth Warrick Bobby Driscoll 0 Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBID ; I I HAFNARFIRÐi f | Ástarglcttur og ; ævintvri - t/ s ' | Bráðskemmtileg ensk gam- I : anmynd. | | Aðalhlutverk: f Anna Neagle Michael Wilding . f c Tom Walls Sýnd kl. 7 og 9 1 2 Sími 9184. miiiiiiniMni Gcf mcr eftir konuna | Skrautleg frönsk gaman-1 | mynd, sprenghlægileg Michelin Presle Fernand Gravey Pierre Renoir Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5 : = = MIUUIUMill*MMMMIIMIIIIIIiniinillllllll».llllllt«Mlllinil UTAN Ú 1613 bókatitlar Biblíufélag f Ameríku hefir gef- ið út einskonar lexikon yfir bókar- heiti, sem eru tilvitnanir f ritning una. Skráin nær yfir skáldsögur, sjónleiki og ljóðabækur, einkum frá síðari timum. Alls eru þar taldir 1613 titlar. Þetta sýnir hve víð- tæk áhrif biblíunnar eru í bók- legri menningu og heimi rithöf- unda og skálda. ★ Myndasafn Görings Nýlega er lokið við að telja myndir þær, sem Hermann Göring átti af sjálfum sér. Þær reyndust vera 18 þúsund að tölu og eru þær nú komnar til New York og geymdar þar í safni. Þetta eru 47 þykk bíndi. Þarna eru myndir af Göring i margskonar stellingum og ásig- komulagi, á ýmsum aldri og ýmis- lcga búnum, svo sem vænta mátti. Þetta mun vera eitthvert mesta myndasafn, sem vitað er um i veraldarsögunni að nokkur maður hafi átt af sjálfum sér, ★ TRIPDLI-BÍÚ s Leynilögreglu- maðuriiiii Dick s Tracy (Dick Tracy) Ákaflega spennandi amerísk | leynilögreglumynd. Böpnuð börnum innan 16 ára. i Sýnd kl. 9. Frakkir fclagar f (In fast company) Skemmtileg amerísk gaman- I mynd um fimm sniðuga stráka. | Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1182. viiiiMiiiiiiiiiiiiMiliiiiiiiiMiiiiifiiiiiiiiiiuiiiiimuiinuiii R HEIMI Ný auglýsingatækni. Nýlega kynntu tvær norskar frúr í Ameríku norskan hátíðamat með því að láta sjónvarpa frá sér um stöðina í Baltimore þegar þær voru búnar að bera á borð með fullri viðhöfn. Þegar á eftir fóru þeim að berast pantanir, svo að þessi auglýsingaaðferð virtist gefast mjög vel. ★ Norænn þjóðsöngur. Porstjóri sænska Samvinnu- sambandsins, Albin Johansson hefir lagt til að norræn sam- vinnusambönd verji 30 þúsund kr. til verðlauna fyrir sameiginlegan þjóðsöng Norðurlandanna allra. Fyrstu verðlaun hugsar hann sér 10 þúsund. Þennan nýja söng hugs ar hann sér að mætti nota sam- hliða þjóðsöngvum landanna. TÍMINN á hvert íslenzkt heimili. mmiii 7'wam -——------------------------------—~———? 49. dagur Gunnar Wldegren: Greiöist við mánaðamót mín — við erum þó báðar skátastúlkur, og þú ert bróðir minn, svo að ekkert er eðlilegra en að þú sért hér. — Þú ert að minnsta kosti eins mikils virði og jafn- j þyngd þín af gulli, Kæsa, hrópar hann upp yfir sig. ; — Það er bezt, að ég kanni hugarfarið hjá henni, segir hún, því að ég gæti bezt trúað, að henni standi ekki alveg á sama um þig. Ég byrja á því að bjóða henni með mér í kvikmyndahús. Ég geri það undir eins í kvöld, ef hún vill þekkjast það. — Ég kem eftir sýningu og sæki ykkur! hrópar Lars. — Nei — þú kemur hvergi nærri, svarar Karen af- undin. Þú færð ekki einu sinni að vita, í hvaða kvik- myndahús við förum. Þau eru víst um það bil eitt hundrað hérna í Stokkhólmi. Karen er skjótráð, þegar hún gerir eitthvað. Hún símar undir eins til Stellu, sem raunar er búin að marg- ráðstafa kvöldinu. En hún slær öllu á frest, sem hún , nefir ætlað sér að gera. En þegar Karen stingur upp á þvi, að hún komi heim með sér að sýningu lokinni, si’arar hún því með annarri uppástungu. — En hvers vegna ekki að fara heim í grenið mitt? segir hún, Þú bauðst mér í bíó — ég býð þér heim til mín. Karen verður að fallast á þetta. Henni leikur líka forvitni á því, hvernig umhorfs er heima hjá Stellu. En er Langa-Berta kemur steðjandi, slengir Stella því framan í hana, að í kvöld verði þau málarinn að sjá um sig ein og sjálf. — Einmitt það, svarar Langa-Berta, og það bregður fyrir óheillavænlegum glampa í augum hennar. Þú hef- , ir eitthvað merkilegt fyrir stafni í kvöld. — Ég get sem sagt ekki sinnt ykkur í kvöld, endur- tekur Stella. , — Og þú ættir að vera fegin að sitja ein að málar- anum, segir Ljúfa, því að einnig þær stallsystur, Ljúfa og Dúfa, hafa komið másandi upp stigann. Málarinn sér varla annað en Stellu, þegar þið eruð báðar um hann. Annars er þessi málari orðinn hálf-þreytandi fígúra.... ; — Ja, það má nú segja, segir Dúfa. — Það er bara þetta, að hann þykist alltaf þurfa eitthvað annað að gera, þegar Stella er ekki með, segir Langa-Berta luntalega. Annars situr hann yfir manni lon og don. En þegar Stella er ekki með, er hann si- fellt að líta á klukkuna og fjasa eitthvað um það, að hann hafi átt að hitta þennan eða hinn klukkan þetta eða hitt. Eða þá, að hann slengir því framan í mann, að nú sé ekki hægt að gera meira, fyrr en Stella hafi verið spurð ráða. — Hann er nú einu sinni svona einþykkur, segir Stella afsakandi. — Það er þó varla af tómri einþykkni, þegar hann er alltaf að líta á klukkuna og lætur eins og hann þurfi að hitta þennan eða hinn hrossabrestinn. Það er engu líkara en hann sé að fara á stefnumót með I einhverjum, sem alltaf er önnum kafinn — kvöld eftir ■ kvöld, urrar Langa-Berta. Það er eitthvað dökkleitt við ' þetta allt. — Það er helzt af því, að einhver er svartur af öf- ; und, segir Ljúfa. Þú gerir þig hlægilega með þessu, ; Berta. | — Og það er ljótt af þér að agnúast við Stellu, segir ; ! Dúfa. En annars verð ég að segja, að Stellu ætti að i nægja einn aðdáandi. Það er allt of mikill íburður að ■ hafa bæði málarann og Lars. — Eins og talað út úr mínu hjarta, segir Ljúfa. ; — Nú gæti ég kysst þig, svarar Langa-Berta, því að ; þessi ummæli þykja henni liðveizla við sig. | En hún fær annað svar en hún átti von- á. ! — Það ætturðu að biðja málarann um, svarar Ljúfa, ! og þá yrði þér lika kannske eitthvað rórra á eftir. ; En vesalings Langa-Berta grettir sig reiðilega og ; hleypur burt. ! — Þessar sakir verður eins gott fyrir ykkur Löngu- ! Bertu að gera ekki upp á almannafæri, segir Dúfa við ! Stellu. i — Hún má eiga málárann með húð og hári, segir ■ i Stella andvarpandi. En fyrst verður hann að ljúka við ... • - c T > * 1 i r ' ** •; X+Y.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.