Tíminn - 19.11.1949, Qupperneq 2

Tíminn - 19.11.1949, Qupperneq 2
TÍMINN, laugar^aginn 19. nóvember 1949 256. blað kafi til keiía % :í dag. Nætijrakstur annast biíreiðastöð :'n Hreyfill, sími 6633. Næturlæknir (?r í læknavarðstofunni í Austur- bæjarskólanum. sími 5030. Nætur- ’/örðUr er í Lyfjabúðinni Iðunn, •iimi 7911. Útvarpið Ttjtvarpið i dag: 6.30 Morgunútvarp. 12.10 Hádeg- sútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 :D‘nskukennsla, II. 19.00 Ensku- xennsla, I. 19.25 Tónleifear: Sam- ucngur (plotur). 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Gasljós" eftir Patrick Hamiiton (leikendur: Inga Lax- :iess, Jon Aðils, Ævar R. Kvaran o. íi. Leikstjórí: Ævar R. Kvaran). :i2.G0 Fréttir. 22.10 Danslög (plöt- UT tll 24.00. Hvar eiu skipin? Liikisskip: dekla er a Austfjörðum á norð- 'rrleið. Esja er í Reykjavik og fer 'iéðan eftir helgina vestur um land : hringferð. Herðubreið lá veður- ::eppt á Hornafirðí í gær. Skjald- breið er i Reykjavík. Þyrill var á .'Dagverðareyri í gær Eimskip: Brúarfoss fór frá Kaupmanna- höín 17. nóv. til Gautaborgar og Reykjavkur. Dettifoss fór frá Ant- '»erpen 17. nóv. til Rotterdam. iFjallfoss er í Reykjavík. Goöafoss ::'ór frá ísafirði 18. nóv. til Ólafs- t'jarðar. Lagarfoss er í Hafnarfirði, jestar frosinn fisk. Selfoss fór frá Kotka í Finnlandi 16. nóv. til Ham borgar. Tróilafoss fór frá Reykja- vík 9. nov. til Nety York. Vatna- lökull fór frá Keflavík 14. nóv. til :_ondon. Einarsson, Zoéga & Co. Foldin er í Reykjavík. Linges- í rcom er i Færeyjum. Flugferðir Jílugfélag tslands. í dag verour flogið til Akureyr- :ir, Blönduóss. Sauðárkróks, Vest- 'nannaevja, Keflavíkur, ísafjarðar, Sirkjubæjarklausturs, Fagurhóls- inýrar og Hornaíjarðar. i gær var flogið til Akureyrar, .'íigiufjarðar og Vestmannaeyja. Messar á m.orgun VSessur í Laugarnessókn. Messa í Laugarneskirkju kl. 2 á norgun, séra Garðar Svavarsson. iHarnaguðsþjónusta kl. 10. Arnað heilia Sextugur. Sextugsafmæli átti í gær Jón :íyjólfsson að Fálkagötu 36 hér í lænum. Jon er kunnur og vinsæll rorgari, sem allir, er þekkja, óska <æfu og gengis á þessum tímamót- jm í æfi hans. tljúskapur. Nýlega voru gefi.i saman í hjóna oand ungfrú Ingunn Emma Þor- steinsdóttir ljócmcð r og Jón Sig- 'jrðsson frá Arnarvatni í Mývatns- ;veit. Úr ýmsum áttum Gestir í bænum: • Guðráður Daviðsson bóndi, Nesi, Reykhoitsdál, Ingimundur Ásgeirs- | son bóndi, Hæli. Flókadal. Krist- ján Júlíus Kristjánsson bóndi, Drl.vgshöfn. Torfi Sigurðsson bóndi, Hvítadal. Þórólfur Guðjónsson bóndi, Fagradal. Þorvaldur Hjálm- irsson, bóndi, Háafelli. Haukur Snorrason ritstjóri, Akureyri. Trausti Fiiðbertsson kaupfélagsstj., Flateyri. Jóhannes Jónsson kaup- ■'élagsstjóri, Suðureyri. Bernharður Guðmundsson bóndi, Kirkjubóli, V.-ís. Guðmundur Hallgrímsson bóndi, Grafargili, V.-ís. Jóhann Jónsson, Setbergi, Húsavík. Hafliði Halldórsson, nú forstjóri Gaipla bíó, stofnaði sjóðinn til minningar um starf Sigurðar Guðmundssonar skóla- meistara, en ekki Hafliði Helga- son, eins og missagt var í blaðinu í fyrradag. Ferðafélag íslands heldur skemmtifund í Sjálfstæðis- húsinu á mánudagskvöldið og hefst hann klukkan 8.30. Endurtekin verða skemmtiatriði frá síðasta fundi. Árni Stefánsson sýnir Græn landsm.vnd sína og Stefán Jónsson fréttamaður flytur erindi. Nemendur skólagarða Reykjavíkur. Þau börn, sem voru í skólagörð unum í sumar, eru beðin að mæta n.k. sunnudag kl. 2 í Melaskólan- um. Verða þeim þá afhent skír- teini, sýnd kvikmynd og fleira. Leiðrétting. Þegar sagt var frá nefndakosn- ingum á Alþingi fyrir þrem dög- um varð sú misprentun, að Ásgeir Ásgeirsson var sagður i landbún- aðarnefnd neðri deildar, en það átti að vera Ásgeir Bjarnason, írá Framsóknarflokknum. ISæjar.stjórinn á Siglufirði. (FramlialcL af 1. síðu) Kjartansson, og hlaut hann sex atkvæði. Voru það at- kvæði allra fulltrúa, nema Alþýðuflokksins. Taldi Jón ekki rétt að skor- ast undan því að takast vand- ann á hendur, og því síður, sem fjárhag kaupstaðarins er nú svo komið, að mjög skjótra og róttækra aðgerða er þörf. ♦ ♦ ♦ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR HRINGURINN Sýnnig á sunnudagskvöld kl. 8. Miðasala í dag frá kl. 4—7. Sími 3191. S.K.T. Gullmerki ÍSÍ hefir Bjarni Bjarnason, skólastjóri' , á Laugarvatni verið sæmdur i til- ** OHHSÍ UH*MSt íirjl- efni af 60 ára afmæli hans þann 1 23. október s.l. Annar sambandsráðs- fundur ÍSÍ verður haldinn 26. nóv. n.k. í Reykjavík. Frá norska íþróttasam- bandinu heflr ÍSÍ nýlega borizt að gjöf íþróttamerki þau, sem veitt eru innan Norska íþróttasambandsins. Ný sambandsféíög. Frá íþróttabandalagi Reykjavík- ur hefir komið tiikynning um tvö ný félög í Reykjavík, sem gengið hafa í bandalagið. Eru það Knatt- spyrnufélagið „1949“ og Skandia- visk Haandboldk’.ub. Glímunámskeið. Kjartan Bergmann, framkv.stj. ÍSÍ, hefir nýlega lokið glímunám- skeiði hjá íþróttabandalagi Akra- ness. Þátttakendur voru 18. mót. (Framhald af 1. síðu) Hafnarfiröi og Jón M. Guð- mundsson fulltrúi frá Ung- mennasambandi Kjalarnes- þings. — Samkvæt tillögum frá þessarri undirbúnings- nefnd hefir framkvæmda- stjórn ÍSÍ, falið Sigurði Magn ússyni, að velja liðið, sem æfa á sérstaklega fyrir utanför- ina og síðan þá sem keppa eiga og varamenn þeirra. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833 íSíima: Vitastig 14. Til hinzta dags skal Helgusundið" ... Hinir fornu íslendingar lögðu mikla rægt við íþróttir og þótti ekki annað meiri sómi en vera vel að sér gerr í þeim efnum. Þeir voru meðal annars sundmenn góðir, og sundíþrctt mikið iðkuð. Tvö sundafrek frá þeim tíma munu verða frægust. Þar á ég við Drangeyjarsund Grettis og sund Helgu Haraldsdóttur úr Geirshólma að Helguhöfða með sonu sína tvo, báða kornunga, nóttina eftir að þeir Hólmverjar voru að velli lagðir. Nú eigum við m’kla sundgarpa, karla og konur. Drangeyjarsund hefir verið þreytt á seinni tímum og þótt allfrækilegt, þó að aðstaða væri önnur og betri en hjá Gretti. En engin kona hefir enn þreytt Helgusundið. Nú er það svo, að Geirshólmur í Hvalfirði er svo að segja við bæj- ardyr höfuðstaðarins. Hér eru marg ar ágætar sundkonur, sem getið hafa sér mikinn orðstír, og fleiri góðar sundkonur eru hér sunnan lands og suðvestan. Nú er það til- laga mín, að tekin verði upp Helgu sund. Ég gæti jafnvel hugsað mér, að það yrði einn af íþróttaviðburð- um hvers sumars að konur þreyttu j Helgusund, og væri það áreiðan- ( lega líklegt til þess að vekja vax- i andi athygli ungra stúlkna á sund- íþróttinni og vekja aukinn áhuga kvenna á henni. Ég veit ekki. hvað sjálft iþrótta- fólkið kann um þetta að segja, en afstaða þess skiptír vitaskuld mestu máli. En ég veit, að mörg- um öðrum þætti skemmtilegt, ef þannig væri hægt að tengja sam- an fortíð og nútíð til eflingar nyt- samri íþrótt og aukins vegs minn- ingu þeirrar útlendu konu, sem endur fyrir löngu skapaði sér ó- dauðlegan orðstír í hörmum sínum og raunum, og Davíð Sefánsson hefir ort svo fagurlega urfi. J. H. Eldri dansarnlr I G. T.-húsin« í kvöld kl. 9. — Húslnu lokað kL 10.30. Aðgöngumlðasala kl. 4—6. — Síml 3355. — AÐALFUNDUR H Loftlefóa h. f. verður haldinn 1 Tjarnarkaffi, uppi, laug ardaginn 17. desember 1949 og hefst kl. 2 e. h. i DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Hluthafar vitji aðgöngumiða í aðalskrifstofu félags ins, Lækjargötu 2. Stjórnin. Höfum nokkra Sussex stofnhana til sölu HREIÐUR fuglakynbótabú Reykjum, Mosfellsveit ALLT Á SAMA STAD ii ti 8 Hafið þér séð hinn nýja MORRIS MINOR? Ef ekki, þá komið á Laugaveg 118, þar er vagninn g til sýnis. Í| Útsöluverð aðeins 17,380 krónur. I H.f. Egifl Vilhjálmsson Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.