Tíminn - 19.11.1949, Qupperneq 5
256. blað
TÍMINN, laugardaginn 19. névember 1949
ittítiíHI
Lauf/ard. 19. nóv.
Nauðsyn stóríbúða-
skatts I
Þjóð, sem verður margt að
byggja upp frá grurrrri sam-
tímis, verður að gæta 'hag-
sýni í rekstri sínum. Þetta
þurfum við ekki sízt að hafa
í huga í sambandi við þygg-
ingar og húsnæðismál. Þar
mun verða full erfiV að
mæta þörfunum, þó að hag-
sýni sé gætt, en ógerríingur
annars. -----
Sjálfsagðasta og auðveld-
asta sporið í þá átt að bæta
úr húsnæðisvandræðunum,
er að gera ráðstafanir til
þess, að það húsnæði, sem til
er, notist sæmilega. Þjóðin
hefir ekki efni á að- láta
menn sitja yfir húsnæði'mjög
um þarfir fram. Slíkt má ekki
eiga sér stað.
Stóríbúðaskattur er einfalt
og handhægt ráð til að
tryggja meiri hófsemi í með-
ferð húsnæðis. Þegar veruleg
ur skattur er lagður á auka-
húsnæði, sem menn hafa um
fram eðlilega þörf, geta þeir
ráðið það við sig, hvort þeir
vilja heldur greiða þau gjöld
eða leigja frá sér. Ákvæðin
geta verið það rúm, að það
sé ekki þrengt að mönnum
með neinni hörku. Og sjálf-
sagt væri að haga þessu á
þann veg, að ef leigjendur
fengjust ekki, væri skattur
inn fallinn niður, því áð til-
gangur hans er sá eirm, að
veita mönnum aðhald meðan
aðra skortir húsnæði. Þetta
er ráðstöfun til jafnaðar.
Stóríbúðaskattur hefir ver-
ið reyndur í öðrum löhdum
og þótt vel gefast.
Það er raunar óskiljanleg
tregða, sem fram hefir komið
hér á landi móti þessu máli.
Stóríbúðaskattur kemur ekk
ert við allan þorra - fólks,
vegna þess, að ákvæðin næðu
ekki til þess.
Sumir halda því fram, að
lög um stóríbúðaskatt séu
þarflaus, af þvi að svo sárfáir
eða jafnvel engir falli undir
þau. Sé það rétt, að þáu nái
til fárra eða o»iga, væru þau
því meinlausari og bæri þá
að líta á þau, sem öryggisráð
stöfun, sem sjaldan þyrfti að
grípa til. Samþykkta þeirra
væri þá nánast stefnuyfirlýs-
in og ætti það sízt að verða
þyrnir i augum þeim, sem
mesta stund leggja á að lýsa
stefnu sinni með þingsálykt-
unum. %
Væri það hins vegar svo. að
lög um stóríbúðaskatt næðu
til nokkuð margra, yrði það
annað hvort tekjustofriun, til
að ráða bót á húsnæðismálun
um að einhverju leyti eða
þau losuðu húsnæði, sem
þegar í stað kæmi þá að not
um. En það er sannarlega
mjúklega tekið á mönriunum
í lúxusvillum að gefa þeim
tvo kosti til að Velja um.
Stóríbúðaskatturinn er eitt
af þeim málum, sem menn
ættu að hafa fulla ástæðu til
að treysta, að samþykkt verði
á þessu Alþingi. Framsóknar-
flokkurinn hefir nokkrum
sinnum flutt frumvarp um
sérstakan skatt og nú fyrir
kosningar lýstu bæði Alþýðu-
flokkurinn og kommúnistar
sig honum samþykka. Þannig
hefir þetta mál, sem hlaut
ERLENT YFIRLIT:
Bandaríki Indónesíu
Þan hljóta fullt sjálfstæði uni áramótin og'
verða laus við allan orlendan hor
fvrir júlílok n. k.
í byrjun þessa mánaðar náðist
samkomulag í Haag milli Hollend-
inga og Indónesíumanna um stofn
un Bandaríkja Indónesíu. Með því
var bundinn endir á fjögurra ára
löng átök, þar sem ýmist hafði
skipst á, að aðilar bárust á bana-
spjótum eða rátu við samnings-
borðið.
Samkomulag þetta er yfirleitt
talinn mikill sigur fyrir samein-
uðu þjóðirnar, þar sem þeir höfðu
miliigöngu um það, að Hollending-
ar hættu að beita^ vopnavaldi í
Indónesíu á síðastliðnu sumri,
slepptu foringjum þjóðernissinna
úr haldi og lofuöu að hefja við
þá samninga. Samningar þessir
hófust í Haag 25 ógúst og er nú
lokið með fullu samkomulagi.
Stjórnarhættir hins
nýja ríkis.
Samkvæmt samkomulagi þessu
verður stofnað nýtt ríki, sem nær
yfir allar nýiendur Hollendinga
á þessum slóðum, nema Nýju
Guineu. Um hana náðist ekki sam
komulag að öðru leyti en því, að
aðilar skyldu að ári liðnu koma
saman að nýju og ræða um fram-
tið hennar. Nafn þessa nýja rík-
is verður Bandaríki Indónesíu.
Það er 735 þús. fermílur að flatar-
máli og hefir 77 millj. íbúa. Það er
samsafn margra eyja og eru stærst
ar þær Java (50 milj. íbúa) og
Sumatra <8 milj. íbúa). Frjósemi
náttúrunnar er meiri á þessum
eyjum en viðast annarsstaðar í
veröldinni og námuauðæfi mikil
og er þó talið, að þau séu lítt
könnuð.
Stjórnskipan Bandaríkja Indó-
nesíu verður á ýmsan hátt svipuð
stjórnskipan Bandaríkja N.-Ame-
ríku. í þeim verða 16 fylki eða sam
bandsríki. Stærst þeirra verður
indóneska lýðveldið, er nær yfir
nokkurn hluta Jövu og Sumötru.
Það voru leiðtogar þess, sem áttu
í mestum deilum við Hollendinga
og raunverulega stjórnuðu allri
sjálfstæðisbaráttunni af hálfu
Indónesíumanna. Hvert fylki hefir
allvíðtæka sjálfstjórn. Sambands-
ríkinu verður valinn sérstakur for-
seti. Þing þess verður í tveimur
deildum. í öldungadeild þess verða
tveir fulltrúar frá hverju fylki, en
til fulltrúadeildarinnar verður val
ið í samræmi við fólkstölu.
I
Sambúðin við Hollendinga.
| Sambúð hins nýja ríkis við Hol-
lendinga verður þannig háttað í
I framtíðinni, að það og Holland
jverða i sérstöku bandalagi og verð
I ur þjóðhöfðingi Hollands hinn
' táknræni yfirmaður þess. Ríkin
i verða jafnrétthá í bandalaginu. Að
öðru leyti verður sambandið milli
i ríkjanna, sem hér segir:
Hollendingar draga her sinn frá
Indónesíu fyrir júlilok 1950.
Stjórnarvöld Bandaríkja Indó-
nesíu viðurkenna hina sérstöku
verzlunarhagsmuni, sem Hollend-
ingar hafa að gæta eystra, og
viðurkenna tilka.ll Hollendinga til
þeirra eigna, sem þeir eiga þar
nú. Hinsvegar hafa stjórnarvöld
Bandarkja Indónesiu öll endanleg
yfirráð i þessum málum. I
Hollendingar lofa að vinna að
því, að Bandaríki Indónesíu fái
inngöngu i hinar sameinuðu þjóð-
ir. Þessi tvö riki munu siðan reyna
að hafa nána samvinnu innan
þessara samtaka.
Formlega munu Hollendingar við
urkenna stofnun Bandaríkja Indó-
nesiu 30. desember næstkomandi.
Juliana drotning mun þá birta til-
kynningu þers efnis og mun sú
athöín fara fram með hátíðlegum
hætti í Amsterdam. Þá munu lið-
in um 134 ár siðan Vilhjálmur I.
var krýndur konungur Hollands og
hollenzku Austur-Iindíu. Áður
höfðu þessar nýlendur ekki verið
nefndar í titii konungs. En hol-
lenzk verziunarfélög voru þó bú-
in að stjórna þessum nýlendum
um nær tveggja alda skeið.
Sigur fyrir sameinuðu
þjóðirnar.
Eins og áður segir eru það sam-
einuðu þjóðirnar, sem höfðu for-
göngu um þær sættir i Indónesíu-
deilunni, sem hér eru orðnar. Sætt
irnar eru réttilega talda mikill sig
ur fyrir þær. Jafnframt þykja þær
mikill ávinningur fyrlr vesturveld
in, þar sem hér hefir fyrir atbeina
þeirra verið aflétt nýlendukúgun
og nýtt ríki, sem er líklegt til að
fylgja þeim að málum, komið til
sögunnar. Forustumenn hins nýja
j ríkis eru andkommúnistar og lík-
legt þykir, að kommúnistum reyn
ist örðugra uppdráttar i Indónes-
' íu eftir að nýlendustjórn Hollend-
inga er lokið. Þeir öfluðu sér ekki
síst fylgis með ádeilum á hana.
J Hollendingum munu hafa verið
sættirnar óljúfar, enda hafa þeir
efnast vel á nýlendustjórninni. Það
mun ekki hafa verið síst fyrir
áhrif frá Bandaríkjamönnum, að
þelr létu undan siga.
1
Framtíð Indónesíu.
| Þvi er ekki að neita, að hið nýja
ríki hefir við marga byrjunarerfið
leika að stríða Mörg verðmæti hafa
eyðilagzt í styrjöldinni, sem hefir
geisað milli þjóðernissinna og Hol-
lendinga, og hún hefir á margan
hátt sett efnahagskerfið úr skorð-
um. Kjör almennings eru yfirleitt
léleg, og fáfræði mikil. Náttúru-
gæði eru hinsvegar mikil, eins og
áður segir, og því möguleikar til
skjótrar endurreisnar, ef réttilega
er á málum haldið. Líklegt er að
vestrænu stórveldin, einkum Banda
rikin veiti bæði sérfræðilega að-
stoð og nokkura fjárhagslega að-
stoð til þess að greiða fyrir við-
reisninni.
Ef vel tekst með viðreisnarstarf-
ið, getur málum svo skipast fyrr en
varir, að Bandaríki Indónesíu verði
eitt af stórveldunum. Fólkinu
daufar undirtektir, er Fram-
sóknarmenn báru það fyrst
\ fram, unnið sér aukna viður-
kenningu. svo að aðrir hafa
talið rétt að taka undir það.
Það er líka prófsteinn á um
bótavilja manna og flokka,
hvort þeir veita svona ráð-
stöfunum brautargengi eða
taka þeim með tómlæti eða
fjandskap. Menn eiga að sýna
hug sinn til framfaramálanna
og einlæga hoHustu við þau
með því að láta ekki kraft-
ana sundrast, því að það er
svik við umbótastefnuna. Hóf
semi i húsnæðismálum svo
sem almennri neyzlu er skil-
yrði þess, að hægt sé að beita
orku sinni við umbótamálin
og hér þarf þjóðleg og þjóð-
holl samtök um að halda uppi
þeim aga, sen/þjóðfélaginu er
nauðsynlegur. Stóríbúðaskatt
urinn er eitt af úrræðunum
til þess.
SOERKARNO,
foringi Indónesíumanna.
fjölgar ört og landið getur með
bættri hagnýtingu framfleytt miklu
meiri fólksfjölda en nú.
Framtíð Indónesíu veltur mest
á því að íbúarnir verði menn til
að hagnýta sér hið nýfengna
frelsi. Hollendingar hafa fram til
þessa spáð illa fyrir þeim og ekki
talið þá undir það búna að
fara algerlega með stjórn eigin
málefna. Slíkir* spádómar hafa
heyrst oft áður og oftast reynst
falsspádómar sem betur fór. Þess
er að vænta að svo fari enn. Með-
al frelsisunnandi manna er þess
einlæglega fagnað, þegar fjötrar
falla af undirokuðum þjóðum og
þær heimta fullt frelsi sitt, eins
og hér hefir átt sér stað. Víða er
þó enn langt í land f þeim efnum
og sums staðar er ófreskja einræð-
is og kúgunar enn að vinna ný
lönd. Þeim mun meiru fágnaðar-
efhi má það vera, þegar frelsis-
stefnan vinnur á i öðrum hluta
heims.
Raddir nábúanna
Morgunblaðið er ekki lífið
hrifið af framtaki Sjálfstæð-
ismanna í húsnæðismálunum
í forustugrein sinni i gær,
Henni lýkur t. d. á þessa leið:
„Sjálfstæðismenn í Reykjavík
hafa haft alla forystu um úr-
bætur í húsnæðismálum bæjar-
búa. Þeim hefir orðið mikið á-
gengt. En geysimikil verkefni
bíða samt framundan í þessum
málum. Hér eins og i flestum
öðrum kaupstöðum landsins rfk-
ir tilfinnanlegur húsnæðisskörtur
og margt manna býr í húsnæði,
sem er allsendis ófullnægjandi
og jafnvel heilsuspillandi. En það
er óhætt að fullyrða, að undir
forystu Gunnars Thoroddsen
borgarstjóra muni verða unnið að
frekari framkvæmdum af festu
og dugnaði. Hann hefir bæði á
Alþingi og í bæjarstjórn haft
giftudrjúga forystu um djörf
átök og skynsamlegar leiðir i bar
áttunni við húsnæðisvandræðin".
Bæjarbúar munu hinsveg-
ar minnast annarrar forsögu
í húsnæðismálunum en íhald
ið vill hér vera láta. Þeir
minnast þess m. a., að íhald-
ið barðist hatramlega gegn
verkamannabústöðunum og
samvinnubyggingarfélögun-
um og sagði þá, að bezta
stefnu hefir líka verið lengst
væri að „gera ekki neitt“ af
hálfu hins opinbera. Þeirri
stefnan í húsnæðismálunum
um fylgt. Þessvegna var á síð
ari hluta striðsáranna og
fyrst eftir þau ekki höfð nein
skynsamleg takmörkun á
íbúðastærðinni og byggingar
nýttust því miklu ver en ella.
Þótt ekki hefði verið annað
aðgert en að hafa slíka tak-
mörkun, væri nú allt öðru-
vísi ástatt í húsnæðismálun-
um. En hér eins og annars-
staðar súpa menn seyðið af
íhaldsstj órninni.
Hvað vill Alþýðu-
flokkurinn íera ?
Aiþýðubl. ræðir um gengis •
lækkun í gær og er sú greir
tiltölulega heiðarlega skrifuð
Þó er ekki laust við hæpitai
fullyrðingar eins og þær',1 kV'
öll atvinnutæki þjóðarinnai
hafi haldizt í rekstri til þessa
Þctta er ekki rétt og hlýtui
annaðhvort að stafa af leiðitr
legri ókærni eða ntikilli fjat
lægð frá atvinnulífinu. Flestn
munu vita um gömlu togat
ana, sem legið hafa Iengi une
anfarið. Og það er mikil)
f jöldi báta allt í kringum íano
sem lítið og illa hafa verif
notaðir síðustu missirin.
F.mil Jónsson ráðherrt
sagði i haust, að sú gehgis
lækkun, að íslenzka krónaii
fylgdi sterlingspundinu, leystr
ekki vandamál sjávarútvegS
ins. Þetta er alveg rétt. Fran.
sóknarmenn tóku það líká
glöggt fram, að annað 0§
meira yrði að gcra á því sviði
í því sambandi hafa þeir
nefnt gengislækkun og niðui
færzlu, en þó jafnan tekií'
það glöggt fram um lcið, aí
slikar aðgerðir væru þýðingai
lausar, nema á undan fært
vissar framkvæmdir í veizi
unarmálum og húsnæðismál
um og yfirleitt þeim sviðun
daglegs lífs, sem mestu skiptt
fyrir afkomu almennings.
Framsóknarmenn myndt
taka þvi fegins hugar ef A1
þýðuflokkurinn finndi eiri
hver ráð til að leysa vandi’
útvegsins, betri og léttbærari
en gengislækkun. Eftir þein
hefir nú verið lýst um skeið
Eftir þeim er hér með lýsv
ennþá einu sinni og spurt
Hvað vill Alþýðuflokkurinti
gera til að koma útgerðinrii
á réttan kjöl? Hver eru iiy
ræði Alþýðuflokksins?
Þó að Alþýðublaðið tali úri
niðurgreiðslur og útflutnings
uppbætur getur það ekk.
gengið fram hjá því að þær
koma talsvert þungt við al
menning og í öðru lagi eri
þær engan veginn fullnægj
andi enn sem komið er. At
vinnureksturinn er að dragast
saman. Fjöldi skipa er ekki
gerður út og helzt eru horfur
á að þeim muni fjölga. Þar
er því sízt ofmælt hjá Við-
skiptamálaráðherranum, a?
eftir sé að leysa vandamát
sjávarútvegsins.
Aðalatriðið í þessum efnun.
sem öðrum er að þora að hori
ast í augu við staðreyndirn
ar og kannast við sannleiik
ann. þó að beiskur sé. Það fcv
engin hjálp við almenning af
sliga framleiðsluna og tak
mörk fyrir því, hvað hún bei
Fyrst er að gera skiptingÞ
þjóðarteknanna réttláta oy
greiða fólki sannvirði vinric ■
sinnar á þeim grundvelli. A?
því vill Framsóknarflokkur-
inn vinna, og hann tekur þvi
fagnandi, ef honum er beni
á betri ráð en hann hefir séð
Framsóknarflokkurinn héf
ir aldrei boðað neina töfra-
lausn á dýrtíðarmálinu. Hanr.
hefir alltaf sagt að það vrði
erfitt úrlausnar. Þess vegmi
varaði hann alla tíð við veró-
bólgustefnunni. Hann bjóst
aldrei við að frá henni yrði
komizt nema með* einhvérs •
konar neyðarráðstöfunum.
Þær ráðstafanir verður þó aS
gera úr því sem komið ei
þó að ekki þyki gott. En e:
j Alþýðuflokkurinn veit af ein
hverjum þægilegum ráðum
þá væri það elskulegt af hön ■
, um að láta þau uppi.
Ö+Z.